Vísir - 21.05.1926, Page 3

Vísir - 21.05.1926, Page 3
VISIR «m 8, Angmagsalik (í gærkv.) 5. Kaupmannahöfn 11. Utsire 8, Tynemouth 8, Leirvík 8, Jan May- en 4 st. — Mestur hiti i gær 7 st., minstur 4 st. — Horfur: I dag: Breytileg vindstaöa, hægur og ef til vill smáskúrir á suövesturlandi. 5-íæg r.orSlæg átt á Nor'Surlandi ■og Austurlandi. Þoka sumstaðar vi'5 noröausturland. í n ó 11: ÍHæg en vaxandi austlæg átt á Suöurlandi og su'ðvesturlandi. 'Logn annars staðar. Daniel Daníelsson dyravörður í stjórnarráðinu er sextugur í dag. Botnía er í Leith, á leið hingaö; kemur við í Færeyjum og Vestmannaeyj- -um, og mun ekki koma til Reykja- •vxkur fyrr en á þriðjudag. Gðricke Reiðhjólin með radíal-kúlulegunum eru fullkomnustu reiðhjól nútímans. Renna léttar en nokkur önnur. Nýkomið margar tegundir fyrir karlmenn og kvenmenn. Verðið lægra, en í fyrra. Fáið ykknr Göricke fyrir hátiðina Góðir borgnnarskilináiar, Taugaveikin á ísafirði er altaf að magnast. Mimu uú 29 menn hafa tekið veik- ína. enn eftir aS sjá Jxetta fræga leik- rit. — Leikib verður í kveld, svo sem aúglýs.t er d öðrum stað hér í blaðinu. Kappreiðar verða þreyttar á Skeiðvellinum arman í hvítasuunu. í gærkveldi voru veðreiðahestamir mældir og ínnritaðir og að lokum æfðir. Bú- sst er við mikilli þátttöku, því að hingað eru komnir gæðingar alla íeið norðan úr Húnavatnssýslu og austan úr Rangárvallasýslu, og má gera ráð fyrir, að þar verði saraan komið úrval bestu gæðinga lands- íns. Það má búast við því, að Sörla veitist því erfitt að halda velli í Jxetta sinn, en hann hefir oftast imnið fyrstu verðlaun síð- ustu árin. Sektaðir botnvörpungar. Hinir þýsku botnvörpungar, sem Fylla tók í landhelgi í fyrra- dag, voru dæmdir í gær. Annar var sektaður um 15000 krónur, hinn um 12500 krónur. Afli beggja og veiðarfæri upptækt. Samsæti. Gamlir og nýir samverkamenn Gunnlaugs O. Bjarnasonar prant- ara héldu honum samsæti í gær- kveldi á sextugsafmæli hans og færðu honum skrautritað kvæði og útskorinn, gullbúinn göngustaf. Jóhannes Kjarval fór vestur á Snæfellsnes í fyrra- og ætlar að mála þar um etund. Hann var áður nýkominn austan undan Eyjafjöllum og hafði gert þar nokkur málverk. 'Leikhúsið. G’ert hafði verið ráö fyrir, að ekki yrði hægt að leika „Þrett- ándakveld" lengur en fram undir 20. þ. m., sakir brottfarar eins leikandans, og var þess getiö í blöðunum fyrir skömmu. — Nú hefir sú breyting á Jxessu orðið, að för leikandans úr bænum er frest- að fram í næsta mánuð, og fyrir því verður hægt að sýna leikinn nokkumm sinnum enn. — Má bú- ast við, að ýmsir leikhúsvinir eigi Súkkalaði með lægra verði en þekst hefir nú í mörg ár. Epli og appelsínur ódýrt. Gttinar Jóneson, Slml liSt. ▼öffffur. Magnús Þoriáksson, bóndi á Blikastöðum, hefir ný- lega verið kosinn af landbúnaðar- nefndum Alþingis í stjóm Búnað- arfélags Islands, í stað Valtýs Stefánssonar, sem átt hefir þar sæti að undanförnu. — Er svo að sjá, sem íhald og Framsókn í Júnginu hafi komið sér prýðilega saman úm þessa ráðstöfun. — Það er alkunna, að Framsókn hefir lengi verið mjög hugleikið, ab bola Valtý úr stjóm félagsins, en brostið afl til. — Nú hefir Ihaldið hlaupið undir baggann og tylt bróður