Vísir - 01.05.1926, Page 3
visia
þá eígi ávah koma a® oss óvör-
um, svo sem þeir hefíSu aldrei
heimsótt oss áöur?
Hversu mikill hnekkir halda
menn ekki aö þaö hafi veriö land-
búnaöinum og þjóöinni í heild
•sinni, aö stór hluti af bú])enmgs-
«ign landsmanna hefir hruniö nið-
tir hvaö eftir anna'ð, öld eftxr öld,
án þess nokkuö hafi verið gert af
hendi stjórnar eöa þings til að
reyna aö koma í veg fyrir þetta,
eöa bæta tjónið með hagkvæmum
ráöum ?
Eg er í engtun vafa umt, að
tjóni'S af þessu fyrirhyggjuleysi ís-
lenskra stjómmálamanna nemur
tugum miljóna, jafnvel þó slept
sé öllum þeim raunum og hörm-
ungxun og andlega ni'öurdrepi, sem
landslý'öur hefir oröiö að þola öld
eftir öld, vegna ráöleysis og skiln-
íngsleysis stjómmálamanna sinna
£ þessu máli.
Vér skulum mxma það, að ekki
eru meira en liðlega 50 ár síðan
íslendingar urðu að biðja ölmusu-
gjafa í útlöndum vegna afleiðinga
,af eldgosum, og elcki nema rúm
40 ár síðan harðindaár þrengdi
avo að oss, að vér urðum að leita
á náðir útlendinga um hjálp og
líkn.
En það mál ætti öllum mönnum
Ijóst aö vera, a'ð geti landbúna'öur
vor illa þolað erfiðleikana, þegar
hvert góðærið fylgir öðru, þá mtin
honum vera það með öllu óbæri-
legt, ef mikil óhappaár koma, og
•ekki er i tíma reynt að fyrirbyggja
illar afleiðingar þeirra.
Eg tel það því beinlínis ganga
glæpi næst, að halda áfram að
skella skolleyrunum við þessu
máli, eins og hingað til hefir gert
verið.
örn eineygði
Utan af íandi.
Vestm.eyjar, 30. apríl. FB.
Botnvörpungar dæmdir.
Bæjarfógeti Linnet kvað í dag
upp dóm í máli hinna fimm þýsku
togara, sem Fy,lla tók í landhelgi
(Mark Brandenburg, Herlichkeit,
Hamrn, Barmbeck og Nordburg)
og fékk hver 12.500 pappírskróna
•sekt. Afli og veiðarfæri upptækt.
Fiskafji minkandi síðustu daga.
Landlega í dag.
Seyðisf. 1. maí. FB.
Síldarkast 'hér á laugardags-
kveld, 11 strokkar, örlitið á mánu-
dag. Fiskafli tregur í Hornafirði
og Suðurfjörðum, en hér góður.
— Á Eskifirði hófst verkfall í
fyrramorgun, og var orsökin sú,
að atvinnurekendur mæltu á móti
því að senxja um kaupgjald yfir
sumartímann. Togarinn Ari kom
inn til salttöku eftir verkfallsbyrj-
un, en varð að hverfa frá óaf-
greiddur. Samningaumleitun fer
fram, og er útlit fyrir verkfalls-
lok á morgun.
Nokkur sett af
karlmannafatnaði
sel eg næstu- daga fyrir
innkaupsverð.
Gunnar Jónsson,
Sími 1580. Vöggur.
Messur á morgtm.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Fiið-
rik Hallgrímsson (ferming). lýng-
in síðdegismessa,
í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2
e. h., síra Árni Sigurðsson, kl. 5
síra Haraldur Níelsson.
I I.andakotskirkju hámessa kl.
9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta
með prédikun.
Sjómannastofan. Guðsþjónxista
kl. 6.
I Aðventkirkjunni kl. 8 e. h,,
síra O. J. Olsen.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík
8 st., Vestmannaeyjum 8, ísafirði
7, Akureyri 5, Seyðisfirði 8,
Grindavík 8, Stykkishólmi 6,
Grímsstöðum 8, (ekkert skeyti frá
Raufarhöfn), Hólum í Hornafirði
9, l’órshöfn í Færeyjum 7, (engin
skeyti frá Grænlandi), Kaupmh.
7, Utsire 6, Tynemouth 7, Leirvík
7, Jan Mayen o st. Mestur hiti í
gær 13 st:, minstur 5 st. Ixiftvæg-
ishæð (772) fyrir norðaustan land.
Loftvægislægð fyrir suðvestan
land. Horfur: í dag: Landsynn-
ingur á Suðurlandi og suðvestur-
landi. Dálítil úrkoma og þokuloft
á Suðurlandi; ]>urt fram undir
kveldið á suðvesturlandi. Logn og
þurt veður annars staðar. Þoka
við Norðurland. í n ó 11: Land-
synningur á Suðurlandi og Vest-
urlandi. Logpi norðan lands og
austan.
Leikhúsið.
„I>rettándakvöld'“ var leikSð í
gær og verður leikið aftur á morg-
un. — Láta allir vel af leiknum,
þeir er séð liafa.
Afmæli.
Guðm. Bergþórsson, Óðinsgötu
13, er 65 ára á morguu.
Margrét Tönesdóttir, Lindarg.
13, er 60 ára á morgun.
Esja *
íór i strandíerð kl. 10 i morgun,
vestur og norður um land. Far-
þegar voru sagðir um 300, en hafa
að likindum verið fleiri.
Lagarfoss
kom kl. 9 í moi-gun frá útlönd-
um. Meðal farþega voru Carl
Kiichler og frú hans.
