Vísir - 02.06.1926, Síða 1

Vísir - 02.06.1926, Síða 1
Ritstjóri: PlLL BTEINGRlMSSON. Simi 1600. VI Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Miðvikudaginn 2. júní 1926. 124. tbl. gegnum munstraða (granít og hálflinoleum), af mjög fallegnm gerðum, hefí ©g nú fyrirliggj- andi. — Verðið eins og áður, lægsta i borginni. Aastarstræti 17, appi. GAMLA BÍO Gamanleikur í 6 þáttum, leikendur: Litli og Störi. B. D. S. 8.s. Lyra fer héðan á morg-un fimtudaginn 3. júní kl. 6 síðd. til Bergen um Yestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist nú þegar. Far^eðlar sækist í dag. Nic. Bjarnason. Skrifstofustörf. Unglingur eða ungur maður getur fengið atvinnu við skrif- stofu og afgreiðslustörf. parf að vera góður í reikningi og skrift og helst kunna dönsku. — Viðkomandi sendi nafn sitt í lokuðu umslagi á afgr. Vísis, merkt: „Atvinna“. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Sveinn B. Sveinsson, andaðist þriðjudaginn 1. júní, að heimili sínu, Stóra-Seli við Frámnesveg. Guðiam Sveinsdóttir. Nýkomið beint irá PARÍS : Skinnhanskap verB frá kr.|5,50 Silkisokkai* verð frá kr. 2,75. Næpfatnadur úr silki og lérelti. Sííkisjöl, Silkislæður, Silkidúkar Matrósakragar, Flautur, Slaufur, Vasaklútar, afarmikið úrvai. Lífstykkjabíiöin Anstnrstræti 4. Talsímar Vísis: Afgreiðslan 400. Prentsmiðjan 1578, ESSEX þektasta og mest keypta 6 cyl. bifreið í heimi. Smíðuð af Hudson. -----Six Touring.----- er rúmbest og þægilegust allra 5 farþega bifr. er hingað flytjast. ódýrust, traustust, fallegust útlits. Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 17,3. Mótofhúsið hefir k>kur til hitatemprunar. Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 30 X 4,95. Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild. Hjól: Skála-, viðar-, eða stál-teina-, eftir vild. Fjaðrir: Sérstaklega langar og traustar. Klæddir að innan með ekta Ieðri. Litur að utan eftir vild. Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði + kostnaði. Einkasali fyrir Island: G. Eiríkss Símar 1980 & 1323. Málningai*— vöpup : Blýhvíta kem. hrein. Zinkhvíta kem. hrein. Femis, tvísoðinn. Fernis, kristal. Blýmenja.. Lestarfarfi. Botnfarfi á Iré og jám. Terpentína. purkefni. Lökk, glan’, allsk, Kítti. Krít, mulin. Japanlakk. Hrátjara. Black Fernis. Carboline. Vítissódi. Stálburstar. Ryðklöppur. Stálskröpur. Tjörukústar. Penslar allsk. o. m. m. fl. þessar vörur seljum við ódýrast- ar. — f heildsölu og smásölu í rsl. „fieysir". ■ I II I I I i I M I I Vattteppi, Vatt, Sjómaanateppi frá 2,50. I M I M l II II llersl. irn Krisiisson Vattteppi, Vatt, Sjómannateppi frá 2,50. NÝJA BÍÓ Jeg élska hann. Sjónleikur i 7 þáttiun. Aðalhlutverk leika: MILTON SILLS, DORIS KENYON, MAY ALLISON. Mynd þessi er ein af þeim myndum sem fólk talar um — og man eftir, sérstaklega kvenfólkið, er það vegna- þess fyrst og fremst að leik- endumir eru mjög aðlað- andi og efnið hugnæmt, og útfærslan snildargóð. Hinn heimsfrægi, norski harmonikusnillingur, Eenry Erichsen endurtekur Harmonika- hljómleikana í Nýja Bíó, fimtudaginn 3. júní kl. 7l/2. Aðgöngumiðar seldir að eins i Hljóðfærahúsinu, sími 656, og hjá frú Katrínu Við- ar, og kosta lcr. 2.50 og kr. 2.00. Nýkomid: Sumarkáputau, ný teg., Silkisvuntuefni frá 14.50 í svunt- una, Slifsi, fjölda margar teg., Upphlutasilki, 5 teg\, ódýrar, Upphlutsskyrtuefni frá 2.20 í skyrtuna, Sumarkjólatau, mikið úrval, Morgunkjólatau frá 3.75 í kjól- inn, Léreft og Broderingar með besta verði borgarinnar. Verslun G. Bergþórsdóttur Sími 1199. Laugaveg 11.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.