Vísir - 10.09.1926, Blaðsíða 2
V ISIR
Höfnm nú fyrirliggfandi:
framúrskarandi göðar
daoskar kartöflnr.
i-i Mm 09 eiðs
vantar mig 1. okt Fyrirfiam
greiðsla, ef óskað er.
Siiurðor jóissee
Versl. Vaðnes.
Símskeyti
Khöfn 9. sept. FB.
Þýskaland tekið í Þjóða-
bandalagið.
SímaS er frá Genf, aS Þýska-
land hafi verið tekið í ÞjóSa-
bandalagið á þingfundi í gær.
ÞingiS samþykti að fjolga rá'Ss-
sætunum samkv. tillögum ráðs-
sætanefndarinnar.
SímaS er frá Berlín, að Strese-
mann sé á leiðinni til Genf og taki
á morgun sæti í ÞjóSabandalag-
inu.
Khöfn 10. sept. FB.
Frá Kína.
Síma'S er frá Peking, aö Canton-
herinn hafi unnið mikinn sigur og
tekið borgirnar Hankou, Vutsjang
og Hansjang í Hupe-héraSi. Borg-
ir þessar liggja saman og hafa
samtals um iýá miljón ibúa. Þær
eru við Jangtsekiang-fijótiS og
hafa mikla verslunarlega þýSingu.
Her Wu-Pei-Fu heldur undan á
hinni mestu ringulreiS,
íslendingnr
myrtnr i Frakklandi.
SímaS er frá Rouen, aS íslensk-
ur háseti, Pétur Sigþórsson, hafi
veriS myrtur þar.
(Pétur heitinn var ungur sjó-
maSur, ættaSur frá Klettakoti í
y FróSárhreppi, bróSursonur Sig-
urSar heitins Kristófers Péturs-
sonar, og mun hafa veriS á ein-
hverju skipi hins SameinaSa gufu-
skipafélags.).
Utan af landi.
ísafirSi 9. sept. FB.
ReknetjaveiSin er treg, en nokk-
urir bátar eru enn aS veiSum.
Afla senn(lega lítiS. KuldatíS.
Frost í nótt. Taugaveikin breiSist
ekki út. Vu
lúmli ðiliðtir orle:ðis
—0—
1. ■
Jafn algengt og þaS er aS hitta
fyrir NorSurlandabúa, sem hefir
n:eiri eSa minni kynni af fornbók-
mentum íslenskum, jafn fátitt er
hitt, aS rekast á mann, sem þekkir
islenskar núfíSarbókmentir til
nokkurrar hlítar. VíSast hvar er-
lendis, og einnig lijá flestum NorS-
urlandabúum, er sú skoSun ráS-
andi aS íslenskar bókmentir séu
eingöngu fornbókmentir, og sum-
ir halda aS máliS, sem íslendingar
tala i dag sje ekki ritmál. AS Is-
lendingar skrifi á dönsku.
AS vissu leyti er þetta eSlilegt.
í flestra augum er ísland land for-
tíSarinnar, sem lifir í meSvitund
þjóSanna á „feSranna frægS“ nær
einvörSungu, Island nútímans er*í
augum fjöldans óþekt stærS. Kon-
ungsrikiS fsland enn þá óþektara.
Meira aS segja NorSmenn, sem
öSrum þjóSum fremur vilja vita
, af íslandi, eru svo ófróSir um
stjórnarfar íslendiga, aS fjöldi
manna veit ekki betur en aS land-
iS sje enn „óaSskiljanlegur hluti
Danveldis". Og í landafræSi sumra
barnaskólanna norsku er íslandi
lýst í átta línum, en Afganistan
fær þó tuttugu.
Mestu ræSur þó þaS, aS íslensk-
an er orSin óskiljanlegt mál á
NorSurlöndum. Ari sigraSi Sæ-
mund fróSa, íslenskan sigraSi lat-
ínuna og íslendingar héldu áfram
aS vera læsir á sitt eigiS mál, þó
aSrar nágrannaþjóSir yrSu ólæsar
á móSurmál sitt og mistu þannig
sjónar á leiSarljósi tungunnar.
Skildust þar leiSir vor og þeirra
og verSur eigi um þaS deilt hvorir
hafi vilst.
ÞjóSirnar sem á ritleysisöldinni
týndu flestuin beygingarendingum
og afbökuSu svo marga orSstofna
tungu sinnar, hafa viSurkent aS
þær hafi vilst, og viSurkenna þaS
daglega meS því aS kenna norrænu
viS mentaskóla sína. Á því svo aS
heita, aS mentaSir menn meSal
Dana, NorSmanna og Svía skilji
norrænu, þó ví'ða muni sá skiln-
ingur takmarkaSur. NorSmenn eru
vitanlega langbest settir í þessu
efni, hæSi sökum þess aS þeir
leggja mesta rækt viS norrænu-
fræSsluna í mentaskólum og há-
skólanum, og svo vegna hins, aS
nýnorskan gerir þeim, sem hana
skilja, greiSan veg til islenskunnar.
Sumar bygSamállýskurnar eru svo
líkar islensku aS furSu sætir. Jeg
skal til dæmis nefna þaS, aS gam-
all maSur hjer í Hallingdal, sem
aldrei hefir notiS neinnar mentun-
ar nema í bamaskóla, les oft hjá
mér íslensk blöS og getur sagt mér
rétt frá aSalefni alls þess sem hann
les, þo vitanlega skilji hann ekki
öll orS sem fyrir koma. Og er þó
HMBtliðljðt.
