Vísir - 22.09.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEENGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400 16, ár. Miðvikudaginn 22. september 1926. 219.||tbl. GAMLA BtO Leyndarmál Em Parnmountmynd i 7 þáttum. eftir skáldsögu LAJOS BIRO „Maaneblomsten". ASalhlutverk leika: William Collier — Betty Compson. Jach Holt. Ankamynd: Töfpaglepaugnn verða sýnd nokkra daga ennþá. Irmilflgt þakklæti til ailra, bæði nær og fjær, er sýndu samúð og hlutiekningu við fráfall og jarðarför fósturdóttur okkar Láru J. J. Pioppé. Guðfinna Jónsdótlir. Maenús Magnússon. Frakkast g 20. Ádalslátortídm er byrjud Smásöluverð: Súpukjöt 0,80 pr. */* kg. Læri 0,95 pr. V* Slög 0,95 pr. */* kg- Heilip kroppar 1. flokks dilkar lágmarksvigt 121/* kg- A 0,70 pr. x/j kg. Tekið á móti pöntunum. Matnverslu Tóaasar Jónssonar, Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Útsalan laeldup áfram þessa viku. Crúmmístígvél U. S. merki, Viðurkend þau bestu, seljast nú með lækkuðu verði. Skóversl. Stefáns Gunarssonar. Maður innan við tvítugt, óskast í verslun. Hæg vinna. Nauðsynlegt að hann sé reglusamur. Væri gott ef hann hefði meðmæli. Tilboð sendist Vísi, auðkent: ,H.“ fyrir föstudag. V erðlækkun: Kaffistell 6 m. 15. st. 15 00 kr. Matarstell 6 m. 25 st. 25,00. Þvottastell 10,00. Lægst verð á landinu hjá K. Einarsson & Bjöpnsson, Sfmi 915. Bankastrœtí 11. Kjólatau, Gardinntau, Morgnnkjólatau, nýkomið. Sjir Nýkomið: Kápntan, 0 Kjólatan, §? Gardinutan. Verslunin irn Krisijl m í Skeiðaréttir á morgnn; sœtið 15 krónnr fram og aftnr. Alt í Buíckbiireiðum I Pantið i ttma. Sími 581. I Fposið dilkakjðt, sem enn er óselt, verður selt fýrir mjög lágt verð í ish.ti.si G. Zoega. Tiibeð ðskast, Tilboð óskast í að steypa upp hús við Laugarnesveg og gera það fokhelt. Uppl. hjá Finai 0. Thorlacius. Tilkynmng. Engum manni hefir verið veitt veitingaleyfi í Skeiðaréttum. Þetta birtist almenningi til at- hugunar. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, 21. sept. 1926. Magnús Topfason. NÝJA BfO Frænka Charleys Gamanleikur i 8 þáttum, eftir hinu þekta leikriti Brandon Thomas. Aðalhlutverk leikur hinn ágæti skopleikari Syd Chaplin (bróðir Chaplins.) Tekið á móti pöntunum frá kl. 1. Reyk j ar pípur Tóbaksvepslunin London. Austurstrahti 1. Laugaveg 5. Frakkaefni, Fataefni, vandað nýtísku úrval. Regnfrakkar, Sokkar, Peysur og Göngustafir. ÁRNI & BJARNI Simi 417. Bankastr, 9. Visis-kaffið gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.