Vísir - 03.04.1926, Side 1

Vísir - 03.04.1926, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. ■y Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 3 apríl 1926. 77. tbl. GAMLA BÍÓ Sýnlngar á annan i páskum kl. 5, 7 og 9‘ Scaramonche. Skáldsaga í 10 þáttum kvikmynduð af Rex Ingram eftir hinni viðfrægu skáldsögu Scaramouche eftir RAFAEL SABATINI. — Scaramouche er stórkostleg, áhrifamikil og' snildarvel leikin kvikmynd, sem kostað hefir miljónir að leika og út- búa. —• Aðalhlutverkin leika: RAMON NOYARRO ALICE TERRY - LEWIS STONE Scaramouche verður sýnd á annan i páskum, kl. 5 fyrir börn, kl. 7 og kl. 9 fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar seld- ir í Gamla Bíó frá kl. 3, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Hjartans þakkir til ykkar allra, er sýnduð hluttekningu við fráfall og jarðarför Sigurðar Á. Gunnlaugssonar bakara. Aðstandendur. tsm Hér með tilkynnist ættingjum og' vinum, að okkar kajra móðir og tengdamóðir, Elín Guðnadóttir, andaðist á Landa- kotsspitala aðfaranótt fimtudagsins, 1. april. Klara Stefanía Steinsdóttir. Skúli Guðlaugsson. ÚTSALA Þann 6. apríl hefst stór útsala f Lífstykkjahúðinni. Allar eldri vörur seljast fyrir hálfvirði. — Nýjar vörur með 10% afslætti. — þar má gera verulega góð kaup á barna- og fullorðinssvlmtum, sokkum, kvennærfatnaði, bfstykkjum o. fl. ; ... Austurstræti 4. LelKFJCCflG^* ReyKJflUÍKUR r A útleið (Ontward bonnd.) Sjónleikur i 3 þáttum, eftir Sutton Vane verður leikinn i Iðnó annan í páskum. Aðg'ngumiðar seldir í dag (3. apríl ) frá kl. 4—7 og á ann- an i páskum frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Sími 12. Stúdentafrædslan. Á annan i páskum talar próf. dr. phil Sigurður Nordal um málfpelsi kl. i í Nýja Bíó Miðar á 50 aura við inngang- inn frá kl. 1.30. Tbor heldur fund 6. apríl kl. 8^/a i Iðnó. Áríðandi að allar félagskon- ur mæti. Stjórain. Gljábpensla. Látið Fálkann gljábrenna og nikkelera reiðhjól yðar, því að þá hafið þér tryggingu fyrir vandaðri vinnu. Hjólin eru gljábrend 3 sinnum og fullkom- in ábyrgð tekin á vinnunni. Fálkinn. r i roir | h v í t u, eru nú komnir aftur. Hálelstar, til að hafa innan í gúmmí- stígvél, fást einnig hjá okkur. VÖRUEÚSIÐ. Hátiðamitar. 2000 kg: af norðlensku hangi- kjöti, aíar góðu, islenskt smjöi', ódýrt, kjötlæri af völdum' dilk- um, nýtt og saltað, að ógleymdu öllu til kökugerðar. Glóaldin (appelsínur) og epli. — Alt á einum stað. VON, símar 448, 1448 og útbú á Brekkustíg 1. Nýr verðlisti nr. 15. „Sköhlitteratur“ (1600 númer, 36 siður) sent fritt eftir beiðni, ef sendir eru 10 aurar í burðar- SjaW- Noels Boghandel og Antikvariat, Aabenraa 30, Köbenhavn K. NÝJA BÍÓ Páskamynd. Páskamynd. Næturgesturinn Sjónleikur i 6 þáttum, leikinn i ljómandi fallegu norsku landslagi af norskum leikuruin, þeim: Olaf Fjord Hella Moja Carl Etlinger Cláre Roinmen Erling Hansen Hendrik Malberg Claus Hennersback. Myndin er útbúin eftir sniUinginn Holger Madsen, en sag- an eftir Marie Louise Droop. Norskar myndir hafa sjald- an sést bér, og þá síst neitt framúrskarandi að frágangi, en þessi mynd tekur þeim langt fram; hún jafnast full- komlega á við þær sænsku myndir, sein hér hafa sést. — Sumir leikaramir leika með afbrigðum vel, til dæmis OLAF FJORD. Sýning klukkan 7 og 9. Barnasýning klukkan 6: Á fribllæti afar hlægilegur gamanleikur, þar sem hinn alþekti skop- leikari CHARLIE CHAPLIN leikur aðalhlutverkið. Breskar konnr eru nafntogaðar um allan heim fyrir hraustlegan, unglegan og fagran litarhátt. En hver er á- stæðan? Hún er sú, að þær hafa komist hátt yfir meistaragráð- una i þeirri list, að varðveita hinn upprunalega æskublóma og' fegurð húðarinnar. J>ær. vilja engu sápu nota, sem ekki er bestu tegundar. Peerless Erasmic er ein þeirra þriggja sáputegunda, sem rnest eru notaðar á Bretlandi. Hún er svo dásamlega til- búin, að hún ekki að eins hreinsar húðina, heldur nærir hana einnig. petta vitá breskar konur. Fylgdu þeirra dæmi og láttu Erasmic halda húð þinni hreinni og ferskri. Peerless Erasmic Soap einnig Erasmic Cream og hinar heimsfrægu Erasmic rak* sápur fást í Parísarbúðinixi, Laugaveg 15. Einkaumboð á íslandi fyrir The Erasmic Gompany Ltd., London og Paris. R. KJARTANSS0N & CO. J Lsndsins mesta úrvalaí mmmalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndnr Ásbjörnsson, Laugaveg 1.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.