Vísir - 04.05.1926, Side 4

Vísir - 04.05.1926, Side 4
VlSIR T TAPAÐ-FUNDIÐ H Stór silfurnál hefir tapast, A. V. á. (98 Karlrnannsrei'öh_iól í óskilum á Mýrargötu 3. (96 I LBItA Lítið herbergi í vesturbæn- um óskast til geymslu fyrir hús- gögn til 1. október. Uppl. i síma 863. (133 r FÆÐl 1 Fæði fæst á Óðinsgötu 17 B. (531 I HÚSNÆÐI Ungur maöur óskar eftir gó'öu herbergi, helst tne'S rúmi og nokk- uru af húsgögnmn. Uppl. í sima 1160. (xio Gott herbergi til leigu fyrir ein- lileypan og kyrlátan mann. Bald- ursgötu 33. (105 Herbergi til leigu frá 14. maí fyrir einhleypan karhnami. Uppl. Traöarkotssundi 3. (102 Þrjú herbergi til leigu, helst fyrir einhleypa eöa litla fjölskyldu. Bankastræti 2. (101 Tvö herbergi og eldhús óska roskin hjón aö fá nú þegar. A. v. á- (93 * Góð íbúð óskast. Bjarni Jóns- son, Slcólavörðustig 27. (138 Heil Iiæð, 2 stofur'og eldhús i nýju húsi til leigu frá 14. mai gegn fyrirfram ársleigu. Krist- jón Jónsson, Bergstaðastræti 64. (131 Góð stofa, nálægt miðbænum óskast til leigu 14. maí. Uppl. i sima 1804, eftir kl. 8. (137 Ibúð, 4 herbergi og eldhús til Ieigu, ó Laug’aveg 18 B. (135 3—4 herbergi óskast 14. maí. Fyrirfram greiðsla 1000 krónur. Tilböð merkt: „1500“, sendist afgr. Visis nú þegar. (145 Stofa með forstofuinngangi, í nýju húsi, til leigu. —- Uppl. Lokastig 18. (126 Stór stofa og aðgangur að eld- húsi til leigu frá 14. maí. Uppl. hjá A. Thorsteinsen, Laugaveg 20 A, annari hæð, frá kl. 6—7 síðd. (123 Einhleypur, reglusamur mað- ur, óskar eftir herbergi 14. mai. Uppl. i síma 1007. (121 Stór stofa móti sól og annað herbergi minna, til Ieigu frá 14. þ. m. á Skólavörðustíg 17 B. (119 Kona með 14 ára dreng ósk- ar eftir herbergi, helst með ein- hverju, sem elda má í. A. v. á. (18 Eitt vel rúmgott herbergi, eða tvö samstæð, með eða án hús- gagna, óskast á kyrlátum stað, best i nýju húsi. Tilboð merkt: „Gott“, sendist Vísi. (143 Rúmgott herbergi, með nauð- synlegnm húsgögnum, vantar mig frá 14. maí til 1. júlí. Toft, Braga- götu 38 A, (99 Herbergi til Ieigu á Grundar- stíg 8, eftir kl. 7 í kvöld. (147 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, í pingholtsstræti 5. — ______ (115 f"™"IIBVINNT"^™Mf Stúlka óskast i vist fyrri hluta dags óákveðinn tíma. Gott kaup. A. v. á. (112 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast strax. Hátt kaup. — Hótel Iíekla. (144 Ung stúlka óskast í vist 14. maí, Kristín Norömann, Vesturgötu 20. Sími 1645. (109 'Sf'f í™!9 ‘aoA í jddQ •iSnpmio>[ures jijjo dnsyi -011111111 n uuuia So Bgjng ddn idhips gn jps gn 11414 jjpv ‘nuuiAtifíjjÁgjBf jnuBA jo uias HílGVW Unglingsstúlka óskast í sumar. Uppl. á Laugaveg 32, uppi. (92 Innheimtumaður óskast. — Landstjaman. (139 Telpa eða imghngsstúlka ósk- ast strax eða 14. maí. Einnig vantar þvottakonu. A. v. á. (136 10—14 iira piltur óskast á sveitaheimili strax og lil hausts. Vormaður óskast einnig á sama stað. Talið við Guðmund Ólafs- son, Austurhlið. (132 Saumastúlku vantar mig nú þegar. Guðm. Sigurðsson, Ing- ólfsstræti 6. (130 12—14 ára telpa óskast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 863. (128 Stúlka óskast i vist til Sigur- jóns Jónssonar, Öldugötu 12. — (125 Vormaður óskast nú þegar á gott heimili i Holtunum. Uppl. kl. 6—8 í kveld, á Laufásveg 3. (122 Ráðskona óskast á sveita- heimili. