Vísir - 21.05.1926, Page 4
vlsia
H.f. Teruhús ljósmyndara
Reykjavík.
Lækjartorgi 2 (Thomsenshús).
i morgnn opnnm vjer sjerverslun fyrir fagljðsmyndara og amatöra.
Verslunin hefir aðeins fyrsta flokks vörur frá elstu og þektustu verslunarhúsum erlendis.
Allar vörur, sem verslunin liefir til sölu, eru valdar af fagmönnnum, og það er besta trygg-
ingin fyrir alla notendur.
Verslunin hefir nú þegar fengið flestallar vörutegundir, svo sem filmur, plötur og pappír,
af öllum stærðum.
Ljósmyndavélar og öll áhöld, stór og smá, herju nafni sem nefnist, er væntanlegt innan
fárra daga.
Vér viljum benda Amatörum á, að filmur þær, sem verslunin selur, eru tvímælalaust þær
bestu, sem til eru á heimsmarkaðinum. í sambandi við verslunina er Amatör-Ijósmynda-
stofa Carls Ólafssonar, sem annast alla framköllun, kopieringu og stækkanir.
Amatörar! Verslið einungis við fullkomna sérverslun, sem fagmenn stjórna!
NB. Ódýrustu og bestu kassavélarnar eru komnar.
8
A
F
T
Útlærðir fagmenn er nota bestu hráefni, fram-
leiða bestar vörur. Til heimilisnotkunar borgar sig
að nota að eins það sem gott er.
HÚSMÆÐUR notið að eins okkar ágætu saft:
Ekta Hindberjasaft, ekta Kirsiberjasaft, ekta saft úr
blönduðum ávöxtum. Að eins framleidd úr berj-
um og sykri, engin íblöndun af vatni eða essens-
um. Er alt að kr. 2.00 ódýrari en útlensk flösku-
saft af sömu gæðum.
Ennfremur framleiðum við ekstra sterka Kirsi-
berjasaft, sem er mjög bragðgóð og næringarmik-
a, en þó ódýr.
Biðjið um saft frá Efnagerðinni hjá kaupmanni
yðar, fæst einnig í Laugavegs Apóteki.
Efnagerð Reykjaviknr.
Sími 1755.
Gardínur
mikið úrval nýkomið.
Verðið óheyrilega lágt.
Komið. Skoðið. Kaupið.
VÖRUHDSIÐ.
lítsala!
Hjólhestar, ágætis teg.,
fást nú með innkaupsverði
að viðbættum kostnaði.
Útsalan stendur aðeins til
mánaðamóta.
Bergstaðastræti 2.
Fallegustu fötin
og frakkarnir sem nokk-
urntíma hafa komið til
landsins, nýkomið í Fata-
búðina, úr bestu ensku og
frakknesku efni. -— Sniðið
óviðjafnanlegt.
r
HÚSNÆÐl
1
Hopwitz & .
Kattentid.
VINDLAR
voru, eru og verða
bestir.
Herbergi til leigu, með rúm-
stæði fyrir einhleypan. Harald-
ur Sigurðsson, Lindargötu 42.
(781
Gott herbergi meS húsgögnum,
í miðbænum, óskast strax fyrir
cinhleypan mann t-il i. júlí. A. v.
á. (803
Stór stofa til leigu fyrir barn-
laust fólk eða 2 einhleypinga.
Uppl. í síma 1717. Hjörtur Ing-
þórsson. (802
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa. Grettisgötu 57. (797
2 hérbergi og eldhús óskast
fyrir fámenna fjölskyldu. A. v.
á. (790
f
TAPAÐ-FUNDIÐ
“0
3
Lítill drengur týndi i gær 50
kr. seðli, á leiðinni neðan úr
Tjarnargötu upp á Spítalastíg.
Finnandi beðinn að skila á afgr.
,Vísis gegn fundarlaunum. (801
Rautt koffort hefir tapast á
veginum frá Reykjavík til Álfta-
ness. Skilvís finnandi beðinn að
gera aðvart i sima 1583. (804
Tapast hefir kven-úr. Finn-
andi vinsamlega beðinn að skila
því á Óðinsgötu 12, uppi. (779
Lorgnettur hafa fundist. A. v. á.
