Vísir - 23.09.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1926, Blaðsíða 4
KÍSIR ... ■ ~' tt - PÍltUF 15—17 ára óskast til sendiferða og afgreiðslu i matvöruverslun 1. okt. n. k. Umsókn með launakröfu leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 25. J). m. merkt: „Triir“. 3 herbergi og eldhús óskast 1. október, má vera stærra. Bjami Jónssoo, verkstjóri í Hamri. Nýkomid: Rykfrakkar kvenna vandaðir og ódýrir. Golftreyjur meira úrval en nokkru sinni áður. Káputau margir litir ódýrt, Skinnkantur, Morgunkjólar, Svunt- ur hvítar og mislitar, Kjólaefni mjög fjölbreytt úrval, Nærföt karla og kvenna, Sokkar úr silki- ull og baðmull. Prjónasilki hvítt og svart og Upphlutsskyrtur. Franska alklæðið óviðjafnan- iega og alt til peysufata. r. Nafnið á langbesta skóáburðinum er Fæst i 8kóbúðum og versluitum. | Athngið sýningarglnggana Góð og falleg húsgögn eru lieimilis ppýði. Hdsgagnaverslunin bakvið dómklrkjnna. I VINNA 1 Stúlka óskast í vist suður meö sjó. Má hafa meö sér barn. Uppl. á Skólavörðustíg- 9. Sími 217. (820 Duglega stúlku, sem kann til almennra heimilisverka, vantar St. H. Bjarnason, ASalstræti 7. (796 Stúlka, vön húsverkum, óskar eftir ráöskonustööu. Uppl. á Bragagötu 25. (805 Vetrarstúlka óskast á fáment heimili í Vestmannaeyjum. Uppl. hjá E. Skagfjörð, Laugaveg 17, uppi. (803 Menn eru teknir í þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 93. (801 • Dugleg stúlka, vön húsverkum, óskast í vist. Uppl. á Ránar- götu 18. (800 Stúlka óskar eftir vist i mið- hænum. Uppl. í síma 934. (799 Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofið heima. Elín Magnús- clóttir, Kirkjustræti 8 B. (798 Unghngsstulka, hraust, óskast. Bragagötu 29 A, uppi. (797 Línsterkjun (strauning) og þjónusta mjög ódýrt, en vönduð cg fljót vinna. Guðrún Jónsdótt- ir straukona, Laugaveg 32, uppi. (816 Stúlka óskast i vist 1. okt., til séra Friðriks Hallgrímssonar, Þingholtsstræti 28. (795 Stúlka óskast í vist I. okt. Kristín Norðmann, Bergstaðastr. 50 A. (792 Góða stúlku vantar mig 1. okt. Jón Gíslason, Laugaveg 20 B. (790 Stúlka óskast í vist 1. okt. á létt heimili. Uppl. á Baldursgötu 25, r.iðri. (787 Drengjakollur kliptur. Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. (786 Stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Hárgreiðslustofunni, Laugaveg (785 Dugleg innistúlka óskast til norska ræðismannsins, Hverfis- götu 35. Til viðtals kl. 3—4. (782 VönduS og hraust stúlka óskast 1. okt. Guðrún Ágústsdóttir, Lækj- argötu 12 A. 781 Hraust og dugleg stúlka óskast á Skólavörðustíg 22, uppi (stóra steinhúsið). (780 Menn teknir í þjónustu Lindar- götu 1 B, miðhæð. (160 Geðgóð og þrifin stúlka óskast í árdegisvist. A. v. á. (754 Stúlka óskast i vist. Uppl. í Þingholtsstræti 33. (832 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Bergsteinn Jóhannesson, Hverfisgötu 84, niðri Sími 992. (789 Vetrarstúlka óskast til Guð- mundar Ólafssonar hæstaréttar- málaflutningsmanns, Spítalastíg 9. Sími 488. (695 Þrifna, myndarlega vetrarstúlku vantar á heimili í grend við Reykjavík. Uppl. á Laugaveg 5° B. (831 Hraust og ábyggileg stúlka óskast 1. okt. á lítið og gott heim- ili. A. v.