Spaðhögf'ið dilkakjöt í x/2 og
Vi »unnum fæ ég eins og að
undmförnu í haust. Gæðin eru
orðin þekt Þeir, sem vilja tryggja
sér gott kjöt, ættu að gjöra pant-
anir sínar sem fyret. Verðið
verður samkepnisfærl.
Aðalstræti 6. Sími 1H18.
máliS i þessari bygS ekki eins lík't
íslensku og sum önnur. Mætti því
mega gera ráS fyrir, aS stúdentar
og kennarar skildu íslensku fyrir-
hafnarlítiS.
En flestir þeirra leggja norræn-
una á hilluna þegar náminu slepp-
ir. Sumir gera sér ekki Ijóst aS til
sé nýjar bókmentir á íslensku, aSr-
ir haida aS íslenskan sé nú alt önn-
r.r en á ritöldinni. Allflestum sést
yfir þaS sem nú er ritaS á íslenska
tungu.
Danir, NorSmenn og Svíar hafa
sameiginlegan bókamarkaS aS
miklu leyti, bók sem gefin er út
á einu af þeim þremur málum er
opin bók í öllum þtem löndunum.
En íslensk bók er lokuS bók undir
eins og hún kemur út fyrir land-
steinana.
íslendingar standa því illa aS
vígi, er þetta bætist ofan á fá-
menniS. Annars vegar er tíundi
hluti úr miljón meS sitt mál, hins-
vegar 12 miljónir er notaS geta
sama máliS. Og viS lifum í þeirri
sannfæringu aS svona hljóti þaS
aS verSa. Höfum sætt okkur viS
J)á tilhugsun, aS andlega sem efna-
lega hljótum viS ávalt aS verða
kotungar, sitja í öskustónni undir
eldi þeim, sem aSrar NorSurlanda-
þjóSir láta lýsa yfir lönd sín og út
yíir þau. Og þó vitum viS aS
eldsneytiS er íslenskt — alt þaS
dýrmætasta, sem NorSurlönd hafa
lagt heiminum til er íslenskt.
Þegjandi horíum viS á NorSmenn
tala um „NorSmennina" Leif
hepna, Egil Skallagrímsson og
Snorra Sturluson, Danir dásama
,,Danina“ ÞormóS Torfason, Bert-
el Thorvaldsen og Niels Finsen 0g
þegjandi látum vi'S Dani og NorS-
menn rífast uin hvorir þeirra eigi
Grænland, þó viS vitum vel aS
báSir halda fram röngu máli.
fslensku blöSin víta þetta aS
vísu, en þaS er gagnslaust svo
lengi sem þau eru lokuS þeimi,
sem talaS er til — eins og bækurn-
ar. Og til eru þeir menn íslenskir,
sem ekki hafa látiS sér skiljast aS
þetta geri nokkuS til, og aS þaS
sé jafnvel hollasí, aS fslendingar
fari í felur fyrir öSrum þjóSum,
cftir því sem hægt sé. Allir vildu
hafa sjálfstæSi fyrir nokkrum ár-
um, nú er eins og þaS sé einskis
virSi, því annars mundi þaS betur
notaS til þess aS koma öSrum
þjóðum í skilning um rétt íslands
út á viS, og um aS íslenskt menn-
irigarlíf sé til, en raun er á orSin.
Og þess er vart aS vænta, aS þess-
um feluleik linni í bráS, þvi nú er
sá maSurinn fallinn frá er mest
allra íslenskra stjórnmálamanna
lct sér hugaS um menningarlegt
sem stjórnarfarslegt sjálfstæSi ís-
lendinga út á viS.
(NiSurl.)
Skúli Skúlason.
Veðrið í morgun.
Iliti í Reykjavík 5 st., Vestm.,-
eyjum 3, ísafirSi 3, Akureyri o,
SeySisfirSi 4, Grindavík 4, Stykk-
ishólmi 5, GrímsstöSum o, Raufar-
höfn 2, Hólum í HornafirSi 4,Ang-
magsalik (í gærkveldi) frost 1 st.,
Þórshöfn í Færeyjum hiti 10 st,
Kaupmannahöfn 14, Utsira 10,
Tynemouth 14, Leirvík 12, Jan
Mayen 3 st. — Mestur hiti í Rvík
siSan kl. 8 í gærmorgun 7 st.,
minstur 1 st. — Úrkoma mm. 3,3.
— LoftvægislægS fyrir suSaustaa
land. Önnur fyrir suSvestan land
á leiS til suSausturs. Horfur: I
d a g: NorSvestan átt allhvöss og
sennilega þurt veSur á suðvestur-
landi. — Hvöss norSanátt og élja-
gangur á norSvestur landi. Vax-
andi norSanátt og krapahríS á
norSausturlandi. Þurt veSur á suS-
austurlandi. -— í n ó 11: Sennilega
norSanátt, allhvass á Vesturlandí
og NorSurlandi. Þurt veSur sunn-
anlands. — Éljagangur á NorSur-
landi. Birtir sennilega á morgun.
Fáheyrt níðingsverk.
f. AusturhlíS, bústaS Olsen’s
Nokkud af:
Kvenregnfrökkum,
Kvenkápum,
Kvendrogtum,
Ullarkjólum og
Silkikjólum
verðun selt næstu daga fyrir afar lágt
verð. Ujörid góð kaup.