Vísir - 08.06.1926, Síða 1

Vísir - 08.06.1926, Síða 1
Ritfltjérk VlLL STEINGRtMSSON. Slzni 160». Afgreiðsia: AÐALSTRÆTI »B. Sími 400. 16. ár. Þriðjudsginn 8. júní 1926. 129. tbl. GAHLA BIO Hefndin. KvikmjTid i 6 þáttum. Aðalhlutverk: BARBARA LA MARR og PERCY MARMONT. Kvikmynd þessi byggist á hinu fræga kvæði Ro- berts V. Service, „Spell of the Yukon“. Sagan hefst á Suðurhafseyju, en gerist að nokkru leyti i New York og endar í auðnum Alaska. — Sagan er áhrifamikil og mannlýsingamar í henni sannar. Barbara La Marr er aðdáanleg sem dans- mærin Llon Lorraine, en önnur hlutverk eru og vél leikin. r. Jarðarför mins ástkæra eiginmanns, Jóns Jónssonar, steinsmiðs, fer fram föstudaginn xi. þ. m., og hefst með húskveðju kl. i frá heimili hans. Hafnarfirði, Brekkugötu 5, 8. júní 1926. Fyrir hönd mína og barna minna Ingveldur Bjamadóttir. Hamburger PLiIIiarmoiiiselies Qychester. Kirkjuhlj ómleikar undip stjórn Jóns Leifs í dómkirkjunni miðrikud. 9. júní kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar seldir i dag og á morgun í Hljóðfærahúsinu og í Iðnó frá kl. 4. Sími 12. Höfnm fyrlrllggjandl: AiS afloknum fundi í stúkunni Einingin nr. 14, miðvikudags- kveldið 8. þ. m. heldur umdæmis- stúkan nr. 1 stigveitingarfund. Árí'ðandi að þeir er ætla að taka stórstúkustig í sumar og ekki hafa umdæmisstúkustigi'S mæti til stig- töku. Pétur Zóphóníasson uæt. Lóð óskast keypt. Simt 1432. Kandís og Helís §:• í 25 kg. kössum. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). Saltkjöt. Ágætis saltkjöt úr Dalasýslu, til sölu afar ódýrt. Hringið í síma 246. H,f, Kveldúlíor. Tisis-kaifið gerir alla glaða. Nýkomið: Stórar birgðir, mikið úrval af Linolenm (&nkermeru) Á. Einarsson & Funk. Sími 982. Pósthússtr. 9. Fyrirliggjandi: Filtpappi. Panelpappi. Linoleumlím. Kopalkítti. Látúnsbryddingar á tröppur, þröskulda og borð. Þakpappi, margar tegundir. Korkplötur. Gólf- & Veggflísar. Saumur. —o— Hurðarskrár. Hurðarhúnar. Lamir. NÝJA BtO Ríkhardur ljónshjarta. Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum frá „United Artists“. ASalhlutverkin leika: WALLACE BEERY, JOHN BOWER og MARGUERITE DE LA MOTTE. Þessi mynd er í sjálfu sér alveg sjálfstæð mynd, en þó eins konar framhald af „Hróa hetti“, sem sýnd var hér í hitteö- fyrra og mikiS þótti til koma. Hún sýnir viSureign RikharSs ljónshjarta viS Saladín soldán i landinu helga, meðan jarlinn af Huntingdon, dulbúinn sem Hrói höttur, átti i brösum viS Jóhann prins heima á Englandi. Myndin er mjög vel leikin, og allur útbúnaSur hinn besti. AgöngumiSa má panta í sífna 344, frá kl. 1 SSs-sÍ ■ Sa LmKvæg kjólar IIS- verða geldir með tækifæris verði næstu daga í versL Edinb org. Ferðamenn, veiðimenn og áðrir, sem þurfa aS iá boriö i oliuklæði sin, áSur en þeir fara úr bænum, eru ámintir um aS koma timanlega meS þau, svo aS þau geti orSi'S tilbúin. Sjómenn, athngið það, aS nú er rétti tíminn til aS láta bera í sjóklæSin. 12. H.f. Sjóklæðagerð íslands. Nokkrar tnnnnr af stórhöggnu 1. flokks dilkakjöti verSa seldar ódýrt meSan birgSir endast. Ennfremur dálítiS af ágætunt rullupylsum. Nýsoðin kæfa — viSurkend fyr- ir gæSi — er ávalt fyrirliggjandi. Slátnrfélag Snðurianðs. Sími 249, (Tvær línúr). Eriea Darbo óperusöngkona, heldur liljómleika í nýja Bíó, í kveld kl. 714 e. m. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 5.00, 4.00 og 3.00 í Bókaverslun Isafold- ar, Bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar og hjá frú Viðar. Appelsínnr ágætar fást í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. K. F. U. M. VALUR I og II. fl. æfing í kvöld kl. VL.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.