Vísir - 14.07.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1926, Blaðsíða 4
YlSIR Nýkomið í Fatabúðina mikið úrval af mjög hentug- um vinnufötum og ferðaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviSjafnanlegu karl- mannaföt og yfirfrakkar, sem eru orSin viSurkend fyrir sniö og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og íullor'Sna, drengjafrakkar,brúnar skyrt- ur, regnkápur, sokkar, húfur. treflar, nærföt o. fl. Hvergi fáiS þið eins góöar vörur fyrir svo lítið ver'5. Best aS kaupa allan fatn- aS í FatabúSinni. KomiS og sannfærist. E. O. P er kominn aftur. Tóbaksbáð Vesfnrbæjarlus. Fengum með e.s. Gullfoss: Karföflar ítalskar, Epll Jóuathan Appelsínnr, Lauk I) Sími 1317 og 1400. Hafnarstr. 15. Ii B 2—3 skrifstofuherbergi meS flestum nútíSarþægindum eru til leigu i miSbænum frá i. okt. A. v. á. (392 Fjós eSa hesthús, ásamt stórri heyhlöSu, er til leigu nú þegar. A. v. á. (395 Kaupakona óskast, Uppl. á BergstaSastræti 40, eftir kl, 8. (412 | TAPAÐ-FUNDIÐ | HÚSNÆÐI 50 kr. seSill tapaSist síSastliðinn sunnudag. Skilist gegn fundar- launum í Hafnarstræti 18, uppi. Jón Kjartansson. (401 Súlka óskast i vist. Uppl. Njáls- götu 34. (432 Kjallarastofa, stór, viS sólar- glugga, til leigu, nú þegar. GóS vinnustofa. Sími 521. (409 Stúlka óskast í vist. Bergþór Pálsson, Sölvhólsgötu 12. (431 Unglingspiltur óskast nú þegar til snúninga. Kristján Siggeirsson, I.augaveg 13. (430 Herbergi meS húsgögnum er til leigu í lengri eSa skemri tíma. Uppl. Vesturgötu 18. (402 Rautt vatnsstígvél tapaSist frá GróSrarstöSinni niSur í bæ. Skil- ist á Laugaveg 73. (391 Herbergi til leigu nú þegar, handa einhleypum karlmanni í Reykholti viS Laufásveg. (411 Tvö stór, sólrik og góS herbergi meS öllum þægindum, til leigu á besta staS i bænum frá 1. okt. þ. á. A. v. á. (425 Vanur bátasmiSur tekur aS sér aS smíSa báta. FyrirframgreiSsla eftir samkomulagi. VönduS vinna. Sanngjarnt verS. (428 TILKYNNING Gisting fæst á Vesturgötu 14 B. Inngangur frá Tryggvagötu. (205 Kaupakonur óskast austur á Rangárvelli. Uppl. hjá Skúla Thorarensen, Vinversluninni, frá kl. 5—7 í dag. (427 Herbergi til leigu á Laugaveg 19. Uppl. eftir kl. 6. (419 P VINNA | Stúlka tekur aS sér þvotta og ræstingar á gólfum. Uppl. í síma 492. (423 Góð íbúð nálægt miSbænum til leigu nú þegar. TilboS auSkentx „íbúS nú þegar“ leggist inn á af- greiSslu Vísis fyrir 15. þ. m. (370 Tvær kaupakonur óskast. Uppl. á Baldursgötu 11. Sími 515. (406 Kaupakona óskast á gott heim- ili austur í Rangárvallasýslu. Þurrar engjar. Hátt kaup. Uppl. Kaupakona sem kann aS slá, óskast. Uppl. á Laugaveg 70, búS- inni. (404 milli kl. 7—9ýÝ GuSjón Jónsson í Veltusundi 3 B., gengiS inn frá V allarstræti. (422 Tvær kaupakonur óskast i sveit. Getur komiS til greina meS stálp- uSúm börnum. Uppl. á Lindargötu 1, niSri. (403 Sá er vill kaupa ágætt hús á góSum staS, meS lausri íbúS 1. okt., tilkynni nafn sitt 0g bústaS til afgr. Vísis sem fyrst í umslagi merktu: „Husakaup“. Skilmálar aS óskum. VerS sanngjarnt. Skifti hugsanleg. (410 Kaupakonu vantar á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Þarf aS geta slegiS. Uppl. Ránargötu 11, kl. 7—9 í kveld. (421 Kaupakona óskast á gott heim- ili. Uppl. á Hverfisgötu 60 A. (399 Kaupakona óskast aS Leirvogs- tungu í Mosfellssveit, dugleg og vön heyvinnu. Uppl. á Vegamóta- stig 9. (420 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörS. Uppl. á Holtsgötu 7. (398 LóS utanvert viS borgina óskast keypt nú þegar. TilboS um stærS og uppgefiS verS, sendist Visi auSkent: „LóS“. (408 Óska