Vísir


Vísir - 23.03.1926, Qupperneq 3

Vísir - 23.03.1926, Qupperneq 3
VÍSIR íif sér, þó aö lokiS sé. Vinnan, sem bórg'uð er jafnóSum út í hönd, hlýtur aS verSa tómir molar. ÞaS sem dr. G. F. fer hér fram á, er næSi til þess aS verja tómstunda- vinnu sinni til eins samfelds verks, er aS verulegum notum megi koma, i staS þess aS tvístra henni út um hvippinn og hvappinn. En hvert gagn má verSa aS slíku verki? Vér stöndum meS þjóSleg fræSi vor á miklum vega- mótum. Öldum saman hafa fræSi- menn vorir, lær'Sir og leikir, veri'S aS undirbúa verk, sem aldrei hafa veriS unnin. Geysilegu efni hefur veriS safnaS. Hver hefur skrifa'S upp eftir öSrum, aukiS dálitlu viS. En fátt eitt hefur veriS unniS svo til hlítar, aS komiS hafi þjóSment- un vorri og almennum vísindum nS gagni. SöguþjóSin á enga þjó'S- arsögu. Sú þjóS, sem liklega hefur lifaS allra þjóSa mest fyrir bók- mentir og á bókmentum, á enga bókmentasögu. Úr þessu verSur aS bæta og verSur lsætt. ÆttjarS- arást vor hefur um langt skeiS veriS glædd af baráttu viS aSra þjóS. Því var eins og dofnaSi yfir henni hjá mörgum, þegar þeirri baráttu var lokiS. Nú verSur aS efla nýja ættjarSarást á dýpri þekkingu lands og þjóSar, sögu og bókmenta. Vér verSum aS skoSa kosti framtíSarinnar vi'S liós fortíSarreynzlu. Einmitt nú er þörf ríkrar, þjóSlegrar mentunar sem gagnvægi móti hinum miklu og misjöfnu erlendu áhrifum, sem ieiSir af auknum samgöngum og vexti bæjanna. Nú liefur líka um skeiS veriS unniS ósleitilega aS því, aS kanna hinar myrkustu ald- ir í sögu vorri, sem aS ýmsu leyti eru um leiö hinar lærdómsríkustu. Heimildir hafa veri‘8 gefnar út, handrit könnuS, stór verk veriS sam- in og gefin út.önnur eru á leiðinni. Bráoum mun þjóSin hafa gögn í •Jiöndum til þess aS svara skáld- inu, sem spurSi, hvaS starf vort væri orSiS í 600 sumur. Hvorki fyrir sjálfum oss né umheiminum þurfum vér aS bera kinnroSa fyr- ir þær aldir, ef þær eru rétt metn- ar og rétt skildar. MeS aukinni þekkingu á þjóSinni og sögu henn- ar eignumst vér nýja og haldbetri þjöSrækni.nýjan grundvöll stjórn- mála, menningar og bókmenta. Sjálfsrannsókn er fyrsta nauSsyn ihvers þess, sem vill vera sjálf- stæSur. Enginn getur nú veriS í efa um, aS verk þaS, sem dr. G. F. hefur færzt í fang, getur orSiS merki- Jegur liður í slíkri sjálfsrannsókn. AS vísu er torvelt aS festa hendur á slíku efni. Mér dettur ekki í hug, aS hann finni neina örugga grein- argerS eSlisfars vors, er segja megi í fám orSum. Honum dettur þaS ekki í hug sjálfum. En á hinn bóginn er víst, aS hann hefur ýmis sérstök skilyrSi til þess aS gera þarna frumlega og fróSlega rann- sókn. Hann er manna kunnugast- ur íslenzkri tungu og prentuðum bókmentum. Hann hefur ferSazt um land alt, kynzt fjölda manna Kaffi brent og malað Kaffi óbrent, Kaffibætir <Jóðar vörur. Lægat verð. Gunnar Jónsson, Vðggur. Sími 1580. Stór sending af áteiknuðnm útsaumsTörum (Broderier), með mjög niðurséttu verði eru nú komnar og verða seldar meðan birgðir endast, með eftirgreindu verði: Kaffidúkar 140 X 140 cm. á........... kr. 7.85 Ljósadúkar 70 X 70 cm. á............. — 2.25 Renningar (Löbere) 35 X 70 cm. á..... — 1.55 Renningar (Löberer) 35 X 100 cm. á... — 1.80 Eldhúsliandklæði 65 X 110 cm. á...... —- 2.95 Dúkar á búningsborð (Garniture) á.... — 2.40 Puntuhandklæði 65 X 110 *.m. á....... — 2.95 Koddaver........................... á • — 3.50 Púðar 45 X 70 cm................... á -— 3.50 Alt í „Prima“ lérefti. Ennfremur heil borðstofusett á gráu lérefti og einnig á rússnesku lérefti, Bakkaserviettur, Firkantar o. s. frv. o. s. frv. Einkasali fyrir Island: Guðrún Jónasson, Amtmannsstíg 5, Reykjavík. Vörurnar seljast i verslun Gunnþórunnar & Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. Gramt-Linoleum-gólfdúka af óvenju fallegri gerð og litum, hefi eg nú fyrirliggjandi, mjög ódýra. Ennfremar Vý-Linoleum. gólfdúka og Vaxdúka með sér- staklega fallegum munstrum, og verðið eins og áður það lægsta. Hjörtur Hansson, Austurstræti 17. n6óSii frú Sigrríöur, livernig: ferð þú að búa til svona g'óðar kökur?