Vísir - 12.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 12.06.1926, Blaðsíða 3
VlSIR Höfum fypirliggjandi: Krystalsyknr, smáfaðggikn. Stransyknr, i 1 cvt. sekkjun fínao. Ktnðis ranðai. II Eitt áf hinum ágætustu afrek- um, sem íhaldsblö'Sin eigna stjórn sinni. er hækkun íslensku krón- unnar. Óg þaS er ein af sönnun- um þeirra fyrir því, hve mjög nú- Verandi sjórn beri af fyrverandi stjórn, aö síSan hún tók viS völd- unum, hafi íslenska krónan fariS síhækkandi, en i tíS fyrverandi .jstjórnar hafi hún alt af veriS aS lælcka. — BlöSin eru alveg búin aS gieyma þvi, a'S gengislækkun- in átti á sínúm tíma engan ákve'Sn- ari talsmann en einmitt núverandi fjármálaráSherra. En um þaS, aS svo hafi veriS, getur hver sem vill sannfært sig, meS því aS lesa um- - ræSur • urn gengismáliS á Alþingi 1923. Annars var því haldiS fram þá. og því hefir jafnaSarlega veriS haldið fvam, aS þaS væri árferSiS <?g iiagur þjóSarinnar, sem hlyti aö ráSa gengi krónunnar, hvaS svo sem liSi vilja þings og stjórn- ar. Én J. Þorl. gekk í þessu efni fétí lengrá en flestir aSrir, er hann var aS mæla gengislækkun- inni bót, því aS hann hélt því all- eindregiS fram, aS þaS væri þjó'S- .arhágur, aS krónán lækkaSi. Eft þaS væri rétt, sem íhaids- ÍÍÍöSin halda nú fram, a'S stjórnin fiafi ráSiS nokkru, eSa jafnvel all- mikiii, um' þaS, hve mjög krónan feefir hækkaS í verSi síSustu tvö árin, þá er þaS auSsætt, aS fjár- íuálaráSherrann hlýtur áS vera kominn á aSra skoSun urn ágæti íággengisins, en hann var á þingi 1923. Er þó aS visu ekki gott aS vita, hvaSa skoSun hann muni þá hafa á máljnu aS ári, og því var- hugavert, fyrir þá, sem um fram alt vilja hækkun krónunnar, að stySja ihann fast. Hann getur vel veriS orSinn á móti þeim, er minst varir. — Á hinn bóginn er ekki óeSlilegt, ef gengishækkunin er al- gerlega eignuS frumkvæSi stjóm- arinnar, aS margir hinir öruggustu fylgismenn f jármálaráSherrans, sem' verið hafa til þessa, fari a'S spyrja sjálfa sig, hvort til hinnar tniklú gengishækkunar á síSasta ári, hafi veriS stofnaS af mikillj forsjá. , ' ,,Vísir” vill nú ekki halda því fram, aS stjórn og þing geti ráSiS algerlega viS þaS, hvort gengi gjaldeyrisins lækkar eSa hækkar. Hann er ekki aS því leyti alger- lega sammála íhaldsblöSunum. Honum virSist þaS aS minsta kosti alVeg auSsætt, aS þaS muni vera lalsvert örSugra, aS ráSa viS þetta í vondu árferSi en í góSu. Iiins- vegar hefir hann alt af veriS þeirr- ar skoSunar, aS allmikinn heinil sé venjulega hægt aS hafa á geng- isbreytingum. Eu þaS ætti hverj- t*m rrianni aS vera ljóst, aS hafi Phönix og aðrar vindlategundir frá Eotwifz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga i rssir n s.S sjálfsögSu átt aS keppa aS því, trá upphafi, aS koma krónunni aft- úr í gullverS, þá var sjálfsagt á hverjum tífna, er lækkun vofSi yf- ir, aS reyna af fremsta megni aS sporna viS henni. Því aS því lengra sém krónan fór niSur á viS, því cirSugra hlaut aS verSa atj koma henni aftur upp í gullverS. Eins er þaS auSsætt, aS þegar á aS fara aS hækka krónuna aftur, þá verS- ur aS fara aS því meö hinni mestu forsjá, ef hækkunin á ekki aS koma atvinnuvegunum á kné, og því varlegar verSur aS fara, sem röskunin er orðin meiri. Þegar þetta er athugaS, í sam- bandi viS ásigkomulag atvinnu- veganna nú, má gera ráS fyrir því, aS mörgunt virSist svo, Sem fjár- málaráSherrann hafi tvívegis gerst sekur viS þá í gengismálinu, ef rétt er aS eigna honum gengis- hækkun síSasta árs, eins og íhalds- blöSin hafa gert. Fyrst meS því, aS gerast eindreginn talsmaSur iággengisins á örSugu árunum og stuSla þannig aS því, aS krónan féll meira en nauSsynlegt var. Og í annaS sinn meS því aS stuSla aS örari hækkun krónunnar en holt var á síSasta ári. Nýioig. íþróttamót fyrir stúlkur. Eitt af því, sem til skemtun- ar verður lí). júní — Landsspít- alasjóðsdaginn — er íþróttamót fyrir stúlkur. — Mótið verður haldið á íþróttavellinum. Kept verður í tveimur aldurs- flokkum; þannig og í þessum íþróttum: A. 15—ái's. B. 18 ára og eldri. í 1. 