Vísir


Vísir - 30.03.1926, Qupperneq 2

Vísir - 30.03.1926, Qupperneq 2
V í S IR Biðjið ekki um hveiti, þrí að það á ekki saman nema nafnið, biðjið um: Glenora, Cream o! Hmitoba eða Canaditn Haid pá fáið þér ábyggilega fyrsta flokks vörur fyrir sanngjarnt verð. Símskeyti / Khöfn, 29. mars. FB. Ný uppgötvun. Símað er frá Málmey, að verkfræðingur að nafni Fledin, hafi fundið upp nýja aðferð til þess að búa til járn. Vekur það mikla athygli. Símað er frá New York City, að ameríski stálhringurinn hafi sent mann til Málmeyjar til þess að rannsaka gagnsemiþess- arar uppgötvunar. Khöfn 30. mars. FB. Amundsen í Rómaborg. SímatS er frá Rómaborg, að Amundsen sé þangað kominn til þess að reyna loftskipi'S. Ovid „útlægur“. SímaS er frá Washington, að bannað hafi verið aS birta þý"ð- ingu á verkum Ovids vegna þess að ósiðlegir kaflar séu í þeim. (Ovid var eitt af merkari skáldum Rómverja í fornöld). Fi»á Alþingi í gær. —o- Efri deild. Þar voru 14 mál á dagskrá. 1. Frv. til. L um afnám á geng- isviðauka á vörutolli var umræfiu- laust samþykt og afgreitt til stjórnarinnar sem lög frá AlþingL 2. var haldiö áfranx síöari um- ræöu um TiIL til þáL um heimild til tilfærslu á veðrétti ríkissjóðs í togurum h.f. „Kára“, og stóð all- langa stund, en lauk svo aö dag- skrá Jónasar Jónssonar var feldað viðhöföu íxafnakalli meö xo: 4 at- kvæðum, en tillagan síSan, að viö- höföu nafnakalli, samþykt með 8: 5 atkv. og afgreidd til stjórn- arinnar sem þingsályktun frá AI- þingi. 3. Frv. til I. um sölu á kirkju- jörðinni Snæringsstöðum í Vatns- dal, var umræðulaust samþykt og afgreitt til neðri deildar. 4. Frv. til 1. um breytingu á lög- um 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis, var samþykt og endur- sent til neðri deildar, þar eð efri deild hafSi gert breytingar á frv., eins og áSur hefir veriS getiS um. 5. Frv. til laga um bæjargjöld í Vestmannaeyjum, var samþ. til 3 umræöu meö nokkrum breyt- ingum. 6. Frv. til laga um breytingu á lögum nr. 76, 28. nóv. 1919, (yfir- setukvennalög). Frá frv. þessu hefir áöur veriS sagt hér í blaSinu í fréttunum frá Alþingi, og þarf því eigi aö rekja frekara efni þess. Frv. kom frá fjárhagsnefnd, sem haföi fengiS þaö til meöferSar. Neíndin haföi leitaS álits land- læknis urn máliS, og taldi hann mestu nauösyn á aS bæta laun yfirsetukvenna, og viSúrkendi nefndin aS svo væri, en gat þó ekki fallist á frv. aö öllu leyti, taldi aS þar væru fast ákveönu launin sett of hátt, aöallega í sveitaumdæmum þar sem lítiö væri aS gera. Nefndin bar því fram nokkrar breytingartillögur viS frv. á þá leiö, aö öll laun yfir- setukvenna skuli goldin aS hálfu úr sýslu- og bæjarsjóöum og aö hálfu úr ríkissjóöi; aö launin skuli vera 300 kr. á ári og hækka 3. hvert ár um 50 kr. upp í 500 kr. og greiSist á þau dýrtíöaiuppbót eítir þeim reglum, sem gilda um starfsmenn ríkisins. Auk þessara launa fái yfirsetukonur í þeim umdæmum, sem hafa yfir 1000 íbúa, 30 kr. fyrir hverja 100 íbúa, sem fram yfir eru, þó svo, aS öll launin, án dýrtíöaruppbótar, fari eigi frarn úr 1500 kr. I kaupstöö- um þar sem eru tvær eða fleiri vfirsetukonur, skal deila milli þeirra íbúatölumxi og reikna þeim launaviSbótina samkvæmt því. Lögin gangi í gildi x. jan. 1927. Voru breytingartillögur nefndar- innar samþyktar og frv. svo breyttu visað til 3. umræöu. 