Vísir - 20.03.1926, Page 1
/
Ritstjön:
PÁLL STEENGRlMSSON.
Sfmi 1606.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
LauRardaginn 20. mars 1926.
67. tbl.
GAMLA BIO
Belia Dosna
Paramount kvikmynd
í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
POLA NEGRI.
Ennfremur leika:
Lois Wilson, Conway
Tearle, Conrad Nagel,
Adolphe Menjon.
Börn fá ekki aðgang.
átsnkkuladi er besL
Einkasalap á íslandi :
F. M. Kjaptansson & Co. Reykjavík
Reykið
Hirschsprong's
vindla
Landstjarnan.
Regn- og Rykfrakkar karlm. og drengja.
Ný sending" komin af regn- og rykfrökkum handa karl-
mönnum, allar stærðir, einnig drengjafrakkar margar teg. —
Nýmóðins snið. — Nýtt verð.
H. Andersen & Sðn.
AÐALSTRÆTI 16.'
Tilboð
óskast í flutning á 800 m.3 af
mold, og jöfnun og hcrfing á
flagi.
Bimaðarfélag íslands gefur
upplýsingar.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er mintust mín með
hlyjuni hug á fimtugsafmæli mínu.
Sv. Hallgrímsson.
N oreanners
viðtirkendu
Fiskabolliir,
komnar aítur.
M. Benediktsson & Co.
Sími 8 (3 línur).
Tækifærisverð á iötrnn.
Einn smokingsklæðnaður nýr, og nokkr-
ir jakkaklæðnaðir, sem ekki hefnr verið vitj-
að, seljast afar ódýrt.
Reinli. Andepsson.
Laugaveg 2.
Leikfélag Reykjavíknr.
r
Aútleid (Ontward bonnd.)
Sjónleikur i 3 þáttum,
eftlr Sutton Vane,
veiður leikinn i Iðnó á morgun (sunnudag) 21. raari.
Leikurinn hefst með forspili kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgnn frá kl.
10—12 og eftir kl. 2.
Sími 12.
Fi
lllíi
tegnndiraf:
Karlmanna-
fermingardrengj a-
og dömu-
chevioti
Þessar tegundir eru þektar um alt land. Verðið enn lækkað.
Ásg. 6. Gnnnlangsson & Co.
Austurstræti 1.
Tilboð
óskast á 125 tonnum af óverkuðum saltfiski. Nánari upplýs-
ingar gefa
Bpæðupnip Espliolin,
Austurstræti 5. — Sími 1144.
þakjárn
best og ódýrast í borginni.
F. Ólafsson,
Sími 1335. Austurstræti 18.
Teggfóður
fjölbreytt úrval, kom nú með Botnia, mjög ódýrt.
Guðmnndnr Ásbjörnsson,
Sími 1700.
Laugaveg 1.
Visis-kaffið gerir alla glaða.
NÝJA BÍ0
Douslas Mclean
í
Misgpipum
Gamanleikur í 6 þáttum.
Leikinn af hinum ágæta
sltopleikara.
Ðouglas Mc. Lean.
Aðrir leikendur eru:
Lilian Rich.
Hallam Cooley.
Helene Ferguson.
Tom O’Brien o. fl.
Douglas Mc. Lean hefir verið
i mörgum ágætis myndum,
sem hér hafa sést, t. d. Hott-
entottinn, sem þótti meS bestu
gamanmyndum. „í misgrip-B
um“ er mynd, sem hlýtur að
skemta fólki, j)ví þar sér mað-
ur bæði misgrip og mistök
svo sprenghlægileg.
Uilimst. Uinr nr. 38
heldur árshátið sína annað
kvöld kl. 7 i Gt -húsinu.
Aðgöngumiðar afhentir á fundi
kl. 10-12 f. h.
Aðeins fyrlr félaga.
Nefndin.
K. F. U. M.
á morgun:
Kl. 10. Sunnudagaskólinn.
— 2. V-D.
— 4. Y-D.
— 6. U-D.
Kl. 8V2 almenn samkoma. —
Sira Arnl Stgarðsson talar.
Allir velkomnir.
Framköllun,
Kopíering,
ábyggilegust og ódýrust.
Sportvöruhús Rvk.
(Einar Björnsson).
Símar: 1053 &553. Bankastr.il
Stúdentafræðslan.
Á morgun kl. 2 talar síra
Ólafur Ólafsson i Nýja Bíó um
Snorra goða
og' samtíðarmerm.
Miðar á 50 aura við inngang-
inn fx-á kl. 1,30.