(811
Reiðhjói. Nokkur fundin reið-
hjól eru á Lögreglustöðinni.
(793
Lítið, rautt veski, með pening-
um í, tapaðist á milli búðanna
„GulIfoss“ og Eiríks Leifssönar.
Skihst gegn fundarlaunum á af-
gr. Vísis. (792
A mánudaginn var, gleymdist
regnhlíf á biðstofu Ólafs læknis
Jónssonar. Sá, sem hirt hefir, geri
aðvart í Bröttugötu 3 A, niðri.
(749
Reiðhjól hefir verið tekið í
misgripum, fyrri hluta þessa
mánaðar, í uppbænum, — Mam-
moth-hjól tekið í staðinn fyrir
Göricke. Handhafi vinsamlega
beðinn að skifta, á bifreiðastöð
Sæbergs. (795
Kvenveski fapaðist niður við
Lyru í gærkveldi. Finnandi er
vinsamlega beðinn að skila því
til Egils Vilhjálmssonar, B. S.
R. (799
1
VINNA
*
Ársmaður óskast strax á gott
heimili í Rangárvallasýslu. Uppl.
Skólavörðustíg 17 B. (808
Stúlka óskar eftir vist. A. v. á.
(784
Telpa óskast á gott sveitaheim-
ili. Uppl. Grettisgötu 48. (805
Mann vanan smiðum, vantar
vinnu. Um kaup má semja. A.
v. á. (780
Stúlka óskast í létta vist, dval-
ið í sumarbústað skamt frá bæn-
um, og stúlka í vor og sumar á
gott ’heimili í grend við bæinn.
Uppl. í Tóbaksverslunínni Lauga-
veg 43 og Rauðarárstíg 1. Shni
960. (819
Stúlku vantar x vor og sumar á
gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á
Kirkjuveg 19, Hafnarfirði. Sxmi
132. ■ (758
Verkamaður óskár eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. á Baróns- ■ stig 22, uppi. (789
Tek aS mér aS vélrita bréf, samninga 0. fl.; ódýrt og fljótt afgreitt. Heima kl. 5—7. Sólveig Hvannbei-g, Gi-ettisgötu 52. (666
Stúlka óskast í vist um tíma. Uppl. Lokastíg 14, niSri, eSa í síma 617. (812
Telpa, 13—15 ára, óskast strax. Verður i sumarbústaS. Uppl. á SkólavörSustíg 27. Sími 1640. (764
Góður seljari getur fengið und- ir-umboð fyrir erlend hús, gegn litlu fjárframlagi. Tilboð auð- kent: „Seljari“ afhendist Vísi i dag. (800
Telpa óskast mánaSartíma eSa lengur til aS gæta barna. Uppl. í Þingholtsstræti 12. (815
| KAUPSKAPUR
Góðar isl. útsæðiskartöflur seldar á Skólavörðustíg 14. (821
Siimarkápa til sölu með tæki- færisverði. Hverfisgötu 60 A. (788
Nýtt karlinannsreiðhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. Laufásveg 20, uppi. (787
Baðker til sölu ódjTt. Til sýn- is hjá O. Johnson & Kaaber. (786
peir, sem vilja fá verulega fint smjör til hvítasunnunnar, komi á Njálsgötu 20, niðri. (785
Dragt til sölu með tækifæris- verði, á Laufásveg 34. (783
8 hænsni til sölu. Greltisgötu 26. (782
Mannborg harmonium selur G. Eiríkss. Símar 1980 og 1323. (778
Tilbúinn áburður. Nokkrir sekkir af blönduömn áburöi til sölu. Á. Ólaísson og Schram. Austurstræti 17. Sími 1493- (814
Barnavagn til sölu. Tækifæris- verö. Uppl. Þórsgötu 21, niöri. (813
Gólfteppi, alveg nýtt, stærö 2)4 X 3)4 meter, til sölu. Verö 120 kr. Stýrimannastíg 9. (810