eftir kaupakonu austur 5 Arnessýslu. Uppl. á Grundarstíg 19, niSri. (397 Kaupakona óskast. Uppl. Njáls- götu 30 B. (418 - Hey óskast til kaups. Uppl. i síma 1020. (407 Duglega stúlku vantar til Grinda- vikur. Má vera roskinn kvenmaS- ur. Uppl. hjá Helga Zoéga. (396 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. — Uppl. Vatnsstíg 4 (vinnustofunni). (417 Nokkrar fallegar rósir í pott- urn til sölu. Sími 1257. (405 Duglegur kaupamaSur óskast upp í Mosfellssveit. Uppl. á Berg- staSastræti 4. (394 Kaupakona óskast austur í Holt. Uppl. hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg 63. (416 Kvengúmmístígvél, vaxpils og svört peysufatakápa til sölu, ódýrt. Bankastræti 17. (400 Stúlka óskast til aS mjólka kýr. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 32, uppi. (390 Kaupakona óskast á gott heim- i!i nálægt Reykjavik. Þarf aS kunna aS mjólka. HeyjaS aS eins á túni. Uppl. Njálsgötu 13 B. (413 Stúlka óskast tveggja mánaSa tima. A. v. á. (34* GóS kýr, snemmbær, er til sölu. Uppl. á Barónsstíg 28, kl. 8—9J/2 e. m. (393 Kaupakona óskast. Uppl. á Hverfisgötu 50 kl 6—7 í kvöld. (435 Ágætir ofnar, lítt brúkaSir, og falleg kamína, alt síbrennarar, til sölu. A. v. á. (434 Kaupakona óskast. Þarf aS kunna aS slá. Uppl. Frakkastíg 24 eSa í síma 1197. (414 FullorSin stúlka eSa unglingur óskast hálfan eSa allan daginn í vist. Þórsgötú 21, niSri. (379 Til sölu rósir i pottum. Freyju- götu 11. (433 Fatabúðin, Hafnarstr; 16. Sími 269. Fyrir kvenfólk: Bestu, fa.II— egustu og ódýrustu golftreyjurn- ar. Siunarkápur, afar fallegar og ódýrar. Langsjöl, nærföt, sokkar, regnkápur o. fl. —Best aS kaupa allan fatnaS i FatabúSinni. Hvergi eins ódýrar vörur eftir gæSum. — KomiS, skoSiS, kaupiS. (42Öv Vil selja 22 metra af rimagirS- ingu meS staurum. SigurSur Þor- steinsson, Freyjugötu 11. (424. Tveir bilar fást til kaups. Uppl. hjá Pétri Jakobssyni, Freyjugötu 10. Sími 1492. Heima 8—9 síSd. (415 Iívergi betri „Manicure" (hand- snyrting) og andlitsböð en á Hár- greiSslustofunni í Pósthússtræti 11. (136 Barnavagn til sölu mjög ódýrL A. v. á. (429' Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. Ö41 óhrein- indi i húðinni, filapensar og: húðormar tekið .burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — Frá Alþýðubrauðgerðinni: — Til minnis. Aðalbúðir: Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Símf 1164. — Brauð, kökur, mjóllc, rjómi. — Baldursgötu 14. Sími 983. Brauð og kökur. (4591 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni, er selt á Grettis- götu 2. Sími 1164. (48S-’ Reynið hin ágætu höfuðböð. Hárgreiðslustofan i Pósthús- stræti 11. (7S; Mjólk og rjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61. Sími 835. (337 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Not- kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20 Húsmæður! Þegar þiS kaupiS • dósamjólk, þá biSjiS um „Lux", Hún er best. Fæst í flestum versl— unum. (333;. F élagsprentsmiS j an. KYNBLENDINGURINN. hann hafa talaS um þaS. — Og nú spyr eg ySur: Er þetta satt? — ÆtliS þér ekki aS kvongast Neciu?" Burrell kunni illa þessari rekistefnu. Honum fanst Poleon vera" aS reyna aS yfirheyra sig eins og sakborn- ing. Og hann var skapi farinn þann veg, aS hann vildi ekki sætta sig viS, aS aSrir væri aS sletta sér frám í einkamál sín. — Hann horfSi hvössum augurn á Poleon og sagSi því næst meS nokkurum þjósti: „Poleon Doret! — Eg óttast ekki fjandmenn mína, því aS þeir megna ekki aS vinna mér tjón. —• En mér stendur stuggur af heimskingjunum. — Eg hafSi mikiS álit á ySur og bar traust til ySar, sakir þess, aS eg hélt, aS þér væruS prúSur og drenglundaSur maSur. — En nú virSist mér svo, sem þér séuS veiklundaSur bjáni.