Vísir - 10.05.1926, Qupperneq 3
VÍSIH
Jolis. Fönss
syngtir á morgun.
Hingað lil hafa Reykvikingar
jþótt sækja vel söngskemtanir,
sjálfsagt betur en nokkursstaðar
i nágrannalöndunum í hlutfalli
viö fóiksfjölda. Er mikið af
J>essu auðvitað skiljanleg nýj-
nngagirni, sem stafar af því að
það eru ekki nema örfá ár síð-
an útlendir tónlistamenn fóru
að venja hingað komur sinar.
J>ótt búast megi við, að sá
tími sé að koma, er nýjabrumið
fer að hverfa, þá væri það sann-
arlega leitt, ef afturkastið hitti
einmitt einn hinn allra besta
söngvara, sem liér hefir látið
heyra til sin, hr. Jóhs. Fönss.
Hann er nú einn hinn allra
þektasti söngvari á Norðurlönd-
um, enginn líklega, sem stendur,
honum jafnfrægur erlendis,
nema Sviinn John Forsell. Enda
munu þeir sem hlustuðu á söng-
ínn á miðvikudaginn geta vottað
að hr. Fönss hefir alveg óvenju-
leaa rödd bæði að styrkleik og
hljómfylli, og meðferðin á orð-
um og lagi gagnmentuð og fág-
uð. I stuttu máli — jafnfiölhæf-
ur söngvari hefir áreiðanlega
aldrei sungið hér fyr. En það
leíðir af sjálfu sér, að menn
verða að hlustá öðruvisi á bassa
en á tenór. — pótt bassinn nái
aldrei fegurðarhlæ tenórsins, þá
hefir hann — og ekki síst bassa-
rödd hr. Fönss — sína sérstöku
fegurð, sem tenórinn getur ald-
rei náð. Einmitt það, hvað rödd
hr. Fönss er sjaldgæf að dýpt
og blæfegurð, liefir valdið þvi
að helstu óperuluis Evrópu hafa
sóst eftir að fá liann tál að
syngja.
Nú 8yníiur hr. Fönss annað
kveld kl. 7.15 og geta menn þá
sannfært sig ura Irvort þetta eru
ýkjur.
Utan af landi.
ísafirði, 8. maí. FB.
Bæjarfógetinn hefir boðað
marga menn á fund á morgun
til þess að ræða um konungs-
móttökuna.
Aflabrögð sömu á djúpinu.—
Flestir stærri vélbátar hér liggja
enn aðgerðalausir. — Verð á
blautum fiski sama og fyrir
stríð.
Atvinnu- og verslunarlíf dauft.
Veður hagstætt. Ávinslu túna
alment lokið.
Akureyri, 8. maí. FB.
Um 100 strokkar millisíld og
smásíld hafa veiðst í kastnætur
á Akureyrarpolli. Mokafli við
Grimsey. Bátar úr Eyjafirði og
af Húsavík sækja þangað.
Hjalteyringar hafa • drepið
væna hrefnu. Hríðarveðrátta í
dag.
Melis í 25 kg. kössum.
Stiausykur í 50 kg. sekkjum.
Haframjöl.
Hveiti, margar tegundir.
Afar ódýrt.
Gunnar Jónsson,
Sími 1580. Vöggur.
Seyðisfirði, 8. mai. FB.
Vélháturinn Austri með salt-
farm frá Norðfirði til Vopna-
fjarðar sökk út af Seyðisfírði á
laugardaginn var. Mannhjörg.
Kaupgjaldssamningar milli
verkamanna og vinnuveitenda
komnst á hér uru mánaðamót-
in. Almenn dagvinna karla, kr.
1.00, kvenna 0.72 aur.
Verkfallinu á Eskifirði lauk
með svipuðum samningi.
„Sæfarinn“ á Eskifirði hefir
komið inn tvivegis með sild, 30
og 80 strokka, nýveidda undan
snðurfjörðunum.
Hlaðafli í vikunni á Eskifirði
og Fáskrúðsfirði, alt að 15 skpd.
á bát.
Á Seyðisfirði er dágóður afli.
Góðviðri. VoryTkja stunduð
af kappi. Óvenjulega mikill
gróður.
Veðrið í znorgrm.
Hiti í Reykjavik 4 st., Vest-
mannaeyjum 4, ísafirði o, Akur-
eyri 1, Seyðisfirði 2, Grindavík 1,
Stykkishólmi 3, Grímsstöðum o
(engin skeyti frá Raufarhöfn og
Hólum í Homafirði), Þórshöfn í
Færeyjum 7, Kaupmannahöfn 6,
Utsire 5, Tynemouth 7, Leirvík 7,
Jan Mayen 4 st. — Mestur hiti
hér siðan kl. 8 í gænnorgun 4 st.,
minstur 3 st. — Úrkoma mm.
3,9- — .Loftvægislæg-ð við Suður-
Iand. — Horfur: í d a g: Allhvass
landnorðan. Úrkoma á Norður-
landi og Austurlandi og lítilshátt-
ar á Suðurlandi. Þurt á suðvestur- ■
landi. — í n ó 11: Allhvass eða
hvass Iandnorðan. Úrkoma á
Norðurlandi og Austurlandi.
„Hákon“ strandar.
Þilskipið Hákon strandaði á
Þorkötlustaðatanga i Grindavik í
gær. Mannbjörg varð, en að öðm
leyti er ófrétt um strandið. — Há-
kon var síðasta þilskip í eigu
Reykvíkinga.
N orðanhret,
með talsverðri snjókomu skall
hér á í fyrrinótt og hélst allan
daginn i gær. Ófrétt er enn, hvort
skaðar hafi orðið af veðrinu til
sveita.
