Vísir


Vísir - 23.03.1926, Qupperneq 1

Vísir - 23.03.1926, Qupperneq 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími 1-606. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. t«. ár. Þriðjudaginn 23. mars 1926. 69. tbl. GAMLA BÍÓ Bóiarnir Afarspennandi mynd í 8 þáÞum, eftir skátdsögu Rex Beacli. ASalhlutverk leika; Milton Sills, Anna Q. Milsson og Banbapa Bedford, sem er öllum ógleymanleg er sáu hana leika í ,,Stormsvaian“, nýlega. — Sýnd í kvöld kl 9. Hér með tilkynnist, að kveðjuathöfn trésmíðameistara Jóns J. Setbergs, fer fram miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 11 frá dóm- ldrkjunni og kl. 2 frá Hafnarfjarðarkirkju sama dag. Aðstandendur. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar Sig- ríðar Sveinsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, fimtudaginn 25. mars og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Hildibrands-húsi, kl. 1 e. h. Halldóra Hildihrandsdóttir. Guðjón Jónsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu í veikind- um og við fráfall Gísla sál. Rafnssonar. AðStandendur. Jarðarför sonar okkar, Kristjáns Kristjánssonar fer fram frá heimili okkar, Grettisgötu 32 B, fimtudaginn 25. mars 1926, kl. 1 e. m. Foreldrar og systkini. Bpædrakvöld heldur stúkan „Einingin nr. 14“ á morgun miðvikud. 24. þ. m. Skemtiskrá: 1. Píanósóló. 2. Gamanvísur (nýjar). 3. Myndasýning með skýringulri. 4. Gamanræða alvarlegs efnis. 5. Kaffidrykkja. 6. Dans. Aðgangur ókeypis. Aðeinsfyrir templara. Nefndin. Arsfundi Dansk-íslenska félagsins, sem átti að halda í dag er héi með aflýst fyrst um sinn. Stjórnin. Hin heimsfrægu „Poma“ rakvélablöð á fást hja okkur. VOEDHÚSIÐ. Þakkarávarp Hjartans þakkir til allra þeirra, sem réttu mér hjálpar- hönd með gjöfum og á annan* hátt sýndu mér samúð og hlut- tekningu við fráfall mannsins míns. p.t. Reykjavik. Jóna Pétursclóttir ísafirði. Rowntrees átsúkknlaði er best. . LANDSTJARNAN. SteiBolia Góða steinolíu, óblandaða, sel eg á 28 aura líterinn. Allar matvörur, tóbaksvörur og hrein- lætisvörur með bæjarins allra lægsta verði, hjá gamla PÉTRI OTTESEN, Bergstaðastræti 33. Tilk:y nnisi g. Heiðruðum viðskiítavinum tilkynu- ist, að tau sem á að afgreiða fyrir páska verður að koma fyrir 25. þessa rnán, H.f. MJALLHVÍT. NÝJA BÍO ngtaM Saga „Brekanæs'1 fólksins. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika; Karine Bell. Peter Malberg. Karen Caspersen. Emanuel Gregers. Sigurd Langberg. Charles Wilken. Peter Nielsen o. fl. Myndin er gerð af A. W. Sandberg og leikin að öllu leyti í Noregi, í ljómandi fallegu landslagi. Leikfélag Reykjavíkur, Á útleið (Oniwird bonnd.) . 0 Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton V ane verður leikinn miðvikudaginn 24. mars Niðnrsett verð. Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgnn frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Höfnm ávalt fyrirliggjanði: GOLD MEDAL liveiti í 5 kg. sk. og 63 kg. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (3 linur). G. B. V. K. R. F. í. heldur ársfund sinn í pingholts- stræti 28, miðvikud. 24. mars, kl. 84£ síðd. Fundarefni: — Lagður frain endurskoðaður ársreikningur til samþyktar. —• Stjómarkosning, , kosning fastra nefnda í félaginu 1 o. fl. ( Áríðandi að konur fjölmenni. ^ Stjómin. ENG-IN UTSALA, en allar vörur settar niður stórkostlega. I. d. Enskar húfur, áður kr. 4.50 nú kr. 2.00. Hálsbindi, áður frá kr. 3.00— kr. 5.00 nú kr. 1.60—3.00. Alullar peysur, áður kr. 20.00 nú kr. 13.50. Drengjapeysur frá kr. 10.00. Sokkar frá kr. 0.60. Manchettskyrtur frá 4 kr. Treflar frá kr. 3.00—5.00. Axla- bönd frá kr. 1.60. Flibbar á 0.60. Enskir regn- og rykfrakk- ar með miklum afslætti. — Einnig verður 10% afsláttur gef- inn af öllum stærri vörum verslunárinnar. petta verðlag helst til páska. — Afarmikið af tau- bútum, sem safnast hafa, seljast mjög ódýrt. Guðm. B. Vikar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.