Vísir


Vísir - 18.09.1926, Qupperneq 2

Vísir - 18.09.1926, Qupperneq 2
IV ISIR IlfaSTHimi g ÖLSENl Fyrirlfggjandi: Þnrkíðir ávextir: Epli, Apricots, Ferskjar, Blandaðir ávextir, Rá inar, Sveskjnr. Niúnrsoðnir ávextir Ananas, Pernr, Apricots, Ferskjur, Jarðarber, Biandaðir ávextir. Símskeyti ~—o~—* Khöfn 17. sept. FB. ítalía og Rúmjenia gera vináttu- samning með sér. SimaS er frá Rómaborg, aS Rú- menía og ítalía hafi gert vináttu- samning sin á milli. Blöðin í Rómaborg telja þetta vott þess, að ítölsk áhrif á Balkanskaganum séu aö aukast. Frakkar og ítalir. Símaö er frá Rómaborg, að vegna æsinganna í ftaliu i garö Frakka, hafi franska stjórnin skip- aö svo fyrir, aö sex herdeildir skyldu þegar sendar til ítölsku landamæranna. Khöfn 18. sept. FB. Bandalags-ráðið. Símað er frá Genf, aö á þingi þjóðabandalagsins hafi farið fram kosning meðlima i ráö bandalags- ins, og uröu þessi ríki fyrir val- inu : Pólland, Tékkóslóvakía, Rú- menía, Belgía, Holland, Kína, Col- umbia, Chile og Salvador. Svíþjóö, sem áöur átti sæti i ráðinu, baöst undan endurkosningu í þaö. Verðlæ&kuaa pi íin. —o— Visir er eina blaöiö, sem hreyft hefir verðlækkunarmálinu. Sumir liöföu búist viö að Alþýöublaöiö yröi fyrst til þess. Minst var á einn aöalþröskuld sem hamlaði því aö verölag gæti jafnast og náö samræmi við nú- gildandi vérðlag krónunnar, þ. e. gert íslenska krónu álíka háa hér innanlands eins og hún er nú á út- lenda marðaöinum. Þessi þröskuldur er húsaleigan i Reykjavík, sem talin er nú aöal- ástæöa gegn því að vinnulaun megi lækka. Því miöur sýnast vera litlar líkur til þess aö húsa- leiga lækki nú af sjálfsdáðum, fyr e« ef svo skyldi fara, sem margir óttast, aö kreppa sú sem atvinnu- vegimir eru nú í (sumpart af völdum hinnar gífurlegu húsa- leigu) leiði af sér svo almenna peningaþurð, aö fólk geti hreint og beint ekki greitt húsaleiguna. En sem stendur er nú eftirspurnin eftir húsnæði svo mikil, aö þaö er útilokað aö húsráðendur fari að lækka leiguna af eigin hvöt. — En vegna þess, hvaö bráðnauð- synlegt það er, aö húsaleigan lækki eöa réttara sagt hvaö skaölegt og ranglátt þaö er aö hún hækki með krónunni, þá verður nú aö fara að taka alvarlega til athugunar, hvort Rúðugler. Nýjar birgðir. Lægst verð. Versl. B. H. Bjarnason. ekki beri að stemma stigu fyrir þessari óeölilegu hækkun með valdboöi. Þess er aö gæta, að með því væri ekkert alment ranglæti framiö þótt öll húsaleiga væri nú færö niður t. d. utn svo sem 20 af bundraði. Eða ef svo er, aö þaö þyki hart, finst mönnum það þá betra að taka lækkunina þannig aö krónan falli í verði? — Því aö sannarlega veröur endirinn sá á þeirri togstreitu, um að græöa altaf á gengishækkun, aö krónan þolir ekki þaö óeðlilega verölag sem þannig er haldið uppi — og hiýtur að falla. Veröur það og al- gerlega- tilgangslaust, að vera að keppa með krónuna upp í gull- gildi að eins til þess, að hlaða undir alla þá sem óska aö græða á því. Enda ætti það nú að vera orðið öllum ljóst, að gengishækk- unarstefnan fær minst af krafti sínum frá því sem er nefnt „þjóö- armetnaður“, þvi að þá vildu tnenn væntanlega eitthvaö í sölur leggja. Nei, það er áfergjan i gengisgróð- ann sem er aðal drifaflið. Flutningskostnaður á sjó og landi hefir ekki lækkað eins og þyrfti, sérstaklega er flutnings- gialdiö .