“ „Eg- skul kenna þér graldnrinn, Ólöf mín. Kotaðu aðeins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efoa- gerð Reykjavtkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar. Það fæst lijá öllum kaupmönnnm, og egr bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlverið mt-ð tclpnmyndiuni“. ■ Vegna mikillar eftirspurnar á hinum afarsnotru, þægilegu og sterku Ford-fjölskyldubílum, vil eg vekja athygli allra þeirra, sem hafa hugsað sér að eignast bíl fyrir, fjölskylduna að gera mér aðvart sem fyrst. Með því að eignast Ford, eignist þér: 1. Sterkan híl. 2. Bíl sem auðvelt er að stjórna. 3. Bil sem er mjög snotur. 4. Bíl sem auðvelt er að ía efni til, ef eitthvað hilar og það með lægra verði, en nokkra aðra bíl-tegund. 5. Bíl sem er ódýrari í innkaupi en nokkur annar híll. Með hverjum Ford-bíl fylgir ráfgeymir, startari, dýnamo, fullkominn ljósaútbúnaður, glerþurkari og verkfæri. — Ford- bíllinn er á „Prima“ „Ballondekkjum“ og fylgir eitt auka- dekk og slanga ásamt felgu. — Eins og sést á meðfylgjandi myndum er öllu útlifi breytt frá því sem áður var. Ford-fólksbílinn er hægt að fá í mismunandi litum, svart- an, bláan, rauðan og gráan. — Verið öðrum óháð á ferðalög- um, svo þið getið farið hvert sem þið viljið og hvcnær sem er. Allar nánari upplýsingar viðvikjandi Ford-bilum gefur: Sveinn Egilsson Aðalumboðsmaður Ford-bíla. Sími 976. IJ“ Manillu, 3- og 4-sIegna, stærðir: 1’ — iy4’ — iy2‘ — 1%’ — 2y2’ —- 4y2’ hefi eg fyrirliggjandi. — Ennfremur: Seglgarn í hnotum, hvítt og mislitt. — Bindigarn í hnotum á 2y2 kg. — Verðið mjög lágt. Hjörtur Hansson, Austurstræti 17. og athugaS háttu og menningu ýmissa sveita. Hann er heimspek- ingur og sálarfræSingur og hefur átt kost á að sökkva sér ofan í þau efni um langt skeiö. Ef til vill hefur fjölbreytni þekkingar hans og áhugamálastundumstaðið honum fyrir þrifum. Fleirunt, sem vel þekkja hann, kann aS viröast sama og ntér, að hann hafi ekki enn skapaS það stórvirki, sem samboöi'ð sé gáfum hans og ment- un. Lifskjörin kunna að valda nokkru um. En nokkru veldur hitt, að athyglin hefur skifzt milli tveggja greina, sálarfræði og þjóðlegra menta. Nú hefur hann fitndið verkefni þar sem háðar þessar kvíslir áhugamála renna að einum ósi. Hann er og á þeim aldri, að búast má viö því bezta, sem hann getur af hendi leyst. Öllum vinum hans og lesöndum myndi því þykja meir en sárt, ef fjárhagsástæður, sem bæta má úr með jafnlítilli upphæð, tálmuðu því, að hann gæti helgað krafta sína þessu efni og leitt það til lykta. Sigurður Nordal. Nýkomið! Gobelin DÍVANTEPPI á 20 00 og BORÐDÚSAR á 8 50. Er það satt? Hingab kom i gærntorgun varð- skipið „Fylla“,með togarann „Sur-. prise“ úr Hafnarfirði, er tekinn hafði verið að ólöglegum veiðum i landhelgi. Skipið er dæmt í sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Hér í höfuðstaðnum er sem stend- ur allsherjar verkfall, samkvæmt yfirlýstu valdboði Alþýðusam- hands Islands, en í óþökk mikils meiri hluta af verkafólki, sem gengur hér atvinnulaust um há- bjargræöistímann, vegna þess að því er með valdi bannað að bjarga sér og sínum. Þegar að því kom, að losa ætti hinn upptæka afla áð- urnefnds togara, sem vitanlega var orðinn landssjóðs eign, þá biðu menn eftirvæntingarfullir niður víð skipið, til þess að vita hvort leyfö yrði uppskipun úr því. Jú, svo komu tíðindin. Jón Baldvinsson & Co. höfðu allra mildilegast leyft að skipið yrði losaö hér, með J>eim skilyrð- um, að þeir réðu ihverjir ynnu að affermingunni og að aflinn yrði seldur i smáslöttum og engum leyft að kaupa nema eitt númer í einu. Nú er mér spurn, lutu stjórnarvöld þessa lands svo lágt, að Jaau færu að spyrja Jjessa á- byrgðarlausu verkfalls-valdboða um leyfi til |)ess að losa hinn upp- tæka afla? Viðurkenna stjórnar- völd þessa lands skilyrðislaust rétt þessara æsingamanna hér á landi ? Eru Jjessir sjálfkjörnu valdboöar vinnulýðsins hér, sérstæðir í þjóð-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.