Vísir - 08.06.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1926, Blaðsíða 4
ViSIR Útflutningur Isl. afurða f maf. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur, verkaður kg- 1.063.750 kr. Fiskur, óverkaður — 254.889 — Karfi, saltaður 5 tn. 75 — Lax kg. 280 — Síld tn. 3-375 — Lýsi 977429 kg- 473-535 — Fiskimjöl — 45-125 — Sundmagi 379 —■ 758 — Hrogn tn. 38310 — Hestar ; tals 800 — Hrosshár 155 kg. 300 — Kjöt 10 tn. 1.500 — Skinn, sútuð og hert kg. 1.068 — Ull — 40.485 — Samtals í maí .... 1.924.250 — Til leigu stofa og eldhús gegu lítilli fyrirfram greiSslu. Braga- götu 32 B, kl. 5—8. (242 5 herbergja íbúð við miðbæ- inn til leigu. Verður laus um miðjan júli. — Tilboð auðkent „200“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (196 Fœði. Nokkrir menn geta feng- i5 fæ5i með gó5u veröi. A. v. á. (233 Fæði fæst á Laugaveg 43. (83 Samtals á þessu ári: Jan.—maí i fyrra : í seölakr....... x4.852.060 kr. í seölakr........21.080.340 kr. - gullkr........12.129.920 — - gullkr............14.479.750 — I VINNA \ Silkisokkar 519 eru komn- ir aftur og kosta 2,80. Gilletterakvélar með einu blaði kosta f ,50. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. VÖROHDSIB. Verðlækkan Ávextir, niðursoðnir, 10 teg„ nýkomnir, Jaffa-glóaldin, lauk- ur, kartöflur; ný uppskera. — Von og Brekknstig 1. TILKYNNING Gisting fæst i Tryggvagötu 39, við höfniixa. (245 Sá, sem hefir tekið trausta- taki fyrir nokkrum dögum lít- inn kassavagn, kjálkabrotinn, frá bakaríinu á Hverfisgötu 41, er beðinn að skila honum þang- að sem fyrst. (241 Símanúmei- mitt er 1767. Þorv. Helgi Jónsson, veggfóörari. (228 Oddur Sigurgeirsson er gam- all, þess vegna trúa burgeisar því ekki að hann'eigi föður á lífi, en svo er það nú samt. Ekki veit eg hvað hann er gamall, það veit Oddur ekki heldur, en hann er miklu eldri en Oddur og all- ir Skagamenn þekkja hann. — Bróðir hans er á Indriðastöðum í Skorradal, er oddviti og kaup- ir „Tímann“ af Jónasi. Pabbi hans var form. í fjölda mörg ár. Oddur er uppalinn hjá oddvita, þess vegna heitir hann Oddur. Hann hefir hjálpað mörgum fá- tækum og var formaður um skeið. (258 Bamlaus hjón óska eftir her- bergi strax. Uppl. á BókhlöSustíg 6, niöri. (238 1—2 herbergi og eldhús eöa a5- gangar að eldhúsi, óskast nú þeg- ar. A. v. á. (235 Herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu. Uppl. Bergstaða- stræti 33, kl. 8. (248 Herbergi handa einlileypum lil leigu. A. v. á. (243 Föt saumuð fljótt og vel, blá cáieviotsföt seljast frá kr. 185.00. Munið að fá fötin ykkar hreinsuð fyrir konungskomuna hjá Schram, Laugaveg 17 B. Simi 286. Fötin eru sótt heim og send aftur. (229 Nýtísku kápur, dragtir og kjólar, sömuleiðis mjög fixar reiðdragtir. Fyrsta flokks vixma. Saumað á Njálsgötu 4 A. Sig- ríður Jóhannsson. (251 5 góðir fiskimenn óskast á vélbát vestur. Uppl. Miðstræti 12, kjallai’anum, kl. 6—8 siðd. (250 2 verkamenn óska eftir fastri vinnu strax, yfir lengri tima, helst í borginni. A. v. á. (247 Ung stúlka óskar eftir góðri vist eða einhverri atvinnu. A. v. á. (246 Vanur og ábyggilegur bif- reiðastjóri, óskar eftir atvipnu. A. v. á. (214 Drengur, 15 ára, óskar eftir atvinnu sem sendisveinn við verslun eða annað. A. v. á. (167 Tek að mér að vélrita bréf, samninga o. fl.; ódýrt og fljótt afgreitt, Heima kl, 5—7. Sólveig Hvannberg, Grettisgötu 52. (666 Hvergi betri Manicure (hand- snyrting) og andlitsböð en á Hárgreiðslustofunni í Pósthús- stræti 11. " <136 ^^PAÐ^FUNDI^^j SiðastHðinn laugardag tapaðist telpustígvél, frá Lindargötu að Franxnesveg 27. Skilist þangað. (230 Sjálfblekungur tapaðist um Hvítasunnuna. