Vísir - 02.06.1926, Side 2
VíSIR
j> t * *
)) Hht MM &, OiSEIHI ((
Rauður Ivamlís
nýkominn.
r
1
Chevrolet 5 manna bifreiðar eru allra bifreiða hentugast-
ar fyrir fjölskyldur, vegna þess, live ódýrar þær eru i notkua.
Chevrolet eyðir að eins 12 lítrum af bensíni til pingvalla,
fram og aftur, fyrir að eins kr. 5.20. '
Chevrolet gerð 1926, er fegnrri og vandaðri en nokkru
sinni áður, með nýtísku útbúmði eins og miklu dýrari bifreið-
ar, og kostar þó að eins kr. 3900.00 hér á staðnum.
Chevrolet er smíðuð hjá General Motors, sem hefir 175000
verkamenn og er lang stærsta og besta bifreiðafyrirtækiheims-
ins.
Elnkasalar á íslandi:
Jóh Óiafssoa & Co.
Reykjavik.
Símskeyti
FB. 2. júni.
Sáttahorfur í verkfallsdeilu
Norðma.nna.
Simað er frá Osló, að fulllrú-
ar verkamanna hafi samþykt
17% launalækkun nú gegn við-
urkenningu verkveltenda, að
næstu niðurfærslu verði frestað
þangað til i febrúar, í staðinn
fyrir ágúst. Likindi eru til þess,
að verkamannafélöginsamþykki
gerðir fulltrúanna.
Nýr forseti kosinn í Póllandi..
Simað er frá Varsjá, að pró-
fessor Moszicki hafi verið kjör-
inn ríkisforseti.
Utan af landi.
ísafirði i. júni. FB.
Taugaveikissjúklingar eru 40 í
bænuin og 9 í firðinum, 3 dánir,
engin ný tilfelli síðustu 2-daga.
Inflúensa gengur hér, og liggja
niargir. Barst hún hingaiS með
Goðafossi. — Kuldatíð. — Atvinna
og verslun í dái.
Vesturlaud.
%
Vestm.eyjum i gær.
Varðskipið „Þór“ kom hingað
seinni partin'n í dag með 3 þýska
botnvörpunga, er hann hafði tek-
ið í landhelgi, einn við Ingólfs-
höfða, og tvo viö Portland. Þeir
heita „Roland“, ,,Rheinland“ og
„Ernrna Reiner“. Réttarfiölh bvrja
kl. 70 í fyrramáliö.
Útvarpið.
—o—
Tilkynning frá stjórn Félags
víðvarpsnotcnda. — 2. júní. FB.
Á fundi Félags víðvarpsnot-
enda, er lialdinn var á mánu-
dagskveld, voru kosnar 3 nefnd-
ir. Ein til þess að reyna enn á
ný samninga við h.f. Útyarp,
önnur til þess að undirbúa sýn-
ingu á viðtækjum, þar sem fé-
lagsmenn geti lært notkun
margskonar viðtækja. priðja
nefndin var kosin til þess að
standa fyrir útbreiðslu á þekk-
ingu á víðvarþsmálinu í heild,
einkum hinum teknisku hliðum
þess.
Ennfremur var samþykt til-
laga þess efnis, að skorað væri
á víðvarpsnotendur að fresta
greiðslu á stofngjaldi og afnota-
gjaldi af viðtækjum, uns sam-
komulag væri fengið við h.f. tJt-
varp um gjöld þessi. Loks var
samþykt áskorun til landstjórn-
arinnar um að endurskoða
reglugerðina um rekstur h.f. Út-
varp.
Hamborgar-orkestrið
—X—
Viðtal við Jón Leifs.
TíSindamaöur Vísis hafði tal af
Jóni Leifs í gær, bauð hann vel-
kominn hingaö meö hljómsveitina
og spurði hvernig feröin heföi
gengiö.
Agætlega, syarafii Jón Leifs.
Þafi var fallega gert af bæjar-
stjórn Reykjavíkur, afi styrkja
okkur svo höffiinglega til farar-
innar, og eg vona, að bæjarbúar
hafi mikla glefii af hljómleikum
okkar. Feröin gekk vel. Brottför-
in frá Hamborg var mjög hátið-
leg. Blöðin höfðu minst hlýlega á
för okkar,mikill mannfjöldikváddi
okkur á járnbrautarstööinni,
blafiamennirnir tóku myndir af
okkur, og fulltrúi frá Senatinu,
þ. e. þinginu í ríkinu Hamborg,
flutti kvefijuræðu, þar sem hann
nrnafii okkur heilla á ferðinni til
hins nyrsta germanska menning-
arlands. Við komum til Osló á
miðvikudagsmorgun, og héldum
hljómleika þar um kvöldifi, í há-
liöasal háskólans. Þar spilufium
viö 7. Symfóníu Beethovens og
fleiri klassisk verk, auk þess
Mimodrama og Sorgargöngulag
úr hljómleik mínum við Galdra-
Loft og „Minni íslands“, forleik,
sem eg hefi samifi eftir islenskum
þjóðlögum. Konan min lék einnig
mefi okkur á flygil. Það, sem við
sáum af blaðadómum um hljóm-
leikana, var injög lofsamlegt, bæði
i garö konu minnar og hljómsveit-
arinnar. Blöðin töldu hljómsveit-
ina eina af hinum bestu i Evrópu
— og eg fyrir mitt leyti efa ekki,
afi hún á að minsta kosti ekki sinn
líka á Norfiurlöndum. Þafi gladdi
okkur, afi ])ýski sendiherann i Osló
sótti hljómleikinn, ásamt sveit
sinni, og þakkaöi okkur komuna.
