Vísir - 10.07.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1926, Blaðsíða 4
yisiR Tr oUe & Rothe hf. Ryík. Elsta Tátryggingarakrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum Margar miljónir króna grelddar innlendum vátryggj- endum f| skaSabætiur» Látið þvf að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Lax, Nýr lax á 90 aura pundið i heil- um löxum og frampörtum. Altaf ódýrast í Kjötbúðin í Von. Sími 1448 (tvær linur). l*eiir, sem vilja eiga vönduð og ódýr matar, kaffi og þvotta- stell, ættu að Iita inn í versl. ÞÖfiF Hverlisgötn 56. sími 1137. Sölubúd helst við Bankastræti, Laugaveg eða Aðalstræti óskast nú eða síð- ar. Tilboð merkt smásali leggist á afgr.Vísis fyrir 13. þ. m. Phönix og aðrar vindlategundir frá loiwitz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi I heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga ir Karlmuat- 1 peysnr mislitar á kr. 9,85. Reiðbnxnr Og Jakkar mikið urval. VÖRDHÚSIÐ. Rúðngler rammagler, búðargluggagler, ó- gagnsætt gler, mislitt gler, kúpt gler, kantslípað gler, hurðar gler og glerhillur fæst ódýrast hjá Ludvig Storr. Laugaveg n. — Reykjavík. Sími 333. r LBIOA 1 Ódýrt verkstæöi eSa geymslu- pláss til leigu strax á Grettisgötu 22 D. (299 P HÚSNÆÐI P Herbergi til leigu. Framnesveg 15- (304 Stofa meS forstofuinngangi til leigu. Framnesveg 16 C, (banka- húsunum). (295 P TILKYNNIN G 1 Harðjaxl kemur á morgun, full- ur meS fréttir, skammir og skæt- ing! — Drengir komi i gamla Al- þýSuhúsiS kl. 2 e. h. — VerSlaun! Oddur Sigurgeirsson, P. O. Box 614. (322 Fluttur í Ingólfsstræti 6. — V. Schram, klæSskeri. (i83 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Sá, sem tók linan hatt í misgrip- unx á Hótel Island á fimtudags- kvéldiS, er vinsamlega beSinn aö skila honum þangaS og t’aka sinn. (307 Tapast hefir drengja vatnskápa frá SkólavörSustíg 22 aS Grettis- götu 28. Finnandi er vinsamlega beSinn aS hringja í sima 1136. (303 Blágrár köttur, með hvítar lapp- ir og bringu og grænt band um hálsinn í óskilum í Valhöll. (291 Fundin brjóstnál. Vitjist á Berg- staðastræti 57. (319 P KAUPSKAPUR | Barnakerra úr strái til sölu. Uppl. á Bergþórugötu 11. (308 Til sölu: Flauels-pelargonia, flauels-rós 0. fl. Laugaveg 46, uppi. (306 Fimni 'hænur og hani til sölu. VerS 5 kr. stk. Uppl. Hverfisgötu 66 A, uppi. (301 HlífSarföt fyrir mótorreiðhjóla- menn til sölu. Grundarstíg 2. (298 Barnakerra og borS til sölu á Mýrargötu 3. (294 ReyniS frosi'S dilkakjöt úr ís- húsi G. Zoéga. (288 Barnakerra meS himni til sölu. A. v. á. (310 Skorna neftóbakið frá versl. Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120 Frá Alþýðubrauðgerðinni: — Til minnis. Aðalbúðir: Lauga- veg 61. Simi 835. Brauð, kökur, mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Simi 1164. — Brauð, kökur, mjólk, rjómi. — Baldursgötu 14. Sími 983. Brauð og kökur. (459 Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- Ieik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól geri* líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (88 Vanur