Vísir - 04.08.1926, Side 3

Vísir - 04.08.1926, Side 3
HlSIR tim: — Þi'8, sem öllu hæli'8, hva’8 ætli'S þiS a'S segja nú?------Segja eins og er, —• svaraði eg — og sannleikurinn er sá, aö vér höfum íengiS að heyra margt gott síöari : árin, sem hefir glætt vora upprenn- andi söngment, og ungírú Gran- ielt þarf þess sannarlega ekki me'8 -atS því sé niörað, til þess aS hún nái að skara fram úr. Röddin er sú stærsta, sem hér hefir heyrst, ,og þar meÍS fylgir svo fullkomin :æfing og kunnátta, aS ma’Sur verö - Æir a'S undrást þá þrautseigju og alt það erfiði, sem þar hlýtur að 'liggja á bak vi'ð. Þegar þar'við ’bætist hljómfegurS og fínn smekk- ur í meSferð lags og ljó'Ss, þá er Ijóst, að hér er samofin list og 'íþrótt, sem mentafúsu fólki er skömm a'ð láta framhjá líða án þess a'ð veita sérstaka athygli. Rúmi'S leyfir ekki i þetta sinn a'S fara inn á aukaatri'Si, enda munu aðrir gera það. Þó er rétt að geta þess, að ungfrú Granfelt haf'ði haft sérstaklega orð á því, hve gott •væri að syngja með undirspili Em- ils Thoroddsen, og kvaðst ekki hafa hitt fyrir jafnfjölhæfan me'ð- leikara, nema suður i Þýskalandi. Þá má líka benda á, að það sýn- ast nú ekki líkur til þess, að ung- frúin geti haldi'ð hér nema fáa hljómleika. Hún hefir ákveðið að fara til Norðurlandsins eftir helg- ína næstu, og verði nú hart að henni gengið með að vera koniin til Helsingfors um mánaðamótin, þá verður hún að halda áfram meS fslandi út, þegar hún kemur a'ö norðan. Næsti hljómleikur er á- ■kveðinn á föstusagskvöldið, að for- fallalausu. H. Ferfiapistlar. 19. maí. Eg hefi fengið leyfi ik á skólainspektörnum hér til að heinisækja barnaskólana, og það hefi eg notað mér. í dag hefi eg skoöa'ð einn stærsta og veglegasta barnaskóla i Björgvin, Ny-Kron- "borgarskóla. Við þann skóla er overlerer, eða skólastjóri sem við köllum, iir. Samland. Skólinn er bygður af húsameist- ara Kaspar Hessel 1923, og er tal- inn einn allra fullkomnasti og besti (barnaskóli á NorSurlöndmn. Þrír enskir kennarar skoðuðu skóla þeiman siðastliðið vor og sögðu aör íkoðun lokinni: „Slikur skóli fyr- irfinst hvergi á Englandi.“ Eg get ekki hér í fám orðutn lýst þeim margvislegu og nýstárlegu þæg- índum er þessi merkilegi skóli hef- ir upp á að bjóða.Eg á heldur eng- in orð til að lýsa nógu vel hinum framúrskarandi alúðlegu yiðtök- ,um, er skólastjórinn lét mér í té. Iiann sýndi mér allan skólann og skýrSi fyrir mér hvað eina. í kvöld er eg kvaddi skólastjórann, bauð thann mér að koma til sin kl. 8 á morgtín og fara með öllum kenn- urum skólans og nemendum i 6. , 7. og 8. bekkjum upp í fjall til að gróSursetja greni. -— 20. maí. Skógrœktardagur Ný- krónborgarskóla. Eg vaknaSi kl. 7 og neytti litlaskattsins, bjó mig út með nesti og nýja skó og lagSi af staS til Ný-krónborgarskóla. — Frá veitingahúsinu til skólans er ca. 2yí km. Eg varð heldur seinn <og varð því að taka bifreiö.Bif- reiðin kostaði þó að eins 2,90 kr. ÞaS er n.l. þrisvar sinnum ódýrara að ferðast í bifreið hér en heima. Eg kom í tæka tið. •— kl. 8Jú hringdi skólabjallan, þá voru saman komnir á leiksvi'ðinu netn- endur úr 6., 7. og 8. bekkjum skól- ans. Bömin hlupu þegar i raSir, stóSu þar stilt og prúö og biðu eftir skipun. Allir kennarar skól- ans vom viðstaddir og áttu þeir að leiðbeina börnunum viS plönt- unina. Skólastjóri Samland steig þvínæst fram á