Vísir - 14.09.1926, Síða 4

Vísir - 14.09.1926, Síða 4
VISIR Veitid lífi og Ijósi inn á heimilid með því að kaupa góð, talleg 0{< ódýr hú-gí'gn. Nýjar teaui dir teknar upp i da«. Verslunin seluraðeins húsgögn af nýjustu gerðum og tir margra ára gömlu og þurkuðu efni. Fjöibi eyttasta úival á laudinu. Húsga gnaverslunin (bak við dómkirkjuna). Frakk«efnia eru nýkomin. góð, falleg, ódýr. Eonuð meðail nógu er úr að velja. H Auderseo & Sön. Aðalstr*ti 1fi. J?ostulínsbollapör 0 50. Diskar steintau 0 40 Matar- Kalfi- og þvotta tell og allar aðrar leir- vörur ndyra-tar í veisl. ÞÖRF Bveitisgötn 56. S.mi 1147. Veturinn fer í hönd og ungu stúlkurnar þurfa aö fá sér nýja kjóla og nýjar kápur. Parísarblöðin skýra frá að kjólárnir séu mjög líkir og í fyrra, flestir samt með felling- um svo að þó þeir sýnist mjóir, þá er í þeim nóg vídd til að stika stórt, ef svo ber undir. Langar ermar eru meira notaðar i ár en i fyrra, en þær eru oft úr þunnu efni gagnsæju, eða að minsta kosti neðri partur þeirra. Kápurnar eru margar með mött- ulsniði eða með stuttum „slög- um“ niður að mitti. Nýung eru „smoking“-fötin, sem ætluð eru fyrir smáboð að degi til,en sóma sér einnig á kveldin, þegar boð ber fljótt að hendi. pau eru bú- in til úr svörtu atlaski, pilsið stutt, jakkinn eins og karlmanns jakki, vestið úr hvitu atlaski, en brjóst, flibbi og hálsbindi eins og karlmenn nota. Snið af nýtísku konu- og barna-fatnaði fást ávalt í versl- uninni „Paris“. I KKN8LA Lú'Svíg GuSmundsson óskar eft- ir kenslustörfum næsta vetur (’helst viö skóla). ASalkensIu- greinir: NáttúrufræSi og þýska. Nánari upplýsingar gefur Kjartan Gunnlaugsson kaupmaSur. (439 Vanur kennari óskar eftir heim- iliskenslu gegn fæSi. Uppl. gefur ASalsteinn Eiríksson, MiSstræti 12. (431 Hxaustur og vandaSur maSur, vanur kenslu, óskar eftir húskenn- arastöSu í Reykjavík eSa nágrenni. TilboS, merkt „Kennari" leggist inn á afgreiSslu Vísis, fyrir síS- asta september. (391 Kven-úr hefir tapast frá Berg- þórugötu niSur að ÓSinsgötu. Skilist á Bergþórugötu 6. GóS fundarlaun. (40° Lyklakippa tapaðist. Skilist gegn fundarlaunum á Spítalastig 2. (419 Svartur kettlingur, meS keSju urn hálsinn, í óskilum. A. v. á. (440 Tapast hefir dolkur meS rauSu skafti. Jón B. Jónsson, hjá bæjar- gjaldkera. (387 Tapast hefir gullnæla meS hvít- um steini. Skilist á Freyjugötu 6. GóS fundarlaun. (383 Blár ketlingur, hvítur á löppum, á flækingi í Haga. (380 Armband tapa'Sist í miðbænum. Fundarlaun. A. v. á. (392 I 1 Gott fæSi fæst. Sanngjarnt ver'ð. Þingholtsstræti 15, (rauSa húsiS). (393 Frá 1. október sel eg gott fæSi fyrir sanngjarnt verð. TaliS viS mig sem fyrst. Theódóra Sveins- dóttir. Sími 1293. (389 FæSi er selt á Grettisgötu 48. Hvergi sanngjarnara verS. (384 Fæði fæst á ÓSinsgötu 17 B. (204 FæSi til sölu. Sanngjarnt verS. A. v. á. (2x7 r HUSNÆÐI 1 Stofa meS eldhúsi til leigu fyrir 2 stúlkur. Tilboð, merkt „75“ send ist Vísi. (397 Stofa og eldhús, eSa meS aS- gang aS eldhúsi, óskast frá 1. okt. A. v. á. (396 Skrifstofumann vantar herbergi nálægt miðbænum. A. v. á. (428 Tvö herbergi og eldhús óskast x. . október. FyrirframgreiSsla getur komiS til greina. TiSboS auSkent: „GóS íbúS“ sendist Vísi. (411 Stofa meS