Óðinn,
sttandvaraarskipið nýja, var sett
á flot síðastliðinn laugardag. All-
margir íslendingar voru viðstadd-
ir, og eru þessir nefndir í tilkynn-
ingu frá sendiherra Dana: Eggert
Claessen, bankastjóri, Jón Svein-
Ljörnsson, konungsritari og Thor
E. Tulinius, stórkaupmaður. •—
Ennfremur voru viðstaddir at-
höfnina þeir Emil Nielsen, fram-
kvæmdastjóri og Jón Krabbe. —
I samsæti, sem haldið var á eftir,
fluttu þeir ræður Jón Krabbe og
Frigast forstjóri, sem talaði fyrir
hönd skipasmíðastöðvarinnar, og
óskaði skipinu allra heilla í fram-
tíöinni.
Sigurður E. Markan,
söngvari ætlar að syngja í Nýja
Bíó kl. 4 á morgun.
„Karlakór Reykjavíkm" og
„Þrestir" syngja í Nýja Bíó kl.
% flösknr
Kanpir MfMIR
Simi 280.
Kiailsgyrnufélai ReykjavfkBr.
Æfingar í knattspyrnu verða
í suniar sem hér segir:
1. flokkur:
Mánud. kl. 9—10%.
Miðvikud. kl. 7%—9.
Föstud. kl. 9—10%.
2. f I o k k u r:
á knattspyrnusvæði K. R.:
púiðjud. kl. 9—10.
Fimtud. kl. 9—10.
Sunnud. kl. 9—10 f. h.
(þá á gamla vellinum) .
3. f 1 o k k u r
á knattspymusvæði K. R.:
Mánud. kl. 8—9.
þriðjud. kl. 8—9.
Fimtud. kl. 8—9.
Föstud. kl. 8—9.
Knattspymukennari verður nú
eins og uutianfarið, hr. Guðm.
Ólafsson.
Æfingatimi fyrir einmenn-
ingsíþróttir verður auglýstur
síðar.
Stjórnin.
2 á morgun. Nokkurir mjðar 'ó-
seldir enti.
i Hafnarfirði
talar á morguri kl. 3 e. h. mag.
Stefán Einarsson, um þjóðemis-
baráttu Finna, af hálfu Stúdenta-
íræðslunnar. Stefán hefir dvalið
eitt ár í Finnlandi við nám, og
er manna best fróður um þetta
merkilega mál, sem fylgt er með
svo mikilli athygli um öll Norð-
urlönd.
15 stiga hiti
var í gær stðdegis á Geiíabergi
í Svínadal.
Ór Hrútafirði
var símað í gær, að þar væri
jörð mikið farin að gróa og út-
spmngnar sóleyjar hefði sést þar
í túni á einum bæ.
Frá Hjálpræðishermim.
Nú, þegar vor-hreingemingarn-
ar fara frani, verður að sjálfsögðu
víða að finna slitin föt og taubúta,
sem eigendur hirða ekki um að
geyma eða hagnýta. En ef þér
gefið „líknarstarfsemi Hjálpræð-
ishersins" alt, sem þér eigið af
siiku, þá verður það eflaust ein-
hverjum fátæklingnum að fullum
notuni. — Ef yður væri ljóst, hví-
líkan fögnuð slíkar gjafir fá vakið
á mörgu fátæku heimili, þá mund-
uð þér aldrei láta þess konar af-
ganga eða aflagðan fatnað auka
þrengslin á heimilum yðar, held-
ur senda alt þess konar strax til
vor, eða hringja til „líknarstarf-
semi Hjálpræðishersins", nr. 203,
og vér sendum þá strax eftir því
heim til yöar. K. J.
U mdæmisstúku-fulltrúarair
héðan ftr bænum fjölmenna á
])ingið. í Ilafnarfirði á morgun.
Farið verður á mörgum bílurn frá
Lækjartorgi kl. i)4—
Tilkynning frá Fatabnðinni.
Hér með tilkynnist lieiðruðum viðskiftavinum, að eg
er nýkomin frá útlöndum og hefi komist að mjög liag-
kvæmum innkaupum á fötum úr nýjasta og besta efni.
Sérstaklega skal vakin athygli á sko,skum og enskum
nýtisku fötum og frökkum, sem auk þess eru vjðurkend
sem sterk og endingargóð.
Ennfremur liefi eg allar tegimdir af kamgarnsfötum
úr þýsku, belgísku og frönsku cfni, með hinu viðiu'-
kenda saumi og sniði.
Öll fötin eru skraddarasaumuð eftir sumartiskuani
1926, og verðið lækkað 30—40% síðan i fyrra.
Virðingarfylst.
Hafnarstræti 16.
G. A. Bramm,
Simi 269.
Tnnaeigendur.
Frá Garnahreinsunarstöðinni við Rauðarárstíg verða setó-
ar ódýrt um 400 kerrur af ágætum túna-áburðL
Samband isl. samvimmfélaga.
Sími 1020.
Glatið ekki heilsnimi.
Varist eitirlikingar.
Ef þú vildir nota
,FERSÓL“ i nokk-
urn tíma, verður þú
alt annar maður. —
þreyta og sjúkdóms-
einkenni munu hverfa
og nýr kraftur kem-
ur í þeirra stað. —
„FERSÓL“ er lang
útbreiddasta .blóð-
meðalið hér á landi.
— Fæet í Laugavegs-
Apóteki.
4f VBPkfaepi
í einu
ómissanndi áhatd
fyrir hverja verslua
og heimili, eg!a stát.
Járnvörnverslun Jóns Zoéga,
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá H. Bj.
Skátafélagið Emir. .
Æfing á sama stað og tíma.
Áríðandi að allir mætL
FramköUnn og kopfering
ábyggflegnst og ódýrnst.
runits tteyxjouiKur.
(Emar Bjftrnsson).
Nýkomið:
Manchettskyrtnr,