Vísir - 19.05.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1926, Blaðsíða 2
visia Hölum aftur fyrirllggjandi: lúgmjöl og HálfsigtimjöL frá Álaborg, og eiimig gréfara Háifsigtimjöl. Flórsykar. Símskeyti —o— Khöfn 18. maí. FB. Frá PóUandi. Símaö er frá Varsjá, a'8 Bertel sé forsætisráSherra. Stefna stjórn- arinnar er áframhald þingræðis- ins. Ríkisforseta á aö kjósa aö viku liöinni. Hættulegasti and- stæ8ingur Pilsudski, Sikorski hershöföingi, hefir heitiíS stjórn- inni trygöum. Frá verkfallinu í Noregi. Símaö er frá Ósló, aö 900 verka- menn í Sulitjelma-námunum séu famir a8 vinna aftur. Khöfn, 19. mai. FB. Frá Amundsen. Símað er frá Nome, að Amund- «en hafi sagt, að hann hafi náð því takmarki, er hann hafi sett aér á æskuárunum. Nú verði nýja kynslóðin að taka við. Frá Póllandi. Símað er frá Varsjá, að vinstri- flokkarnir heimti, að Pilsudski gerist alræðismaður (dictator) og að minsta kosti að hann rjúfi þing. — Flokkarnir ákæra fyr- verandi stjórn fyrir landráð. Haller ráðgerir herför. Símað er frá Prag, að liðsöfn- un Hallers hershöfðingja í Posen gan'gi vel. Hann hótar hergöngu til Varsjár. Siiorfðr liprii. —x— Eg sendi „Vísi“ fyrir liálfum mánuði nokkrar línur um við- tökur þær, sem karlakór Iv. F. U. M. hefði fengið í Bergen. Síð- an hafa Oslóblöðin nær daglega birt skeyti frá þeini stöðum, sem þeir hafa sungið á, og má af þeim sjá, að ekki hafa viðtök- urnar farið versnandi, eftir því sem á Ieið, heldur þvert á mótí. Átta urðu þeir alls, hljómleik- amir á vesturströndinni, milli Stavanger og Niðaróss, og var hvergi meira um fagnaðarlæti á þeim leið en i Niðarósi. Sið- an var haldið suður yfir fjöll, og um Guðbrandsdal og komið til Osló í býtið þann 7. maí. pegar Iestin brunaði inn á járnbrautarstöðina, var þar saman kominn söngflokkur Handelsstandens Sangforening, þó klukkan væri ekki nema 6 að morgni, heilsaði með þvi að syngja „Sangerhilsen“. Siðan hélt formaður félagsins, Peder Jensen, heildsali, ræðu og bað söngvarana vera velkomna til Osló, en Pétur Halldórsson svar- aði og þakkaði félaginu með hlýjum orðum fyrir alt, sem það hefði gert til að stuðla að því, að förin kæmist i framkvæmd. Sungu íslendingarnir síðan „Ja, vi elsker“, og síðan var haldið til gistihússins „Belvedere“, þar sem íslenski fáninn var við hún. pegar söngvararnir höfðu snadt dögurð héldu þeir stutta æfingu, í fyrsta sinni eftir að þeir fóru að halda samsöngvana i Noregi. KI. eitt átu þeir „lunch“ hjá Hj. Olsen, stórkaupmanni, sem var einn i söngförinni til íslands 1924. Og um kvöldið kl. 8 hófst sámsöngurinn i hátíðasal há- skólans, Aulaen. pegar söngvár- arnir komu fram á pallinn, kvað „Ó guð vors lands“ við um sal- inn, — ekki frá þeim, heldur frá „Handelsstanden“, sem undir forustu Leif Halvorsens hafði safnast á bakpöllunum, og heils- aði söngvurunum á þennan við- kunnanlega hátt. íslendingamir svöruðu með „Ja, vi elsker“. Og síðan var byrjað á söngskránni. J?að leyndi sér ekki, strax eft- ir fyrsta lagið, að áheyrendurnir voru ánægðir. En orðið „ánægð- ir“ er þó gersamlega ófullnægj- andi lýsingarorð i því samhandi. pað féll skriða af lófaklappi yfir salinn, sem varð sterkari með hverju lagi. Leikslokin urðu í stuttu máli þau, að tvo þriðju hluta af söngskránni varð að endurtaka, og auk þess að syngja fjögur aukalög. Dómar blaðanna unx þennan söng lýsa því, að það var eklvi Reykt kjöt Hvítasunnuhangikjöt gott en litl- ar birgðir. Kariöflur danslar góðar. Kartöflur norskar figætar. Islenskt smjör. Egg. Hveiti, og alt td bftkunar hjá JÓH. ÖGM. ODDSSYNI, Laugaveg 63. vinarþei og frændsemi eingöngu, sem réðu þessum úrslitum, heldur hitt, að söngurinn þótti góður. pað mætti fylla mörg blöð af „Vísi“ með lofræðum hinna vandfýsnustu dómara um sönginn, og vil eg því ekki hætta mér út í að fara að vitna i þær. pó get jeg ekki stilt mig um að nefna t. d. þau orð Reidar Mjöen, að flokkurinn sé „frá- bærlega