á bílum komið fram úr öllu hófi. Einu sinni setti stjórnar- ráðið flutningstaxta fyrir bíla. Það er kanske í skjóli hans sem r.ú er skákað. Kunnugir segja, að það megi reka bíla með góðum á- góöa þótt gjaldið væri fært niður um helming, og benda á, að það séu engin einsdæmi að bill borgi sig upp í topp á einu sumri og jafnvel á enn styttri tíma. Alt þetta háa verðlag — og þar með má vel nefna ósanngirnina í verðlaginu á veitingastöðunum — stuðlar að því tvennu, að þyngja róðurinn fyrir framleiðslunni í landinu og að því. að halda i um- ferð fleiri seðlum heldur en holt er fyrir gengið. Vöruverð í búðum hefir nú lækkað til ntikilla nntna, og sýnist ekki vera ástæöa til að einstöku atvinnugreinum haldist lengur uppi augljóst gengishækkunarok- ur. Vetrarmisserið má segja að byrji hér 1. október. Þangað til verða nú allir kraftar, stjórnin, blööin og almenningur, að vinna að verölagsjöfnuði. Mönnum verð- ur að skiljast að án slíkrar við- leitni verður öll gergishækkunar- pólitík í ósamræmi við sjálfa sig. H. li Bjsrnasofl 8 fjelM * klæöskerar. - Aðalstræti 6. Ávalt fyrirliggjandi — í stóru úrvali — Fataefni Og’ Frakkaefni. Tilbúnir REGNFRAKKAR. íí Vandaðar vðrnr. Lægst verð. K fSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Eflskir LilnijólIÉir eru bestir, og því allra dúka varanlegastir Seldir lægsta verfti í versl. B. H. BJARNASON. Gjðfir lil Pjððfliifljssflfiisins. —o— Síðustu mánuðina hefir Þjóð- minjasafnið móttekið ýmsa merka hluti og myndir aö gjöf frá nokkr- um tnönnum. Jóhannes bæjarfógeti Jóhann- esson hefir gefið Þjóðmenningar- safninu stóran og merkilegan skáp með miklum og vönduöum útskurði framan á hurðunum. Út- skurðurinn er prýddur frá upp- hafi ýmsum litum og er á þessu sams konar verk og er á þrem kistlum í safninu, sem talið er að séu eftir Hallgrím Jónsson smið, föður séra Gunnars eldra í Lauf- ási og þá langafa Tryggva Gunn- arssonar, frú Kristjönu Hafstein og þeirra systkina, Munu þessir hlutir eftir Hallgrím vera frá miðri 18. öld eða næstu áratugum á eftir; hann dó 30. sept 1785. Er margt til eftir hann í safninu. prýðisvel gert; ber það helst vott um að Hallgrímur hafi lært út- skurð erlendis og farið síðan mest eftir útlendum fyrirmyndum og stíl i skrautverki, I. P. A. J. Lander, teiknari í verkfræðinga deild herliðsins danska, hefir gefið safninu eftir- mynd af uppdrætti íslands, þeim er Þórður byskup Þorláksson bjó tij árið 1670 handa Kristjáni kon- ungi 5. Árni prófessor Magnússon lánaði uppdráttinn og hafði með sér á ferðum sínum hér, nefndi hann kongskortið, og er hann nú í handritasafni hans. Þessi eftir- mynd er gerð með hinni mestu ná- kvæmni og snild. Lander hefir áður gefið Landsbókasafninu tvær eftirmyndir af öðrum gömlum og merkilegum íslands-uppdráttum; er hinn eldri þeirra einnig eftir Þórð byskup, gerður 1668 eftir mælíngum Guðbrands byskups Þorlákssonar. Eftirmyndir Land- ers eru svo líkar frumkortunum, að ekki er unt að sjá neinn mis- mun, að heitið geti, nema þann sem sjálfsagður er, og liggur í þessu mjög mikið og vandasamt vcrk, sem