fjármálaráðherrans í sætið. •— Ekki er kunnugt, að Jxarfir eða nauðsyn Búnaðarfélagsins hafi rekið mjög fast á eftir þessum rnannaskiftum. f Glímumennimir héðan em nú komnir til Kaup- mannahafnar og tóku blöðin þar einkar-hlýlega á móti þeim, að því er segir í tilkynningu frá sendi- herra Dana. Blöð utan Kaiip- mannahafnar hafa einnig minst á komu glimumannanna til Dan- merkur og öll á einn veg, mjög vinsamlega. Lyra fór héðan kl. 6 síðd. í gær. Á meðal farþega vom: Sveinn Björnsson fyrrum sendiherra, Carl Sæmundsen stórkaupmaður, Árni G. Eylands, Ólafur Benjamínsson og fjölskylda hans, Fr. Boesen, Johannes Fönss, Jón Bergsveins- son, Ól. Th. Sveinsson, Jón Sig- tirðsson, raffræðingur, Jóhannes Sigurðsson, Ólafur Gíslason o. fl. Óðýr 00 falleg Samarsjðl i mörgcm litum nýiiomli. M[ jflCOBSED. Mikið úpval af Bowntree’s sælgæti nýkomið. Landstjarnan. Hvitasnnnnmatnr. Nautakjöt af ungviði, sérstak- lega feitt og gott, einnig kjöt af alikálfum, dilkalæri og súpu- kjöt, frosið, hangikjöt, smjör, ísL, á 2 kr. pr. % kg. o. m. fl. Kjötbiiðin i V on. Sími 1448. Guðm. B. Vikar Simi 658. Simi 658. === Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. — Orval af fataefnum fyrirliggjandi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsla. Refa-kænt sýslunefndar Gullbringu- og Kjósarsýslu svaraði bæjarstjórn í gærkveldi með svolátandi fúndar- samþykt: „Bæjarstjómin hefir ekki veitt neitt leyfi til refaeldis og telur því erindi sýslunefndar séf óviðkomandi." Laxveiðamar í Elliðaánum hafa verið leigðar Stangaveiða- félaginu (Kristni Sveinssyni o. fl.) gegn 7200 króna leigu. — Veið- arnar hefjast i. júní. Gengi eriendraj myntar. Sterlingspund ......... kr. 22.15 ioo kr danskar ........— 119.60 100 — sænskar .........—■ 122.17 100 —• norskar.........—• 98.79 Dollar ................ — 4-5ÓJ4 100 frankar franskir .. — 13.87 100 — belgiskir . —- 13.87 100 —• svissn. ... — 88.38 100 lírur ............... — 17.82 roo pesetar ............. — 66.08 100 gyllini ..............— 183.77 100 mörk þýsk (gull). — 108.54 Til hvítasnnmumar: Kindakjöt, feitt og gott, nautakjöt af ungu, feitt, ágætt hangikjöt, nýtt grísakjöt, egg, stór, góð og ódýr. — Buff með eggjum er ágætis matur. — Ostar góðir og ódýrir. — Mikið úrv. af pylaum ofan á brauð, nýkomið. — Sumarappelsínur og epli. Rest að senda pantanir strax í dag. VershutiB Kjðt & Fisknr. Laugaveg 48. Súni 828. Bæjarins bestu og ódýrustu Gólfdúka (Allinoleum, Hálflinoleum ogGranit) af mjög fallegri gerð, sekrr: Hjörtup Hansson Austurstræti 17 (uppi). áðup 16,75 nú 12 kr. ss Laugaveg 5. Selnr i nokkra daga 100 dömntösknr, sem hafa kost- aö kr. 16,75 og 15,75 tyrir kr. 12,00 og 11 kr, stykkiö. Notlð tæklfærið, sem aðelns stendar yfir i nokkra ga, Kasimírsj öl ÍLomid. Versl. Qullfoss Laugav. 3. Sími 599. Alþekt eru Karlmannafötin fyrir snid og gæði í BRADNS-VERSLUN Aðalstræti 9. “FJLIK-FLAKJ 'r Jdurel viðkvœcna.ta litir þoU Plik-FlaVs,þvottiao. Sérhver mislitar fejðll eða dúkur úr flnaata efaatn kemac óskemdar ár þvottínum. Plik-Plak er alveg óskaðlegt; Og S L I F S I verða seld með miklum afslætti til hvítasunnu. Verslun HjapBeM. Laugaveg 11. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.