Vísir - 16.09.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
TTf c O 1 O tl heldur áfram á ódýru fataefnunum AFGREIÐSLA ÁLAFOSS.
U ISdlClJLI og taubútum fyrir liálfviröi. —— Sími 404. Hafnarstr. 17.
þvoita-
potiar.
Hðfum fengið 3 stærðir af óvenju
sterkum þvottapotlum.
Verðið lágt.
I
Dðmntösknr,
um 100 stykki, seliast með
gjafverði. Ui-alan byrjar
kl. 4 í dag. Nokkrar skjala-
möppur fyrir hálfvirði.
Leðarvörnðeild
Hljóðfærahússins.
XSOOOOOOOOOOCXXSOOOOOOCOOOt
Hinar margeftirspurðu
mislitu
alnllnrpeysnr
A drengi og telpur með flibba-
kraga eru nú aftur komnar i öll-
um stærðum. Verðið var annálað
afðast, en er nú enn þá lægra.
Guðm. B. Vikar.
Laugaveg 21. Slmi 658.
aooooooooootxxKsoooooooooo;
Brúkað
Píanó
til sölu.
Hljóðfærahúsið.
9TLvmi3 e|ti«>
að efnisbest og
smjöri líkast er
Káputau
áður 15,10 nú 5,00.
Rifstau
áður 3,60 nú 1,50.
Kj ólaftauel
áður 1,95 nú 1 kr.
Veggfóðnr
180 teg. úr að velja.
Notið tækifærið og veljið yður
veggtoður núna strax, meðan úr-
valið nóg. Svo getum við talað
um prósentur, efeitthvað er keypt
að mun.
Sigurður Kjartansson
Laugaveg 20 B. Simi 830.
Gengið frá Klapparatig.
fi5«?
Aftnr nýkomnar
Hreinlætisvörnr
í heiiðsöiu:
New-Pin þvottasápa.
Handsápur, 15 teg.
ltaksápur 2 teg.
Brasso fægilogur.
Zebra ofnsverta.
Zebro ofnlögur.
Slívo silfurfægilögur.
Rechitts þvottablámi.
Mansion eóltáburður.
Clierry Blossont-skóáburður
„Creptal'* Blautsápa.
Ennfremur hvit vaxkerti.
Kr. Ó. Skayfjörö
Sími 647.
Ullartau
tvíbreið áður 18 kr nú 10
kr metr.
Drengja fatatau
88 áður 6,50 nú 3,25.
Molskinn
áður 6,90 nú 2,00.
Verslunin
Bjin Krisljnn.
5
í
i
Hinar margeftirspurðu
Zinkplötur
til að hafa fyrir ofan vaska, eru
nú aftur komnar, af ýmsum geið-
um.
Gott en ódýrt fæði geta nokkrir
menn fengið á góSu heimili. A.v.á.
(488
Gott og ódýrt fæði fæst altaf á
Fjallkonunni. Einnig lausar mál-
tíöir. Sér borðstofa. (5x2
Best að kaupa fæði á Lokastíg
9. Stúlku vantar á sama stað. (515
Fæði til sölu. Sanngjámt verð.
A. v. á. (217
Gott fæði fæst. Sanngjarnt verð.
Þingholtsstræti 15, (rauða húsið).
(393
Frá 1. október sel eg gott fæði
fyrir sanngjarnt verð. Talið við
mig sem fyrst. Theódóra Sveins-
dóttir, Kirkjútorg 4. Sími 1293.
(893
I
1
Tek börn til kenslu innan skóki-
skyldualdurs. GHðlaug Bergsdótt-
ir, Þórsgötu 21. (505
Nokkrir geta komist að enn til
að læra að mála i flauel og silki.
Sigríður Erlends. (49°
Börn og unglingar tekiní kenslu,
einnig heimiliskensla, lítið kenslu-
gjald. Uppl. á Bragagötu 25, kl.
5—7 síðd. (486
f
HUSNÆÐI
1
Skilvís maður óskar eftir 2 her-
bergjum og eldhúsi 1. október.
Uppl. hjá Nóa Kristjánssyni,
Grettisgötu 8. (506
2—3 herbergi og eldhús óskast
riú þegar eða 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: „799“
leggist á aígr. Vísis fyrir 18 þ. m.
(.502
Einhleypur verslunarmaður
óskar eftir herbergi nú þegar eða
1. okt. Sími 1520. (501
Reglusamur stúdent óskar eftir
herbergi, með miðstöðvarhita.helst
sem næst háskólanum. Uppl. í
síma 643, kl. 7—9 síðd. (499
2 herbergi og eldhús óskast 1.
okt. eða nú þegar. Ábygg'ileg
greiðsla. Uppl. í síma 948. (495
Stofa til leigu fyrir einhleypa á
Reykjavíkurveg 16, Hafnarfirði.
(493
Kenslustofa fyrir börn og svefn-
herbergi, helst samliggjandi, ósk-
ast 1. okt. Uppl. í síma 1925. (491
Reglusamur maður óskar eftir
svefnherbergi og stofu, með sér-
inngangi, í góðu húsi nálægt eða
í miðbænum frá 1. okt n. k. Mið-
stöðvarhitun og bað æskilegt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð merkt „100“ sendist á afgr.