1 Bergen lékum vifi á fimtudags-
kveld, — áheyrendur virtust mjög
hrifnir, en blafiadóma höfum við
])vi mifiur ekki séfi.
— Þér erufi auðvitað. mjög
ánægfiur yfir, aö geta komifi mefi
svo ágæta hljómsveit til Reykja-
vikur ?
— Já, mig hafði eiginlega aldrei
dreymt um, afi þafi mætti takast,
afi fá svo frábæra hljómsveit til
þess afi koma til íslands. Um hitt
er óþarfi afi fjölyrða, að engin
tónlist er jafn tilkomumikil og
leikur góðrar hljómsveitar. Eg
vil mega taka þafi fram, að sveit-
in hefir tekist þessa ferfi á hendur
án þess aö krefjast neinnar þókn-
unar — afi eins feröakostnafiar og
dvalarkostnafiar hér i bænum.
Reykvíkingar munu afi sjálf-
sögðu taka komu Hamborgar-
hljómsveitarinnar þakksamlega og
feginsamlega. Og þökk sé Jóni
Leifs fyrir dugnað hans og áhuga,
afi koma þessum merkisatburði í
framkvæmd.
Það er ekki að vita, hver.su
»
margir áratugir líða, áður en næst
kemur góð og fullkomin hljóm-
sveit til Islands. Hljómleikar þeir
sem nú fara í hönd eru tvimæla-
laust hifi besta tækifæri, sem bæj-
arbúum hefir nokkuru sinni boð-
ist til þess, að kynnast hinu mikil-
fenglegasta i tónlist.
Guöm. Emarsson.
—o—
Mér þykir leitt, að jafnnæmur
mafiur og Guðmundur Einarsson
er, og vifikvæmur fyrir ummælum
minum um íslenska list, skuli ekki
einnig hafa svo góða 'heym, að
hann fari rétt með upphafsorðin
i grein sinni til mín : „Maður, líttu
þér nær, liggur í götunni steinn.“
Eg verö að álykta af orfium þess-
um, að hann kjósi heldur afi eg
riti um sjálfan hann, og skal eg
gera honum þann greiöa, að lag-
færa helstu skekkjurnar i grein
lians, sem er full útúrsnúninga, og
auk þess þrungin af sjálfsáliti, sem
fer þessum efnilega listamanni
miður vel.
Það er alger misskilningur hjá
G. E., að eg hafi gert nokkurn
samanburð á list meistaranna
Böcklin, Menzel, Stuck, Klinger
og hins þýska málara, er hér dvel-
ur. Eg hefi sagt, að hann hafi
tekifi sér Böcklin og Menzel til
fyrirmyndar, lært af þeim og öfir-
um nafngreindum möniium á líkan
hátt, og eg gæti sagt um Guðm.
Ein., að hann hafi numið málára-
list eða mynd'höggvaralist af ýms-
um frægum mönnum suður í Mun-
chen, en enginn myndi álykta af
því, að G. E. væri borinn saman
við meistarann efia talinn jafn-
snjall og kennarar hans.
G. E. hefir og misskilið ummæli
hins nafnkunna þýska listdómara,
er ritaði um landslagsmyndir próf.
W. Lothar Brieger segir réttilega,
afi ])róf. W. hafi numið nýtt land
sem landslagsmálari, af því afi
hann hafi veriö fyrstur til afi sýna
íslenskar landslagsmyndir i Þýska-
landi. Með því er ekki dregið neitt
af lofi því, sem þeir Ásgrí'mur
Jónsson og Þór. B. Þorláksson
eiga, þar efi þeir hafa aldrei sýnt
málverk sín á Þýskalandi.
G. E. láist afi geta þeirra lof-
samlegu ummæla, er hann fór
um mynd þá eftir próf. W., er eg
sýndi honum, enda telja allir mynd-
ina glæsilega.
Eg þarf ekki afi þrátta viö G.
E. um getu íslenskra málara til
að mála andlitsmyndir. Allir vita,
að bestu listamönnum vorum eru
þar mislagöar hendur, og afi ör-<
fáum myndutn undanteknum hafa
ílestar andlitsmyndir þeirra verið
lélegar. Eg hefi sjálfur nefntsjálfs-
mynd Þór. B. Þorlákssonar lítifi
meistaraverk og gæti nefnt örfáar
afirar, sem telja má góðar, en lang-
mestur hluti þeirra hefir mishepn-
ast.