^á. (828 Unglingsstúlka óskast í vist. Bergþórugötu 20, niðri. (813 Stúlka óskast í vist 1. okt. til Ólafs Þorsteinssonar læknis. (807 Vetrarstúlka óskast á gott sveitaheimili. Má hafa bam með sér. Uppl. i Ási eða í síma 236. (824 Ábyggileg stúlka óskast í vist. Fær gott herbergi. Ólafia Bjarna- dóttir. Laugaveg 19, uppi. (822 Unglingsstúlka óskast í vetur á fáment sveitaheimili í nánd við Reykjavík. Uppl. í dag kl. 6—8 á Klapparstíg 5 B, niðri. (821 r KAUPSKAPUR 1 Góða og húsvana stúlku vantar 1. okt. Guðrún Brynjólfs- dóttir, Þórshamri. (842 Duglegur maður, sem kann að plægja og vill vinna samnings- vinnu austur í ölfusi, óskast. — Guðmundur Ólafsson, Austurhlið, gefur nánari upplýsingar. (839 r i Kensla. Eins og að undanförnu kenni eg stúlkum í vetur að sterkja lín (strauningu) stuttan eða langan tíma á dag, eftir sam- komulagi. — Guðrún Jónsdóttir, straukona, Laugaveg 32, uppi. (818 Tek að mér að segja byrjendum til í ensku. Til viðtals á Vestur- götu 48, kl. 8—9. Egill Daníels- son. 802 Byrja aftur að kenna orgelspil. Jóna B. Svavars, Laugaveg 57. Sími 726. (778 Bnsku kennir Árni Guðnason, cand. mag., Ingólfshvoli. Til við- tals kl. 5—6, sími 94, og frá kl. 12—1 og 7—8, sími 512. (722 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (741 Vanur kennari óskar eftir heim- ihskenslu í vetur, gegn fæði. Uppl. Aðalsteinn Eiríksson, Miðstræti 12. (819 Vjön kenslukona tekur að sér að kenna börnum á hendur og tungu, sérstök áhersla lögð á góða lestr- arkenslu. Til viðtals i síma 1635. (840 Ivoffort til sölu. Bjargarstig 16. Uppl. eftir 6 e. h. (815 Læknisfræði-námsbækur (til notkunar i læknadeild háskólans) til sölu. Uppl. sima. 984. (814 Gleymið ekki að festa kaup á vindutjöldum (rúllugardinum) fyrir veturinn í Versl. Áfram, Laugaveg 18. Verðið lækkað. Fjórir litir fyrirliggjandi, og all- ar stærðir búnar til. Sími 919. (812 Til sölu vönduð svefnherbergis- húsgögn. Uppl. Lokastíg 10, frá 7—8. (810 Stórt skrifborð, vandað, stór peningaskápur og Smith Premier ritvél (næstum ný), til sölu. A.v.á. (784 Danskir og sænskir peningar, nikkel og silfurpeningar keyptir á Grundarstíg 8, uppi. (783 Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum. Verðið mikið læklc- að. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sími 897. (328 SC Oólfdiikap. Miklar birgðir fyrirliggjan'di. Hvergi lægra verð. — Gæðin eru tWurkend eftír margra ára reynslu. -4- Þórður. Pétursson & Co. (527 Til sölu með tækifærisverði: 1 kjólklæðnaður, nýr, 1 jakka- kiæðnaður (notaður), 3 jakka- klæðnaðir, sem ekki hafa verið sóttir. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (708 Kaskeitin þjóðfrægu, allar stærð- ir, altaf fyrirliggjandi, ódýrari en áður. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (709 Enskar húfur, margar tegundir, góðar og ódýrar. Reinh. Anders- son, Laugaveg 2. (710 L-U-X dósamjólkin er best. (234 Fermingarkjóll til sölu á Njáls-- götu 12. • (827 Stór eldavél til sölu í ágætut standi. Herluf Clausen. (826- /- Til sölu: Rúmstæði, stofuborð. Tækifærisverð. Laugaveg 70 B. (836 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þið hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. VersL Goðafoss. — Unnið úr rothári.. (375 r TILKYNNING 1 r V;örur, innbú og annað, vá- tryggir fyrir lengri og skemri tíma „Eagle Star“. Simí 281. (811 Café Grænland, Laugaveg. 