Vísir - 26.08.1926, Síða 4

Vísir - 26.08.1926, Síða 4
\ VISIR Efnalang Beykjaviknr Kemisk iatakrelnsnn og litnn Langaveg 82 B. — Slmi 1800. — Símnefni: Efnalang. Hrainsar msÐ nýtisku áhöldum og aðferSum allau óhreinan íatnaG og dúka, úr hvaBa afni semer. Látar upplituS föt og breytir um Iit eftir óskum. Eyknr þsginðl. Sparar lé. Nýjarvörm! Nýttverð! Ofnar emaill. og svartir. I*votta— pottar emaill. og svartii, einnig með krána. Eldavélar avartar og ema- i'leiaðar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísleifur Jónsson, Laugaveg 14. hvers vi'ö óskuöum. Viö sögSum það, kaffi og vindla. Fengum viS þetta vel úti látiS og nutum þess í næði og friði í skjóli hinnar ís- lensku gestrisni. Ósjálfrátt varð okkur á meö sjálfum okkur, að bera saman við- tökurnar á þessum tveirn nefndu stöðum, og þarf ekki að eyða orð- um um það, hvor verðskuldaði meira þakklæti frá okkur. Mér finst þess vert að geta um atburð þennan, svo að menn geti haft hann sér til viðvörunar. Gæti þá ef til vill einhver komist hjá því, að verða fyrir skapraun og ókurteisi af hálfu slíkra manna sem þessa danska þjóns á Hótel ísland. Yfirboðurum hans mun og vafalaust fátt um finnast, er þeir heyra um þessi afrek hans, því að eigi munu þeir vilja að hótelgestum sé sýnd ókurteisi. Að lokum skal eg geta þess, að irrér virðist tími til kominn, að út- lendir þjónar hverfi úr veitinga- húsunum hér og íslendingar komi í staðinn. Og með engu móti meg- um við þola þessum útlendu mönn- um ókurteisi í Starfi sínu og dóna- lega framkomu við saklausa borg- ara. Minnist þess, íslendingar, að „hollur er heimafenginn baggi‘‘ og „dælt er heima hvað“! Altaf liiir Hannes og hefir nógan sykur og allskon- ar vörur aðrar. Það þekkja ílest- ir þetta þjóðfræga Hannesarverð, enda er oftast ös í búðinni á Laugaveg 28. Hannes Jónsson Simi 875. Rnðugle? rammagler, búðargluggagler, ó- gagnsætt gler, mislitt gler, kúpt gler, kantslípað gler, liurðar gler og glerhillur fæst ódýrast hjá Ludvig Stopp. Sími 333. Þetta er lang- besti skóábnrð urinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. ----—I VÆÐl | Reykjavík 22. ágúst 1926. J- Kr. Fæði fæst í prívathúsi. Uppl. í sima 921. (405 KÖ STER’s F ARS altaf nýtt Tekiö daglega á móti pöntunum i Tersl. Grettir Grettisgötu 45 A. Simi 570. Nýir og góðir bílar til leigu. Hvergi eins ódýrt. Nýja Bifreiða- stöðin, Kolasundi. Sími 1529. (259 VINNA Góð stúlka óskast strax eða 1. september. Að eins þrent í heimili. Uppl. Laugaveg 33, hjá Þorstéini Loftssyni. (422 Striga- og pappalegg hús, ný cg gömul, eins 0g að undanförnu. Fyrsta flokks vinna. Uppl. í síma 1767. Þorv. H. Jónsson. (418 Stúlka óskast mánaðartíma. A. v. á. (4X7 Innistúlka, hraust og vön hús- verkum, óskast í vist 1. sept. til Stefáns Thorarensen, Laugavegs Apótek. (415 Stúlka óskar eftir búðar eða bakaríisstörfum. A. v. á. (409 Peningalán og húsnæði. Sá sem getur lánað gegn góöri tryggingu, 6—8 þúsund krónur í 4—6 mán- uði, getur fengið leigða 1. desem- ber 5 herbergja ibúð með öllum þægindum. Tilboð „42“ sendist Vísi. (425 Tvær stofur og eldhús til leigu 1. okt. fyrir matsölukonu, 2—3 kostgangarar. Sími 529. (406 Stór stofa til leigu 