Vísir - 14.05.1926, Page 4

Vísir - 14.05.1926, Page 4
VISIR „E.s. Suðurland“ fer til Breiðafjarðar samkvæmt 1. áætlunarferð sinni, miðviku- daginn 19. þ. m. Viðkomustaðir: Skógarnes, Búðir, Arnarstapi, Sandur, Ólafsvik, Grundarf j örður, Stykkishólmur, Búðardalur, Króksfj arðames. Salthólmavik. Vörur afhendist þriðjudaginn 1S. þ. m. fyrir kl. 6 síðd. Far- seðlar sækist sama dag. Burt- farartími verður auglýstur síðar. H.f. Eimskipafélag Suðnrlands. Údýrar vörnr: pvottasilki @ 5.75 m. tví-' breýtt. Upphlutasilki margar teg. Sumarkjólaefni mjög ódjT. Morgunkjólaefni frá 4.35 í kjólinn. Franskt alklæði fallegt. Silkiflauel, Ullarflauel 5.75 meterinn. Lakaléreft hálfhör 2.50 m. 1 Léreft frá 85 m. Fiðurhelt léreft, Dúnhelt léreft. Regnlilífar frá 8.75. Uerslun Huðbjsrpr Bnrirsil. Sími 1199. Laugaveg 11. 1 UUarkjólatau gott úrval og hin niíwg émrspurðu Kjólaflanei á kr. 4.00 pr. meter. Margir litir. nýkomið í Austurstræti 1. isa. 6. fiunnlangsson h Co. Tilbúinn Karlraanaa- . fatnaðnr mikið og gott úrval ný- komið. Óheyrilega lágt verð. Kamgamsnærfatnaður mjög ódýr. Komið og spyrjið um verðið. VÖRUlðSIÐ. | HÚSNÆÐl | Ráðskona óskast og kaupa- konur. Uppl. Grettisgötu 29, kl. 7—9. (517 Sólrík stofa með forstofuinn- gangi til leigu fyrir einhleypan reglusaman mann. Uppl. i síma 1542. (531 Góð stúlka og glaðlynd ósk- ast í létta vist. parf að kunna algenga matreiðslu. Uppl. í síma 1250. , (514 1—3 herbergi og eldliús ósk- ast fyrir fámenna fjölskyldu. — Tilboð auðkent „Eitt“, sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (530 jj”jipi Drengi vantar á morgun (laugard.) til að selja mjög út- gengilegan smáritling. A. v. á. (558 Stofa til leigu. Ljós og hiti fylgir. Uppl. í síma 1525. (529 prjá duglega menn vantar vinnu. A. v. á. (552 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. pórsgötu 17. (526 Stúlka getur fengið vist, hálf- an daginn, nú þegar. Kaup 60 kr. á mánuði. Uppl. hjá Guð- nýju Ottesen, Skólavörðustíg 19. (548 Herbergi til leigu fyrir stúlku sem getur hjálpað til við hús- verk, hálfan daginn. A. v. á. — (519 Stúlka óskast yfir lengiá eða skemmri tíma. Uppl. í sima 225. (547 Stofa óskast til leigu, nú þeg- ar. Uppl. í sima 1085. (511 Einhleypur maður óskar eft- ir herbergi frá 14. maí, helst í eða sem næst miðbænum. Upp- lýsingar i siina 496. (561 « Góð og vönduð stúlka óskast strax í sumar. A. v. á. (546 Stúlka óskast fyrri hluta dags, hcrbergi fylgir. Sími 459. (543 Stór stofa (getur fylgt nokk- uð af húsgögnum) til leigu nú þegar. Að eins fyrir einhleypan reglusaman karlmann. Lauga- veg 42. (560 • Stúlka óskast í vist. Elísabet Bjamason, Frakkastíg 22. (538 3|gr- Nokkra menn til vor- vinnu vantar að Garðhúsum í Grindavík. Uppl. á Laugaveg 47, milli 6 og- 7 í kveld. (537 2 stofur og eldhús til leigu. Uppl. á saumastofunni, Slcóla- vörðustíg 5. (554 Stidka óskast í vist nú þegar. Uppl. í verslun Gunnars Gunn- arssonar, Hafnarstræti 8. (536 2 sólrik herbergi til leigu, að eins fyrir