“ „Þetta eru hörS orS og þess verS, aS þau væri launuS aS nokkuru,“ sagSi Poleon. — „En af séxstökum ástæS- um ætla eg aS láta þau sem vind um eyrun þjóta. — Þér segiS, aS þér hafiS taliS mig drenglyndan og heiS- arlegan mann. — Eg e r heiSvirSur maSur. Eg kem til * ySar blátt áfram og segi skýrt og skorinort, hvaS mér býr í brjósti. — Hins vegar er eg smeykur um, aS hrein- skilni ySar og drenglund sé ekki upp á marga fiska — ekki núna aS minsta kosti. — Eg er fullkominn vinur Neciu og eg er alráSinn í því, aS leggja lifiS í sölurnar hennar vegna, ef á þarf aS halda. — Eg særi ySur viS manndóm ySar, aS þér segiS mér nú þegar allan sann- leikann í þessu máli.----ÆtliS þér aS ganga aS eiga Neciu Gale?“ Burrell svaraSi engu. — Þeir stóSu þarna andspænis hvor öSrum og báSum leiS illa. — Necia hafSi hlustaS á samtaliS úr felustaS sínum. Hún hélt niSri í sér andanum og krepti hnefana, svo aS neglurnar gengu inn í lófann. — Hvers vegna hikar hann nú, hugsaSi hún meS sér, — ætlar hann engu að svara — aldrei aS taka til máls? — Og enn leiS góS stund, eilífSarlöng og óbærileg, aS því er stúlkunni fanst. — Ýmsar tilfinningar toguSust á uni Burrell — gremja yfir því, aS þessi óviSkomandi maSur skyldi vera aS sletta sér frani í svona viSkvæmt mál — erfiSar hugsanir út af þvi, aS hafa óviljandi orSiS orsök þess, aS óvirSulega væri um Neciu talaS, og ofsaleg reiSi yfir því, aS hún, saklaus og hrein, skyldi vera umræSu- efni siSlausra dóna og ruslaralýSs í drykkjuskála Starks. — Smám saman lét hann sér þó skiljast. aS Poleon mundi ekki vera'aS spyrja um þetta eingöngu fyrír forvitni sak- ir. — ÞaS var sannarlega ekki undarlegt, fanst honum, þó aS Poleon bæri stúlkuna mjög fyrir brjósti. — Hann hafSi sjálfur sagt, aS hann hefSi alla stund reynst henni sém góSur bróSir, og viljaS vernda hana á allar lundir. — En liSsforingjanum datt alls ekki í hug, aS Poleon kynni aS -hafa felt ástarhug til hennar, eins og hann sjálfur. Honum íanst það ekki geta komiS til rnálá. — Poleon var svo ófágaSur, auk þess var hann útlendingur. — Og hon- um fór nú aS skiljast, aS veriS gæti, aS hann hefSi talaS of hranalega, notaS of stór orS við þennan karlmannlega,. grófgerSa útlending. — Og sómatilfinning Burrells var svo rik, aS þegar er honum hafSi skilist þetta, fekk hann] mikla löngun til aS.réttlæta framkomu sína i attgum Po-- leons. —• „Eg er hissa á sjálfum mér“, tók hann til orSaj „aS eg skuli standa hér og hlusta á yður.-----Eg undrast líka,. aS mér skuli geta komiS til hugar, aS svara spurningum ySar í einlægni og alvöru. Samt ætla eg aS gera þaS. —• Eg ætla aS byrja á því, aS segja ySur, aS þessi unga, saki- lausa og góSa stúlka hefir ekki spilst af kunningsskapn- um viS mig. — Hún er jafn hrein og saklaus nú, eins og hún var þegar eg sá hana fyrst“. — Poleon rétti upp höndina. — „Þetta er rneiri móSgun en alt, sem þér sögSuS áSan. —Þetta þurftuS þér ekki aS taka fram herra minn!--------Eg vissi aS hún v a r sak- laus og hrein og eg veit aS hún e r þaS enn.“ „Þér hafiS rétt aS rnæla", sagSi foringinn. „Og eg hefSi ekki þurft aS segja ySur þaS.— Eg hefi veitt henni mikla athygli, veriS dálítiS góSur viS hana — eg kannast viS þaS afdráttarlaust — en svo er guSi fyrir aS þakka, aS eg hefi hagaS mér eins og prúSmenni sæmir. — Og eg hefi ekki hvíslaS i eyra henni neinu öSru en því, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.