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 29, frá 7—9 síðd. (118 Stúlka 14—16 ára óskast 14. maí. Jón Hjartarson, Hafnar- stræti 4. (116 Stúlka tekur að sér þvotta og hreingerningar, i Suðurgötu 8, uppi. (94 Stúlka óskast í vist nú þegar eða 14. maí á barnlaust •heimili. Uppl. á Lindargötu 1 D. (89 Nokkurar stúlkur og karlmenn vantar í kaupavinnu upp í Borg- arfjörö. Uppl. á Ifverfisgötu 43, kl. 4—6 á miðvikudag. (88 Stúlka óskast i kaupavinnu austur á land. Uppl. á Grettisgötu 4, kl. 5—6 síðd. (86 Kaupkona óskast á sveitaheim- ili. Uppl. í Vonarstræti 12, út- byggingunni. (85 Stúlka óskast til Hríseyjar í sumar. Uppl. Bergþórugötu 41. (106 Þrjár kaupakonur vantar mig á góð iheimili í Húnavatnssýslu. — Björn Gestsson, Vatnsstíg 10 A. (104 *v \ 14 ára telpa óskast á fáment heimili i Ingólfsstræti 4, (114 JPgp-’ Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæla barna. J7órsg. 18. (146 Duglcg stúlka óskast til hrein- gerninga nokkra daga, Grundar- stíg 10, uppi. (140 Bjarg er síeinsmiðaverkstæði, sem hefir það að markmiði sínu, að smíða legsteina með svo vægu verði og í svo fjölbreyttu úrvali, að allir viðskiftavinir geti fengið legstein við sitt hæfi. Teikningar til sýnis. Geir Magn- ússon, legsteinasmiður, Sími 764, Laugaveg 51. (30 Eldhússtúlka óskast að Rauð- ará 14. mai. Hátt kaup. (65 Stúlka óskast frá 14 mai. — Geirþóra Ástráðsdóttir, Lindar- götu 1. (50 Stúlka óskast í góða vist til Icaupavinnutima. Uppl. 6 Bjarg- arstíg 15. (12 | KAUPSKAPUR Nýlegt karlniannsreiðhjól til aölu. Uppl. gefur Árni Árnason, Vöruhúsinu. (117 BarnaJierra til sölu, Lindargötu 36, uppi. (55 Rósir í pottum til sölu, Hellu- sundi 3. Sími 426. (81 Vmsa hluti vel smíðaða, úr góðu efni, vilja allir eignast, frá Jóni Sigmundssyni, gullsmið. (429 Jaffa og blóðappelsínur ný- komnar. Ennfremur stórt úrval af góðum, ódýrum reykjarpíj}- um, þaí á meðal „Masta“ og liinar margeftirspurðu 1 kr. reykjarpípur. Tóbaksverslunin, Laugaveg 43. (141 Ryk- og regnfrakkar ódýrir og góðir. H. Andersen & Sön. — (425 Ennþá á eg dálítið óselt af hinum ágæta freðfiski undan Jökli. Til sýnis í Tóbaksversl., Laugaveg 43. Ólafur Guðnason. Simi 960. (142 Nýkomiö í Fatabúðina Ijómandí fallegar sumar-kvenkápur, golf- treyjur, þær fallegustu í borginni,, nærfatnaöur, sokkar, langsjöl o. fl. Hvergi betra, hvergi ódýrara. Komið og sannfærist. (iij Lítið hús í austurbænum óskast til kaups 14. mai. A. v. á. (ilí • Komtnóða til sölu. Skólavöröu- stíg 35. (108 Nýleg sumarföt til sölu með tækifærisveröi, Mjóstræti 4. (107 Til sölu: Yfirsæng og koddi, sömuleiöis peysufatakápa, alt mjög ódýrt. Framnesveg 16 B. (I03 Boröstofuborö og 4 stóla úr eik vil eg selja. Toft, Bragagötu 38 A. (100 Borðstofuborð og 4 stólar tií sölu, sem nýtt. Tækifærisverö. — Uppl. á Þórsgötu 20 B. (97 Til sölu : Barnavagu, dyrastöng* * og sumarkápa. Bergstaðastræti 28, uppi- (95 Hvítur baniavagn til sölu á Grettisgötu 24, kjallaranuxn. (91 Tvö barnarúm til sölu á Vest- urgötu 21. (90 Nýkomin fataefni í stónt úrvali. Föt saumuð fljótt og vel. Föt tek- in til kemiskrar hreinsunar og viðgerðar. Athugið: engin búðar- leiga, og þess vegna lægra en annarsstaðar. Schram klæðskeri, Laugaveg 17 B, bakhús, gengiS gegnum steimiyrnar hjá inngang- inum í skóverslunina Inugaveg 17 A. Sími 286. (87 Rúinstæði til sölu á KJappar- stíg 40. Sími 1159. (134 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (129* Nýleg kommóða með 5 skúff- um til sölu, á Norðurstíg 5r niðri. (127 Góðar varphænur til sölur Laugaveg 65, uppi (124 Nýir kvenlakkskór nr. 36 til sölu, fyrir hálfvirði, á Vitastíg 16. (120 FÚLAÖSPfiJtNTSMIDJAN, KYNBLENDINGURINN. af töndunum lianda þér. — — — Þau eru vafalaust auðug.“ „Hvaö ertu að segja, Iitla stúlká!“ sagði liann. „Þú átt þau og eg. hefi engan lagalegan rétt til þeirra. -r— — Auðvitað væri ákaflega fallegt af þér, aö gefa mér svolitið ineð þér----- irÞú ættir skilið að fá snoppung!