einhleypa. — Uppl. í sima 1021. (551 Herbergi til leigu handa karl- manni, í Reykholti við Laufás- veg. (550 Telpa 12—16 ára óskast i iy2 mánuð til að líta eftir tveim stálpuðum krökkum. — Trausti Ólafsson, Freyjugötu 10. (522 Stór stofa og eldhús til leigu. Uppl. Lindargötu 43 B. (549 Stúlka óslcast til Vestmanna- eyja. Hátt kaup. Uppl. Baróns- stíg 12. (521 Stofa með forstofuinngangi og Ioftherbergi til leigu fyrir einhleypt fólk. Grettisgötu 22. (545 Unglingstelpa óskast helst nú þegar. Klapparstíg 20. (520 Herbergi til leigu. — Uppl. Hverfisgötu 42. (541 Stilt telpa 12—14 ára óskast. Hverfisgötu 66 A, uppi. (509 2 samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. á Laugaveg 8 B, uppi. . (473 ' Góð og þrifin stúlka óskast strax í létta vist, með annari. A. v. á. * (553 Árdegisstúlka óskast, getur ver- iS Iaus kl. 3. VerSur aS sofa úti í bæ. Uppl., Laugaveg 24, uppi. (342 f VINNA | Nokkrir hásetar, vanir Iínuveiðum, geta fengið pláss á gufuskipinu „Namdal“. Hittið skipstjórann í dag eða á morgun. (559 BúnaSarfélag Mosfellshrepps vantar nokkra duglega verkamenn. SemjiS viS Þ. Magnús Þorláksson, BlikastöSum. Sími umVarmá. (453 Stúlka með mánaðagamalt barn, óskar eftir vist hjá harn- lausu fólki. A. v. á. (510 Stúlka, sem er vön matartil- búningi, óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (484 Tilboð óskast að mála utan hús. — Kristján porvarðsson, Njálsgötu 4. (508 ' Stúlka óskast i hæga vist. A. v. á. (457 Ráðskona óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. Nqnnugötu 1 A. (506 jjjgjgr- Stúlka óskast í vist. — Borgþór Jósefsson, Laufásveg 5. (495 Kvenmaður óskast i vor og sumar til inniverka í sveit. A. v. á. (505 Stúlka óskast á gott heimili frá 14. maí. Sífni 472. (452 Stúlka óskar eftir litlu her- bergi með einhverju af húsgögn- um. Uppl. í síma 1592, kl. 6—9 i kveld. (532 | EEIfiá | Reiðdragtir til leigu, á sauma- ‘ stofunni, Skólavörðustíg 5. (555 Kaupakona óskast á gott heimili á Norðurlandi. Uppl. á Bragagötu 26. (523 LítiS geymslupláss óskast til leigu strax. Uppl. á Lokastíg 25. (449 r TILKYNNING Oddur Sigurgeirsson, ritstjóri er fluttur frá Spítalastíg 7, að Seljalandi. (542 r FÆÐI Utsæði fæst í Hólabrekku. — (539 il^enus SKÓSVERTA OG skógulS er besí, fæsi alsíaðar! E/nhaumbcdsmcnn EggeriKristjðnsson & Co. Lítið steinhús til sölu, alt laust til íbúðar. Jónas H. Jóns- son. (51S TAPAÐ-FUNDIÐ g wjjjp Peningabudda tapaðist á þriðj udaginn, frá Hverfisgötu 90 niður á uppfyllingu að skip- inu Gullfoss. Finnandi skili á afgr. Visis. (504 Heimaunnið legubekkjateppi (dívanteppi) til sölu, ódýrt. — Bragagötu 29 A, uppi. (5121 Nýr legubekkur (dívan) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á. Laugaveg 83, uppi. Sími 1730, (556 Tapast hefir í Iðnó, síðastl. miðvikudagskveld, brún skinn- budda með mynd og 20 krón- um. Skilist á Laugaveg 14 gegn fundarlaunum. (533 Lítil græn peningabudda tap- aðist í fyrrdag, hklega á Bjarg- arstíg. Skilist á Grundarstíg 10, uppi. (528 Tapast hefir sparisjóðsbók við Landsbankahn með nafni: Ólafur Bjarnason. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 1833. (557 Blár læðuketlingur hefir tap- ast. Skilist Laugaveg 78, uppi. (544 Rósaknúppar til sölu, á Sel- landsstíg 7. (507 peir, sem legsteina kaupa, ættu að athuga það, að leg- steinasmiðja Schannongs, hin stærsta á Norðurlöndum, hefir búið til öll vönduðustu minnis- merkin, sem til eru á íslandi. Legsteinana má fá úr ýmsum bergtegundum, en granít er eina steintegundin, sem um aldur og æíí getur veitt viðnám áhrifum íslenskrar veðráttu. — Spyrjist fyrir áður en þér kaupið ann- arsstaðar. Umboðsmaður á Is- landi er Snæbjörn Jónsson, Holtsgötu 7 B. Sími 1936. (534 Gott jámrúm með madressu til sölu i Kirkjustræti 4. (527 Til solu mótorbátur, ca. 10 smálestir, með góðri vél. Góðir borgunarskilmálar. Uppl. Hverf- isgötu 65 A. (525 Karlmannsreiðhjól til sölu, verð kr. 80.00. A. v. á. (524 wjgjjgr- Nokkrir nýir legubekkir (dívanar) til sölu. Uppl. í síma 1730. (356 Barnakerra til sölu Hverfis- götu 43. (540 Barnavagn til sölu á Lokastíg 15. Saimgjarnt verð. (5351 Glæný svartbaksegg úr Sand- ey fásl á Skólavörðustíg 11 A- (565 MikiS úrval af fallegum drengja- yfirfrökkum nýkomið i Fatabúð- ina. (461 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. ÖIl óhrein- indi í húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. —: Nýkomin fataefni í stóru úrvali, Föt saumuð fljótt og vel. Föt tek- in til kemiskrar hreinsunar ogT viðgerðar. Athugið: engin búðar- leiga, og þess vegna lægra en annarsstaðar. Schram klæðskeri, Laugaveg 17 B, bakhús, gengi$ gegnum steindyrnar hjá inngang- inum í skóverslunina Laugaveg 17 A. Sími 286. (87 Fyrir kvenfólk. — Fallegustu,. ódýrustu og bestu gólftreyjurn- ar, sumarkápur, rykfrákkar og regnkápur fáið þið i Fatabúð- inni. Komið og sannfærist. (331 Legsteinar. — Isl. legsteinar smiðaðir, i fjölbreyttu úrvali, — Steinsmíðaverkstæðið Björg,. Laugaveg £1. Sími 764. — Geir Magnússon, legsteinasmiður. — (311 Bað-áhaldið, — þessi ómissandr eign á hverju heimili, fæst í Fata- búðinni. (463 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- Ieik og liöfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (88 Ef þið viljið fá stækkaöar mynd- ir, þá komið i Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst. (462: Sparið yður ómak og labbið beint inn á Lauaveg 18 (Versl- unin Afram), þar eru húsgögn- in, sem þér þurfið að fá og legubekkirnir þjóðfrægu. (518 Til sölu, rúmstæði, borð og kommóða, Skólavörðustig 15. ^ (516 jjjflHji Hálf húseign með lausri íbúð til sölu, á góðum stað. — Lítil útborgun. —- Uppl. í síma 1492. (515 Sporöskjulagaðir ramm- ar, margar tegundir nýkomnir á Freyjugötu 11. — Myndirnar settar í að kostnaðarlausu. (367 Fataefni í stóru úrvali, ný- komin. Föt saumuð fljótt og vel. H. Andersen & Sön. (424 Ágætt saltkjöt, kr. 0.90 y2 kg, í smásölu, hefír H. P. Duus. (450» FÉLAGSPBXNTSMID Jí A N.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.