Vísir - 16.07.1926, Side 4

Vísir - 16.07.1926, Side 4
VÍSIR Lágt verð. Kartöflur, ný uppskera, i sekkjum og lausri vigt. Talid við VON. Sími 1448 (tvær línur). Pensionat. 11. Klasses Kost.j 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Islændere. — Frn Petersen, Knbmagergade 26 C, 2. Sal. I Fajance I»vottask:áLlai* 10 rnismunandi stærðir og gerðir. Nikell. kranar f. heitt og kalt. Ventlar, blý, vatnslásar. Baðker (emaill.) Blöndunarhanar. Baðbrúsar. V atnssalerni. Vatnskassar, emaill. Skálar, Blýrör 1V*» Sæti etc. Isleifur Jónsson. Laugaveg 14. Kpossviðun úr eik, mahogni, birki og el. Þykt: 3, 4, 5, 6, 8, 9, xo mm. Lágt ver8. Ludvig Storr. Laugaveg xi. — Reykjavík. Sími 333. Karlmanna- peysor mislitar á kr. 9,85. Reiðbnxnr Og Jakkar mikið úrval. VÖRUHðSIÐ. LEISA Orgel til leigu. Laugaveg 76 C. (503 2—3 skrifstofuherbergi meS flestum nútíðarþægindiun eru til leigu í miSbænum frá 1. okt. A. v. á. (392 r HUSNÆÐI 1 Stofa til leigu í Túngötu 48. (474 2—3 herbergl og eldhús óskast til leigu nú þegar eöa sem fyrst, helst í vesturbænum. Fyrirfram Ieigugrei'ðsla mánaðarlega. Sími 76. (S°5 22. Herbergi til leigu. Barónsstíg (502 GóS stofa móti sól, meö forstofu- inngangi, til leigu á Vitastíg 11, niöri, nýtt hús. (492 Eitt herbergi með húsgögnum óskast til leigm handa þýskri stúlku (talar dönsku). Væntan- legir leigjendur sendi tilboS og til- greini leigu og stað í pósthólf 436 Reykjavík. (489 Tvö gó'ð herbergi með eldhúsi, hjá miðbænum, til leigu frá 15. júlí til 1. október. Sími 529. (438 Til leigu stór og góð kviststofa ásamt svefnherbergi (miðstöð og rafmagn). — Steingrímur Guð- mundsson, Amtmannsstíg 4. (443 TILKYNNING | EXSmLA Harðjaxl kemur á sunnudag. — Drengir komi í AlþýSuhúsiS gamla kl. 3. Einnig þeir sem eiga cftir aS gera upp fyrir síSasta blaS. (495 Vélritun kennir Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26. (488 P VINNA | Búðarinnrétting fæst keypt. Þór- arinn Guðmundsson. Sími 1721. (205 12—14 ára gamall drengur ósk- ast í sveit nú þegar. Uppl. á Njáls- götu 48 eSa í síma 1393. (483 P TAPAÐ-FUNDIÐ | Kaupakona óskast. Þarf aS fara meS Gullfossi. Uppl. á NjarSar- götu 39. (479 Skotthúfa hálfprjónuS tapaSist. Skilist á afgr. Vísis. (473 KaupamáSur eSa kaupakona sem kann aS slá, óskast. Uppl. á Hverfisgötu 34. (481 Tapast hefir einn strausykurs- poki einhversstaSar frá Reykjavík austur aS Húsatóttum. Skilvís finnandi er vinsamlega beSinn aS gera aSvart í síma 1783. (501 KvenmaSur óskast til aS mjólka kýr í nágrenni viS borgina. Hátt lcaup í boði. Uppl. Laugaveg 32, uppi. (484 Stúdentshúfa, merkt fullu nafni eiganda, var tekin i forstofunni hjá Rosenberg í fyrrakveld. Sá sem tók er vinsamlega beSinn aS skila henni á Mensa Academica eða afgr. Vísis. (499 : MaSur óskast í samningsvinnu til þess aS slá og hirSa um hey. Uppl. á Grettisgötu 11, kl. 12—1 daglega. (476 Ung stúlka, barngóð og þrifin, óskast á fáment iheimili í Reykja- vík nú þegar eða 1. ágúst. Uppl. í Tjarnargötu 8. (478 Maður óskar eftir atvinnu, helst í sveit, með konu sína, i sumar. Uppl. Urðarstíg 15. (482 Stúlka sem er fær í ensku óskar eftir hægu starfi á skrifstofu. A. v. á. (470 Allskonar saum er tekið á Lind- argötu 16, og einnig vent fötum. (500 2—3 kaupakonur vatnar á góð heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. 