“ sagði hann hlæj- andi. — „Og hvers vegna?" sagöi hún. —• — „Þú getur svö ' sem hæglega verið bláfátækur sjálfur, þó að eg viti- , það ekki.“ „Það cr eg líka,“ sagði hann. — „En ekki þó svo fátækur, að eg talci mikla borgun fyrir lítinn vinar- greiða.“ —■ k „Jæja, ef lóðirnar eni mín eign, þá má eg líka gera við þær þa'ð sem mér sýnist. — Eg gæti selt þér eina Ió«.“ — „Þakka þér kærlega fyrir! En eg get ekki tekið þvt boði,“ sagöi hann með uppgerðar-drambi. „Ef þú værir kaupsýslumaður, en ekki „stríðsmað- úr“, þá mundir þú að minsta kosti lilusta á tilboö mitt alvarlega, og ekki hafna því uinsvifalaust. — Verðið skal .verða sanngjarnt og þú inátt borga þegar þér sýnist.“ — Hann tók létt á öllu, en sagði að hún væri ómyndug og salan hlyti að verða dæmd ólögmæt. Það var auðséð á öllu, að hún vonaðist til að hann byrjaði sama leikinn og gainanið, sem á ferðinni upp eftir dagimi áður, en augu hans höfðu nú lokist upp, svo að hann sá, að hann mátti ekki láta neitt slíkt eftir sér. — Hann vissi, að hann mátti ekki hugsa mn hana með þeirri ástúð, sem hann langaði til, og- hami hét því með sjálfum sér, að þessi yndislega stúlka skyldi aldrei verða sér sjálfum né öðrum mönmmi að leikfangi. —• Og úr þvi að ekki yrði hægt að reisa samband þeirra á fullkomlega Iieiðvirðum grundvelli, væri sjálfsagt best, að binda enda á þetta undir eins. — En hvemig hann gæti komið þessu fyrir, svo að henni yrði sem léttbærast —• það var honmn allsendis óljóst. —• Og sannleikurinn var líka sá, að hann átti mjög örðugt með að hugsa um það, því að haim sá'ekki glögglega hvemig hami mundi geta án ihennar lifað. —• Hann huggaði sig við það, að hún væri ung, barn að aldri að heita mætti, og barn í hugsunum, og því kynni að vera, að sár hennar lækn- uðust fljótt og hann mmidi bráðlega veröa aöeins endur- minning í huga hennar. —- Og hann sjálfur? —• —• Já, hann varð að gleyma henni, — látast gleyma henni að minsta kosti. — Á því var enginn vafi. — Hann velti þessu fyjrir sér alla vega og taldi sér trú um, að þetta væri eina færa leiðin. — En alt í einu mintist hann Jieitu og tnjúku varamia, sem hann drakk af miað og yndi deginum áður 0g fékk þó aldrei nóg. —- —• — Og honum fanst nú, sem þau augnablik, er hann hafði haít liana í faðmi sinum, væri einu augnablik lífsins, sem hann hefði verið ölvaður af hamingju —• einu augnablikin, sein alt væri gefandi til, að fá að lifa upp aftur, —• —• En hvað sem þessu leið og hvað sem beið hans fram undan, ætlaði hann þó að binda enda á þetta með þeiin hætti, að sem sársaukaminst yrðt fyrir hana. — Og hann vonaöist til þess, að líðandi stund mundi vísa sér veginn. Necia virtist vera mjög ánægð og áhyggjulaus. —■ En þessu var annan vcg háttað um Poleon og Gale, — I’eir voru báðir þögulir og þungbúnir og fór það heldur í vöxt, er á daginn leið. —r Gale hafði þegjandi játað, að hann sat á svikráöum við Stark kveldinu á'ður„. en hanu tilgreindi enga ástæðu, afsakaði sig ekki og skýrði ekki málið á ueinn hátt. — Og Poleon spurði ekki neins frekara. Hann vissi, að Gale var góður mað- ur. — Hafðj hann kannske ekki reynt það ótal sinnum? — Vissulega. t- Og Póleon þóttist fara nærri um, að vinur hans hlyti að hafa haft gilda ástsoðu til fram- ferðis síns. Hann treysti honmn fyllilega, leitaði ekki að ástæðum og hætti að hugsa um þetta. Gale hafði búið yfir leyndarmáli sínu í 15 ár, og það hafði gert hann að gömlum manni í útliti. Það læ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.