Vísir - 03.04.1926, Page 3
VISIR
í dómkirkjunni: Páskadag kl.
8 árdeg'is, síra Friörik Hallgríms-
sön; kl. u, síra Bjarni Jónsson.
— Annan i páskum kl. n, sira
FriSrik Hallgrímsson; kl. 5, síra
Friörik Friðriksson.
f fríkirkjunni: Páskadag kl. 8
árd., síra Árni Sigurðsson; kl. 1,
síra Haraldur Níelsson. — Annan
páskadag kl. 2, cand. theol. Sig-
urSur Einarsson.
í Landakotskirkju: Páskadag
kl. 6 árd., söngmessa; kl. 9 árd.,
upptaka krossins, helgiganga og
pontificalmessa meS prédikun. —
Annan páskadag kl. 9 árd. há-
rnessa, og kl. 6 síðd. levítguSs-
fjjónusta meS prédikun.
Sjómannastofan: BáSa dagana
kl. 6 síSd. AHir velkomnir.
í Adventkirkjunni: Páskadag og
annan páskadag kl. 8 síSd., síra
O. J. Olsen.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði:
Páskadag kl. 2 síSd., síra Ólafur
,son.
Bát vantar.
HéSan úr bænum hafSi bátur
verið á siglingu í gærdag inni i
ViSeyjarsundum, og hefir ekki
spurst til hans síSan. Á bátnum
var einu fullorSinn maSur, Sólberg
GuSjónsson, til heimilis á Grettis-
götu 43, sonur hans og tveir ung-
lingar aSrir, bræSur, til heimilis
á Grettisgötu 44. — Leit var
hafin í gærkveldi, og er bátur-
inn ófundinn enn, þegar þetta
er ritaS. Eru menn orSnir hræddir
tim aS hann muni hafa farist og
Jttennirnir druknaS.
Veðrið í morgun.
Hiti mu land alt. í Reykjavik
st., Vestmannaeyjum 8, ísafirSi
S. Akureyri 9, SeySisfirSi 6,
Grindavík 8, Stykkishólmi 9,
GrímsstöSum 5, Raufarhöfn 5,
Hólum í HornafirSi 9, Þórshöfn
í Færeyjum 8, Angmagsalik (í
gær) 2, Blaavandshuk hiti 4,
Utsire 5, Tynemouth 7, Leirvík
12, Jan Mayen o st. — Mestur hiti
hér síSan kl. 8 í gærmorgun 10
sl., minstur 6 st. Úrkoma mm. 8,1.
LoftvægislægS fyrir suövestan
land. — Horfur: í dag: SuS-
austlæg og suSlæg átt, allhvöss á
suSvesturlandi. SkúraveSur á SuS-
urlandi, suSvesturlandi og suSaust-
urlandi. í n ó 11: SvipaS veSur.
Ása
hinn nýi togari Duus-verslunar
strandaSi í nótt kl. 3 nálægt
Grindavík. Mannbjörg varð, en
nánari fregnir ókonmar.
Stúdentafræðslan.
Á annan i páskum kl. 2 talar
próf. SigurSur Nordal um mál-
frelsi. Mun erindiS snerta ýms efni,
sem uppi hafa veriS í ritum og
ræSum og vakiS deilur manna á
meSal upp á síSkastiS.
ÞaS var sú tíS, aS menn rifust
um hina ódýru miSa á stúdenta-
fyrirlestrana og aS suma þeirra
Nokkrar tunnur af mjög góðu
Spaðsöltaðu dllkakjötl
verða seldar ódýrt.
Gunnar Jónsson,
Sítni 1580. Vöggur,
Teggfóðar. Málaing.
Veggfóður riýkomið, fjölbreytt úrval, verð frá 30 aurum pr.
rullu, enak stærð
Hessian maskinupnppír brúnn og hvftur.
Allar málniogarvörur bestar og ódýraslar selur
Málapinn,
Bankastræti 7. Sími 1498.
varS aS endurtaka. Nú er salurinn
aS vísu oft vel setinn, en sjaldan
fullur. MeS sívaxandi fólksfjölda
bænum mætti búast viS sívax-
andi aSsókn aS þessum ágætu fyr.
irlestrum.
Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins
í HafnarfirSi. Síra Ólafur ólafs-
son flytur erindi um „Snorra
goSa og samtíSarmenn hans“
i Nýja Bíó í PlafnafirSi, kl. 4 á
annan í páskum. Erindi þetta hefir
áSur veriS flutt í Reykjavík, og
þótti afbragSsgott.
Leikhúsið.
„Á útleið“ veröur leikiS i ISnó
á annan í páskum. ASgöngumiSar
seldir í dag síSdegis, og á annan
í páskum, kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Listasafn
Einars Jónssonar er opiS báSa
helgidagana kl. 1—3 síSd.
Halldór Ámason
frá Höfnum er nýkominn til
bæjarins úr kynnisför norSan af
ættstöSvum sínum í Húnavatns-
sýslu. Hanu kom vestan um haf
skömmu eftir nýár í vetur, og
heldur heimleiðis innan skamms.
Gufuskipið Nordland
kom hingaS frá VestfjörSum
síSastliSinn miSvikudag. SkipiS
lagði af staS vestur fyrir síSustu
helgi og ætlaSi norSur um land til
SauSárkróks, en lenti í hrakning-
um miklum fyrir norðan Hom, og
varS aS snúa aftur.