7—8 í ísafold, tippi. (498 i Ivaupakonu vantar á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 228. (494 Kaupamaður óskast strax aust- ur í Fljótshlíð. Uppl. á Bergstaða- stræti 6 C, niðri. (493 Schram klæðskeri er fluttur í Ingólfsstræti 6. — Föt tekin til hreinsunar, pressunar og viðgerð- ar. Föt saumuð eftir máli. (490 Stúlka óskas.t hálfan eða helst allan daginn. Ingibjörg Eyfells, Skólavörðustíg 4 B. (4§7 Kaupakonu vantar á gott heim- iii í Rangárvallasýslu. Uppl. á Skólavörðustíg 38, niðri. (486 Hvergi betri „Manicure“ (hand- snyrting) og andlitsböð en á Hár- greiðslustofunni i Pósthússtræti II. (136 Kaupakona óskast á gott heim- ili í sveit. — Þarf að kunna að mjólka. Uppl. i síma 1932. (441 Stúlka óskast i vist. Uppl. Njáls- götu 34. (432 r KAUPSKAPUR 1 Kvengúmmístígvél, vaxpils og svört peysufatakápa til sölu ódýrt. Bergsta'ðastræti 17. (485 Kvenreiðhjól, sem nýtt, til sölu. Uppl. á Hjólhestaverkstæðinu á Laugaveg 20 A. (480 Tækifærisverð. Nýr, vandaður dívan til sölu. Grettisgötu 21. (491 Liðlegt tjafd óskast til kaups. Má vera notað. A. v. á. (477 LítiS notað kvenreiðhjól, a£ bestu gerð, til sölu á Laufásveg 45- (475 Sundurdregið rúmstæði til sölu á Laugaveg 10. Á sama stað til sölu undirsæng. (472 Undirsæng til sölu á ÓSinsgötu 3- (471 GóS kvendragt til sölu. VerS kr. 25.00. Dragtin er me'S nýjasta ParísarsniSi, en dálítiS notuS. A. v, á. (469 KvenreiShjól, sama sem nýtt, tií sölu. TækifærisverS. Uppl. á Nönnugötu 16. (468 Næstu daga selur Hafliði Baldvinssoa, Bereþórugetu 43, 30—40 vættir af velþurkuðumtogara- fiski með afar lágu verði. Sími 1456. Afgreitt frá kl. 7-9 síðd. Þrjár ágætar kýr til sölu. Semja ber vi'S Erlend Erlendsson frá HlíSarenda. Hittist í Isaíold, uppi,- kl. 8—9. (504 Svartir alullar kvensokkar, gó'S vara, gott verS, nýkomiS í versl. G. Zoéga. (497 ReyniS frosiS dilkakjöt og rúllu- pylsur úr íshúsi G. Zoéga. (496 Ef þér þjáist af hægSaleysi, er- besta ráSiS aS nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Not-- kunarfyrirsögn fylgir hverri dór.- (20 Húsmæður! Þegar þið kaupiC dósamjólk, þá bi'SjiS um „Lux“. Iiún er best. Fæst í flestum versl- unum. (333, Góð kýr, snemmbær, er til sölu. Uppl. á Barónsstíg 28, kl. 8—9 e. m. (393 Skoma neftóbakið frá versl. Rristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120 FélagsprentsmiSjan. KYNBLENDINGURINN. Hún talaSi hratt og hátt og meS miklum áherslum. Hún var óvön þvi, aS tala þvert um hug sér og óttaSist, aS hún kynni aS koma upp um sig. — En hann stóS þarna eins og dæmdur, orSlaus og ringlaSur, meSan hún lét dæluna ganga. —• „Þér þurfiS ekki aS eySa dýrmætúm tíma ySar í aS ræSa þaS, hvort eg muni vera nógu góS handa ySur eSa ekki. —• Eg er þaS fráleitt. Eg er ekki af ykkar mikla kynþætti komin, en eg er ánægS og í mínum augum eruS þér reglulega hlægilegt mannkrili. Hann bar sig illa og leiS sárustu þjáningar, en 'hún gaf því engan gaum. Hún var í mjög æstu skapi og var sem eldur brynni úr augum 'hennar, en andlitiS náfölt og varirnar hvítar. — „Þér sjáiS, herra minn, aS eg verS aS binda enda á þessa vitleysu hvort sem er nú þegar, því aS eg ætla aS gifta mig á sunnudaginn kemur.