aðalsvalir skólans og hélt stutta ræSu til kennara og barna. — BauS alla velkomna og mintist siðan á hvaða þýðingu slíkur dagur (skógræktardagur- inn) hefSi fyrir skólann, landið ög þjóSina. Þessu næst sungu all- ir þetta vers: „Min sjel, min sjel, lov Herren, og alt hvad i mig er“ o. s. frv. Þá dundi viS hornablást- urinn, og fylkingin gekk hring um kring á leiksvæðinu, og siSan af stað niöur götuna í áttina til fjallsins semi átti a'ð klæða. Um 20 drengir á aldrinum 12—14 ára blésu í hornin. Þeir skipu'ðu sér í miSja skmSgönguna og léku norsk þjóSlög. Tveir stærstu drengirnir voru valdir til aS bera norska fánann i fararbroddi. Þvi næst gengu 2 og 2 ungar meyjar. Allar báru þær litla plöntukassa, með smáum greniplöntum í. Plönt- urnar voru samtals 3000. Þvinæst gengu 2 og 2 drengir. Allir báru þeir haka. Þeir áttu að grafa hol- ur fyrir plönturnar, en meyjarnar áttu að planta. Alls fóru í þennan leiðangur 200 skólastúlkur, 160 drengir, og 34 kennarar, konur og karlar. Þegar komiS var á áfangastað- inn, byrjuðu börnin þegar á starf- inu. Kennararnir leiðbeindu þeim i fyrstu, en létu þau svo afskifta- laus. Eftir einn klukkutíma var starfinu lokið. Þá settust allir að . snæðingi. Allan tímann, meSan staðið var við, lék hljóöfæra- sveitin. Er allir voru mettir, var haldið af stað heimleiðis. SkrúS- göngunni var haga'ð eins og fyr, en nú gengu þó drengirnir á undan. Er komið var heim áö skóla, skip- uðu börnin sér i ra'Sir, og gengu síöan, bekkur eftir bekk, inn í skól- ann og skiluöu plöntukössunum og hökunum. Tóku sér því næst stoðu á leiksvæðinu. Þá er þessu var loki’ð, steig skólastjóri Samland fram á aðal- svalir skólans, og bað mig taka mér stöðu hjá sér. Fyrst talaSi hann nokkur orð til bamanna um hiS vel unna starf og vinnugleöina í sambandi við það. Þvi næst mint- ist hann á hið óvenjulega við skóg- ræktardaginn að hafa islenskan gest með í förinni. Hann sagði í fáum, skýmrn orðum frá íslandi og íslendingum. Sagði m. a. frá íslenska fánanum, og fór um hann nokkurum orðuin. Því næst minti hann börnin á að sagnaritarinn Snorri Sturluson hefði verið ís- lendingur, og að Islendingar hefðu geymt allar hinar gömlu sögur frá fslandi og Noregi, og þá um leið sögu Noregs um marg- ar aldir. Fyrir þetta kvað hann alla norsku þjóðina standa í ævarandi þakklætisskuld viS ís- lendinga, og hann fullyrti, að Noregur væri ekki það sem hann er nú í dag, ef íslendingar hefðu ekki verndað og geymt sögu hans. Nú kvað hann sér og sinum skóla liafa gefist tækifæri til að láta í ljós þakklæti sitt. Þá talaði hann nokkur orS til mín og- þakk- aSi mér fyrir komuna, bað siSan öll börnin a'ð hrópa hátt og snjalt „tre gange tre hurra“ fyrir fslandi og íslendingum. AS þvi búnu spurði skólastjóri bömin og kennarana um, hvort hann mætti ekki biðja mig að flytja góða kveSju heim, vestur yf- ir hafið, til íslenskra barna og ís- lenskra kennara, frá börnum og kennurum við’ Ny-Krónborgar- skóla. — Því var játaö af glöðum, innilegum barnaröddum. Hér var ekkert orðagjálfur. Það var auð- fundið, að kveðja norsku barnanna og kennaranna var sönn vinar- kveöjá. — Aö þvi búnu talaði eg nokkur orð og þakkaði fyrir dag- inn, viStökurnar, og hin hlýju orð er falliS höfSu i garð lands míns og landa minna. Kveðjuna kvaSst eg skyldi flytja glaður i huga, og henni skila eg nú til þeirra islenskra kennara