Vísir - 22.05.1926, Page 1

Vísir - 22.05.1926, Page 1
Ritstjóri: SPÁLL 8TBINGRÍMSS0N. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 22. maí 1926. 116. tbl. I GAMLA BIO ÍflSÍ Næsta’sýning á annan í hvítasunnu. L' m\. Bjðrfl Krlfltjlnsso l| Kvensokkar, — tillar, bórn. og »>lki. Barnasokkar ubar, og — Karlasokkar. Cragga Lund syngur í Nýja Bíó þriðjud. 25. >. m. kl. 7 Ný söngskrá. Frakkneskir, þýskir, danskir og islenskir söngvar. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar í dag og á þriðjud. Karlmauna og nnglinga nærfatfiaðnr. STYRKTARSJ. W. FISCHERS. peii', sem vilja sækja um styi'k úr þessum sjóði, geta fengið af- hent eyðublöð undir umsóknir hjá Nic. Bjamason. Styrkurinn er ætlaður ekkjum og börnum, er mist hafa forsjár- menn sína í sjóinn. Umsóknirnar afhendist á skrifstofu Nic. Bjarnasonar, fyr- ir 16. júlí næstlv. Stjórnendurnir. Handskorna B. B. neftóbakið er ávalt best. Landstjarnan. wmmxmmmmsmem Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðbjargar Bárðardóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Skólavörðustíg 6 B, þriðjudag- inn 25. þ. m., kl. 11 f. hád. Aðalsteinn Pálsson. Sigríður Pálsdóttir. Páll Sigfússon. Hér með tilkynnist vinum og vandámönnum, að elsku litli drengurinn okkar, Jónas, andaðist á farsóttahiisinu þamf 22. þessa mánaðar. Guðfinna og Einar Pálsson, Nýlendugötu 4. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir mín, Sigurlina Magnea Einarsdóttir, andaðist að heimili mínu, Vest- urgötu 53, föstudaginn 21. þ. m. I Soffía E. Einarsdóttir. pað lilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að faðir minn og tengdafaðir, pórður póroddsson, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 43, aðfaranótt 18. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 25. þ. m., frá fríkirkj- unni, og hefst með húskveðju frá frakkneska spitalanum, kl. 3. Sigriður Jónsdóttix. Bjarni pórðarson. temsm 11 hesta rafmagns mótor 900 snúninga, með spennisleða, er til sölu með tækifærisverði. Fjelagsprentsmiðjan. Halldór Kiljan Laxness Uppiestur úr Vefaranum mikla frá Kasmír, Nýjá Bió, 2. hvitasunnudag, kl. 4. — Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar og við innganginn. Til fólks, seai ætlar að fá sér skinafataað. Á verkstæði mitt hefi eg íengið nýjar skinnvélar, og get boðið viðskiftavinum mínum eins góða og vandaða vinnu eins og bestu erlendar verksmiðjur. Ef þér hafið skinn, þá saumum við úr þeim; sömuleiðis. tökum við á móti pöntunum á skinn- um. Við saumum til dæmis dömu- og herra skinnkápur, skinn- háífkápur, skósíðar loðkápur, bílfrakkaogskinnbílteppi,skinn- hettur, skinn-fótapoka, fyrir bílstjóra, múffur, kraga, skinn- slög, skinnteppi. Tek á móti öllum viðgerðum á skinnum og set upp tófuskinn frá 25 krónum. Skinnfóður í dömu- og herrakápur saumað eftir máli. — Bréfum svarað um hæl. F. Ammendpup, Laugaveg 19. Símar: 1805 og 821 (heima). Pósthólf 353. DREN&DR Röskan dreng 15 til 18 ára vantar nú þegar á Skj aldbreið. NÝJA BÍÓ iii sýfli í I Næsta sýning á annan í hvítasunnu. þreítándakvöld eða hvað sem vill verður leikið annan hvitasunnudag kl. 8 síðd. í Iðnó, í sídasta sinn. Aðgöngumiðar, sem keyptir voru til föstudagsins, gilda þá. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og annan h\ita- sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12 BÖ T> • ÍO© JLw# Á hvitasunnudag og annan í hvitasunnu verða ferðir til Víf- ilsstaða kl. lli/2 og 2i/2, — til haka kl. 1% og 4. % Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma háða dagana. Á kappreiðarnar annan hvitasunnudag verður byrjað á ferð- um inneftir kl. 12, og væri æskilegt, ef veður verður gott, að fóllt færi þangað sem íyrst. Frá stofnun B. S. R., fram að siðastliðnu sumri, vissu allir að B .S. R. hafði bestu bila, sem þá voru fáanlégir til leigu hér i bæ,‘ enda sýndi það sig við konungskomuna siðast. Og nú hafa hinir heimsfrægu Fiat-bílar, — bílar sem allir sækjast eftir, -— sýnt, að svona er þetta enri. Höfum einnig Buick-bíla til leigu. H.f. Bifreiðastöð Reykjaviknr, Austurstræti 24. Afgreiðsluisímar 715 og 716. Nýkomið: Sveskjur. Rúsínur steinlausar. ---- konfekt. ---- vanalegar. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). «r Tisis-kaffið gerir alla glaða. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.