Vísir - 20.03.1926, Blaðsíða 2
Biðjift ekki um hveiti, því að það á
ekki saman nema nafnið, biðjið um:
Glenora, Cream of Mailtoba eða
Canadian Maid
pá fáið þér ábyggilega fyrsta flokks
vörur fyrir sanngjarnt verð.
Símskeyti
—o--
Khöfn 19. mars. FB.
Þrefið um „föstu sætin“.
Símað er frá Genf, að sett hafi
verið á laggirnar sérstök nefnd til
þess að rannsaka, hvernig leysa
skuli úr kröfunum um föstu sætin.
Banatilræði við prinsinn af Wales?
Símað er frá London, að öskju
með calciumcarbid hafi verið kast-
að inn í gistihús, þar sem prinsinn
af Waies sat að veislu. Kom af-
skaplegur gasþefur af, og héldu
sumir, að hér liefði verið um til-
raun að ræða til þess að drepa
prinsinn.
Khöfn 20. mars. FB.
Coolidge forseti og þjóðabanda-
lagið.
Símað er frá Washingtön, að
Coolidge sé svartsýnn, vegna at-
burðarins t Genf. Álítur hann
framtíð þjóðabandalagsins óvissa
og afvopnunarfund þýðingarlaus-
an sem stendur, og útlit fyrir styrj-
aldir hafi ekki minkað að áliti
hans.
Mannfjöldi í Bandaríkjuntmi.
Simað er frá New York borg, að
íbúatala Bandaríkjanna hafi aukist
um ir miljónir síðan 1920, og er
nú 117 miljónir. (Var tekið mann-
tal í júlílok 1925, og mun nú bú-
ið að vinna úr manntalsskýrslun-
um).
Frá Alþingi
í gær.
Kl. 1 e. h., var fundur settur í
sameinuðu þingi, og tekið fyrir
eina málið, sem var á dagskrá:
Till. til þingsályktunar um hverjar
kröfur beri að gera til trúnaðar-
rnatma fslands erlendis (Flm. Jón-
as Jónsson); hvernig ræða skuli,
og' var ákveðið, að fara skyldi
fram síðar ein umræða um þetta
mál. Síðan var fundi slitið.
Þá var þegar í stað, samkvæmt
ósk stjórnarinnar, settur nýr fund-
ur í sameinuðu þingi, — fyrir lukt-
um dyrum, og stóð sá fundur yfir
til kl. 7 síðd.
Kl. 7 síðdegis voru fundir sett-
ir í báðum deildum þingsins, til
að taka út af dagskrá og fresta
umræðum um þau mál, sem voru
á dagskrám deildanna; að því
loknu var deiidafundunum slitið.
Meðal þeirra mála, sem veríð
hafa á dagskrá neðri deildar und-
anfarna daga, en eigi unnist tíny
til að taka til umræðu, vegna ann-
ara anna, og eigi hefir áður verið
getið um sérstaklega, er frv. um
járnbrautarlagningu frá Rvík aust-
ur yfir fjall, og eru flutningsmenn
þess: Jörundur Brynjólfsson (2.
þ. m. Árn.) og Magnús Jónsson
(4. þm. Reykv.). Skulu hér til-
færð nokkur atriði úr frv.
Úr 1. gr. frv.:
„Landsstjórninni er heimilt að
láta leggja járnbraut frá Rvik um
Hellisheiði að endastöð austan eða
vestan Ölfusár.“
Úr 2. gr.:
„Kostnaðinn við járnbrautar-
gerðina skal greiða þannig:
a) Reykjavíkur kaupstaður kost-
ar land undir stöðvar og greið-
ir bætur allar fyrir landnám,
jarðrask og áitroðning vestan
afréttar eða almennings á Hell-
isheiði.
b) Árnessýsla kostar á sama hátt
land ......... austan afréttar
eða almennings á Hellisheiði.
c) Rikissjóður leggur fram kostn-
aðinn að öðru leyti þannig:
1. sem beint framlag 2J4 milj.
kr. Af þessu framlagi skal
að minsta kosti 1 milj. kr.
vera handbær, þegar byrjað
er á verkinu, og alt að
milj. kr. lagt frarn með ár-
legum greiðslum meðan
verkið stendur yfir.
2. sem lán til fyrirtækisins það,
er 'til vantar.
3. gr. er þannig:
„Landsstjórninni er heimilt að
taka fé það, er ræðir unt i 2. gr.
c 2., áð láni, handa ríkissjóði.
