Vísir - 14.06.1926, Síða 4
▼ ÍSIR
Hinir margeftirspnrðn sumar-alfatnaðii*, með óþekta verðinn, ern nú komnir aftnr.
Verðið, gerðin og gæðin ölln betri en nokkrn sinni áður. feikna úival linir og harðir stpáliattai*.
Verð kr. 5,00, Nokknr sett af drengjasportfötum úr alnll.
...... Athngið: Sérstakt verð á öllnm öðrum vörum. zzzz=z=z
Útsalan Langaveg 49. Sími 1403.
ÞAKKARÁVARP.
Við undirrituö færum hér meö
I okkar hjartans þakklæti til allra,
bæöi skyldra og vandalausra, sem
líknuöu okkur í veikindum og ]>ai:
af lei'öandi bágindum næstliöinn
vetur, bæ'öi meö peningagjöfum
og margfaldri hjálpsemi, og nefn-
um viö þar til tvo af mörgmn,
fyrst Svein Sæmundsson frá
Breiöageröí, iiú búsettur á Kirkju-
vfg io hér í bæ, sem okkur óviö-
komandi og vandalaus fséröi okk-
ur gjafir og stofnaöi samskot
lianda okkur, og svo Ásgrim M.
Sigfússon bæjarfulltrúa, sem bæöi
gaf oghvatti bæjarbúa til að líkna
okkur. Öllu því fólki sem rétti
okkur sína kærleiksríku hjálpár-
hönd, biðjum við algóöan guö að
launa af náð sinni fyrir son sinn
Jesú Krist, þegar þeim mest á
nggur.
Hafnarfiröi 15. maí 1926.
Rósa Helgadóttir.
Eggert Benjamínsson.
íbmtlaiDðl lyrir stúlkar
■er sannarleg nýung hér á landi.
íþróttafélögin hafa ekki haft svo
mikið við kvenþjóðina, að gang-
ast fyrir því, að stúlkurnar gætu
fengiö .að æfa sig í úti-íþróttum
ög leikum, eða að halda íþrótta-
mót fyrir þær.
Eina félagið hér í bæ, sem svo-
Htið hefir gert fyrír íþróttamál
stúlkna, er Iþróttafélag Reykja-
víkur. Það hefir útvegað þeim
leikfimi.
Þó að leikfimin sé nú ágæt, þá
er Ihún stúlkunum ekki nóg frem-
ur en piltunum. Þær þurfa á kapp-
leikum að halda engu síður en
piltarnir. Þær þurfa, eins og þeir,
að fá tækifæri til að bera sig sam-
an við jafningja sína.
í flestum öðrum menningarlönd-
um er hafist handa í þessu efni,
en hér sést þess lítill vottur. Fjölda
margar stúlkur hér á landi kunna
að syoda. En opinberlega mun
vera mjög sjaldgæft að þær hafi
látið sjá sig á sundi. Hér í Rvik
veit eg . að eins til þess tvisvar.
Þannig tóku tvær stúlkur þátt í
íslandssundinu í hitteðfyrra og um
sjö í sundskálavígslusýningunni í
fyrra.
Nú kemur loksins framkvæmd í
þessu efni í ljós, en með nokkuð
stuttum fyrirvara — viku. — Get-
ur því enginn búist,við afrekum
hjá þeim stúlkum, sem kunna að
gefa sig fram til að keppa á þessu
móti. Það er heldur ekki hægt að
gera ráð fyrir því, þar sem stúlk-
ur hafa enga tiisögn fengið í úti-
íþróttum, að þær kunni að „bregða
við“ á réttan hátt í hlaupi, eða að
notfæra sér aðrar stellingar til
sigurs en þær, sem eru blátt áfram
Trolle & Rothe hf. Rvsk,
Elsta rátryggingarskrifatofa landsina.
Stofnuð 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá-
tryggingarfélögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj-
endum í skaSabaetw.
Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.