17 B, opnað kl. 8 á morgun. Þar er hest að drekka morgunkaffið. (794 Gisting fæst á Vesturgötu 14 B. Inngangur frá Tryggvagötu. (167 r HUSNÆÐI \ Millur á upphlut, beltispör og doppur til sölu (gylt) á Baldurs- götu 22. (837 JWS*" Blómlauka selur Einar Helgason. (844 Stubbasirs, lækkað verð. Versl. Ámunda Árnasonar. (835 Nokkrir karlm. alklæðnaðir, sem kostuðu áður kr. 75.00, seljast nú fyrir 35 kr., þeir sem kostuðu 90 kr. nú 45 kr„ blá cheviotsföt sem kostuðu áður 140 kr. nú 70 kr. Versl. Ámunda Árnasonar. (834 Húsnæði, fæði, ljós og hita getur góð og vönduð stúlka feng- ió frá 1. okt. Uppl. gefur Guðrún - Jónsdóttir straukona, Laugaveg 32, uppi. (817- Tvö samliggjandi herbergi, stærra og minna, til leigu frá 1. okt., á ágætiím stað í borgínni.- Uppl. í síma 1308. (80S Tvö herbergi með miðstöðvar- liita til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Þormóðsstöðum. (806 2 sólrík herbergi, með mið- stöðvarhita, til leigu 1. okt.PálI ísólfsson, Bergstaðastræti 50 A. (795 Herbergi til að kenna í börnunv nokkra tíma á dag, óskast 1. okt. Uppl. i sítna 1190. 1(791 Tvær samliggjandi stofúr, með forstofuinngangi, til leigu, önnur með húsgögnum, að eins fyrir ein- hleypan 0 g reglusaman mann. Uppl. Laugaveg 50. (777- 2 samliggjandi herbergi í ágætu standi, í húsi mínu nr. 5 við Ing- ólfsstræti, til leign fyrir einhleypa, Þórunn Siemsen. (77Öf Stór stofa til leigu, með nýtísku jiægindum, í nýju húsi, við mið- bæinn, á Bárugötu 2. Sími 1084. __________________________(838' Herbergi handa roskinni' konu óskast til leigu, helst í austurbæn- um. Vesturgötu 59. Sími 1879. (830 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fátt i heimili. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 1774. (779' Stofa með sérinngángi til leigu' fvrir einhleypa. Brunnstíg 10. (841 - 500 krónur óskast gegn góðum vöxtum og ágætri trygg- ingu. Hjálp um atvinnu gæti komið til greina. A. v. á. (845 I Fæði selt á Vesturgötu 30. (788 Fæði til sölu. Sanngjarnt verð. A. v. á. (217 Gott og ódýrt fæði er selt á Lokastíg 9. (825 r TAPAÐ-FUNDIÐ Til sölu með tækifærisverði: Eikarskrifborð með skápum og skúffum, eikarskrifborðsstóll, raf- magnssuðuvél, tvíhólfuð, raf- magnsljósakróna og ruggustóll. Lindargötu 41, uppi (Kaupang- tlr>- _________________________(833 Bækur til sölu, þar á meðal ís- lendingasögurnar, Fornbréfasafn- ið, Menn og menntir, Herlæknis- sögurnar og ýmsar aðrar góðar bækur, allar í góðu bandi, á^Berg- staðastræti 34 B. Heima * 5—9. (823 Sá, sem tekið hefir í misgripum ' gráan frakka á Hótel Rosenberg á þriðjudagsnóttina, skili honum á Mensa. (804 Mjólkurbrúsi í kassa hefir týnst. Skilist á Laugaveg 69. (829 Framdekk af Ford (Dunlop) hefir tapast. Uppl. á Vörubílastöð- inni. Sími 1006. ' (843 r LBltt A 1 Til leigu hesthús og hlaða í austurbænum. Uppl. á Ránargötu- 30. (731 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.