væri góðra gjalda vert. Frú Sigríður, ekkja Pálma vfirkennara Pálssonar, hefir gefið safninu silfursveig þann er ýmsir lærisveinar Pálma heitins lögðu á kistu hans er hann var jarðaður. Slíkir silfursveigar tíðkuðust fyr- ir nokkrum árum hjer og hafa nú verið faldir safninu til ævinlegrar varðveislu. Virðist það í alla staði best við eigandi, einkum þeg- ar stundir liða fram. Ýmsir fleiri hafa gefið Þjóð- menningarsafninu smáhluti, þótt hér sé ekki getið. Og enn hafa þessir gefið Mannamyndasafninu myndir: Verkfræðingafélagið, ljósm. af stofnendum fjelagsins, Jens Benediktsson, teiknaða mynd af Vilhjálmi HákonarsyniíKirkju- vogi, stúdentar 1925, ljósmynd af sér, Stefán Björnsson, verslunarm. hér í Rvík, margar ljósmyndir úr eigu Jóns Hjaltalins landlæknis, dr. Hannes Þorsteinsson þjóð- skjalavörður, ljósmyndir af nokkr- um íslenskum mönnum. Loks er þess að geta, að Björg- úlfur læknir Ólafsson gaf Þjóð- fræðissafninu gamalang-hljóðfæri frá Java og ýmsa muni frá Kina, hnakkastóla, matprjóna o. fl. Gam- alang-hljóðfærin eru flest bjöllur til að slá, steyptar úr kopar, málm- plötur og tréplötur á stokkum ; eru þau ætluð mörgum mönnum. Seg- ir Björgúlfur, að það líkist helst lækjanið og fuglakvaki, þegar heyrist leikið á þessi hljóðfæri í fjarska; alt er sem einn kliður, en innbornir menn dansa eftir hljóð- færaslættinum, dag og nótt, þegar svo ber undir. Tónunum virðist skipað niður eftir því sem tiðkast í Kína, og þessi sönglist mjög frá- brugðin því sem hér er. M. Þ. Kreifr oi sanðnaut. Útigangssauðir íslendinga. Á laugardaginn ritar „Bóndi“ í „Vísi“ þarfa smágrein og góða um flutning sauðnauta („moskus- nauta“) hingað til lands. Veitir eigi af, að þessu nytsemdarmáli sé gaumur gefinn og haldið vei vakandi. Virðist svo sem þurfi fullan mannsaldur til að koma al- menningi og stjórnarvöldum vor- um i skilning um ýmsa gagnlega nýbreytni hér á landi í búnaðar- málum sem og öðru. Grein Vilhjálms Stefánssonar um „Heimskautahaga" (í „Eim- reiðinni") kom á réttum tíma. Var þá nýbúið að kveða niður um stundarsakir tilraun um stofnun tam-hreinræktar hér á landi. Iiöfðu tveir ungir menn og efni- legir beitt sér fyrir því máli, og hafði annar þeirra yfir að ráða einhverju hinu æskilegasta hrein- landi, sem. völ er á hér sunnan- lands. Sem betur fer eru menn þessir eigi liklegir til að leggja árar í bát að svo stöddu. Það mun mega fullyrða ög færa að því gild rök, að víða hér á landi séu mikil skilyrði og góð til tam- hreina- og sauðnauta-ræktar. Á að gera fénað þenna að búpeningi, en eigi láta ganga viltan, þótt auð- vitað gæti það einnig orðið til nytsemdar. á ýmsa vegu. Báðar dýrategundir þessar eru tilvalin 1 SKTNDISALAN lijá Haraídi. Alt seit með lági ve ðmn. Blátt cheviot í fermingardrengjaföt 7.25 mtr. Regnfrakkar og Fatnaður með tækifærisverði. Handkiæðadreglar 0.55 mtr. \ Tvistar 0.60 mtr. Léreft bleguð 0.70 mtr. Gluggatjaldaefni 0.75 mtr. Morgunkjólatau margar teg. 1.00 mtr. Ullarkjólatau 2.90 mtr. Fatatau 3.00 mtr. Káputau 3.50 mtr. Kjólar og Prjónadragtir selt ódýrt. Prjónagam fyrir iítið. ATH. Sængurdúkar og fiðurheit Léreftselt með ábyrgð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.