Vísir - 30.03.1926, Síða 4

Vísir - 30.03.1926, Síða 4
VlSIR FLIK-FLAK ' Jafnvel s-iðlcvœrattata litir þol* Flik-riak þvottinn. SórhVHr mislitur yóll eða diiftur 6r ffnustu efaura kemur ósbemdur ór þvottinum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt. Yisiskaffið gtrir alla glaða. ©ííuniS |?vv að efnúbest og smjöri líkast er §Ynáza-5myoi,{ihid. j ^»wwa8íM8*iMmmmsmmimitiwtoif** ■ I sannarlega þess viröi, aö honum sé gaunrur gefinn, þvi hann -hefir margskonar fróðleik að geynia; betidir á ýmislegt það, sem af- laga fer, og gefur góð ráð, sem ókumenn og aðrir þeir, sem með akhesta fara, þurfa að læra og fara eftir. Að ntaklegleikum víta höf. hina sífeldu kippi i taumana á liestun- um, er þeir eru i drætti; segir, sem satt er, að það dragi úr orku hests- ins, auk þess sé það mjög ljótur siður. Höf. vilja láta tala við hestana, er þeir eru að vinnu. — Tel eg það rétt, en til þessa hefir það verið of lítið gert, en i þess stað hafa hestarnir oftast nær orð- ið fyrir höggum og kippum, þeg- ar orðin ein hefðu dugað. Þá má benda á hauspokana, sem fcókin ræðir um; þess konar pok- ar væru hreinustu þing, og myndu verða til heydrýginda fyrir hesta- eigendur, og mun hollara og betra fýrir hestana að eta úr þeim, en pokum þeim, sem nú eru notaðir, Eg álít óþarft fyrir mig að vera að telja hér upp hina ýmsu kpsti, •sem bókin „Hestar" hefir að geyma, en eg finn enga ókosti í henni. Eg álít því nóg, að beuda mönnum á, að einum og sérhverj- um, sem með hesta íara, er nauð- syn á að lesa hana og færa sér fcana. i nyt. Gamall ökumaður. Félag víðvarpsnotenda i Reykjavik. FUNDUR verður haldinn í Bárubuð. nppi þr ðjudar'inn 30. þ. m. kl. siðd. Umræðuefni: E nkaleyfisveiting og reglugerð s jórnariunar um útvarpið. Allir viðva p-notendur og aðrir, er áhi ga hafa á viðvarpsn álinu eru vehomnir á fundinn með m húsrúm leyfir. Stjörnin. Til Páskanna Kindakjöt frosið, saltað og reykt, alikálfakjöt nýtt, nauta- kjöt nýtt og svínakjöt nýtt. — Kjöt- og fiskifars nýtt ú hverj- um morgni. Með e.s. Gullfoss kom mikið úrval af pylsum o. fl. góðu ofan á brauð. Allar vörur sendar heim. Yersl. Kjöt & Fiskur. Sími 828. Laugaveg 48. 20,000 lieynnar’tæki (Hovedtelefoner) seld fyrix* hálfvirði. pau eru búin til úr fyrsta flokks efni með 4 magnetum, nikkeleruðum, með leðurreim, sem model N. & Iv., og eru búin til i stærstu verksmiðju pýskalands, fyrir reikning ensks verslunarhúss, sem hefir orðið að stöðva útborganir. Tilboð og sýnishorn með eftirkröfu hjá Seandinavian Export Ageney, Ltd. Köbenhavn, Nyhavn 22. Goscli eld-pýtur. Gæðamerkið: Tordenslijiili). Samkeppnismerkið: VðliíiirioR. Nafnið á langbesta gólfáburðiiium er Fæst í óUuiu verslnnum. Hopwitz & Kattentid VINDLAR vornf era og verða bestir. Ávextir nyir: Appelsínur 10, 20 aura, ---- Jaffa, Epli, Vinber. SILLI & vald; Baldursgötu 11. Vesturgötu 52. Þetta er laugbesti áburðarinn Fæst í skóbúðum og verslunum insariiir j h v í t u, eru nú komnir aftur. Háleistar, ^ til að liafa innan í gúmmí- stígvél, fást einnig hjá okkur. V ÖRÐdÚSIÐ. STOR NY H E D I Agentur tilbydes alle. Mn.dft 50 kr. Fonjene»te daglig. Euerg-Iske Personer ogeaa JDamer i slle á»rafundsklaBHer faar stor extra Bifortiencste, hei Piovision og fast Lön pr. Mnaned ved 8alg af en raeget efter- spnrgt Artikel, som endogi disse daar- líge Tider or_ meget letsœlgelig bkriv straks, saa íaar De Agentvilkaarene gratis tilsendte. Bankíirmact S. Bondshl. 