EínaUng Reykjavíkur
Kemlsk íatahrelnsnn og Utnn
Langaveg 82 B. — Slml 1300. — Simnelnl: Elnalang.
Hrainsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinsn fatn&V
og dúka, úr hvaða efni semer.
Litar upplituð föt og brsytir um lit eftir óskum.
Eyknr þaglndl Sparar li.
Þeip,
sem vilja eiga vönduð og ódýr
matar-, kaffi- og þvotta-stell, ættu
að lita inn i
VERSL. ÞÖRF,
Hverfisgötu 56. Sími 1137.
eðlilegar og hver rnaður lærir um
leið og að ganga.
En gott er þó að svona langt er
komið. Verði af þessu móti, er
byrjað að halda íþróttamót fyrir
slúlkur, og rná gera sér von um
að því verði haldið áfram, og það
smá-aukið.
Vonandi láta stúlkurnar sjálfar
ékki á sér standa með að taka þátt
í mótinu. Það er nóg til af stúlk-
um hér í bæ, sem hæglega geta
kept í þessum íþróttagreinum,
sem auglýstar eru, undirbúnings-
laust.
Næsta vor verðið þið svo við-
búnari og undirbúnari, og setjið
ný met á öllum svi'öum. Þá koma
vonandi fleiri greinar til, að
minsta kosti sundið, sem er svo
sjálfsögð og holl íþrótt.
Til að keppa um félagsverð-
láunin, eru hér í Reykjavík^þó að
minsta kosti tvö félög til, sem
standa sæmilega að vígi. Það er
í. R. með kvenflokka sína og'
kvenskátafélagið. Ef til vill eru
fleiri til, þótt eg ekki viti.
Fram til sigurs eða að falla með
sæmd, stúlkur! „Hálfnað er verk
þá hafið er“! Og svo er þetta í
þetta sinn til styrktar góðu nauð-
synja-málefni, Landsspítalanum.
íþróttavinur.
240,000 kp.
er hæsti vinningurinn í Det
Kgl. Köbenhavnske Klasselotteri
(Statslotteriet),sem nú hefir starf-
að í 172 ár. Um 4. klassa 235.
seríu, verður dregið 7., 8. og 9.
júlí og geta menn fengið keypta
seðla með þessu verði rHeilI seðill
kr. 52.00, y2 seðill kr. 26.00, J4
seðill kr. 13.00, Y& kr. 7.00, að við
bættum burðareyri. Dráttarlisti er
sendur eftir að dregið hefir verið.
Sendið strax pöntun. Fæst gegn
eítirkröfu.
C. Johansen, Lotterikontor,
Gothersgade 145, Köbenhavn.
K. F. U. M.
Þeir seni ætla sér að verða með
í Vatnaskógarferðum í sumar,
geri svo vel að koma til viðtals
annað kvöld kl. 8—Sy í húsi fé-
lagsins.
Ef til vill verður lagt upp í
fyrstu ferðina næsta laugardag.
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Eykur heilbrigði, Jafnvel hið ódýr-
asta kaffi verður ilmandi og bragð-
gott, ef það er blandað með Rich’s.
Fæst hjá
SV. A. JOHANSEN.
Sími 1363.