og barna er kunna að lesa þessi skrif mín. Þessu næst sungu allir „Gud signe vort dyre Fædreland" o. s. frv. Siðan héldu allir hver heim til sín, -glaðir í huga. Á heimleiðinni frá skólanum spurði eg skólastj. um ástæSuna til þess, að norska þjóðin vandaði nú oröiS svo mjög til barnaskól- anna og byggi svona vel í haginn fyrir kennarana. — Hr. Samland kvað ekkert vera sparað nú oröiS, er barnaskólarnir ættu í hlut. Á- stæðuna kvaS hann vera þá, að þvi betri sem skólarnir væru, því meiri væri hinn sýnilegi árangur af starfi kennaranna. Einnig sagði hann að þaS væri stórt, politiskt atriöi, sem hinir ráðandi menn i landinu fylgdu fast fram, að allur uppvaxandi æskulý'öur Noregs gengi í barnaskóla ríkisins. — „Þá verða fátæku og ríku börnin skóla- systkini," sag'ði hann. Kvað hanii hafa verið bættan hag barnaskól- anna, er ákveðið var að láta gott próf úr 7. bekk gilda sem inntöku- próf í Mellemskole. •— Eg tók þessu svari með þögn, en hugsaöi heim — heim til ihaldsstjórnar- innar íslensku, íhaldsþingmann- anna og afstöðu þeirra til íslenskra kenslumála og íslensku kennara- stéttarinnar. Arngr. Kristjánsson. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 12 st., Vestm,- eyjiun 10, ísafirði xi, Akureyri 13, Seyðisfirði 14, Grindavik 11, Stykkishólmi 12, Grimsstöðum 12, Hólum í Homafirði 13, Þórshöfn í Færeyjum 12, Angmagsalik 12, Kaupmannahöfn 18, Utsira 11, Tynemouth 15, Wick 13, Jan May- en 5 st. — Mestur hiti hér í gær 12 st. — Úrkoma mm. 0,4. — Loft- vægislægð fyrir suðvestan land á leið til norðurs. Horfur: I d a g: Landsynningur, allhvass, og rign- ing við suðvesturland. — Vaxandi landsynningur og rigning á VesG urlandi. Hæg sunnan átt og dálítil rigning á Norðurlandi og Austur- landi. I n ó 11: Landsynningur og alskýjaS loft. ■— Regn, einkum á SuSurlandi og Vesturlandi. Landkjörsseðlar voru taldir i gær, og urðu úrslit þessi: A-listi .hlaut 3164 atkv., B- listi 489 atkv., C-listi 5501 atkv., D-listi 3481 atkv. og E-listí 1312 atkv. Kosnir voru: Jón Þorláks- sou, Magnús Kristjánsson og Jón Baldvinsson. Botnia fer til útlanda í kveld kl. 8. — Meðal farþega verða: Jón Þor- láksson, forsætísráöherra og frú hans, Klemens Jónsson, fyrv. ráð- herra, frú Valgerður Benedikts- son, Björn Gunnlaugsson læknir og frú lians, Fritz Kjartansson, kaupmaður og Jón Gunnarsson, bókari, til Parísar, Björn Björns- son, frú Steen Bjarnason, frú J. •Fanöe og tvö börn hennar, ungfrú Lilja Sölvadóttir, Dagny Mohr og fjöldi útlendinga. Þýsku vísindamennimir, Dr. Fr. Dannmeyer og Dr. I. Georgi, komu hingað á Botniu frá Vestfjöröum, og fara utan í dag. Þeir hafa um þriggja vikna skeiö rannsakað vindmagn og sólgeislan á fjallinu Rit, og eru vel ánægðir með árangur fararinnar. Verður tilraunum haJþi'S áfram næsta sum- ar. Þeir hafa beðiö Vísi aS flytja kærar þakkir til allra, sem greiddu götu þeirra hér, og nefndp til þess einkanlega landstjómina, veður- stofuna og þýska aðalkonsúlatið, og auk þess ýmisa einstaka menn. v* - ... Herskipið Fylla, sem er nýkomið norðan frá Jan Mayen, undir yfirforustu land- varnarráðherra Rasmussen, hafði boð úti á skipsfjöl í gærkveldi, og voru gestirnir úr landi á milli 40 og 50. Ldndvarnarráðherrann mælti fyrir minni íslands og lof- aði landsmenn mjög fyrir gest- risni. Tók hann fram, hve stór- stígar framfarir fiér heföu verið á öllum