Sömuleiðis er henni heimilt að
taka lán til greiðslu á framlagi
ríkissjóðs samkv. 2. gr. |c 1., að
því leyti, sem ekki verður veitt
fé til þess i fjárlögum eða það
greitt af handbærum tekjuaf-
gangi.V
í 4. gr. frv. er ákveðið, að járn-
brautin, ásamt tækjum og mann-
virkjum, skuli vera eign rikissjóðs ;
að rekstri brautarinnar skuli hald-
ið uppi á kostnað rikissjóðs, nema
öðruvísi verði ákveðið með lög-
um o. s. frv.
f síðustu (7.) gr. frv., er gert
ráð fyrir, að heimildarlög þessi
gangi í gildi þegar ríkisstjórnin
leggur fram 1 milj. kr., og hefir
að öðru leyti trygt sér lánsfé til
. fyrirtækisins, þó skuli eigi byrjað
á öðru en undirbúningi verksins
fyrr en á árinu 1928.
Samgöngumálanefnd neðri deild-
ar flytur Frv. til laga um breyting
á lögum 14. nóv. 1917, um notkun
bífreiða. Er 1. gr. frv. á þessa leið :
„Bifreiðarstjóri má ekki neyta
áfengra drykkja eða vera undir
áhrifum áfengra drykkja við bif-
reiðaakstur. Bifreiðastjóri, sem ek-
ur bifreið ölvaður eða brýtur á-
kvæði 9. gr. 2. málsgr. (I. 14. nóv.
1917), er slys vill til, skal, auk
sekta eftir 13. gr„ sviftur ökuskír-
teini um ákveðinn tima, ekki
skemur en 6 mánuði, eða æfilangt,
cf brot er margítrekað, valdið er
verulegu slysi fyrir ölæði eða
miklar sakir eru að öðru leyti.
Svifting ökuskírteinis skal gerð
með dómi í máli því, sem höfðað
er út af brotinu, og má ennfremur
láta önnur brot gegn lögum þess-
um og reglugerðum, sem settar eru
samkvæmt þeiin, ef margítrekuð
eru eða miklar sakir eru að öðru
leyti, varða, auk sekta eftir 13. gr.,
sviftingu ökuskírteinis um ákveð-
inn tírna eða æfilangt. Ef lögreglu-
stjóri telur nauðsyn til bera, er
hönum heimilt að svifta bifreiðar.
stjóra, sem hann telur hafa brotið
ákvæði laganna eða áðurnefndra
reglugerða, ökuskírteini til bráða-
birgða, þar til dómur fellur. Sama
er og, ef lögreglustjóri álítur, að
bifreiðarstjóri hafi mist einhvers
þess, er útheimtist til að fá öku-
skír’teini."
Lærði skólinn
Nokkurar athugasemdir.
—o*
Sunnudaginn 14. þ. m. mun
ýmsum hafa þótt Morgunblaðið
ærið fjölskrúðugt og ekki alls
ómerkilegt. Háyfirkennari Menta-
skólans skrifar þar athugaverða'
grein um lærðan skóla og almenn-
an. Tekur þá við nautaat á Spáni,
en áður en varir hefir svo menta-
málastjóri Morgunblaðsinsprjónað
neðan við grein yfirkennarans, og
virðist hafa það eitt út á hana að
setja, að þar sé ekki nógu berum
orðum heimtað, að stúdentum
skuli ausið út í torfum; það sé
eiginlega misrétti, því að ekki sé
þó verið að amast við síldartorf-
unum. Þetta er nú hans hugsjón.
Það er nú í rauninni svo, að um
þetta skólamál hefir þegar verið
svo mikið rætt og ritað, að þar
mætti nú vel nema staðar. Það
skiftir ekki miklu máli, þó að einn
og einn maður stingi niður penna
og þykist eitthvað þurfa að segja
um það. En ef þetta er maður, sem
ýmissa hluta vegna veröur að gefa
meiri gaum en símalandi menta-
skrumurum, þá er auðvitað nokk-
uð öðru máli að gegna. Um skóla-
frumv. það, er nú liggur fyrir Al-
þingi, ætlaði eg mér ekkert að
segja að svo komnu; eg mintist
lítils háttar á það síðastl. vetur, og
j»á sérstaklega handvömm nefnd-
ar þeirrar, er þá hafði það til með-
íprðar. Hún lét þá í veðri vaka, að
hún biði eftir „upplýsingum“ frá
•útlöndum og vildi því ekki hraþa
að neinu. Nú eru þær upplýsingar
komnar — og fær málið þá von-
andi góð svör og greið úr j)essu.