“ — „Svo aS .. .. svo aS þér ætliS ...... at$ .. .. aS gifta ySur ....", sagði hann meS mikilli áreynslu. — „Já —• þaS ætla eg aS gera — honum Poleon hérna. — ÞaS hefir staSiS til árum saman." •— Nú var eins og liSsforinginn vaknaSi af draumi. — Hann snerist á hæli og þaut sem elding þvert yfir gólfiS, þangaS sem Poleon stóS, og mælti í sárri heiít og bræSi: „Svo aS þér eruS þá meS í þessu, Poleon! —• Þér eruS meS í þessum svívirSilega skollaleik.-Þér haf* iS gint mig hingaS til þess, aS gera gys aS mér!-------- Þeir reikningar skulu gerSir upp síSar." “Veri'S ekki aS kenna honum um þetta!‘ æpti Nec- ia. — „ÞaS er alt mér aS kenna. — Hann á engan þátt •í því.“ Burrell mælti viS Poleon Doret: „Er þetta satt?" „Já“, sagSi Poleon. „Eg á enga hlutdeild í þessu.“ — „Þér eruS lygari —: auSvirSilegur lygari", sagSi Burr- ell og átti bágt meS aS stilla sig. En ihinn horfSi beint framan í hann og lét sér hvergi bregSa. „Herra minn!“ sagSi Poleon. — „Eg hefi nú lifaS í þrjátíu ár og enginn hefir sagt neitt þessu líkt viS mig fyr. — Af sérstökum ástæöum ætla eg ekki aS svara fyr- ir mig á þann hátt, seni verSugast væri.“ — Hann band- aSi meS hendinni í áttina til stúlkunnar, áSur en Burr- ell gæti komist aS meS svar ihélt hann áfram: „Þér hafiS sagt mér, aS þér séuS prúSmenni. — Látum svo vera. — Eg er bara veiSimaSur og kaupmaSur.--------- Samt er eg svo innrættur, aS eg vil ekki eySileggja mann- orS gcSrar stúlku. —• Eg fer ekki i stælur í viSurvist k-onu. — En þess vil eg láta getiS, aS mér virSist ekki óhugsandi, aS svo geti veriS i raun og sannleika, aS eg sé prúSmenni, en ekki þér.“.— „Þér eruS alls ekki reiSur, liSsforingi!“, sagSi Necia í háSi. — „Eg sé þaS á ySur. — Þetta er líka alt saman gaman og glettur úr mér, kynblendingsstelpunni! — Engir dugandi menn leggja út í deilur út úr einni rauSskinn u.“ —■ Hún jós yfir hann háSsyrSum, því aS hún var nálega örvita af reiSi. Og hún var ör og æst eins og ótamiS dýr merkurinar og kunni sér ekkert hóf. „Þér hafiS rétt aS mæla“, svaraSi hann. — „Mér ferst þetta alt óhönduglega og eg lái ySur ekki þó aS þér hlæjiS.“ — Hann reyndi a'S brosa en það tókst ekki. — „Fyndni ykkar beggja og hugulsemi er óvenjuleg í mín- um augum. — LeyfiS mér aS óska ykkur.til hamingju. — ÞiS verSiS óefaS hamingjusöm til ellidaga. — Tvær sam- hendar manneskjur, sem 'hafa svona líkar skoSanir, me'S- al anars á því hvaS sé regluleg gamanserni, hljóta aS geta notiS margs sameiginlega og orSiS hamingjusam- ar.“----- Hann hneigSi sig djúpt, sneri sér viS og gekk út. 'Undir eins og hann var kominn út, hrópaöi Necia, eins og hún stæSi á öndinni: — „Þú verSur aS giftast mér, Poleon! — Þú verSur aS gera þaS, eins og nú er komiS 1“ „Er þér alvara?" spurSi hann. „Já — já. —• SérSu þaS ekki maSur, aS nú er ekki um neitt annaS aS gera? Eg skal sýna honum, aS hann get- ur ekkj haft mig aS leikfangi eftir geSþótta sinum. — Eg hefi sagt honum, aS viS gengjum í ‘hjónaband á sunnudaginn kemur og þaS|pkal verSa. — Viljir þú ekki gera þetta, þá er úti um mig. — Eg get þá ekkii lifaö

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.