Af veiðum
komu í nótt: Karlsefni, Gull-
toppur, Eirikur rauði og Gyllir.
Gullfoss
kom frá Vestfjörðum i gær; fer
til útlanda á morgun.
Sýning á handavinnu.
bamaskólanemanda verður op-
in í skólanum í dag fram til kl.
7 síðd.
Merkjasala á morgun.
Ungar stúlkur selja sjómanna-
merki hér á götunum á morgun,
eins og gert var 9. júní í fyrra.
Merkjunum var vel tekið þá, og
er búist við, að viðtökurnar verði
jafngóðar nú. Agóðans njóta ást-
vinir sjómanna, þeirrar stéttar,
sem þessi bær á vöxt sinn og við-
gang að þ'akka.
Skipafregnir.
Esja kom til Þórshafnar vun há-
Sadfeldt’s Battermilch sápa.
SvalaHdi, œýkjandi og lipessandLi fypip höpundið. Eyðip
úthrotum og bólrnn. Kemur í veg fyrip óeðlilegan poða
á andlitinu. Fyrip veikt höpund, jafnvel smábarna, ep
þiessi sápa tilvalin. Til að gefa öllum tækifæri á að
reyna þessa fpamúrskarandi góöu sdpu, verður hún
fyrst um sinn seld í búðunum fyrir aðeius 75 aura
i=zzizzz=izz==ziizz=izzz stykkiö. —......
Vandið sápuval ydar og kaupið aðeins það kesta.
degi í dag.
Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum síðd. á laugardag.
Goðafoss fer frá Kaupmanna-
höfn 13. þ. m. beint til Aust-
fjarða.
Es. Island
fór frá Kaupmannahöfn í. gær-
morgun. Kemur við í Færeyjum og
Vestmannaeyjum.
Skátafélagið Emir.
Félagar, munið skemtunina í
Iðnó í kveld. Félagar komi í fé-
lagsbúningi og mæti stundvíslega
kl. 8,10. Fjölmennið.
Sýning
á smiðisgripum og teikmngum
nemanda Ríkarðs Jónssonar var
haldin í gær í úngmennafélagshús-
inu og verður opin í kveld og ann-
að kveld kl. 6—9. — Meðal ágætra
smíðisgripa má nefna muni eftir
Guðrúnu Guöjónsdóttur, Harald
Ágústsson og Jón Jónasson. t- Að-
gangur er ókeypis.
Kasimírsjöl, Rykkápar,
Silki í svuntur og slifsi f mjög miklu úrvali.
Silki í kjóla, ull og silki, í kjóla og svuntur.
Silki í kápur. Silki í upphluti.
Skúfasilki. Silki og virblúndur á kjóla.
Allskonar kjólaleggingar.
Morgunkjólatau. LérefL Tvisttau.
Prjónatreyjur á fullorðna og böm og m, fl.
Gardínur og gardínutau sem eftir er, selst með hálfvirði.
Slml S99 Versl. GULLFOSS, Lanwveí 3.
Dömutöskur og -veski, meira
úml og mikið ðdýrara en nokkrn sinnnt
áðnr, nýkomið.
Síldar-einkasalan.
Skeyti það, sem hér fer á eftir,
kont frá Björgvin, til útgerðar-
manns hér i bænum, 8. þ. m., og
hefir FB. verið leyft að birta það:
•— „Síðan fréttist um síldar-einka-
sölu-frumvarpið, hefir mikil eftir-
spum verið eftir skipum 500 til
1500 smálesta, til að stunda síld-
veiðar utan landhelgi við Island.
Ef emkasalan kemst á,er búist við,
að 250 til 300 skip stundi veiðar.
— Svíar ent í þessum samtökum.
-- Tynes."
Frá Hjálpræðishernum,
--X—
Þann 11. maí eru liðin 31 ár
frá því að Hjálpræðisherinn tók
til starfa hér á Islandi. Þessi minn-
mgardagur hersins verður hald-
inn hátíðlegur á ýmsan hátt. Með-
al annars er fyrirhtigað, að þá
skuli seld um alt land lítil celluloid
merki, og væntanlegum hagnaði
af merkjasöluni varið til þess að
borga eitthvað af þeim lánum,
sent vér neyddumst til að stofna,
þegar dýrtíðin stóð hér sem allra
hæst, aðallega til húsábyggingar.
Vér höfum fengið heimild til
þess að selja þessi merki dagana
11. og 12. maí. Hvert merki kost-
ar aðeins 25 aura, en slaufur njeð
4 merkjum verða seldar fyrir 1
krónu.
Vér vonum eindregið, að hátt-
K. Einapsson & Björnsson.
virtir samborgarar vorir muni fús-
ir að gleðja oss á þessum afmæl-
isdegi vorum með því, að kaupa
eitt eða fleiri af þessum merkjum
hver. Með þvi veita þeir oss jafn-
framt aðstoð til þess, að grynka
Ódýr syknr
Molasykur (kristal) kg. 0.75.
Strausykur (fínn) — 0.65.
Verslun
innrs lnrair,
Laugaveg 53. Síini 195Q,
Pantið tjöldin timanlega hjá
okknr, þvi eftírspurnin er
mikil og verðið lágt.
V eiðarfæraversl.
„Greysirí*
dálítið veðsktildir vorar, sem ná
eru allerfiðar undir að rísa, eö
húsin, sem að veði eru, eru öll
bygð til almennings heilla.
Böm eða fullorðnir, sem vin-
samlegast kunna að vilja aðstoða
oss við söluna, geri svo vel aS
tilkynna oss það strax Simanúm-
er vort er 203.
K. J.