Vísis. (487
Sólrik stofa með sérinngangi til
leigu fyrir einhleypa. Á sama stað
er ofn til sölu. Uppl. á Framnes-
vegi 22 C. (514
Tvær stofur mót suðri til leigu 1. okt. fyrir einhleypan mann, á besta stað í bænum. Tilboð merkt: „Reglusamur“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (518
Ungur, reglusamur verslmiar- maður í fastri stöðu óskar eftir góðu herbergi 1. október, helst nærri miðbænum. Tilboð merkt: „Reglusamur“, sendist Vísi fyrir mánudagskveld. (513
Guðfræðingur óskar eftir góðu herbergi, í austurbænum, gegn kenslu. A. v. á. (492
| VINNA |
Vanur maður tekur að sér að slétta hús (pússa). A. v. á. (498
Stúlka óskast í vist. Uppl. á Fr**inesveg 1 C, uppi. (497
Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Skólavörðustíg 25, niðri. (484
Stúlka óskast í vist á Laufás- veg 38. (509
Unglingsstúlka, sem kann dá- lítið í matartilbúningi, óskast í vetrarvist. Frú Metha Olsen, Póst- hússtræti 11. (520
Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. hjá Kristínu Sigurðardótt- ur, Laugaveg 20 A. (517
Menn teknir í þjónustu Lindar- götu 1 B, miðhæð. (160
Við hárroti og flösu getið þéi fengið varanlega bót. Öll óhrein- indi í húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. —
Áletraðir allskonar munir hjá Daníel Daníelssyni, leturgrafara, Laugaveg 55. (146
| TILKYNNING |
Þeir, sem hafa komið einu eða öðru til viðgerðar á verkstæði til Nóa Kristjánssonar, eru vinsam- lega beðnir að sækja það hið fyrsta. (507
JjjggT' Hefi fengið fullkomnustu vélar til skinnvinnu. — Valgeir Kristjánsson, Laugaveg 58. Sími 1658. (522
Reynið hin ágætu höfuðböð. Hárgreiðslustofan í Pósthús- stræti 11. (78
Bifreiðaferðir til og frá Hafn- arfirði allan daginn. Nýir bílar ,,Nash“ og „Flint“ — Afgreiösla i Hafnarfirði við Strandgötu á móti Gunnarssundi. Sími 13. — Finnig bílar til leigu'. Hvergi eins ídýrt. Nýja Bifreiðastöðin. Kola- sundi. Sími 1529. (237
Gisting fæst á Vesturgötu 14 B.
Inngangur frá Tryggvagötu. (167
r
KAUPSKAPUR
Rúmstæði með vírbotni, sem
nýtt, til sölu. Grettisgötu 29. (508
Til sölu drengjavetrarhúfur fyr-
ir hálfvirði, einnig notuð kvenryk-
kápa. Klapparstíg 27. (504.
Barnavagga til sölu. Tækifæris-
verð. Uppl. Hverfisgötu 91. (506
Gulrófur, góðar, verða seldar
þessa daga á Rauðará. (496
Sumarsjal og fermingarkjóll tií
sölu á Grettisgötu 22. (494
Ágætt 2ja manna rúmstæði til
sölu. Verð 35 kr. A. v. á. (489
Sem nýr dívan til sölu ódýrt.
Lindargötu 8 B, uppi. (485
Ágætur Svendborgarofn meö
suðuútbúnaði til sölu ódýrt á
Grundarstíg 8, niöri. Einnig mat-
arborð, hentugt fyrir matsölu.
(S“
Nýr, vandaður legubekkur
(divan) til sölu á Grettisgötu 21.
(510
Nokkuð af húsgögnum, stórtr
nýtt gólfteppi og yfirsængur til
sölu ódýrt. Stýrimannastíg 9. (523,
Búðarinnrétting til sölu. A. v. á.
(521
Nýkomnir fallegir ög ódýrit:
rafmagnslampar í versl. Þórunnar
Jónsdóttur, Klapparstíg 40. (519
Orgel til sölu ódýrt. Sími 1790.
(516
PANTHER-skór eru fram-
úrskarandi fallegir og vandaðir. —
Fara vel á fæti. —- Kaupið þá. —
Þórður Pétursson & Co. Einka-
umboðsmenn. (192
—.............- ■■ ..-. ■■ ... ..
L-IJ-X dósamjólkin er best.
(234
Mesta úrval af rúllugardínum
og dívönum. Verðið mikiö lækk-
að. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3.
Simi 897. (328
Gólfdúkar.
Miklar birgðir fyrirliggjandi.
Flvergi lægra verð. — Gæðin eru
viöurkend eftir margra ára
reynslu. — Þórður Pétursson &
Co. (527
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
T
Sjálfblekungur hefir tap-
ast fyrir hálfum mánuði. Skilist á
Amtmannsst. 5. niðri. (503.
Tapast hefir Hamlet-reiðhjól.
Finnandi beðinn láta vita í bú'ð'
Halldórs Sigurðssonar, Ingólfs-
hvoli. (52Ö
Fundin peningabudda. Vitjist á
Njálsgötu 40. • (525,
Felagsprentsmiðjan.