Tapast hefir brúnn barnaskór. Skilist á Hverfisgötu 37. (379 Gleraugu (sólar) töpuðust i gærkveldi. Skilist á afgr. Vísis. (377
Gullnál fundin á föstudags- morguninn. Vitjist á Bergstaða- • stræti 31, uppi. (374
Budda tapaðist á laugardaginn. Skilist á Skólavörðustíg 9, gegu fundarlaunum. (383
P HÚSNÆÐI |
Stór stofa með forstofuinn- gangi, í austur- eða miðbænum, óskast til leigu 1. ágpist eða fyr. Æskilegt væri, að afnot af síma gæti fylgt. Tilboð sendist Vísi, auðkent: „1. ágúst“, fyrir 20. júní. (359
I TILKYNNING 1 Gisting fæst á Vesturgötu 14, gengið inn frá Tryggvagötu. (289
P VINNA | Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. Hverfisgötu 85, kl. 8-—9 síðd. (380
Drengur óskar eftir atvinnu við sendiferðir við verslun. Uppl. í síma 1822. (378
Stúlka óskast sökum veikinda annarar. Uppl. í Miðstræti 12. — Ingvar Einarsson, skipstjóri. (375
Unglingur óskast strax í létta vist á verslunarstjóraheimili úti á landi. Verður að fara með e.s. Gullfoss. Hátt kaup. A. v. á. (373
Maður tekur að sér að slá tún. A. v. á. (372
Piltur, 17 ára, óskar eftir at- vinnu, helst í vist. Uppl Grettis- götu 36. (371
Stúlku vantar nú þegar að Reykjum, til Guðmundar Jónsson- ar skipstjóra. Uppl. á Bergstaða- stræti 17, uppi. (370
U’jjgr"* Kaupakona óskast á gott heimili norður í Eyjafjörð. — Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu 60, eftir ld. 8 síðd. (360
Kaupakona og unglingstelpa óskast á gott sveitaheimili. Uppl. i Baðhúsinu. - (331
Reynið hin ágætu höfuðböð.
Hárgreiðslustofan í Pósthús-
stræti 11. ‘ (78
P
KAUPSKAPUR
1
Sérstakar karlmannsbuxur
Smekklegt úrval, stórt, ódýrt.
Útsalan Laugaveg 49.
2 Parísar dömu götukápur
(sumar) (silk finish) með
tækifærisverði.
Útsalan Laugaveg 49.
Til sölu reiðdragt á Bræðra-
borgarstíg 10. (381'
Nýr silungur úr Þingvallavatní
fæst i versl. Björninn, Vesturgötu
39. Sími 1091. (376-
Barnavagn og kerra, sem nýtt,-
til sölu á Grettisgötu 54 B. (369
Til sölu: Möttull, hattur og kjól—-
kápa (frá París). Alt með tæki-
færisverði. Njálsgötu 13 B, uppi.
(383-
Nokkrar úrvals varphænur, árs-
gamlar, til sölu. Uppl. gefur Helgí
Magnússon, Hafnarstræti. (384,
— Til sölu ný, skinnfóðruð kven-
kápa, .með tækifærisverði, og lítið
notuð reiðdragt. Til sýnis á sauma-
stofunni, Hverfisgötu 40, uppi.
^ (325-
Það, sern eftir er af sumarfrökk-
um á fullorðna og dréngi seljum-
við með afslætti. Fatabúðin. (310'
Hina viðurkendu, ágætu sauma-
vélaolíu, fægilög á silfur og tin^
selur Sigurþór Jónsson, úrsmiður.
<95^
Skorna neftóbakið frá versl.
Kristínar J. Hagbarð mælir með
sér sjálft. (120
Ilár við íslenskan og erlendan'
búning, fáið þið best og ódýrast i
versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unn--
íð úr rothári. (963«
Ef þér þjáist ^if hægðaieysi, er
besta ráðið að nota Sólinpillur. •
Fást x Laugavegs Apóteki. Not-
kunarfyrirsögn fylgir hverri dó».
(20
— . - ■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ' »■ ■ ■ 1 ■'■—■«1-
Rykkápur (kvenna) í stóru úr-
vali. Versl. Ámunda Árnasonar,
Hverfisgötu 37. (337
Kvenpeysur (Golftreyjur og
Júmpers) miklu fleiri tegundum
úr að velja en nokkru sinni áður.
Versl. Áinunda Ámasonar, Hverf-
isgötu 37. (336
Nýkomið: Sumarkjólaefni í af-
armiklu úrvali. Versl. Ámunda.
Arnasonar, Hverfisgötu 37. (33S'
Jþjgr’ Hreinar léreftstuskur kaup-
ír Félagsprentsmi'ðjan. (382
nluupuwTainB/air.
t