Skipafregnir.
Á miSvikudag fór „Draupnir" á
veiSar. Á skírdag komu „Ólafur
og „Ari“ af veiSum. Ari fór út
aftur í gær. Á skírdag kom einnig
enskur togari, meS bilaSan fær-
eyskan kútter. „Esja“ fór vestur
og norSur um land sama dag. Þá
fór einnig flutningaskipið „Ring-
fond“. í gær kom „Apríl" af veiS-
um.
Gullfundur.
Úr nýkomnu bréfi frá Winnipeg:
„.... ÞaS er skýrt frá því í blöS-
unum, aS gull hafi fundist nálægt
Red Lake í kring um 280 mílur
norSaustur af Winnipeg, og aS níu
til sextíu dollarar af gulli séu í
Nýkomnir
RYKFRAKKAR
úrullarefni frá 50 kr., einnig
kápur sniðnar fyrir peyau* !
föt. I
EBILL jHEORSEfl.
^HreiHk
Þér getið ná
fengið Hreins Skó-
gulu, bæði Ijósa og
dökka, bjá kaup-
mönnum, sem þér
verslið við.
sumum 2000 pundum (1 smálest).
MálmæSin er talin vera um 15 feta
breið, en enginn veit hve djúpt
hún stendur. AS þessari nýfundnu
námu flykkist fölk í þúsunda tali,
þó þangaS ljggi eigi járnbraut, því
frá næstu jámbrautarstöS, sem
Pludson heitir, er fólk flutt aS
námunum í flugvél, þó þaS sé ekki
alveg ókeypis, því aS sagt er, aS
flugvélin taki i dollar fyrir pund-
iS i hverjum manni, svo aS hver
200 punda maSur verSur aS greiSa
fargjald sitt meS 200 dollurum.
Næsta blað Vísis
kemur út á þriSjudag.
Kvikmyndahúsin.
Þar verSur engin sýning fyrr
en á annan í páskum.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 20 kr. frá Á., 7 kr.
frá Á., 5 kr. frá „75“, 5 kr. frá A.
Hitt Oá Þetta.
Sparsemi Englendinga og Skota.
Þó aS atvinnuleysi sé mikiS er
komiS í ljós, aS landsfólkiS safnar
meira fé í sparisjóSi heldur en fyr-
ir styrjöldina. Þetta hefir komiS
íram viS rannsókn á sparisjóSs-
innlögum almennings. Um 14 mil-
jónir alþýSumanna í Bretlandi
eiga nú á vöxtum um 1590 mil-
jónir sterlingspunda, en áriS 1913
nam sparisjóSsfé 565 miljónum
sterlingspunda, og hefir þá komið
á hvern mann:
Ár 1913 ............. £ 12 10 sh.
en nú ...............“33 *7*—
Innlög i póstsparisjóSi eru meiri
í Englandi en Skotlandi, svo aS
némur þremur á móti tveimur, en
liklegt þykir, aS þaS sé vegna þess,
aS Skotar ávaxtí fé sitt fremur á
annan hátt, því aS þeir þykja ekki
síður sparsamir en Bretar.
Læknavörður L. R.
Næturvörður apríl—jiiní 1926.
Jón Hj. SigurSsson .....
Daniel Fjeldsted .......
Ólafur Þorsteinsson.....
M. Júl. Magnús..........
Árni Pétursson .........
KonráS R. KonráSsson .
Daníel Fjeldsted .......
Halldór Hansen .........
Ölafur Jónsson .........
Gunnlaugur Einarsson . ..
Ólafur Gunnarsson ......
Daníel Fjeldsted .......
Magnús Pétursson !......
Árni Pétuisson ........
Jón Kristjánsson ......
GuSmundur GuSfinnsson
FriSrik Björnsson .....
Kjartan Ólafsson ......
apríl: maí: júní:
17- 5- 23. 10. 28.
18. 6. 24. 11. 29.
i. 19. 7- 25. 12. 30.
2. 20. 8. 26. 13-
3. 21. 9. 27. 14-
4. 22. 10. 28. 15-
5- 23. 11. 29. 16.
6. 24. 12. 30. *7-
7. 25. 13- 3i- 18.
8. 20. 14- 1. 19.
9. 27. 15- 2. 20.
10. 28. 16. 3. 21.
11. 29. 17- 4. 22.
12. 30: 18. 5- 23.
13- 1. 19. 6. 24.
14. 2. 20. 7- 25.
15- 3. 21. 8. 26.
16. 4. 22. 9. 27.
Vörður í Reyjkavíkur-apóteki: Vikurnar, sem byrja 4. og 18. apr,,
2., 16. og 30. maí, 13. og 27. júní.
Vörður í Laugavegs-apóteki: Vikurnar, sem byrja 11. og 25. apríl,
9. og 23. maí, 6. og 20. júní.
Trolle&RothehfRvík,
Elsta vátryggingarekrifstofa landsins.
StofnuS 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyysta tlokks vá-
tryggingarfélögum,
Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj-
endum í skaðabætur.
LátiS þvi að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.
EinaUng Reykjavíknr
Kemisk iatabreinsan og litnn
Laogaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnefni: Eínalaog.
Hreinuar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinau fatnal
og dúka, úr hvaða afiui semer.
Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum.
Byknr þaglnði. Sparar ié.