sviðum, fyrst og fremst í sjávarútveginum, í siglingum landæ á milli, í vegagerð og brúa, og nú væru menn hér í alvöru fam- ir að hugsa um landbúnaðinn, þar væru grafnir stórfeldir áveitu- skurðir og byrjað nýtt búskapar- lag á sumum stöSum, i stórum stíl. Ráðherranum þótti mjög um þaS vert, aS íslendingar nú væru orðn- ir friðarins menn, — sem þeir ekki hefSu veríð áður, — en alþjóða- friðurinn væri framtíöar hugsjón heimsins. — Borgarstjóri Knud Zimsen mælti fyrir minni Dan- merkur, og lagði aöaláhersluna á danska gestrisni, bæði varS hann hennar var á námsárunum, og svo heföi hann ferðast um Danmörku þvert og endilangt, og sjer hefði ávalt verið tekið með opnum örm- um, bara vegna þess, að hann væri íslendingur. — Dr. Kort Kortsen, sem nú er hinn eiginlegi sendiherra Dana, meðan de Fontenay er fjar- verandi, kynti íslensku gestina fyrir landvarnarráðherranum. — Einn af sjóliðsforingjunum lýsti islensku hestunum og unni þeim alls hróss. Hann hafði fyrir ao árum farið frá Akureyri og norð- ur að Goðafossi, og reið þá allar ár, og þótti þar jafnvel kenna vos- búðar. Nú, þegar hann fór sömu leiðina, og kom að þesstun ám, þá voru þar brýr. ÞaS er stutt lýsing og skýr, af íslenskum framförum síöusfu 20 árin. Kristján Þorgilsson, frá Sökku í Svarfaðardal, einm af glímumönnunum fjórum, sem utan fóru 1909—10, og sýndu ís- lensku glímuna víðsvegar í Ev- rópu, er hér á ferS meS es. Botniu, ásamt konu sinni og 2 dætrum. Hann hefir verið í kynnisför í átt- högum sínum, SvarfaSardal. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn. • Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins hér í bænum fer skemtiför til Þingvalla föstud. 6. þ. m. kl. 10 árdegis, ef veður leyfir. Sjá augh Magister Carl H. Lindroth heitir ungur, sænskur vísinda- maður, sehi'dvelur hér í bæhrnn sem stendur. Hefir hann ferðast um landið aS undanfömu. Til ferðalaga sinna hefir mag. Lind- roth fengið styrk frá „Stockholms Högskula“, og mun aSalmarkmi'S hans aS rannsaka skordýralífi'S hér á landi. . J.p íslandssundið fer frarn sunnudaginn 8. ágúst og hefst kl. 4 síðd. Þá verður einn- ig kept um „Sundþrautamerki I. S. í.“ Auk þess verður sundsýn- ing, báti hvolft o. fl. Þátttakendur í íslandssundinu eru beðnir að gefa sig fram við sundskálavörð- inn, í síðasta lagi á fimtudags- kvöld. — Sundmenn og sundvinir! Munið framhaldsstofnfund „Sund- félags Reykjavíkur" í kvöld kl. 8 í Iðnó. Gengi erl. myntar. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr.' danskar ...... — 120.91 100 — sænskar ............— 122.12 too — norskar — 100.00. DolIar ................ — 4.56JÍ 100 frankar frgnskir .. — 13-57 iOö — belgiskir —• 12.70 100 — svissn. k... — 88.44 100 lírur ........., — 15.17 100 pesetar ............. — 69.94' 100 gyllini ............. _ 183.54 100 mörk þýsk (gull) — 108.63 Trúlofun sína hafa birt nýlega ungfrú Anna Guðmundsdóttir, ljó.smynd- ari, og Páll Þorleifsson, verslunar- maður, sonur Þorleifs Jónssonar, póstmeistara. Gamla Bíó. Þar er nú sýnd mynd, sem „Ar- abinn“ heitir. ASalhlutverk leika þau Alice Terry og Ramon No- varro. Nýja Bíó sýnir nú bráðskemtilega mynd, þar sem Harold Lloyd leikur aðal- hlutverkið. — Harold Lloyd er æf- inlega skemtilegur, en skemtilegxi en i þessari mynd hefir hann víst aldrei verið. Ahorfendur, jafnt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.