En herra yfirkennari Þorleifur H.
Bjarnason hefir í grein Jjeirri, er
að ofan getur, felt þann „hæsía-
réttardóm“ i máli þessu, er með
engu móti fær staðist; hann hefir
viða skýrt svo gálauslega frá
ríiálavöxtum og farið svo óvarleg-
um orðum um þá menn,- er öðru-
vísi lita á þetta mál en hann virð-
ist nú gera, að við það verður að
gera nokkurar athugasemdir. Eg
mun þó fara nokkuð fljótt yfir
sögu, og að eins stikla á helstu
ásteytingaratriðum yfirkennarans,
enda ekki fráleitt, að hann eigi
aðkasts von úr annari átt fyrir
ómak sitt:.
Um árangurinn af forntungna-
náminu i lærða skólanum, á með-
an hann var og hét, segir hr. Þ.
H. B. m. a„ að „allur j^orri nem-
enda skildi hvorki ólesna latínu
eðk grísku að nokkru ráði eftir 6
ára fræðslu í latínu og 5 ára í
grisku.....“ Gegn þessari óvæntu
fullyrðingu um latínuna læt eg
einkunnir í þeirri grein (lat. óles-
inri'i) við stúdentspróf — og þvi til
styrktar einnig í latneskri þýð-
ingu (explicandum) — tala hér
ótvíræðu máli. Eg tek þá 10 ár
samfleytt, árin 1895—1904, og
verður útkoman sú, að af 163
stúdentum alls þessi árin hafi X30
hlotið 1. einkunn í lat. ólesinni
(þar af 39 ágætiseinkunn), en Jiað
v.erður einmitt allur þorri stúdent-
anna, eða j)ví sem næst Já hlutar
þeirra. í lat. þýðingu fengu 85 af
sama stúdentafjölda 1. einkunn (3
ágætiseinkunn), eða fullur helm-
ingur Jæirra. Hér er því eitt af
tvennu, að ekki má tölum trúa,
eða þá að hinir mestu mein-
bugir eru á orðum og afstöðu yfir-
kennarans til þeirra. Sjálfur gerir
hann þó ekkert lítið úr tölunum,
cf j)ær styðja málstað hans, sbr.
„handahófs“ upptalning hans á
embættispi'ófum Mentaskólastúd-
enta. Um grísku-einkunnirnar
mætti víst segja eitthvað svipað
þessu.
Þá segir hr. Þ. H. B„ að forn-
málin „hafa alið töluvert mál-
fræðisstagl og regluþembing upp í
nemendunum hér á fyrri árum.
Og margir eru þeir (þ. e.
uppeldisfræðingar), og þeir engan
veginn af verra tæginu, sem telja
regluþembing og málfræðisstagl
eitthvert hið lélegasta andlegt
fæði, sem til er.“ Ilt er j)á orðið
æfistarf yfirkennarans, er nú hef-
ir á fjórða tug ára eytt dýrmætum
kröftum sínum í þetta „stagl“ með
„þembingi” og því um líku (eins
og hann kemst sjálfur að orði).
Eg hefi hingað til ekki litið svo
á. að starf hans væri svo fánýtt,
sem hann vill nú vera láta, og það
kemur áreiðanlega fleirum en mér
á óvart, er hann sjálfur gerir þessa
játningu og er kominn að þessari
niðurstöðu um starfa sinn. Fyr má
nú vera untiið í veikleika en að
svona sé!
Þessu næst segir hr. Þ. H. B„
að „lærður skóli án grísku sé og
verði aldrei annað en viðrini.“ Eg
hefi oftar en einu sinni haldið J)ví
íram, að grísku ætti að sjálfsögðu
að kenna eitthvað í lærðum skóla,
og gæti þvi vel fallist á þessi um-
mæli yfirkennarans, ef þau væru
töluð bona fide. En einlægnin er
hér meira en tvísýn, J)ví að ef
forntungnanámið aðallega er fólg-
ið í „málfræðisstagli“, „reglu-
})embingi“ og er „eitthvert léleg-
asta andlegt fæði, sem til er“, þá
ætti þó „staglið", „þembingurinn"
c.g „lélegheitin“ líklega að verða
hálfu minni, ef- grískan væri ekki,
eða með öðrum orðum heldur nær
lagi(!) frá sjónarmiði hr. Þ. H. B.
og þeirra, sem hjálpræðisins vænta
allár götur fyrir utan „stagl“
o. s. frv.