7. Frv. til laga um breytingu á lögum 3. nóv. 1915, um atvinnu við vélgæslu á gufuskipum, var samþykt til 3. umræöu. 8. Frv. til laga um breytingu á lögum 1919 um forkaupsrétt á jörðum, var samþ. til 2. umr. og vísað til landbúnaSamefndar. 9. Frv. til laga um kirkjugjöld í Prestsbakkasókn í Hrútafirði, var sarnjx. til 2. umr. og vísaS til mentamálanefndar. 10. Frv. til laga um breytingu á lögum 11. júli 1911, um for- gangsrétt kandidata frá Háskóla íslands til embætta, var samþykt ti! 2. umr. og visað til mentamála- nefndar. 11. Frv. til laga um ríkisborg- ararétt, hvernig menn fá hann og missa, var samþ. til 2. umr. og vísaS til allsherjarnefndar. 12. um Till. til þingSályktunar um björgunar- og eftirlitsskipið „Þórw var ákveöiö aS fara skyldu frain siðar tvær umræður. 13. —14. Var ennfremur ákveðin ein umræða um hvora af eftirfar- andi tillögum til þingsályktunar: Um eftirgjöf á skuldum og ábyrgðum, og um rannsókn á vega- og brúastæðum á Norður- og Austurlandi. Veröur þessara tillagna nánara getið, er þær koma til uniræöu. Neðri deild. Þar voru 5 mál á dagskrá: 1. Frv. til laga um veitingu ríkisborgararéttar var samþ. og afgreitt til efri deildar með þeirri breytingu samkvæmt tillögu frá Bernh. Stefánssyni, aS ísl. ríkis- borgararéttur skuli einnig veittur Lauritz Parelius Kristiansen.verk- stjóra í Krossanesi, fæddum t Noregi. 2. Frv. til laga um um breyt- ingu á lögum nr. 17, 4. júní 1924, um Stýrimannaskólann í Reykja- vík, var samþ. og afgreitt sem lög frá Alþingi. 3. Frv. um breyting á lögum nr. 28, 8. nóv. 1883, um að stofna slökkvilið á ísafirði, var samþ. og afgreitt til efri deildar. 4. var leyfö fyrirspum til ríkis- stjómarinnar um eftirgjöf skulda og verSur hennar getið síöar. 5. var haldiö áfram frh. 2. um- ræðu um fjárlög fyrir árið 1927 og var lokið atkvæSagreiöslu um fyrri kafla fjárlaganna (1.-13.gr.) kl. 7^2 síðd., og var máliS þá tekiS út af dagskrá og umræðunni frestaö. Ullartollsrinn Ittr Tilkynning frá atvdnnu- og samgöngu- málaráðuneytinu. —x— 29. mars 1926. FB. Samkvæmt tilkynningu í sím- skeyti frá utanríkisráðuneytinu mun mega telja vist, að sú breyting sé orðin á tollflokkun ullar í Bandarikjunum í Norð- urameriku að íslensk ull verði framvegis tolluð eftir 1101. gr. J?ar gildandi tolllaga en ekki eft- ir 1102. gr., sem hún hefir verið toiluð eftir undanfarið. Sainkvæmt 1101. gr. er tollur á óþveginni ull 12 cent á hverju ensku pundi, tollur á þveginni ull 18 cent á hverju enskupundi, tollur á fullþveginni ull 24 cent á liverju ensku pundi. Tollur á ull á gærum 11 cent á hverju ensku pundi. Ef sú ull, sem hér um ræðir er flutt inn eftir ákveðnum nán- ari reglum þar um, fæst tollur- inn endurgreiddur, ef sannað er fyrir tollstjórainni innanþriggja ára frá innflutningnum, að hún hafi aðeins verið notuð til gólf- dúkagerðar. Með óþveginni ull er átt við ull, sem að engu leyti er þveg- in eða hreinsuð, en með þveg- inni ull er átt við ull, sem að eins er þvegin úr vatni á skepn- unum eða gærunum. Samkvæmt 1102. gr. er aftur á móti tollurinn bæði af ó- hreinni og þveginni ull (miðast við fullþvegna ull) 31 cent á hverju ensku pundi, en af ull á gærum (sömuleiðis miðað við fullþvegna ull) 30 cent á hverju ensku pundi. Islensk ull hefir eins og fyr segir undanfarið verið tolluð eftir 1102. gr. téðra tolllaga, eða