mótoristi óskar eftir at- vinnu. Uppl. á Ó'öinsgötu 21, niSri. (3kS Besti sunnudagsmaturinn verö- ur nýr smálax úr Elliöaánum. Fæst í verslunin Björninn, Vest- urgötu 39. Sími 1091. (313 Vísir frá 1911—1920 fæst keypt- ur afar ódýrt. í þessum árijöngum eru meS einna bestu sögum, sem neSanmáls hafa komið í Vísi — auk allskonar fróöleiks annars. A. v. á. (323 Drengur 10—14 ára óskast í sveit. Uppl. hjá Símoni Bjarna- syni, ÓSinsgötu 16 B, á sunnudag- (3ii mn. Kaupamann vantar á gott heim- ili í Árnessýslu.Uppl. á Bergstaöa- stræti 27 (prentsmiöjunni) kl. 8— 9 í kveld. (309 Kaupakona óskast strax á gott heimili í Mosfellssveit. Uppl. í Ingólfsstræti 6, uppi. (272 Unglingsstúlka óskast til léttra innanhússverka í 2—3 mánuði. A. v. á. (220 Kaupakona óskast á heimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. á Laugaveg 85, eftir kl. 7. (284 Kaupakona óskast. Uppl. á Grettisgötu 2, niöri. (305 Kaupakonu vantar i sveit nú >egar. Uppl. á Bergstaðastræti 26. (303 MaSur, nýkominn frá útlöndum,- ábyggilegur og reglusamur, óskar eftir atvinnu, helst skrifstofustörf- um. Kaup eftir samkomulagi. TiK boö merkt: „Traust“ sendist af- greiSslunni. (300- Unglingur óskast til aö gæta ára barns í Miöstræti 8 B. (297 Kaupakona óskast, helst sém* kann aS slá. Uppl. á BergstaSa- stræti 6 C. (296 . Kaupakona óskast austur í Ár- nessýslu. Up'pl. á Hverfisgötu 83, nyrstu dyr. (293 Ung kona óskar eftir vist, helst 5 vesturbænum. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 14. (292-' Stúlka óskast i vist. A. v. á. (29®- Tvær kaupakonur óskast. A. v. á. (a8g» Kaupakona óskast upp x Kjós.- Uppl. á UrSarstíg 10. (28’? Dreng vantar á gott sveitaheim- ili. Uppl. á Hverfisgötu 50. (286- Tvær kaupakonur óskast ausfr- ur í Grrmsnes, Uppl. á Njálsgötu 22, kl. 8—9 í kveld. (321 Kaupakona óskast. Uppl. á Njálsgötu 30 B. (320 Kaupakona óskast aS Brenní- stöSum í Borgarhreppi. Uppl. á' Þórsgötu 28. (m8: Dugleg kaupakona óskast. — NotaSur hnakkur óskast. Uppl. á Frakkastíg 2. (3 Kaupakonu vantar austur i Landeyjar. Uppl. hjá Jóh. Ögrn. Oddssyni, Laugaveg 63. (316 TrésmiSur óskast. Uppl. á NjarSargötu 61. Guðhjartur Jótxs- son. Telpa, 12—14 ára, óskast í sum- ar. Þ. Clementz, BergstaSastræti 38- (329 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Boi-garfirSi. Uppl. á BræSra- borgarstíg 14. (312. FélagsprentsmiSjan. KYNBLENDINGURINN. þessar eilifu efasemdir, sem ætla aS drepa mig.----- Eg er ekki viss-----“ „Eg skil þetta alt saman,“ sagSi Poleon, „og eg er búinn aS heyra meira en nóg.----Og nú er enginn tími til aS æSrast eða láta eins og flón —“ „Þú mátt ekki vei-a harSur, Poleon. — Og eg segi þér satt, aS þetta getur alt veriS heiðarlegt.-ÞaS getur vel veriS, að hann ætli sér aS eiga mig, þó að hann hafi ekki sagt neitt um þaS.-----En þaS v e r S eg aS fá að vita. Þess vegna leitaði eg til þín.----Þú verSur að komast eftir því, Poleon —“ „Eg er dágóður kaupsýslumaður, Necia,“ sagði Poleon eftir andartaks biö. — „Og nú er eg aS hugsa um aS eiga kaup viS þig.