Það er misskilningur hjá G. E.,
að eg halli á íslenska listamenn,
þótt eg hafi sagt þenna sannleika,
sem allri ])jófiinni er kunnur. G.
E. sér líka, að hann á erfifia afi-
stöfiu, og leitar því í gamlar tíma-
ritsgreinir eftir mig, ef ske kynni,
að hann næði þar í ný vopn gegn
mér. Eg ann honum vel ])eirrar
ánægju afi taka einstakar setning-
ar út úr samhengi í greinuin þeim,
er eg hefi ritað um listir. Eg skal
gera honum ])ann greiöa, afi veita
honum upplýsingar um alt, er eg
hefi skrifaö um listir, svo afi hon-
um verði leitin auðveldari. En hon-
um má vera ljóst, afi hann er að
lenda á villigötum, og að særnra
væri fyrir hann afi játa ])ann sann-
leika, afi íslenskir málarar geta
yfirleitt ekki málafi andlitsmyndir.
Við stöndum þar á byrjunarstigi,
en þjófiin bífiur eftir vaxandi
])roska listamanna sinna, og eg
vildi óska, aö G. E. iiiætti aufin-
ast afi verfia brautryfijandi á þessu
svifii íslenskrar listar.
Alexander Jóhannesson.
Bepgmái.
Þaö hafa heyrst raddir um þafi
öfiru hverju, hér í bæ, að sýningin
danska, sem hér var i fyrra, hafi
litla eða enga list haft upp á afi
bjófia, — en verið „einungis for-
dild“ ein, og „próforma". — Eg
vil geta þess í sambandi vifi þá
sýningu, afi Danir i sjálíri Kaup-
mannahöfn eru stundum í þeim
, habit“, afi tala á sama hátt um
líka sýningu og þessa, en eg per-
sónulega, er á þeirri skofiun,.afi
sýning þessi hafi verifi mjög heppi-
legt úrval, — þó hún ekki heffii
allar dýrustu listperlur Danmerkur
á boðstólum.
Þafi voru stærri og minni stór-
listaverk á sýningu þessari, —
bæfii í „skels“ og útunnum mynd-
um,-------sem voru málafiar meS
danskri alúfi og umvöndun —• þar
á mefial var teiknuö mynd af garð-
yrkjumanni eftir Struckmann —•
— inynd eftir Syberg, af ömur-
legu, dönskti vetrarlandslagi, mál-
uð mefi andagift og „inspireruö-
um“ sannleik, — inynd, sem fjiir
virtust taka eftir. Þar var margt
af myndum meS viðvanings-brag
— aörar með meistara-leikni —•
sumar mjög fallegar, — með sum-
arlitúm og sólar úr dönsku lands-
lagi, og úr há-ölpum Sviss og
Italíu, —• eftir danska málara, sem
heldur vilja mála framandi lands-
lag en sitt eigið, — einmitt mjög
fagrar og þróttmiklar myndir.
Eg var í önnum viS störf mín
uppi i Landsbankagangi, mefian
sýningin var — og þess vegna illa
fyrir kallafiar, afi bregða því
pennaljósi yfir þær myndir á sýn-
ingunni, sem áttu þafi skilifi, —
og svo mælist þafi illa fyrir, þegar
listamenn hrósa hver öfirum —
— fólk heldur, afi þeir verfii minni
én Micael fyrir vikifi, — sem og
vel gæti átt sér stað, — einnig
er alt af hætt vifi heilagri „kor-
poration", sem af „sympathi“ leifi-
ir.
En sannleikurinn mun ekki
hvafi minstur í því, aS listamenn
verða alloftast afi láta sér nægja
aS viSurkenna hvern annan meS
orfium einum,------ef þeir væru
nógu miklir peningamenn, mundu
flest þau verk, sem þeir hrósa, —
lenda hjá þeirn sjálfum;----þeir
mundu kaupa listaverk hver af
öfirum, — en gefa þeim vinum sín-
um, sem ekki eru listaménn, en
lcunna aö meta verkin.
Reykjavík í maí 1926.
Jóhannes Kjarval Sveinsson.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., Vest-
mannaeyjum 6, ísafirði 4, Akur-
eyri 5, Seyðisfirði 6, Grindavík 10,
Stykkishólmi 6, Grímsstöðum 1,
Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafirði
7, Þórshöfn i Færeyjum io, Ang-
magsalik 5, Kau])mánnahöfn 14,
Utsire 11, Tynemouth 10, Leirvik
7, Jan Mayen o st. — Mestur hití
í Rvik síðan kl. 8 í gærmorgun
12 st., minstur 6 st. Úrkoma nun.
0.4. —• Loftvægislægð fyrir suð-