Vísir - 28.05.1926, Blaðsíða 1
16. ár.
Föstudaginn 28. mai 1926.
120. tbl.
I dag
vepða nokkur fataefni (af sér-
stökum ástæðum) seld fyrir
liálfvirði. — Notið tækifærid.
Afgr. Alafoss,
Hafnapstr. 17. Slmi 404.
GAMLA BÍO
Litla drotningin
Sænsk kvikmynd i 6 þáttnm, Aðalklntverkin lelka:
Gunnar Tolnæs, Margita Alfvén,
Stina Berg.
petta er falleg og afarskemtileg sænsk ástarsaga, um unga,
ærslafulla stúlku, er lætur að lokum kúgast af ást sinui.
— Margita Alvén er ný, sænsk kikmyn(Jastjama, sem strax
| vann aðdáun áhorfenda með þessari mynd.
I
^LeiKpjccfíG"
Þrettánda kvöld
eða hvað sem vill
verður leikið laugardaginn 30. þ. m. kl. 8 siðdegis. —
Alþýðnsýning.
Vakið yfip lieilsii baraa yðar
BARNIÐ,
bók handa móðnrlnnf,
með 64 myndum,
eftir
DaufS Sdi. Thorsteinsson
lækni,
fæst hjá bóksölnm og kostar i bandi 5,so.
G.s. BOTNIA
fer liéðan í kvöld kl. 12 béina leið
til Kaupmannahafnar (nm Vestmannaeyjar
og Færeyjar.) Tekið á móti ilntning til kl. 2 i dag.
C. Zimsen.
Kenni börnum handavinnu. Til
viðtals kl. 2-4 e. m. daglega í húsi
bankastj. Jens B. Waage við Sóleyj-
argötu.
Vigdís G. Blöndal.
Aðgöngumiðar verða seldir i dag frá klukkan 4—7 og á
morgun frá 10—r-12 og eftir 2.
Sími 12.
Thora Friðriksson biður þá hina mörgu, sem
sýndu henni sóma oq vináttu hæði þ. 22. og 20. maí,
að taka kveðju hennar og hugheilt þakklœti.
N ý m j ó 1 k
frá búum mínum verður í'rá og með 1. júní næstkomandi seld
á 50 — fimtíu — aura líterinn.
ThoiSJensen.
Vandaður, duglegur sölumaður
um tvitugt getur fengið atvinnu strax sem deildarstjóri við
sérverslun hér i bænum. Umsókn sendist blaðinu fyi*ir annað
kveld. Að eins verslunaivönmn piltum þýðir að sækja.
Mj ólkiir verðið
lækkar um 10 aura pr. líter frá og með 1. næsta mánaðar.
peytirjómi 30%, lækkar í kr. 3.00 pr. líter. Kaffirjóma
17%, seljum við eftirleiðis fyrir kr. 1.80 pr. líter.
Skyrið er áður lækkað.
Mjólkurfélag Reykjavíknr.
þektasta og- mest keypta 6 cyl.
bifreið í heimi.
Smíðuð af Hudson.
-----Six Touring.-----
er rúmbest og þægilegust allra 5
farþega bifr. er hingað flytjast.
Ódýrust, traustust, fallegust
útlits.
Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 17,3. Mótorhúsið hefir lokur
til liitatemprunar.
Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 30 X 4,95.
Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild.
Hjól: Slcála-, viðar-, eða stál-teina-, eftir vild.
Fjaðrir: Sérstaklega langar og traustar.
Klæddh* að innan með ekta leðri.
Litur að utan eftir vild.
Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði -f kostnaði.
Binkásali fyrir ísland:
Cr. Eipíkss
Sfmar 1980 & 1323.
anNÝJA BÍÓ__________
IMóðir nín!
„Saa storI“
Hrífandi faUegur sjónleik-
ur í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
COLLEN MOORE,
Ben Lyon,
John Bowers,
Wallace Beery,
og fleiri.
ISýnd í síðasta sinn
í kveld.
■ I
]sn irnsson h Cn.
Sængurdúkur
og
fiðurl&elt
nankin
Viðurkend gæði.
Riiíor, k.e„„«
Snnnlnr, L~08
mikid úrval
nýkomið.
Hljómsveit Reykjaviknr.
Sídustu
Hljómleikar
1925-’26
sunnudaginn 30. þ. m. kl. 4 e. h.
í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar fást i Bóka-
verslun Isafoldar og Sigfxisar
Eymundssonar.
MOSELEY og MICHELIN
reiðhjólagúmmí, besta tegund,
sel eg afar ódýi't. Toi*pedo fri-
hjól sel eg á 15 krónur.
Sigurþór Jónsson,
úrsmiður.