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila honum á pórsgötu 2. (256 Tóbaksdósir (silfur) hafa týnst, frá Vitastíg 11, að Eski- hlíð, merktar á loki. Skilist á Vitastíg 11, uppi. (252 Nýlegur grammófónn til sölu með sannkölluðu tækifærisverði. Uppl. eftir kl. 6 í Von, uppi. Laugaveg 55. (240 Karlmannsreiðhjól til sölu. Verð kr. 60.00. A. v. á. (239 Tilboð óskast í yrðlinga pg lýsi. Sínxi 1781. (237 Hús. Lítið, en gott og sólríkt íbúðarhús, laust í sept., óskast keypt. Talsverð útborgun. Tilboð merkt: „Sólríkt“ sendist afgr. Vís- is fyrir 15. þ. m. (236 Barnarúnx til sölu. Baldursgötu 28, uppi. (233 Nokkur hænsni af góðu kyni eru til sölu. A. v.«á. (231- Allar tegundir af saltfiski hefi eg til sölu, sömuleiðis gott, gufu- bætt lýsi, á 1 krónu flöskuna. Við frá 8—12 og4—8. Sími 1776. Guð- jón Ivnútsson, Frakkastíg 13. (227 Ljómandi fallegir drengjayf- irfrakkar nýkomnir í Fatabúð- iua. (259 Veggmyndir fallegar og ódýr- ar. Sporöskjulagaðir rammar á Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. (257 Kvensumarkápur, fallegastar og ódýrastar í Fatabixðinni. — (260 Ný kjólkápa og kjóll til sölu. Uppl. á Lindargötu 30. (244 Nýleg sumarkápa og upp- hlutsbelti til sölu ineð tækifær- isverði. Uppl. Grettisgötu 46r efstu hæð. (253 Postulins kaffi- og súkkulaði- stell, með mjög vægu verði i Pósthússtræti 11. Hjálmar Guð- mundsson. (240 Blómstrandi rósir, knúppaj? og brúkaður kolaofn til söiu á pórsgötu 2. (255 Ghaiselongue og 4 stólar tii sölu á Barónsstíg 14. (254 Rósir í pottum til sölu. Þórs- götu 12. (234 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og-starfsþrek. Fersól geri* iikamann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (88 Bað-áhaldið, — þessi ómissandi eign á hverju heimili, fæst í Fata- búðinni. (4^3 Ef þið viljið fá stækkaðar mynd- ir, þá komið i Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst. (462 Oliugasvélarnar frægu kosta nú 11.50. Allskonar varahlutirr ódýrir, Blikkkatlar 1.10. Alum- iniumpottar frá 1.50, sex fyrir 15 kr. Diskar 45 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kartöflui’, norskar og íslensk- ar, hreinasta sælgæti og með þessu annálaða Hannesarverði, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Saumur ódýr. paksaumur 2 kr. hundraðið, en 17.50 þúsund ið. Steypuskóflur, Steypufötur. Gjafverð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ný og gömul reiðhjól, apjög ódýr, einnig barnavagn, hjá Nóa Kristjánssyni, Grettisgötu 4 B. Sími 1271. (262 Munið að golftreyjurnar eru lang ódýrastar og fallegastar í Fatabúðinni. J?ar fáið þið best- ar vörur fyrir lægst verð. BeSt að versla í Fatabúðinni. (261 S'Él.AUPBKNTSMIÐ^AM. K YNBLENDIN GURINN. þungt hugsandi. — „Það datt mér, satt að segja, ekki í hug. Og það yrði.mér þungbærast af öllu.“ „Þú hefir engar sannanir, og líf þitt er í veði. — Það er of dýrmætt til þess, að láta það að veði fyrir ham- íngju nokkurs manns.“ —. „Eg hefi látið það að veði einu sinni áður,“ sagöi Gale, dálítið beisklega. „Og eins og sakir standa nú, verð eg að hætta á það öðru sinni. —‘En ef húfi skyldi nú efa sögu mína —?“ — Hann þagði langa stund, áður en hann bætti við: „— Jæja — eg verð að hætta á það. — En áður hefi eg þó rnörgu öðru að sinna.---------- 'Eg verð að sjá þér og börnunum farborða.