Vísir - 29.07.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1926, Blaðsíða 1
Kttstjórll rlLL STEINGRlMSSON. Síml 1600. V| Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Fimtudaginn 29. júli 1926. 173. tbl. GAMLA BIO Tin daga irestnr. \ Sjónleikur i 7 þáttum. ASalhlutverk leika Dorothy Dalton, Charles de Roche Theodore Roche. Saga þessi gerist við strend- ur Svartahafsins. — Fögur Tartarastúlka, sem elskar ungan Tartara, verður tekin upp i skuld föður síns og seld Zigaunahöfðingja. Saga þessi er mjög spennandi og listavel leikin. s ÞYOTTAPOTTAR hvergi betri. Langaveg 3. Heildsala: 200 sekkir hveiti (Imperial Queen og Princesse). 100 heibekkir rúgmjöl, 75 — — strausykfir, 50 — —•" hrísgrjónf 50 — — haframjöl, 50 — — Victoríubaunir, 100 kassar melís, 50 — kandii. Maísnijöl og hænsnakorn, blandað, 6 teg. saman. Talið við rnig sjálfan. Von Sími 448 (tvær línur) . Þeir, sem vilja eiga vönduð og ódýr matar-, kaffi- og þvotta- stell, ættu að lfta inn i versl. ÞÖRF Hverlisgötu 56. sími 1137. Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd oq vináttu á áttugasta oq fimta afmœli mínu og 60 ára giftingarafmœli ókkar hjönanna sendum við hjartans þakkir, ásamt öllum sem glatt hafa okkur á lífsleiðinni. Hverfisgötu 96. Kristín Halldörsdóttir. Jön Björnsson. Jarðarför Gunnlaugs Jónssonar kaupmanns, fer fram á morg- un, föstudag 30., kl. 2 frá Dómkirkjunni. Aðstandendur. Veggfódur fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Ásbjðrnsson, Sími 1700. Laugaveg 1. KELLY SPRINGFIELD FLEXIBLE baCORD Þegar þér kaupið bifreiðagúmmí þá veljið góða tegund. Gerð bifreiðadekksins KELLY er bæði sveigjantegust og endingar- best, þar sem gerðin er þannig að stríginn er óskert heild, sem er framför frá fyrri gerðum, þar sem striginn var i ósam- settum lögum. Bi.ðjið um KELLY. Einkasali á Islandi: Sigurþór Jónsson úrsmiður, Aða'stræti 9, Riykjavík. Visis-kaífið gerir alla glaða. Nýkomið í Fatabúðina mikiö úrval af mjög hentug- um vinnuíötum og feröaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviöjafnanlegu karl- mannaföt og yfirfrakkar, sem eru orðin viöurkend fyrir sniö og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og fulloröna, drengjafrakkar, brúnar skyrt- ur^regnkápur, sokkar, húfur. treflar, nærföt o. fl. Hvergi fáið þiö eins góöar vörur fyrir svo lítið verö. Best aö kaupa allan fatn- aö í Fatabúöinni. KomiS og sannfærist. Reykið Black and White sigarettur. Landstjarnan. Til l»ingvalla á laugardag, sunnudag og mánu- dag, ódýrast þangað eins og ann- að hjá okkur. Leigðir bílar og sérstök sæti. Nýja biireiðastöðín. Kolasundi. Símí 1529. Prima kjötfars 90 aura Va kg. Príma Fiskíars 60 aura */2 kg. geta menn fengið hjá Silla & Valda, Sími 893. Baldursgötu 11. Sími 1916. Vesturgötu 54. í rigningunni veitir ekki af að fá eitthvað sem hressir. Kaffið frá Irma er sú allra besta hres^ing sern hægt er að fá. Birgðir nýkomnar. Einnig suðusúkkulaði sem hef- ur lækkað i verði. IRMA, Simi 223. Leynilögreglumynd í 3 pörtum. Fyrsti partur 6 þættir. Mynd Iþessi er skrifuð af sjálfum lögreglustjóranum í New York, sem aðvörun til allra yngri stúlkna um víða veröld. í New York hverfa stúlkur í hundraða- tali á hverju ári; sumar finnast aftur eftir langvar- andi erfiði og dugnað lög- reglunnar. Mvnd þessi, sem er bein- lí.nis skrifuð upp úr dagbók lögreglustjórans, og sem er raunverulegir viðburðir, leiknir af: JACH MULHALL, EDNA MURPHY, CONSTANCE BENNETT og mörgum fleiri. Myndin hefir verið sýnd afar víða, og þótt hin nauð- synlegasta aðvörun fyrir stúlkur þær, er fara ein- mana og umkomúlausar út í heiminn. K.F.U.K. Yngri deildin stúlkur beðnar að koma á fund í kvöld kl. 8Va. Talað verður um ferðalag. PeiSlBMt. 11. Klasses Rost.j 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Islændere. — Fru Petersen, Kobmagergade 26 C, 2. Sal. ALEXANDRA er hveitið, sem islensku þjóð- inni likar best. ALEXANDRA er þessvegna notað mest. Biðjið ávalt um ALEXANDRA þá fáið þér það besta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.