Vísir - 10.07.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1926, Blaðsíða 1
MitotjóriJ PlLL BTEINGRlMSSON. Sfmi 1600. Afgxeiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. úr. Laugardaginn 10. júlí 1926. 157. tbl. H [ati * * LC M L ' « spurst fypip um livad liægt er aö * jJd kaupa fypir bestii málningapvöpup hjá i I. ELLIfiGSEN. 6AMLA BÍO Menn Noröiirlandsins. Sjónleikur í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Renee Adoree, Earle WiJIiams og Pat O’Malley. Mynd þessi er gerð undir stjórn Reginalds Barkes, sem annaðist gerð hinnar ágætu kvikmyndar „Storm- svalan“. Myndin gerist norðarlega á eyðimörkum Kana-. da og er tekin þar. 1 þessari mynd er alt það, sem fólk kann best að meta í kvikmyndum: spennandi ástarsaga, fallegt, hrikalegt landslag, djarfar og hugrakkar persónur og hættuleg æv- intýri. f Jarðarför Kristjáns Jónssonar, dómstjóra hæstaréttar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 12. júli kl. 2. e. h. Reykið Hirschsprnngs- vindln. Fást í VersL fflerkjasteinn. K. F. U. M. Á morgun: V-D og Y-D halda fund kl. 4 síðd. Allir drengir eru beðnir að koma. Kl. 8V2 almenn samkoma. Allir velkomnir. —— NÝJABÍO _________________ 3 konur ERNST LUBITSCHS stórmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Pauline Friederieh:, May Me. Avoy, Marie Prevost og Lew Cody. pessi mynd er svo vel leikin, að hrein nautn er að. — Tekstaskýringar eru í henni mjög fáar, enda óþarfar. Lu- hitsch tekst afburðavel að sýna hverflyndi hamingjunnar, hvernig hlátur og grátur skiftist á, — þótt auður og alls- nægtir séu fyrir hendi. petta er skrautleg tiskumynd, en þó svo eldgamalt efni. Vafalaust er þessi mynd ein af þeim allra bestu sem hér hafa sést. U st. Unnor heldur útifund á morgun. Lagt verður á stað frá G. t. hús- inu kl. U/2 e. h. Höfum fyrirliggjand: Soyor og sosulit frá Adolf Prior Köbenhavn. G.s. Istand fer þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 6 siðd. til tsa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og jþaðan til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla í dag (laugard.) Tekið á móti flutningi til mánudags— kvölds. C. Zimsen. Við nndirritaðir höinm ljósmyndastofnr okkar lokaðar snnnndagana 18. og 25. júli og 1. og 8. ágúst, Ólafur Magnússon, Olafur Oddsson, Jón J. Dahlmann, Jón Kaldal, Sigr. Zoega & Co. Loftur Guðmundsson, Oskar & Vignir. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). I DAG verða seldir Tau, Silki og Flon- elsbutar o. m. fl. með óbeyrilega lágu verði. Komið tímanlega því þetta getur alt selst á einum degi. Versl. EDINBORG. Hafnarstræti ÍO og 12. Gæslum. Reykt kjöt. Rjómabnssmjör. Kæfa kr. 1,20 pr. 1j2 kg. hjá Laugaveg 63. Við sendnm til þingvalla og austur yfir Hellisheiði, alla leið inn í Fljótshlíð daglega. I þessar ferðir eru aðeins notaðar nýjar Buick bif- reiðar. — Fargjöld þau ódýrustu sem kostur er á. JJetta eru, eins og allir vita sem reynt hafa, þær bestu og ódýrustu bifreiða,- ferðir, sem hægt er að fá á landi hér. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 581. Hjúkrunarféiagið Akureyri, óskar eftir hjúkrunarkonu frá 1. sept. þ. á. — LæknisvottorS og me'Smæli verSa aS fylgja umsókn- unum. Umsækjendur eru beSnir aS snua sér fyrir 15. ágúst til for- manns félagsins, Önnu Magnús- dóttur, Brekkugötu 1, Akureyri. SIICHARD, Milka, Velma, Milkanut, Bittra etc. Cacao og Confect afgreiðist nieð original verði frá verksmiðj- unni í Neuchatel, original faktúra frá Suchard. Verðið hefir lækkað mikið. Gæðin eru þekt á íslandi, af 20 ára reynslu. A. Obenhanpt. Einkasali fyrir ísland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.