“ — „Og svo verðurðu að hafa einhver ráð með Stark —“ „Já —, Stark má eg ekki gleyma,‘,‘ sagði kaupmað- urinn. Burrell fór með fanga sinn rakleitt til herbúðanna ©g setti vörð unx hann. Gaf hann þær fyrirskipanir, að lians skyldi vandlega gætt; hvað sem að höndum bæri. — Hann kvaðst ekki vita, í hvert skap Ihinir nýju íhúar þorpsius kynni að kornast, er á nóttina liði, því að þeir, sem vanir væri að liggja bundnir við tjóðurhæl landslaga og réttar, gæti stundum fundið upp á því að fara nokkuð geyst, þegar aðhaldið nxinkaði. — „Menn- ingarlitlir náungar þola illa frelsi og sjálfræði,“ mælti hann. — Hann óttaðist hina nýju borgara miklu meira en Lee og Gale. Hann bjóst við, að þeir nxundu láta sér skiljást, að hann hefði gengið erindi miskunnsem- innar og vera ásáttir um, að málið felli niður. Þegar er hann hafði gert allar nauðsynlegar ráðstaf- anir, er að geymslu mannsms lutu, fór hann aftur út í náttmyrkrið og var mjög hugsandi um sinn hag. — 'Honum leið illa og átti í sífeldri baráttu við sjálfan sig-. —• Honunx hafði liðið mjög illa nóttina áður, og dagur- inn færði honurn enga ró. — Thomas, gamli undirfor- inginn, þafði komið til hans urn nxorguninn, er hann hafði átt samræðurnar við Neciu. — Hann talaði mjög kænlega, gamli nxaðurinn, og liðsfoi'inginn, vissi ekki fyrst í stað hvað hann var að fara. — En að lokum skild- ist honum þó, að talið væri alt um hann sjálfan, og það sem fyrir hefði kornið, og honum hnykti ónotalega við. — Karlinn hafði talað af mikilli mælsku uin fjölskyldu liðsforingjans. — Þetta væri alt ákaflega stórlátt fólk og vandlátt að virðingu sinni. Og um ást forfeðra hans á riddaraheiðri ættarinnar-hafði hann talað ósköpin öll. ;— Þeir menn, hermennimir, forfeðttr hans, heíðu allir borið flekkláusan skjöld, það ætlaði hann að leyfa sér að fullyrða, enda vissi það bæði guð pg menn. — Því. næst sneri hann talinu að framtíð liðsforingjans, hann mundi komast til æðstu metorða, eins og hann ætti skilið, og að síðustu hóf hann hð segja honum sömtr- söguna og hann hafði sagt Neciu. Burrell sá nú loks hvar fiskur lá undir steini, og sleit talinu umsvifalaust. — En karli hafði tekist fyrirætlunin. — Og hann gat ekki varist þeirri hugsun, að ef svona iauskur, eins og Thomas karlinn óneitanlega var, gæti séð af eigin ram- leik, að framhúðar-ástir milli hans og Neciu væri ó- hugsandi, þá hlyti að vera meira en litið bogið við þetta. — Og lianp furðaði sig á því, að hann skyldi nokkurt augnablik hafa verið svo illa haldinn og blind'aður, að geta ekki séð þetta. — Burrell var gæddur sterkunx, karl- mannlegum ástríðum, en hafði þó að jaínaði góða stjórn á sjálfum sér. Hann hafði fylgt þeirri reglu alla stuncl, að nxeta meira rödd skynsenxinnar en tilfinninganna og. har rnjög litla virðingu fyrir þeim nxönum, sem hann kallaði „tilfinninga-gutlara“. — Strangur agi gegn urn marga ættliði er nxikilsvert vopn í baráttunni við freist- ingarnar. —- En — hann hafði laðast að þessari ungu stúlku og vissi að. hann eískaði hana. — — Það var ekki til mikils að vera að fást um þetta núna, — ekki til nokkurs hlutar að iðrast. — En eitt var nauösynlegt: Það var nauðsynlegt, að finna einhverja, sæmilega leið út úr vandræðunum. — Og sú leið mátti ekki liggja til vansældar, — sérstaklega rnátti hönd sorgarinnar nieð eiígu móti ná töfeum á hinni ungu, fögru og saklausu stúlku. — Ef hann hefði séð-sér fært, nxundi lxann hafa f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.