með hérumbil 3 kr. 13 aur.hvert kg. með núverandi dollaragengi, en eftir 1101. gr. er tollur á henni fullþveginni 2 kr. 42 aur. á hvert kg. en óþveginni helm- Kex og Kökup Engelsk Dansk Biscuits Fabrik framleiðir kex og kökur við hvers manns hæfL Útvegum það beint frá verksmiðjunni til kaup- manna og kaupfélaga. Birgðir ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). ingi lægri og fæst liann sam- kvæmt þeirri lagagrein eftir- gefinn með öllu, ef ullin er nót- uð eingöngu i gólfdúka, en til gólfdúkagerðar mun íslensk ull hafa verið notuð mjög mikið i Bandarík j unum. Von er á nánari skýrslu um málið innan skamms. Rauðu og íallegu eplin nýkomin. Landstjarnan. í Iðnó 28. þ. m. fór vel fram, og á stjórn félags- ins þakkir skildar fyrir aS hafa stofnaö til hennar. Þátttakendur voru ellefu, og glínidu þeir allir sæmilega, en enginn ágætlega. Þorgeir og Egg- ert í fyrsta flokki og Björn Blön- dal í öSrum, fullnægöu best hug- takiríu, sem felst í oröinu glima, (þ. e. höfSu snöggvar, skjótar hreyfingar). Vagn Jóhannsson er efnilegur og snarpur glímumaöur, cn glírna hans vakti mig til athug- unar um ýms atriöi glímunnar y firleitt. ÞaS kom tvisvar íyrir, aö Vagn lagöi krók á keppinaut sinn, þannig, aö þeir féllu báö- ir, en Vagn varS ofan á, og var dæmdur sigurinn. ÞaS verSur aldrei hægt aS neita því, að þaö, sem barist er um í glímunni, er jafnvægi, þess vegna þyrftu reglur hennar fyrst og fremst aö miðast viö þaS lög- mál. Nú er ekki nokkur vafi á því, aS Vagn og keppinautur hans mistu báöir algerlega jafn- vægiö, og þaö líklega alveg sam- tímis. Úrslitúm ræSur þaS hvor ofan á veröur. 1 áflogum er þaö auövitaS hagræSi aS veröa ofan á þegar menn velta, en þaö held eg hljóti aS vera fyrir utan tak- mark glímunnar. Eftir jafnvægis- lögmálinu, sem er raunverulegt lögmál glimunnar, heföi þvi þessi glíma veriS dæmd bræörabylta. Þetta, og margt annaS í reglum glímunnar um fall, sannar, aö þaö er ekki fult samræmi í glímunni eins og hún nú er. Reglur þær sem nú gilda, brjóta aS ýrnsu leyti i bága viö þaS eölislögmál sem glíman hlýtur aö hlýöa. Hygg eg aS hin óskráöu lög er giltu í ýmíK- um sveitum landsins áSur, haK veriS betri hvaS þetta snertir. Væri Jxví athugandi fyrir ÍJiróttasamband Islands, hvort ekki væri rétt aS endurskoöa glímureglumar. Nú getur svo fariS, aS glíman fari smátt og smátt aS berast út i heiminn. Og fari hún eins og hún er nú, þá munu erlendir íþróttafræSingar, er kynna sér hana, fljótlega reka í okkur ósanx- ræmiS og hugsunarvillurnar, og viö mundúm veröa sannir aS því, aS hafa misskiliö uppruna og eöli J)jóSarí])róttar vorrar. Annars virtist dómnefnd þess- arar flokkaglímu vera furöu óákveöin í ])ví, hvaö telja bæri fall cSa ekki. Uröu keppendur aö glima upp aftur og aftur, aS því er virtist aö ástæSulausu. Vera má aö dómnefndin Ixafi veriS fySguö í reglunum eöa þá aö hún hafi veriö í vafa um, hversu rök- réttar þær eru, þegar vel er a8 gáS. Eins þótti mér keppendur ekkí ganga eins vel fram til leiks eins og eg liefSi óskaS. GlímumaSur sprettur upp þegar nafn hans er nefnt, gengur frjálslega og djarf- lega fram á leikvang, en lötrar ekki eins og leiddur til dóms. Annars var ánægjulegt aö horfa á glimuna, og þyrftu slíkar skemt- anir aö vera tíSari. V. S.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.