Vísir - 10.09.1926, Side 3

Vísir - 10.09.1926, Side 3
VlSIR 0 stórkaupmanns hér innan viS tæinn, er allmikið af tömdum öndum, sem ganga úti um tún og móa. Nú hefir þess orSið vart, aS einhverir skepnuní'ðingar hafa gert sér það aö leik, að skjóta á endur þessar af örvaboga, og liafa 26 endur fundist dauöar e'ða dauðvona, með örvar á holi og hræSilega útleiknar. Lögreglan mun reyna aS komast íyrir um, hverir valdir séu aS þessu fanta- lega níðingsverki. Valhöll á Þingvöllum. „Vísir“ hefir verið beSinn aS geta þess, til athugunar þeim, sem kynni aS hafa hug á aS íara aust- ur á Þingvöll sér til skemtunar, aS gistihúsinu þar verSur lokaS aS fullu og öllu á þessu sumri næstkomandi mánudag. — Hefir Jón bóndi GuSmundsson á Brúsa- stöSum, eigandi „Valhaílar“, haft veitingarnar meS höndum í sumar eins og í fyrra, en gestkoma mun hafa veriS heldur minni nú, og stafar það vafalaust af ]nd, hversu ■óhagstæS tíSin hefir veriS og vot- viSrasöm. Orgelhljómleikar Páls ísólfssonar verða í fríkirkj- unni kl. 9 í kveld. Axel Vold aö- stoSar. Landskjörið. Tímaflokkurinn og alþýSuflokk- itrinn hafa gert bandalag meS sér um landskjör í haust, og verSa á Jista þeirra Jón SigurSsson, bóndi i Ystafelli og Jón GuSmmidsson frá Gufudal. Alsnjóa var í Þingvrallasveit í gærmorg- tm og langt fram á dag, en ökla- snjór á MosfellsheiSi, aS sögn manna, sem aS austan komu í gær. Misprentast hefir í gær í greininni Dánar- minning: — SpóstaSir, les Spóa- staSir. Karlsefni kom af veiöum í morgun, meS 900 kassa af ísfiski. 1578 er símanúmer „Vísis" í Félags- prentsmiSjunni. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í Vísi fyrir kl. 10 á morgnana. Útflutningur ísl. afurða. Samkvæmt skýrslu frá Gengis- -nefndinni hefir útflutningur ís- lenskra afurSa i ágústmánu'ði num- ið kr. 5.764.070,00. Alls hefir útflutningurinn numiS frá ársbyrj- un til loka ágústmánaSar 25.954.- 260 seSlakrónum, en 21.217.166 gullkrónumv— Á sama tíma í fyrra nam útflutningurinn 40.465.895 seSlakrónum, en 27.194.839 gull- krónum. Lúðvíg Guðmundsson, kennari, sendi „Vísi“ kve'ðju sína frá Lundi 30. f. m. Var hann þá á förum úr SvíþjóS og ætlaSi til Kaupmannahafnar. „Svenska Dagbladet" 29. f. m. flytur mynd af L. G. og langa grein um sam- vinnu milli íslenskra og sænskra stúdenta o. fl. — Hr. L. G. hefir beðiS „Vísi“ aS bera. kæra kveSju til kunningja sinna og vina hér í bæ. Alúöarþakkir fyrir alla velvild og heillaóskir 1 á sextugsafmœli mínu. o | Guðm. Hannesson. iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOíKStÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt p Gúmmístimplap fást í Félagsprentsmiðjunni. SælciS ei það til útlanda, sem hægt er að fá jafngott og ódýrt hér á landi. TímSrit Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi (VII. ár) hefir Vísi veriS sent nýlega, og verður þess nánara getið síSar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá S. Gjafir til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi 10 kr. frá S. Iv., 10 kr. frá ekkju. Gengi erl. mjmtar. Sterlingspund ........ kr. 22.15 too kr. danskar ..........— 121.24 100 — sænskar ............— 122.15 100 — norskar ............— 100.14 Dollar....................— 4.57 100 frankar franskir .. — 13.76 100 — belgiskir — I2-79 100 •—• svissn. ... — 88.44 100 lírur ................— 16.61 100 pesetar ........... — 69.71 100 gyllini ..............— 183.43 100 mörk þýsk (gull) — 108.75 írá Uestir-íslendiopiii. ---o-- FB. 9. sept. Vestur-íslendinga-bók eSa Selskinna, sem á aS geyma nöfn sem flestra Vestur-íslendinga um aldur og æfi, lá frammi í tjaldi eínu á skemtisvæSinu, sem Winni- peg-íslendingar héldu þjóShátið sína á 2. f. m. Selskinna þessi mun dga aS geymast hér heima meS hinni, þegar fólki i öllurn íslend- ingabygSum vestra hefir veriS gef- inn kostur á aS skrifa nafn sitt í hana. Skrifari Winnipegborgar var Magnús Peterson nýlega kos- inn. Magnús er fæddur i Winnipeg 1883. FaSir hans var Pétur Magn- ússon, fráí IsafirSi. Ellefu ára rnisti Magnús föSur sinn, en móSir .hans var dáin áður. Magnús var aS eins á tólfta ári, er hann var tekinn til vika á bæjarritaraskrif- stofu Winnipegborgar. ForstöSu veitti þá þeirri skrifstofu ágætis- maður aS nafni Charles Brown, og sá hann fljótt hvaS í Magnúsi bjó og reyndist honum hiS besta. Mátti svo heita, aS hann gengi honum í föður staS. ÁriS 1906 var Magnús gerður aS aSstoSarmanni Mr, Brown. Og áriS 1907 varð hann ritari hinnar svo nefndu ráS- gjafarstjórnar, er þá'var mynduS í Winnipeg. Er Magnús því manna kunnugastur öllum bæjarrmálefn- um Winnipegborgar. fiitt öí Þetta. ■—O-- Skipafloti heimsins. Samkvæmt skýrslum Lloyds fyr- ir 1926—27 eru nú til í heiminum 33.000 skip stærri en 100 smálestir og er burSarmagn þeirra 64.784.