60 metra hlaup. 80 m. hlaup. 2. Hástökk (af kistu) báðir fl. 3. Knattkast, betri hendi, báðir flokkar. (Knötturinn 75. gr.) 4. Kartöfluhlaup, fyrir báða fl. (reiturinn 25 metra langur, þrjár kartöflur útlagðar á 10, 14 og 18 metrum). 5. Langstökk, báðir flokkar. 6. Hlaup með egg i skeið, báð- ir flókkar. Fallegustu fötin og frakkarnir sem nokk- urntíma hafa komið til landsins, nýkomið í Fata- búðina, úr bestu ensku og frakknesku efni. — Sniðið óviðjafnanlegt. Fiski- og sildarmjölsframleiðsla. Sem umboðsmenn stærsta innflutningsfirma Þýskalands í fóS- urefnum, þá erum viS stöSugt kaupendur að fisk- og síldarmjöli. Biöjum um tilbo'ö nieö sýnishornum. F, H. Kjartansson Co, Reykjavík. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 87». Allir velkomnir. Kepni fer því að eins fram í öllum þessum greinum að minst fjórir keppendur verði í hverri. prjú verðlaun verða veitt í hverri grein. par að auki fær sú úr hvorum flokki, sem flest stig vinnur á mótinu, aukaverðlaun (bikar). Einnig fær það félag heiðursverðlaun, sem flesta á sigurvegara á mótinu. pátttakendur gefi sig skriflega fram fyrir lok 14. þ. m., við Steindór Bjömsson, leikfimis- kennara, sem góðfúslega hefir lofað oss aðstoð sinni, og gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Mótið er haldið með leyfi í. S. í. Landsspitalasj óðsnefndin. Sitt segip iivep. Morgunblaöið 4. þ. m. flytur einskonar vottorö frá Ásmundi Helgksyni, um skemdina á bátn- úrn þar eystra, samanber sögunni í Lesbók Mbl.: „Margt skeður á sæ“. — Nú geta menn borið saman frásögn Árna Óla í Lesbókinni, um Xjú álnar glufu á annari bátshliö- inni niSur í kjöl, og skýringu Helga Eiríkssonar í Vísi, á þessu, aö rifan eöa glufan hafi veriö sem sygill, þ. e. mjókkað niöur og náð niður í kjöl, við það, sem Ásmund-. ur Helgason segir í Mbl. 4. þ. m. um þetta sarna efni. Hann kemst svo að orði: Skepnan kom á bát- inn framan við fremstu þóftu, braut inn stykki ca. 1)4 alin, á hástokk, 3 efstu borðin, — brotið rnjórra niður, ca. 16 þuml. neðst. — Þeir reyndu að koma stykkinu í skarðið, eftir því sem hœgt var, með því að hafa oliuföt og lýsis- poka til að rninka innstreymið." FAOIT reiknivélin k e m u r með næstú skipum. Vandaðasta margföldunar, deilingar og frádráttar reiknings- vélin, er til íslands hefir komið, en þó jafnframt ódýr. Svensk vinna. — Svenskt efni. F A CI T sparar vinnu. F A C I T borgar sig því sjálf á stuttum tíma. F A C I T gerir yður geðgóðan, því með henni reiknið þér á- valt rétt, — án þess að þreytast. Einkasali á íslandi: Verslunin Björn Kristjinsson. Aldin lögnð (ávextir í dösum) nýkomin. VeríiS Iækkað að mun. Hinn frægi norski söngvari Henrik Dahl (baryton) Ofl Helge Nissen (bassi) kgl. hirðsöngvari (Kammer- sanger) syngja Elnntarne mánudag 14. júní kl. 71/. 1 Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir i Hljóð- færahúsinu. Pöntunum veitt móttaka nú þe«ar i sima 656. Þetta er nú býsna ólíkt því, er þeir Á. Ó. og H. E. hafa urn þetta sagt, þótt Ásmundur skilji það ekki, Og segi að „þar er svo rétt frá skýrt, sem framast er unt“. — Ef sagan í Lesbók Mbl. hefði ver- ið sögð eins og Ásmundur þessi segir liana nú, myndi hvorki fyrv. sjómaður eða aðrir hafa véfengt hana. Fyrv. sjómaöur. Apa- og Slöngnleifahúsið sýnir enn þá í Bárunni og til og með 17. þ. m., klukkan 8 síðd. daglega. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá klukkan 6 síðdegis. Auk þess verður í kveld sýnd- ur Rakarinn frá Sevilla. Spreng- hlægileg sýning. — Allir í Bár- una í kveld. RICH’S kaifibætir er ólíkur öllum öðrum. Hann ger- ir kaffið bragðbetra, drýgra og og ódýrara. Fæst hjá kaupmanni yðar í pk. á y& kg. á 35 aura. í heildsölu hjá Sv. A. Joliansen Sími 1363. SUCHARD Milka, Velma, Milkanut, Bittra etc. Cacao og Confect afgreiðist með original verði frá verksmiðj- ' unni í Neuchatel, original faktúra frá Suchard. Verðið hefir lækkað mikið. Gæðin eru þekt á íslandi, af 20 ára reynslií. A. Obeniiaupt einkasali fyrir ísland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.