1. sept. (2 gluggar móti sól). Uppl. Bræðra- borgarstíg 3 B. (403 Eitt stórt herbergi eða tvö minni, óskast á leigu, helst við Tjarnar- götu eða Suðurgötu. Tilboð ósk- ast lögð inn á afgreiðsluna, merkt „Herbergi“. (402 Maður óskar eftir herbergi, helst með geymsluplássi. Uppl. í síma 1417 eftir sex. (428 Lítið lyerbergi óskast, helst í vesturbænum. Tilboð merkt: „66“ sendist Vísi. (397 Tvö rúmgóð herbergi fyrir verk- síæði, nálægt miðbænum, óskast til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Verkstæðispláss“. (427 Tapast hefir karlmannsúr með festi við, ,írá Mjólkurfélagi Rvik- ur niður í miðbæ. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (416 Bröndóttur kettlingur tapaðist á sunnudaginn. Skilist í Fischers- sund 3. (404 Húsgögn til sölu með sérstöku tækifærisverði. A. ,v. á. (426’ Nokkurir ljómandi fallegir sum- ar- og morgunkjólar, verð frá 5 krónum, til sölu á Laugaveg 42,- uppi. (424 Tvenn notuð karlmannsföt á frekar stóra menn til sölu. Verö 30 og 40 kr. Laugaveg 42 uppi. (4^3 Ágætar gulrófur fást á Skóla- vörðustíg 11. (42Í Harðfiskurinn góði undan Jökli fæst altaf barinn. Nýkomnar birgðir. Verðið lækkað. Vershmiti- Þórsmörk, Laufásveg 41. Sími 773. (420 Til sölu fallegir rósaknúppar og' rósir í pottum. A. v. á. (419 Ferðagrammófónn með nokkur- um plötum, er til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (414 íslendingasögumar allar, ásamt Þáttum og Edduxn, í ágætu bandi,. er til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (415. Munið eftir hinu fræga neftó- baki í versl. Merkjasteinn. Rjóí mjög ódýrt í heilum bitum. (412' Ágæt eldavél til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Njálsgötu II4- (411 Hár við íslenskan og erlendan. búning, fáið þið hvergi betra né' ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. Goðafoss. ■—- Unnið úr rothári. (375' Nokkrir fallegir sumar og morg- unkjólar frá 5 kr., einnig tvennir telpulakkskór nr. 25 til sölu mjög ódýrt á Laugaveg 42. (56' Allskonar saumar era teknir. — Grettisgötu 43, uppi. (408 Þjónustustúlku vantar á e.s. Suðurland. Uppl. á afgreiðslu Suð- urlands. (4°7 Föt hreinsuð og pressuð. Föt saumuð eftir máli. Sc'hram. Ing- ólfsstræti 6. (155 Sigríður Erlendsdóttir kennir ao mála á flauel og silki, esns og að undanförnu. Nemendur gefi sig fram sem fyrst. Þingholtsstræti 5. (410 Æðardún selur Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Sími 875. (429» Vðnduð bopðstofuhúsgögn til sölu, næð tækifærisverði. Til sýnis milli 6 og 8 síðd. Mið- stræti 8 B. F élagsprent smið j an. HYNBLENDEVGURINN. þurfi að kippa í lag. — Þér virðist bera siðferðisþunga allrar veraldarinnar á herðum yðar, svona hversdags- lega. — Og nú er eg hingað kominn til þess að gefa yður mikilvægar upplýsingar." — • Burrell lét sem hann tæki ekkert eftir því, að Stark væri að leitast við að svívirða hann, og sagði hægt og rólega: — „Það er orðið býsna áliðið nætur. Kurteisir menn koma ekki í heimsóknir á þessurn tíma. En úr því að þér eruð nú komnir, þá fyndist mér rétt, að þér reynduð að komast aö efninu.“ „Eg sama setn kem með glæpamann handa yður." — „Hverskonar glæpamann?“ „Morðingja, — hvorki meira né minna.