- 370 smálestir. Þar af kemur um þrítugasti hlutinn, e'ða 2.112.433 smálestir á seglskipin, hitt á eim- skip og vélskip. Siöustu 12 mán- uSina hefir eim- og vélskipaflot- inn aukist um 291.561 smálest, en seglskipaflotinn minkað um 148.- 609 smálestir. Af flotanum eiga Bretar næifelt þriðjung — 19.263.- 785 smálestir í eim- og vélskipum, cn 136.000 smál. í seglskipum. SiS- ustu 12 mánuðina'hafa NorSmenn aukiS flota sinn um 161.263 smál. og ítalir um 212.000 smálestir, en floti Bandarikjamanna hefir mink- aS um 500.000 smálestir og Breta urn 41.000 smálestir. SiSan 1914 hefir heimsflotinn aukist um 17.000.000 smálestir. Vöxturinn er mestur hjá Banda- ríkjunum, 9)4 milj. smál, þá kem- ur Japan meS 2.5, ítalía meS 1.7, Frakkland með 1.4, Holland meS 1.0, og ensku lýSríkin meS 1 mil- jón smál. Bretar hafa aðeins aukið flota sinn um 2°/o þessi 12 ár, en önnur lönd, sem á annað borð hafa fært út kvíarnar, um 63.7%. Þýski flotinn er 2 miljón smálestum minni en 1914. Eftirfarandi tölur sýna flota- stærS nokkurra ríkja nú og (í svigum) 1914, í hlutfallstölum viS stærS heimsflotans: Bretland 3°-7% (41.6), Þýskaland 4.9% (11.3), Bandarikin 21% (94), jap- an 6.3% (3-8), Frakkland 5.3% (4.2), ítalia 5% (3.1), Noregur 4.5% (4.3). Noregur var fjórða siglingaþjóSin i röðinni fyrir ó- friSinn, á eftir Bretlandi, Þýska- landi og U. 'S. A., en nú hafa Jap- an, Frakkland og Italía komist frarn úr. SkipskaSar hafa orðiS minni siS- ustu árin en fyrir ófriSinn. Árin 1909—1913 fórst aS meSaltali á ári 1,19% af skipastólnum, en 1921—25 aðeins 0,73%. Sjö boðorð Mussolini. Mussolini hefir nýlega gefið út tilskipun i 7 greinum, þarflega aS ýmsu leyti, en talandi vott um, hve nærri er gengiS einstaklingsfrels- inu í ríki hans. Þar verSa allir aS sitja og standa eins og „il duce“ vill. BoðorSin eru þessi: 1. Vinnudagur ítala er lengdur um eina klukkustund og verkföll eru bönnuS. 2. Ekkert dagblaS má vera lengra en 6 blaSsíSur. Sundur- greinandi ferSalýsingar og skrif um íþróttir og listir skal takmark- aS. Langlokur um réttarhöld og glæpi eru bannaðar. í hverju hér- aði er aS eins layfilegt aS hafa citt blaS, og undir strangid rit- skoðun. 3. BannaS er að byggja fleiri skrauthýsi og fjölleikahús en fyr- ir eru. HiS opinbera styrkir bygg- Nýjarvörur! Nýtt verð! Ofnar emaill. og svartir, í»votta- pottar e-nnill. og svarti . eio nig með krana. JQIdavélar svart ir og ema- i leraðar Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísleifur Jónsson, Langaveg 14. Eínalaug Reykjavíknr KemisR tatahretDSQn og litan baagaveg 82 B — Sími 1800. — Simnetnl: BinaUng. -iramsar mtið uýtisku áhöldum og aðferðum allau óhreinan fatuaf og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óakum. Svknr ttægindl. Sparar fó. er vinsælast.j Ásgarðnr. ing ódýrra verkamannahúsa og hjálpar byggingafélögum. 4. MaccaronigerS úr útlendum eínum er bönnuS, en aukin kar- töflurækt komi í staSinn. 5. Klukkan tíu á kvöldin sé öll- um kaffihúsum lokaS. 6. VerS á byggingarefnum skal lækkaS, annaShvort meS því aS takmarka álagningu á þeim eða meS styrk úr rikissjóSi eSa hvort- tveggja. 7. Innflutning á óhófsvöru skal takmarka meS tolli og innflutn- ingsbanni. Bæta má því viS, aS alveg ný- hmnl 11. Klasses Rost, | 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Llændere. — Fru Petersen, Kebmagergade 26 G, 2. Sal. Blrgðabók með ca. 4000 mis- munandi númer, -kift i 2 stóra flok<a, fagurfræðisrit og fræðirit. I síðari flokkn m er margt ein- stætt — Forlagsverðlisti. Ná- kvæm bókfræðiieg skrá með mftrg- um myndum, yfir staifsemi rnína. Sendi-t gegn 15 aura burðargjaldi. Woels Boghandel og Antikvariat Hauserplads 7. Köbenhavn K. Visis’&affið gerir alla glaða. lega hefir veriS bannaS aS gefa ítölum vegabréf til skemtiferSa til fitíanda. Vegabréf til útlanda skulu að eins gefin þeim, sem ferðast í kaupsýsluerindum eða öðrum brýnum erindum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.