-------Ef hann segist ætla aS kvongast þér, þá nær þaö ekki lengra, og eg þegi eins og steinn, en ef hann segir nei — þá vænti eg þess, aS þú skiftir þér ekki af tiltektum mínum. — GengurSu aS þessu?“ Hún svaraSi engu og hélt hann þá áfram: — „Eg skil nú raunar ekki í því, aS nokkur maður geti veriS svo sjóSandi vitlaus, aS hann vilji ekki ganga aS eiga þig, ef hann á þess nokkui-n kost.------HvaS segirSu um þetta?“ Hún þagði litla IhríS, en mælti síSan: „Eg geng aS þessu. — En þú verSur aS komast aS sannleikanum — á þvx m á enginn vafi Jeika.“ „Á því s k a 1 enginn vafi leika,“ sagSi Poleon, „því er þér óhætt aS treýsta." „Og ef hann neitar — þá — þá — giftist eg einhverj- um öSrum — þegar í staS. — ÞaS skal ekki hafa mig aS háSi og spotti þess vegna, fólkiS hérna í þorpinu. — Æ, Poleon minn — eg hefi veriS svo einlæg viS hann — elskaS ihann svo innilega .... af öllum hug og hjarta . ., hann er eini maSurinn, sem hefir kyst mig.“ Poleon var sýnilega mjög órótt, en hann sagSi ekki neitt. — Hann var fölur og utan viS sig, eins og hann gæti ekki áttaS sig á mikilsverSri og örSugri í-áSgátu. — AS augnabliki liSnu jafnaði hann sig aftur. — Og hinn sterki maSur tók aS gerast óstyrkur, eins og gamalmenni. — ÞaS var engu líkara en öll gæSi veraldarinnar hefSu veriS frá honunx tekin og hann ætti enga von og enga gleði framar. Necia gekk til hans og mælti: „ÞaS skal verða aS fá sér eitthvert annaS skemtunarefni, fólkiS hérna, en þaS, aS henda gaman aS mér og tala á þessa leiS: — Þarna er rauSskinnan, sem liSsforinginn flekaSi og kastaSi frá sér á eftir.“ „Þú gerir mér þetta afskaplega örSugt," sagSi Poleon þreytulega. „HlustaSu nú á mig,“ sagSi hún, ýmist alvarleg eSa í gamansömum rómi: „Þú segir aS faSir Barnum verSi hér á sunnudaginn. — Eg ætla aS giftast einhverjum þann dag — mér gæti kannske staSiS á sama hver þaú væri!“ — Og nú hrópaSi hún upp yfir sig, meS óró og óstyrk í röddinni: „Eg ætla aS giftast þér, Poleon! — Þú sagSir sjálfur aS þaS gæti vel komiS til mála!“ Honum brá mjög viS þessi 01-S. — „Er þér alvara,. Necia?“ „Já,“ sagði hún. — „Hvers vegna ætti mér ekki aS vera alvara? — Þú gerir þaS fyrir mig, aS giftast mér. — Viltu ekki gera þaS?“ „Ef þú ert fús til að standa við þessi orð frammi fyrrr pi-estinum — með ástina til annars inanns í hjarta þínu. — Mundir þú verða fús til þess?“ spurði hann og leit fast í augu íhennar. „Já — já — eg vildi heldur giftast þér en nokkurum manni öSrum — og eg gifti mig á sunnudáginn.------------ Eg get ekki sætt mig viS aS fólkiS hér hlæji aS mér.“ Poleon þagði augablik, en sagSi síSan: „ÞaS er hægðarleikur aS spyrja hann sjálfan, en þú verSur að heyra svör hans með þínum eigin eynim. —- Þá gæti ekki komiS til mála, aS þú ímyndaðir þér seinna,- aS eg hefSi farið meS fals eða skrök. — Eg fer til hans- — kem meS jhann hingaS, og þú getur faliS þig þarna- á bak viS stoðína.“ — Hann benti á skinnahrúgurnar, sem héngu á stoSinni og mælti: — „Þarna er hægt aS leynast. — 1 dag skal alt verSa heilt og hreint og exigtt leynt eSa logiS.“ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.