Um íatneska stílinn tekur hr.
Þ. H. B. sér í munn umrnæli
kensluráðs Dana, og gerir J)au a8
sinum, en J)au eru á J)á leið, að
lat. stíll sé nemöndum plága, er
hann hafi verið gerður að sjálf-
stæðu markmiði i stað þess a®
hann ætti að eins að vera með-
al......Hvar sem nú Jætta kanu
að standa, og hver sem það kan*
að hafa sagt, þá verður það a@
teljast örvita æði tungumálakenn-
ara, að neita því, að stílagerðir
séu nauðsynlegar við kensluna.
Eða er J)á víst, að „meðalið“ komi
að haldi, ef J)að er ekki einmitt
gert að „markmiði“ um leið?
í sambandi við lat. stílinn kveð-
ur hr. Þ. H. B. svo að orði, að J)a#
sé „litið vit í því, að neyða stærð-
fræðinga til þess að læra latínu,
sem þeir haf.á ekkert við að gera.“
Getur þá yfirkennarinn ábyrgst,
að þeir hafi ekkert við latínu ai
gera? Eg þykist heldur ekki gera
hr. Þ. H. B. rangt tií, þó að eg
nú fullyrði, að hann hafi sjálfur
verið einri þeirra kennara, sem
fyrir fáum árum fengu latínuna
gerða að kenslugrein í einum bekk
stærðfræðideildar Mentaskólans.
Hví áfellist hann hana J)á svo
mjög nú, að hún sé alt i einu orð-
irt })ar óalandi og óferjandi, er áð-
ur var hún nauðsynleg og sjálf-
sögð — og J)að fyrir skemstu?
Og var ekki yfirkennarinn einn í
þeirra hópi, er hann segir hafa
komið sér saman um, „að iherða
skyldi á kröfunum til burtfarar-
prófs, meðal annars með því, að
gera skriflega þýðingu úr latín*
að skyldunámsgrein við prófið“?
„Skólarnir eiga ekki eingöngu
að vera undirbúningur undir há-
skólanám, heldur eiga J)eir að
veita ýmiskonar nauðsynlegan
fróðleik fyrir Iífið“ segir hr. Þ,
H. B. og heldur svo áfram eftir
nokkurar bollaleggingar: „Slíkar
og þvílíkar skoðanir .... hafa átt
niestan* og bestan(!) þátt í að út-
rýma latínu og grísku námi.....“
Hvilíkur kross má þá alt „þemb-
ingsstaglið“ hafa verið þessum
mikils virta en forntungumhrjáða
yfirkennara öll þessi ár! Eg held
hér enn fram þeirri skoðun, að í
lærðum skólum eigi aðaUega að
miða kensluna við væntanlegt há-
skólanám, enda væri það hjákát-
legt, ef J)ar með gæti ómögulega
flotið nejnn „nauðsynlegur fróð-
leikur fyrir lífið.“
Þá segir hr. Þ. H. B. eitthvað á(
þá leið, að svo nefnd „Klasse-
undervisning" sé einkenni og
hyrningarsteinn hins nýja skipu-
lags.“ En hefir honum þá þótt það
ógerningur að kenna latínu svo, að
nái til allra í bekknum, í stað þes9
að vera að pukra með einn og einn
úti í ihorni? Mér er það ekki vel
ljóst, að ])að þurfi að vera nein
írágangssök.
„Eldri menn skoða gamla fyrir-
komulagið í ,rósrauðum hilling-
um‘“ segir enn í áliti yfirkennar-
ans, og um grunnhyggni þing-
manns nokkurs í fyrra, segir hann,
að hann vissi ekki, að „úrv(als)
þættir úr Ódysseuskviðu í þýðingu
Sv. Egilssonar hafa þegar í mörg
ár verið lesnir í mentaskóla vor-
um......“ Það hefði nú ef til viíl
legið eins nærri að sýna hér fram
á betra árangur af þeim lestri en
„málfræðisstaglinu", heldur en að
vera að lá Jæssum J)ingmanni, þó
að hann notaði gott tækifæri til að
sýna þingheimi kunnáttu sína í
forntungunum. Ekki efast eg um
það, að hinir „eldri menn“ myndu
* Leturbreytingar allar gerðar’
hér.