skipaður, með góðunx og hrein-hljómandi röddum á öllum sviðum“, eða orð M. Ulfs- stad, að söngurinn liafi verið „sjaldgæft fyrirbrigði, því flokk- urinn söng betur en flestir úr- valsflokkar okkar“. Ulrik Mörk segist „langa til að skrifa nokkra dálka um þennan söng, svo eftirtektarverður hafi hann verið, frá sjónarmiði norskra kórsöngvara“. í hlaða- ummælum um aðra hljómleika flokksins er þess getið, að „ald- rei hafi heyrst jafngóður söng- ur“. Svona er tónninn í blöðun- um og aðalinntakið, sem er það sama hjá þeim öllum, þetta: sérstaklega vel valdar og hljóm- fallegar raddir, og söngstjórnin með afbrigðum vönduð og næm, svo hvergi sjáist lýti á. — Er liægt að hafa það betra? Eftir sönginn hélt „Handels- standen“ söngvurunum veislu í samkvæmissölum sínum. Var þar mikill fjöldi fólks saman kominn, og ræður margar. pað mundi vera efni í þykka bók, allar ræðurnar, sem söngvar- arnir hafa hlustað á og lialdið í förinni. Daginn eftir efndi bæj- arstjórnin til skemtiferðar til Frognersæteren og um kveldið voru þeir söngvararnir hoðnir á samsöng hjá Guldbergs akadem- iske kor. Daginn eftir, sunnudag, héldu fslendingar hljómleika í Sarps- borg og Frederiksstad. Á mánu- daginn fengu þeir svo loks tíma til að skoða borgina, umhverfi hennar, merkustu bjrgginga.r, söfnin, víkingaskipin frægu 0. s. frv. Og á þriðjudagskvöldið héldu þeir svo síðustu liljómleik- ana, í stærsta samkomuhúsinu í Osló, Calmermeyersgatens Missionshus. Á miðvikudags- morgun var svo haldið af stað með Bergenshrautinni vestur yf- ir fjöll — í áttina heirn. Voru þá afstaðnir 12 hljóm- leikar á hálfum mánuði, oghafði ferðin gengið svo prýðilega, að Norðmenn gáfu sér tíma til að tala um liana, jafnvel þó að ann- að einsumræðuefni væriþákom- ið á dagskrá og það, að Amund- sen væri kominn á pólinn, og annar maður tveim dögum á undan! Sk. Nýkomið stórt og tjölbrevtt úrval af allskonar skóíatnaöi fyrir karla, konnr og börn. Vönduð vara. Lágt verð. Chevrolet 5 manna bifreiðar eru allra bifreiða hentugast- ar fyrir fjölskyldur, vegna þess, hve ódýrar þær eru í notkun. Chevrolet eyðir að eins 12 litrum af bensíni til pingvalla, fram og aftur, fyrir að eins kr. 5.20. Chevrolet gerð 1926, er fegurri og vandaðri en nokkru sinni áður, með nýtísku útbúnaði eins og miklu dýrari bifreið- ar, og kosta þó að eins kr. 3900.00 hér á staðnum. Chevrolet er smiðuð lijá General Motors, sem hefir 175000 verkamenn og er lang stærsta og besta bifreiðafyrirtæki heirns- ins. > Einkasalar á íslandi: Jóh, ólaísson & Go. Reykjavik. Capr & Co. Carlisle. Kex og köknr Afgreitt beint til kanpmanna Umboðsmenn: Þórðar Sveinssoi & Co. SKÖHLÍFAR allskonar, bestar og ódýrastar í SKÓBÚ9 REYKJATÍKUR. Karlakór K. F. U. M. kom hingaö í gær um hádegis- bil, og var fjöldi manna á hafnar- bakkanum þegar Lyra lagði fán- um skreytt að landi. — Flokkur- inn söng: „Ó, guð vors Iands,“ þegar skipið kom að hafnarbakk- anum, en áheyrendur hlýddu ber- höfSaðir og klöppuðu þeim lof í lófa að loknum sönginum. Annars var þar enginn flokkur eða nefnd manna til að fagna söngmönnun- um. — Flokkurinn lætur hið besta yfir viðtökunum í Noregi og Fær- eyjum. Enginn efi er á því, að flokkurinn hefir gert landinu mik- inn sóma í þessari för, sem sjá naá af grein þeirri, sem birt er á öör- um stað í blaðinu, frá fréttaritara Vísis í Noregi. Páll Erlingsson sundkennari er sjötugur í dag. I.íklega veit enginn tölu þeiira manna, sem hann hefir kent sund. Þeir eru í öllum stéttum þjóðfé- lagsins og dreifðir um land alt. Margir þeirra hafa orðið ágætir sundmenn og þjóðkunnir af þeirri íþrótt sinni. — Allir vita, að Páll er bróðir Þorsteins skálds, og- svipaði þeim nokkuð saman. Páll er kominn af Guðbrandi biskupi og á til skálda og annara atgperfis- manna að telja. Þeir, sem kynni hafa haft af Páli, lúka upp einum munni um mannkosti hans og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.