forstofuinngangi viS miSbæinn til leigu. Uppl. í síma 805, eftir kl. 6. (409 Herbergi og eldhús óskast fyrir einhleyp hjón, helst í austurbæn- um. A. v. á. (407 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Sími 1760. (388 2—3 herbergi og éldhús óskast 1. október. FyrirframgreiSsla, ef óskaS er. Uppl. í Isafoldarprent- smiSju. (385 Herbergi, meS miSstöS, óskast fyrir ungan, reglusaman mann^ helst sem næst Háskólanum. Upp- lýsingar í síma 643, kl. 7—9 síSd. (402 íbúS, 2 herbergi og eldhús, ósk- ast 1. október eSa nú þegar. Leig- an verSur greidd fyrirfram fyrir b.vern mánuS. TilboS merkt: „1000“ sendist afgr. Visis. (417 íbúS óskast til leigu. Mikil fyr- ii framborgun, ef óskaS er. Jónas H. Jónsson. (423 | VINNA | Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar á Njálsgötu 27. (399 Enn getum viS tekiS nokkur hús til veggfóSrunar (betrekkingar). Símii7Ó7. (394 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 252. (427 TilboS óskast í aS steypa hús. Teikningar og upplýsingar hjá Gísla Jónssyni, sími 1084, kl. 7—9 sí'Sdegis. (420 Stúlka óskast í vist nú þegar á ÓSinsgötu 28. (412 GóS stúlka óskast í vist í. Ing- ólfsstræti 21 B. (410 Ábyggileg ráSskona óskast út á land. Þarf aS kunna flesta sveita- vinnu. Gott kaup. Uppl. á Njáls- götu 28. (408 Roskinn kvenmaSur óskast i vetrarvist. Uppl. í ISnskólanum, efstu hæS. (406 Stúlka eSa unglmgur óskast í vist, Njálsgötu 34. (438 Húlsauma. GuSrún Helgadótt- ir, BergstaSastræti 14. Sími 1151. (432 Vanur trésmiður óskai' eftir vinnu strax. A. v. á. (429 GóS spunakona tekur aS sér aS spinna lopa. Stýrimannastíg 3, niSri. (390 Stúlka óskast nú þegar út á land. Uppl. í Þingholsstræti 18. (381 GóS stúlka óskast í vist Skóla- vörSustíg 22, uppi (stóra stein- húsiS). (379 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Framnesveg 1 C, uppi. (377 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Þarf ekki aS hugsa um sjómenn. A. v. á. (403 r TILKYNNING 1 Menn teknir i þjónustu Lindar- götu 1 B, miShæS. (160 Til minnis: Fasteignir til sölu, lausar íbúS- ir 1. okt.: Jámvarið timburhús, sólrík eign- arlóS. Nýlegt steinhús, rólegur staSur, vesturbær. Ársgamalt steinhús, tvílyft,eign- arlóS. Steinsteypuhús, nýtt, öll þæg- indi, eignarlóS. Húseign viS Vesturgötu. Lxtil útborgun. Snoturt, einlyft timburhús,eign- arlóS. Hálf húseign vi'S fjölfarna götu. Vandað steinhús meS sölubúS. Grasbýli, skarnt frá bænum, í skiftum fyrir hús. Lóðir og mörg hús og húspartar i bænum. Steinhús í Viðey. Tækifæris- kaup, Nokkur hús i Hafnarfirði, ódýr. Fasteignir teknar í umboðssölu. GeriS svo vel aS tala viS mig strax því flutningsdagur nálgast óSum og þaS besta selst jafnan fyrst. Heima kl. 11—1 og 6—8. Simi n8o. HELGI SVEINSSON, AS- alstræti 11. (405 Gisting fæst á Vesturgötu 14 B. Inngangur frá Tryggvagötu. (167 BifreiSaferSir til og frá Hafn- arfirSi allan daginn. Nýir bílar „Nash“ og „Flint“ — AfgreiSsla í HafnarfirSi viS Strandgötu á móti Gunnarssundi. Sími 13. — Einnig bilar til leigu. Hvergi eins ódýrt. Nýja BifreiSastöSin. Kola- sundi. Sími 1529. (237 KAUPSKAPUR \ LóS undir hús, ca. 3—400 fer- metrar, óskast til kaups. TilboS meS stærS, verSi og legu, sendist afgr. Vísis fyrir 16. þ. m., merkt „LóS“. (401 Til sölu á Baldursgötu 10, not- uS eldavél. VerS kr. 25,00. (398 Nýir kvenskór, nr. 37 (silfur- brokade) til sölu. A. v. á. (395 Hinir margeftirspurSu rykfrakk- ar eru komnir aftur í verslun Ámunda Árnasonar. (426 NýkomiS: Káputau, falleg og ódýr, einnig morgunkjólatau í miklu úrvali. Versl. Ámunda Arnasonar. (424 Hlunnindajörð til sölu meS góSu verSi. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. (422 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáiS þiS hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. GoSafoss. — UnniS úr rothári. (375 Hvergi betri Manicure (hand- snyrting) og andlitsböð en á Hárgreiðslustofunni i Pósthús- stræti 11. (136 Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum. VerSiS mikiS lækk- aS. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sími 897. (328 Golftreyjur í afarmiklu úrvali, Versl. Ámunda Árnasonar. (425. Gott skrifborS vantar. Má vera notaS. Sími 159. (421 Timburrusl (uppkveikja) til sölu, ódýrt. Hiti & Ljós. (414 Mjög fallegt íslenskt dívanteppi til sölu á BræSraborgarstíg 25- (418. Nú eru ódýru golftreyjurnar komnar aftur og stórt úrval a£ kjólum og margt fleira. Klöpp, Laugaveg 18. (416 Nokkur hús til sölu, laus tii ibúSar 1. okt., ef samiS er fyrir þann tíma. Erlendur Erlendsson, Laugavegi 56. (415 Ágætis kartöflur (rauSar eSa bleikar) seldar ódýrt i sekkjum i verslun Ólafs Jóhannessonar, Spí- talastíg 2, og versluninni „Fíll- inn“ Laugaveg 79. (413 Til sölu: Eikarbuffet, eikar- borS og fjórir stólar, Vesturgötu 20. Frímann Frímannsson. (442 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni, er selt á Grettis- götu 2. Sími 1164. (489 NotaSur olíulampi óskast til kaups. TilboS sendist Vísi, merkt Ilengilampi. (441 Notið tækifærið. Til sölu ódýrt:- 1 kjólklæSnaSur (nýr), 1 smok- ingklæSnaSur (notaSur), 1 jakka- l:læSnaSur (nota'Sur), 3 jakka- klæSnaSir sem ekki hafa veri® sóttir. - Reinh. A.ndersson, Lauga- veg 2. (437 Þakskifur, 7—8 hundruS, til sölu mjög ódýrt. Lindarg. 8 B. (436-- MuniS eftir, aS þrátt fyrir allar útsölurnar fáiS þiS . hvergi eins- góSar og ódýrar vörur og í Fata- búSinni. Skal hér aS eins taliS uppj lítiS eitt af þvi: Karlmannaföt, yfirfrakkar, kven-vetrarkápur, golftreyjur, svuntur, nærfatnaSur,. sokkar, lianskar o. m. fl. Ennfrem- 111 seljum viS alla rykfrakka, karla og kvenna, fyrir neSan inn- kaupsverS. Alt nýjar vörur af bestu tegund. AthugiS þaS. Best aS „versla í FatabúSinni. (435- Plötur. ÞaS sem eftir er frá út- sölunni ver'Sur selt fyrir 2,75 og 3,25 stk. KomiS áSur en þær, eri allar útgengnar. 200 nálar aS ein: 75 aura. HljóSfærahúsiS. (43. Sonja (rússneska) á plötu kom meS „Lyru“. Pantanir óskast sótt- ar sem fyrst. HljóSfærahúsiS, (433' Ágæt borSstofuhúsgögn til sölu, Til sýnis i Bárugötu 2, kl. 5—6 í dag og kl. 10—11 á morgun. (430- Á Hverfisgötu 44 er til sölur Falleg vetrarkápa, nýmóSins, Ijós silkikjóll á lítinn kvenmann, og undirsæng. (386 Rafmagnslampi (hengilampi) til sölu. VerS 8 kr. (kostaSi 18), Sími 422. (382' Sem nýr dívan til sölu, ódýr. A- v- á-___________________(378'- Upphlutur til sölu meS góSu verði, á Stýrimannastíg 6, uppi. (404 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.