Vísir - 16.07.1926, Side 1

Vísir - 16.07.1926, Side 1
Hfetjóri) rXLE HTMNGRÍMSSON. Sfml 1600. V AfgreiðRfa: AÐALSTRÆTI »B. Sími 400. 16. ár. Föstudaginn 16. júli 1926. 162. tbl. GAMLA BÍO Heiður kvenna Sjónleikur i 6 þáttnm. Aðalhlntverkln leika Gloria Swanson og Rod la Rocque, Aukamynö: Konungskoman 1926. Hérmeð tilkynnist, að Jón Ólafsson frá Bakka í Borgarfjarð* arsjslu andaðist á Landakotsspítalanum 14. þ. m. Systkini hins látna. öpid bréf til heiðTaðra húsmæðra í Reykjavík. Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum húsmæðrum þessa bæjar, að eg opna nýja kjötverslun á Vesturgötu 17 í dag, 16. júlí. ; Ekki ætla eg mér þá dul að kenna yður, heiðruðu húsmæður, hvernig þér eigið að matreiða frikkadellur, á nokkurn hátt, þar eð eg er viss um, að þér sjálfar vitið hvemig þér eigið að fara að þvi. — Það er ekki mitt hlutverk að kenna yður, heiðruðu húsmæður, að matreiða, en það er mitt hlutverk að útvega yður 1. flokks vöru, enda er 16 ára starf mitt hér í bænum nægileg trygging fyrir því. — Ennfremur vil eg taka það fram, að gefnu tilefni, að hjá mér starfar að eins fólk, sem hefir þá réttu þekkingu til brunns aö bera í þessum efnum. Að lokum skal þess getið, að frá 16. júli verður verð á 1. flokks kjötfarsi hjá mér 90 aurar kg. og hakkað buff kr. 1.50 pr. y2 kg. Virðingarfylst M. Fredepiksen. Skaftfellmgur hleðnr tll Víknr, Skaltáróss og Ingólfshöfða (Öræfa) Iangar- daglnn 17. þ. m. Flntnlngnr athendist nú þegar. Nic. Bjirnason. Hikill afsláttnr af karlmannsfötum og regnfrökkum. Nýkomið mikið af reiðbuxum, sem seljast mjög ódýrt. Slitbuxnaefni og tilbúnar buxúr afar ódýrar. Ljósar sumar- buxur við bláa jakka — millipeysur og manchettskyrtur — höfuð- föt og hattar — alt með mjög lágu verði. Andrés Ándrésson. Laugaveg 3. 2-4 berbergi og eldbns á góðum stað hentugt fyrir mat- sölu óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt „Matsa!a“ sendist afgr. Vfsis fyrir laugardagskvöld. Nýkomid Upphlutaefni frá kr. 9,90 í upphlutinn. Flauelsbönd á upphluti, upphlutsskyrtuefni, léreft frá 85 aur. meterinn, bróderingar, kjólakantar, ýmsir litir. Verslun ij. Qiimur. Sími 1199. — Laugaveg 11. Hvalur. Þeir sem hafa pantað hjá mjtr hvalrengi, vitji þess til mln strax. Simi 1988. Helgi Eiriksson. Tognrinn Sindri (áðnr Vlðir) fer frá Reykjavík laugardagskvöld kl. 9 þ. 17. þ. m. til Svalbarðs- eyrar, kemur við á Siglufirði. Sumarfrí ? Besta nestlð er í Landstjörnunni. Sportnet nýkomin. Hárgreiðslnstotan Langaveg 12. NÝJA BtO Finnland i lifandi myndnm. Kvikmynd í 6 þáttum, sem sýnir meðal annars borgir og bæi þar í landi, einnig iðnað og framleiðslu alla, landslag ljóm- andi fallegt og margt fleira. — Myndin er fyrir sitt leyti eins og ísland í lifandi myndum, gerð til að gefa manni glögt yfir- lit yfir landið og alla þess fegurð og mannvirki. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Sérstaklega vegna þess, að hér er fólk lítt kunnugt Finnlandi. Tóbaksyerslun með nýtísku útbúnaði, á ágætum stað í bænum, er til sölu nú þegar. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Tilboð merkt: ,,1001“ sendist afgr. blaðsins. ELLY SPRINGFIELD FLEXIBLE CORD Þegar þér kaupið bifreiðagúmmí þá veljið góða tegund. Gerð bifreiðadekksins KELLY er bæði sveigjanlegust og endingar- best, þar sem gerðin er þannig að striginn er óskert heild, sem er framför frá fyrri gerðuni, þar sem stríginn var i ósam- settum lögum. Biðjið um KELLY. Einkasali á Islandi: SigurþÓF Jónsson úrsmiður, Aðalstræti 9, Reykjavik. Efnalaug Reykjaviknr Kemlfk Satahreinsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalang. Hrninaar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða afni aem er. Litar upplituð föt eg breytir um lit eftir óskum. Efknr þsglndi. Sparar té. Lnndsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir iuarammaðar fljótt og rel. — Hvergi einn ódýrt Gnðmnndnr Ásbjörnsson, 1. I»eir, sem vilja eiga vönduð og ódýr matar, kaffi og þvotta- stell, æltu að lita inn i versl. ÞÖRF Hverflsgötn 56. simi 1137. Sérstakar karlmannsbuxur Smekklegt úrval, stórt, ódýrt Útsalan Laugaveg 49.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.