Vísir - 19.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLÍL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
AfgreiðsJa:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár.
Fimtudaginn 19. ágúst 1926.
190. tbl.
GAMLA BIO
Hesta ranuin
Paramountmynd í 7 þáttum
eftir hinni viðfrægu skáld-
sögu Rex Beach „Den store
Pröve“.
Aðalhlutverkin leika
Tom Moore,
Edith Roberte,
Raymond Halton.
Nýkomið:
Mikið úrval af
Kexi og
kökum.
Verðfð lækkað.
Tersl. Tisir.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er á ymsan Mtt syndu mér
vináttu á 50 ára afmœlisdeginum.
Pétur Ingjáldsson.
Námskeið í matreiðslu,
frarnreiðslu og ýmsum öðrum heimilisstörfum hefst 1. oktúber n. k. í
Kirkjutorgi 4 (R/ík.)
Nemendur, er vildu fá húsnæði á sama stað, gefi sig fram fyrir
1. sept.
Nánari upplýsingar gefur undirrituð.
Theódóra Svelnsdóttlr.
(Sími 12^3).
Mesta úrval af
Gluggatjölðum
(rullugardínum). Verðið mikið lækkað.
Húsgagnaverslun
Ágústs Jónssonar.
Bröttugötu 3. Simi 897-
Höfnm fyrirliggjandf:
Byggingarvörnr.
Cement, Þakjápn, Stangajápn,
Saum, Kalk.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (þrjáx línur).
Mikill afsláttur.
Það sem eftir er af sumarfötum og fataefnum selst með mjög
miklum afslætti. Nýkomið karlmannsnærfðt frá 5 kr. settið og bláar
og mislitar niillifatapeysur afar ódýrar. Tækifærisverð, margt annað
seit undir hálfvirði.
Andrés Andrésson,
Laugaveg 3.
MattabíjLðin,
Kolasundi.
Regnhittarnir
komnir aftui*.
K. F. U. M.
Ylfiugar
fundur í kvöld kl. S1/^ á Grettis-
götu 6.
Hin marg eftirspurðu
Seudisveiua-hjól
nýkomin.
Fálkinn.
Kartöfiur
ágætar nýkomnar.
Tersl. Tísír.
Nýkomið:
Upphlutasilki 5 teg sjer-
lega vaudað og ónýit. Upp—
klutsskyrtuefui fra 2,20
i skyriuna. Kjólakantur
mar«ir litir. Bróderingar
af mört um breiddum frá U,35 m.
Léreft, sem þolir alla sam-
kepni, m. m. fl.
Verslun
Gruðbj. Bergþórsdóttur
Sími 1199. Laugaveg 11.
Taða
til sölu.
Guðjón Gamalielsson
Bergstaðasiræti 6.
Stúlka
óskast til eldhúsverka á
Skj aldbreið.
Stykkjakæía.
Þessi ágæta stykkjakæfa hér
heimatilbúin verður seld á krónu
pr. J/# kg. Þetta er hálfvirðL
Kjötbúðin i Von
Sími 1448 (2 llnur).
NÝJA BÍ0
í neti lðgreglnnnar.
'.
3. paptup. Lögreglan sigpap.
Sýnd í síðasta sínn í kvöld.
Jarðarför systur minnar Margrétar Þórhildar Bjarnadóttur
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 21. þ. rn. Hefst kl. 1 e.
h. á heimili mínu Skólavörðustíg 33 B.
Jakob G. Bjarnason.
Maðurinn minn og bróðir okkar Óiafur Ásgrímsson frá Kefla-
vík druknaði á Siglufirði 12. þ, m. Jarðarförin fer fram frá Frí-
kirkjunni á morgun kl. 2 e. h. Húskveðjan fer fram frá Bergþóru-
götu 17.
Guðbjftrg Vilhjálmsdóttir og systkini hins látna.
Besta skósverfa sem fæst
Þessi skósverf
mýkir skóna og
gerir þá gljáandi fagra.
r | iHERE are some
who do not smoke
cigarettes made of fine
Turkish tobacco. We
would not, for the
world, suggeet that they
lack the finer gifts of
taste; but, rather, that
they have never tried
Melachrino.
MELACHRINO
“ The One Cigarette Soid The Werld Over. ”
1 fjarveru minni gegnir hr. tannlæknir Harald Larsen öll-
um tannlæknisstörfum fyrir mig. Tannlækningastofan verð-
ur opin 10—1 og 2—5 virka daga.
BrynJúlfBr Björosson.