Vísir - 17.07.1926, Síða 1
KftfatjórtJ
rlLIi BTEINGRÍMSSON.
Síml 1S00.
V
Aígreiðslas
AÐALSTRÆTI tB.
Sími 400.
16. ár.
Laugardaginn 17. júlí 1926.
163. tbl.
Halið þér
spurst fyrir um livad liægt er ad
kaupa £ypii» bestu málningarvörur hjá
0. ELLINGSEN.
GAMLA BÍO
I
Heiður kvenna
Sjónleiknr í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika
Gloria Swansou og Rod la Rocque,
Aukamynd:
Konungskoman 1926.
i síðasta sinn í kvöld.
I
issa
Jarðarför Þorláks Oddssonar fer fram frá dómkirkjunni, þriðju-
daginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna
Bergstaðastræti 48, kl. 1 e. h.
Ragnhildur Björnsdóttir. Stefán Þorláksson.
Nýkomið:
Strausykur
í 50 og 100 kg. pokum.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (þrjár línnr).
Lokaðar
Frá Steúdúri
á morgun (sunnudag)
til Þingvalla,
- Hafnarfjarðar,
- Vííilsstaða
i landsins bestu bifreiðum.
Fólkið segist skemta sér
best í Steindórs ágætu bif-
reiðum, enda er svo til ætlast.
Sími 581.
verða allar Ljósmyndastofur
á jmorgun og nœstu 3 sunnu-
daga en alla virka daga opnar
frá kl. 10-7.
Stjðrn Ljðsmyndarafélags íslanðs.
Alexandra
er hveitið sem ísleosku þjóðinni
fellur best.
Allir vilja
Alexandra.
K. F. U. M.
Væringjar
allar sveitir. Þeir sem ætla að
vera með í vikuferðalögum eru
beðn'r að niæta á fundi i K. F.
U. M. á mánudag 19. þ. m. kl.
8»/n
Valur!
I.fl. æfing í kvöld kl. 81/*.
III. fl. æfing í kvöld kl. 8^/a.
!. s. í.
í. s. t.
■sla.mdLsglima.it
verðnr háð i kvöld kl. 8'|2 á íþróttavellinum.
r • /
Á undán kappglimunm
sýna Danmerkurfararnii* listir sínai*.
Aðgöngnmiðar kosta 1 krónn íyrir lnllorðna og 25 an. lyrtr börn og verða þeir seldir
á götnnnm og við innganglnn á iþróttavellinnm.
Stjórn glímufélagsins Armann.
Nesti!
Notið aðeins það besta frá
Landstjörnnnni.
Stúlka,
sem er fljót að skrifa á ritvél og
kann vel dönsku og ensku óskast í
einn mánuð á skrifstofu.
Um^óknir merktar: „Stúlka“
sendist afgr. Visis
Nýja 4Bíó
Föðnriandsist.
Sjónleikur i 8 þáttum.
Aðalhlutverk leikur hinn
ágæti alkunni leikari:
Sessne Hayakawa o. fl.
Efni myndarinnar er tekið
úr sjó-orustunni millum Jap-
ana og Rússa, er sýnir hve
Japanar fórna með gleði öll-
um heim8þægindum fyrir
föðurlandið. — Myndin er
mjög vel leikin og efnið til-
komumikið og hrífandi.
G.s. Island
fer miðvikndaginn 21. jáli kl. 8 síðdegis
til Kanpmannahafnar (nm Vestmannaeyjar
og Færeyjar).
Farþegar sæki iarseðla i dag.
C. Zimsen.
Stór verdlækkun!
á umbúðapappír í rúllum
57, 40, 20 cm.
Heildverslnu Garðirs Gislasonar,
Sími 281.
Notið tækifærið!
Meðan birgðir endast verður ágæt kolategund
seld fyrir 48 kr. smálestin eða 8 kr. skippundið.
H. P. Duus.
Tisis-kaifið perir aUa glaða.