Vísir - 31.03.1926, Síða 1
Rftstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
16. ár.
Miðvikudaginn 31. mars 1926.
76. tbi.
GAMLá BIO
AmatðibófiDn.
Mac Sennet, gamanleikur
i 2 þáttum.
Miðjarðarhafsför
Friðriks krónprins með s.s.
Frederik VIII. Kvikmynd
í 3 stórum þáttum.
Cyclan BiII.
Gamanleikur í 2 þáttum.
Leikin af:
BEN TURBIN (rangeygði).
= B.S.R.=
Anstar yfir HelUsheiði
verður farið á Skírdagsmorgun
kl 8.
Bifi-eidastöd
Rey kj avíkur.
Símai ; 7i5 og 716.
NÝTT og GOTT SMJÖR
fæst í Matarbúðinni, Laugaveg
42. — Sími 812.
IU9
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur
okkar porsteinn Halldórsson, er andaðist hinn 29. þ. m. að
heimili okkar, Bergstaðastræti 14, verðUr jarðaður laugardag-
inn 3. apríl ki. 1 e. h.
Lindís og ólafur Halldórsson.
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að konan mín
Ólöf Loftsdóttir andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 44, 30.
þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
porlákur Runólfsson.
Tilkynning
fpá BakapameistaraSélfflginu.
Brauðsölubúðimar verða opnar um hátíðina eins og hér
segir: —• Á skírdag til kl. 6 siðdegis, á föstudaginn langa 9—
11 f. h. Á laugardaginn verður opið til kl. 6. Á páskadaginn
verður opið frá kl. 9—11 árd. og á annan verður opið til kl.
6 síðdegis.
Stjórain.
Málverkasýning
Asgríms Jónssonar
verður opiu á hverjum degi frá 11 f. h. til 6 e. h. fram yfir
páska. Einnig föstudaginn langa og páskadaginn.
Júlíns Evert
Bankastræti 14.
Símar 1959 og 1423
hefir nú fengið með ,,Gullfossi“ og „Norland” valdar dansk-
ar kartöflur smáar, hvitkál, rauðkál, púrrur, sillerí, rauðbeður,
gnlrætur, blóð-appelsínur, epli í kössum, rúsinur, sveskjur,
þurkuð epli, apricots og döðlur.
M.b. Skaftfellingnr
fer til Víkur og Vestmannaeyja, þriðjudagimi 6. apríl. Flutn-
ingur afhendist á laugardag.
Nic. Bjarnison.
Páskaegg.
Meira úrvai og be ra
verð en nokkru i-inni
----áður.-----------
Koniektbúðin,
Austurstræti 5.
Fallegt úrval
af svöitum
svuntuefmim
nýkomtð á
Skélavörðnstlg 14.
Ny Pdsner
frá Carlsberg seldur í
VERSLUN BEN. S. pÓRAR-
INSSONAR fyrir sama verð og
Tómasarpilsner er seldur.
Lávarðupinn
(Sea lord)
kominn aftur.
Best kaup á
s
aldinum
sem öðru ti! páskxnna er í
LiverpooL
l.
hefir fengið mikið af nýjum
gullfallegum vörum fyrir konur
og böm. Verðið lægra en ann-
arsstaðar fæst. Gerið svo vel og
lita á vömmar og spyrja um
vorðið.
Sendisvein
vant&r (
StóPt úrval af
Kjúiaskraati
nýkomið i
versl. Goðsfoss.
Laugaveg 5.
Simi 436,
I. O. G. T.
St. Skj aldtoreið
Guðsþjónusta á föstudaginn
langa, kl. 8^ e. li. i G.-T.-hús-
inu. Síra Friðrik Hallgrímsson
talar. Templarar og aðrir fá að-
gang meðan húsrúm leyfir. —
Gerið svo vel að hafa sálma-
bækur.
mmm NÝJA BÍ0
Í
Hetjan frá
Arizona.
Sjónleikur i 6 þáttum.
Leikinn af:
WILLIAM S. HART,
sem fyrir löngu er orðinn
þektur hér fyrir sína ágætu
leikhæfileika. — Myndin er
áhrifamikil lýsing á lifi
prests nokkurs er reisa
vildi kirkju á meðal hinna
óeirðasömu ibúa, i eimi al
fmmbyggjarahverfum Ar-
izona.
Wk ML
Sexog
köknr
margar tegundlx*
nýkomnar
Versl. VÍSIR.
Stúdentafræðslan.
Á morgun kl. 2 talar cand.
Brynjólfur Bjamason i Nýja
Bíó um
„hina efnislegu söguskoðun“.
Miðar á 50 aura við inngang-
inn frá kl. 1.30.
LAMBAKJÖT,
SVlNAKJÖT,
NAUTAKJÖT
og margt gott. f páskamatinn,
fæst í
MATARBÚÐENNI, Laugar. 42.
Sími 812.
Appelsínur,
epli og
sítrónur
fást í
N ýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
KIöpp
hefir fengið aftur ódým ryk-
frakkana á karlmenn, konur og
börn. — Verðið hvergi lægra. —
Margar aðrar ódýrar vörar ný-
komnar. — Munið Klöpp selui
ódýrast.
KIöpp,
Laugaveg 18.
YísiMfið gerir alla glaOa.