Sumarsjal til sölu meö tækifær- isveröi. Hverfisgötu 32 B, niöri. (809
Til sölu meö tækifærisveröi á Vesturgötu 25 niðri, ný, fremur Ijós, kvendi'agt. Sömuleiöis tveir karlmannsjakkar og reiðfrakki. (807
Falleg sígarettuveski, góöar og óvenjulega ódýrar i-eykjarpípur, þar á.meöal „Masta", munnstykki, tóbakspokar 0. fl. fyrir tóbaks- menn. Tóbaksverslunin, Laugaveg 43- (818
Vindla, sígaírettur og i-eyktóbak í fjölbreyttu úrvali og víö alh-a hæfi i Tóbaksvéi'sluninni, Lauga- veg 43. (817
Stórt dívanteppi til sölu Berg- staðastræti 41, niðri. (796
Mikið af tómum trékössum til
sölu. Haraldur Ámason. (820
Nýjar sumarappelsínur, ágætar,
og blóðappelsínur, niðursoðnir
ávextir, ódýrt suðu- og átsúkku-
laöi, konfekt í kössum og lausri
vigt o. fl. sælgæti til hvítasunn-
unnar langódýrast í Tóbaksversl-
uninni, Laugaveg 43. (816
Barnavagn, ódýr, <il sölu.
Grettisgötu 57. (798
Karlmannsreiðhjól, sem xiýtt,
til sölu, með tækifærisverði, á
Vesturgötu 14. (794
Nýkomið í Fatabúðina: Ljóm-
andi falleg karlmannsvesti, eins á
drengi, peysur í öllum litum og
gerðum, nærföt, sokkar, millf-
skyrtur, hanskar o. fl. Best að
versla í Fatabúðinni. (682-
Ivaupi silfuqieninga og gull, í
dag og á morgun. þorkell Sig-
urðsson, Laugaveg 34. (791
Nýkomið í Fatabúðina feikna
mikið úrval af kven-sumarkápUra,
liómandi fallegum og ódýrum,
(680
Nýkomið í Fatabúöina Ijómandi
fallegar golftreyjur á fullorðna og
börn, ennfremur langsjöl afar fall-
eg, hanskar, sokkar, nærföt, regn-
kápur, rykkápur o. fl. Hvergt
betra. Hvergi ódýrara. (681
Fallegustu sunxar rykfrakkaAa á
karhnenn og drengi fáið þið v
Fatabúðinni. Fegursta snið, besta
cfni. Best að versla í Fatabúðinni.-
(683.
Nýkomin fataefni í stóru úrvali.
Föt saumuð fljótt og vel. Föt tek-
in til kemiskrar hreinsunar og
viSgerðar. AthugiS: engin búSar-
leiga, og þess vegna lægra en’
annarsstaSar. Schram klæðskeri,
Laugaveg 17 B, bakhús, gengitf'
gegnum steindyrnar hjá inngang-
inum í #skóverslunina Laugaveg:
17 A. Sími 286. (87
Bað-áhaldið, — þessi ómissandí
eign á hverju heimili, fæst i Fata-
búSinni. (463
1
Fersól er ómissandi við blóð-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (88
peir sem legtseina kaupa ættu'
að athuga það, að legsteina-
smiðja Schannongs, hin stærsta
á Norðurlöndum, hefir búið, tií
öll vönduðustu minnismerkin5
sem til eru á íslandi. Legstein-
ana má fá úr ýmsum bergteg-
undum, en graníí er eina stein-
tegundin, sem um aldur og æíi
getur veitt viðnám áhrifum ís-
Ienskrar veðráttu. — Spyrjist
fyrir áður en þér kaupið annars-
staðar. Umboðsmaður á Islandí
er Snæbjörn Jónsson, Holtsgötu
7 B. Sími 1936. (534
Heimaunnið legubekkjateppi
(divanteppi) til sölu, ódýrt. —
Bragagötu 29 A, uppi. (512
Nýtt, svart sjal til sölu meS
tækifærisverði íi Kii'kjuveg 19,
HafnarfirSi. (759
FÍI«I.6SPUNTSMIÐXA.N.
t