10 Drottninggatan 10,Stookholm,Svorige í FMÐl 1 2 menn geta fengið fæði. — Uppl. i síma 761. (623 VINNA KAUPSKAPUR I Stúlka óskast í vist 14. maí. Uppl. Suðurgötu 5. (649 Góðan vélamann vantar á flutningabát (60 hesta Alpha- vél) til Austfjarða. ]?arf að fara á Esju. Uppl. síma 1221. (642 Mig vantar stúlku strax. — Laugaveg 7. Hansína Eiriks- dóttir. (640 Góð stúlka óskast um tima. Uppl. í síma 1560. (636 Tvær ábyggilegar ráðskonur, óskast á góð sveitaheimili i Norðurlandi. Uppl. gefur Guð- rún Ásmundsdóttir, Spítalastig 6. (630 ^ernis SKÓSVERTA oo SKÓGULA c?r besi iæsi idsfaðor! Etnkautnbo&smonn Eggerí Kris/jánsson & Co. Páskavindlar. Mjög fjölbreytt úrval af stórum og smáum vindlum nýkomið, í 10, 20, 25 og 50 stk. kössum. Hvergi ódýr- ari né vandaðri tóbaksvörur. Tóbaksverslunin, Laugaveg 43. (648 Saltað dilkakjöt á 90 aura Yz kg. Verslunin Vesturgötu 35. Sími 1913. (635 Eg tek að mér, að útvega ungu fólki stöðu í Noregi og Danmörku. A. v. á. (629 Suðu-Súkkulaði á 1.75 pr. Ys kg. Tóbaksbúðin, Austurstrætí 12. (647 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lindargötu 27. (626 Stúlka óskast i vist með ann- ari, óákveðinn, tima. — Uppl. Landsbankahúsinu, fjórðu hæð. (625 Unglingsstúlka óskast á Lind- argötu 30. (624 Sendisvein vantar í bakaríið Frakkastig 12. (614 Allar gummíviðgerðir bestar og ódýrastar eins og vant er á Gummívinnustofu Reykjavík- ur, Laugaveg 76. (471 Duglegur og ábyggilegur drengur, getur fengið atvinnu nú þegar. H.f. Mjallhvít. (610 Pressa upp föt og frakka fyrir 4 krónur. Kemisk hreinsun: Fötin 10 kr., frakkar 8 kr., sniSin föt 5 kr., allar viSgerðir og breytingar. Alt mjög ódýrt. Viðgerðaverk- stæði Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími510. (422 Góðar fréttir þó gamlar séu, eru altaf nýjar fréttir. — Enn sem fyr hefi eg hús til sölu, með sanngjömu verði, góðum greiðslukjörum og lausum íbúð- um 14. maí. Ávalt til viðtals kl. 11—1 og 6—8. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (639 Vindlar, mjög ódýrir í heilum kössum, i Tóbaksbúðinni, Aust- urstræti 12. (646 Reykjarpipur, tóbaksdósir, tó- bakspungar, ódýrast í Tóbaks- búðinni, Austurstræti 12. (645 Diplómaföt sem ný, á meðal- mann ,til sölu. Verð kr. 60. —- A. v. á. (641 Appelsínur 10 og 20 aura, epli mjög ódýr. Tóbaksbúðin, Aust- urstræti 12. Sími 1510. (644 Harðfiskurinn góði, undan Jökli, fæst bæði barínn og óbar- inn, í smáum og stóram kaup- um. Versl. pórsmörk, Laufás- veg 41. Sími 773. (634 Viðgerðir á bíldekkjum og slöngum bestar og ódýrastar á Gummívinnustofu Reykjavikur, Laugaveg 76. (472 Allir sem kaupa tóbaksvörur eða sælgæti fara fyrst i tóbaks- búðina í Austurstræti 12, því þar er úrvalið mest. (643 Eg hefi selt á Laugaveg 20 A, verð eg þvi að biðja viðskiftavini niína aS koma á Grettisgötu 4 B. Nói Kristjánsson. Sxmi 1271. (402 TILKYNNING Góða íbúð fær sá í vor, sem getur lánað tvö þúsund krónur. Uppl. Freyjugötu 25 A. (638 i TAPAÐ-FUNDIÐ Í Tapast hefir silfur-sjálfblek- ungur, á götum borgarinnar. — Skilist til Magnúsar Benjamíns- sonar, gegn fundarlaunum. (637 r HÚSNÆÐI Góð slofa til leigu. Uppl. i sima 765. (620 Einhleypur maður óskar eftir herbergi, sem fyrst. A. v. á. — (628 Dívan, sama sem nýr, með dívanteppi, er til sölu. A. v. á. (633 Vel reykt hestakjöt, fæst á Grettisgötu 53. Sími 1625. (632 Vandaður silkikjóll til sölu, með tækifærisverði. þingholts- stræti 15, niðri. (631 Fermingarkjóll til sölu, á‘: Baldursgötu 24 A. (627 Ný smokingföt á meðalmann, til sölu, með tækifærisverði. —1 A. v. á. (622 Ilatta”, húfur, manchettskyrt- ur, flibbar, bindislifsi, axlabönd, vasaklútar, nærföt, sokkar, vinnuföt með lægsta verði Karl- mannahattaverkstæðið, Hafnar- stræti 18. (621 Tí xphlutssilki er hvergi betra né ódýrara en á SkóIavörSustíg 14. ___________________________(384- FÍLAGSPRKNTSMIOJAN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.