“ „Hefir einhver verið drepinn í veitingastað yðar?,‘ „Neí. Þessu vikur ekki þann veg viö. — Eg hefi gert uppgötvun. —• Það var nærri því eins og tilviljun, aö eg komst að þessu. — Já, það var það, og þó hefi eg að vísu gert uppgötvun! — Og nú fer eg að 'hallast að því eindregið, að einhverskonar forsjón muni vera til, sem hefir eftirlit með okkur. — Þessi stórglæpamaður, sem eg á við, hefir gengið hér um mit.t á meðal okkar, heiðarlegra manna, allan þann tíma, sem eg hefi dvalist hér. — En loksins rakst eg á hann, af hendingu gæti eg kannske sagt, og þó er, finst mér, nærri þvi eins og iforsjónin hafi bent mér á hann, — skerpt vitið og minn- ið, sem hún gaf mér einu sinni, svo dásamlega, að mér auðnaðist að þekkja fantinn aftur.“ — • „Jæja, — jæja, — haldið þér áfram,“ sagði Burrell óþolinmóður og stuttur i spuna. „Maður þessi er vinur yðar og nýtur mikilla virðinga hér. Hann er kallaður fyrirmynd annara hér um slóðir." Liðsforinginn hrökk við. Gat þetta verið satt? — Gat þessi ókunni, aðvífandi maður, hafa fengið vitneskju um mál kaupmannsins ? — Hann hugsaði til mannsins, sem beið í næsta herbergi. Og honum fanst að vissuna yrði hann að fá sem allra-allra fyrst. „Við hvern eigið þér? — Hver er maðurinn?" „Hann er vinur yðar, eins og eg sagði. — Hann er — hann er — hann —.“ Stark þagnaði og hlakkaði yfir óvissu og kvíða liðsforingjans. „Haldið þér áfram, Stark.“ — „Hann er allra vinur, gæti eg líklega sagt. — Hann er skínandi ljós og fyrirmynd hér um slóðir. — Það er — það er umskiftingurinn, — góðláti umskiftingfurinn — rauðskinnu-drjólinn Gale kaupmaður.“ „John Gale?“ „Gaylord heitir hann, þrællinn. Eg- hálf-skammast mín fyrir, að eg skyldi ekki komast að þessu strax.“ „Hvernig koniust þér þá að því ?“ spurði Burrell lam- aður. — „Hvaða sannanir hafði þér á hendur mann- inum?“ Þessar uppljóstranir höfðu ekki tilætluð áhrif á liös- foringjann og Stark fór að reiðast. „Hvaða sannanir? — Það gerir hvorki til né frá. — Maðurinn er morðingi, argvítugur morðingi! — Hans var leitað um alla Californíu, þar sem liann var þá. — Hann er undir ákæru og fé lagt'til höfuðs honum. Hann hefir leynst i 15 ár. — En nú skal hann verða „festur upp“, að mér heilum og lifandi.“ Þessar margvíslegu upplýsingar, sem Burrell hafði fengið síðustu stundirnar, urðu til þess, að honum fanst hann vera staddur í hinum mesta vanda. Erfiðleikarnir' voru nógu magnaðir, þó að þessi náungi hefði ekki kom- ið og aukið á þá. — Og honum fanst eitthvað skoplegt við það, að Stark skyldi verða fyrsti maðurinn, sem hrópaði á réttvísina. — Honum fanst það einhvern veg- inn grátlega hlægilegt. — Hann sá fram, á, að hann rnundr þurfa nokkurn tíma til að átta sig á þessu. Eitt einasta spor, i hlindni stigið, gæti orðið til ómetanlegs böls og tjóns. Hann sá fram á, að hann mundi ekki geta greitt úr þessari flækju í einni svipan. Hann tók því létt á öllur ypti öxlum og sagði kurteislega með vantrúarhreim í röddinni: „Fimtán ár! — Morð fyrir fimtán árum 1 — John Gale morðingi! — Þetta eru mikil tíðindi og mér liggur við aö hlæja! — Hvaða sannanir hafið þér fyrir þessari alvar- legu ákæra?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.