Vísir - 29.09.1926, Síða 2

Vísir - 29.09.1926, Síða 2
Ví SIR Nýkomid: Laukup, Kaptöflup, sama afbragðs tegundin og áður. Símskeyti —o— Khöfn, 28. sept. FB. Poincaré og samningar við pjóðverja. Símað er frá París, að í ræðu, sem Poincaré hélt, hafi liann sagt, að stjórnin í Frakklandi væri reiðuhúin til þess að semja * við þýsku stjórnina um þau mál, sem enn hefir eigi náðst samkomulag uin, en pjóðverj- ar yrðu fyrst að sýna, að alvara lægi á bak við þá stefnu, er þeir virtust hafa tekið i áttina til varanlegs friðar. Gerðardómar. Símað er frá Genf, að pjóða- bandalagið ætli aðleggja áherslu á, að livetja allar þjóðir, sem í þvi eru, til þess að gera gerðar- dómssamninga hverar við aðr- ar, til þess að tryggja það,' að deilumálum verði ráðið til lykta á friðsamlegan hátt. Khöfn, 29. sept. FB. Friðurinn á Balkanskaga. Símað er frá Genf, að full- trúar Júgóslavíu hafi óskað þess, á þingi pjóðabandalagsins, að gerð væri tilraun til þess að koma á öryggissamþykt til þess að tryggja friðinn með þjóðun- um á Balkanskaganum. • Chamberlain og Mússólíní. Símað er frá Genf, að þegar þingi pjóðabandalagsins lýkur, ætli Chamberlain í skemtiför til Miðjarðarhafslandanna. Talið er líklegt, að hann muni finna Mússólini að máli og ræða yið liann um ýms mál, einkanlega þau, er snerta Miðjarðarhafið. frá Mr-fsliiðfliii. —o—• FB., 29. sept. Haraldur Sveinbjörnsson heitir ungur Islendingur, sem stundaði leikfimisnám hjá Niels Buch í Danmörku. Hefir hann dvalist um skeið í Islendinga- bygðum vestra, síðast í Dakota. Nú hefir Haraldur verið ráðinn leikfimiskennari ríkisháskólans í South Carolina ríkinu í Banda- rikj unum, og mun hann nú vera kominn suður þangað. Síra Haraldur Sigmar hefir tekið við forstöðu íslensku safnaðanna í Norður Dakota í Bandaríkjunum. Síra Kristinn K. Ólafsson, forseti Kirkjufé- lagsins, setti hann í embættið þ. 12. september. Færeyingap og Grænland. —o—. Af íbúum Danmerkur eru Fær- eyingar (Færeyjar eru taldar amt t Danrnörku, því er • svo til orSa tekiS hér), líklegastir til þess að nota sér fiskiauhlegðina viö Græn- landsströndu. En borist hefir einn- ig í tal aS Færeyingar flyttust bú- ferlum til Grænlands, þeir er vildu land nema. Miklu meiri skynsemi viröist liggja á bak vi'ð þessar ráðageröir en á bak viö fleiprið, sem gaus upp í hádönsku blööun- urn í vetur um þaö, aö jarðnæöis- lausir ungir menn í Danmörku sjálfri tækju sig upp og flyttust til Grænlands, var jafnvel fullyrt aö margar þúsundir manna gætu þannig tekið sig upp og flust til annars lands, án þess að slíta sam- bandi viö fósturjörðina. Þegar forstjóri sauöabúa ríkis- ins í Grænlandi, Lindemann Wal- söe, var i Færeyjum i sumar til þess að athuga fyrirkomulagið á sauðabúum eyjarskeggja, barst þetta meðal annars í tal með hon- um og fréttaritara „Berl. Tid- ende“, og kvað hann engar höml- ur vera á þvi, aö Færeyingar gætu framfleytt sér sæmilega á Græn- landi. Á einu sviði hafa Færeyingar tekiö oss íslendingu'm Iangt fram er um Grænland ræðir. Er togara- flotinn íslenski liggur inni og mikill sægur af mótorbátum stund- ' ar fiskveiðar með tiltölulega Iitl- um ágóða, leggja færeysku sjó- mennirnir skipum sínum á Græn- landsmiðin, meö þeim árangri að þeir, sem þar fiska fá miklu meiri hlut, en þeir, sem stunduðu fisk- veiðar við Island. Um miðjan síð- asta mánuö var afli færeysku þil- skipanna hér við land oröinn frá 8—14 þúsund fiskar á skip, en um sama« leyti var afli fær- eysku þilskipanna, sem stunduöu fiskveiðar við Grænland oröinn 20 til 22 þúsund fiskar á skip. Þegar þessi íeynsla er fengin má gera ráð fyrir því, að fleiri og fleiri færeysk skip fari að stunda fisk- veiðar við Grænland en að fisk- veiðar Færeyinga hér við land fari þverrandi. * pessir farþegar komu hingað á Botníu í gær: Kl. Jónsson alþm., Björn Krist- jánsson alþm.,SighvaturBjarna- son bankastjóri, Brynjúlfur Björnsson tannlæknir og dóttir hans, porkell porkelsson veður- fræðingur, Emilía Indriðadóttir, Una Sigtryggs, Lilja Sölvadótt- ir, Guðbjörg Sigurðardóttir, Guðrún Pálsdóttir, Margrét Sí- monardóttir, Hólmfríður Rrist- jánsdóttir, Margrét og Anna Konráðsdætur, Lúðvig Guð- mundsson, Georg Gretor blaða- maður, Óskar Lárusson og frú, Sveinbjörn Árnason, Funk, frú Meyer, frú Anna Bjarnason, frú Jóna Sigurjónsdóttir, frú Hildur Jónsson, Halldór Sigurðsson og dóttir hans, Jón Bjarnason, ísak Jónsson, Karl Magnússon, Jón Pétursson, og nokkrir fleiri. —• Botnia fer norður um land til út- landa n. k. fimtudagskveld, kl. 12. 74 ára afmæli á i dag frú Ólöf porsteins- dóttir frá pórustöðum. Harmonia. Æfingar i kveld: Sopran og alt lcl. 8. Tenór og bassi kl. 9 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Landssíminn er 20 ára í dag'. Landssíma- stöðvum verður lokað kl. 7.15. 1000 krónur sendu Skaftfellingar í gær til Stúdentagarðsins. pað er fyrsta afborgun af 5000 kr., sem sýslu- búar hafa heitið garðinuin. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum til blaðsins fyrir kl. 10 á morgnana. Prent- smiðjusími Vísis er 1578, Páll Isólfsson hefir stofnað nýtt söngfélag, sem heitir Harmonia. Formað- ur er Pétur Lárusson. Esja er væníanleg úr hringferð í nótt. Gullfoss fór héðan vestur og norður í gær. Meðal farþega voru Kon- ráð Stefánsson og frú hans, Snorri Sigfússon skólastjóri o.fl. E.s. Nonni fer héðan seint i kveld í strand- ferð. Vísir er sex síður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Georg Gretor heitir þýsk-danskur rithöfund- ur og blaðamaður, sem var sam- skipa mér hingað í gær frá Dan- mörku. Hann hefir i hyggju að dveljast hér rúman mánuð og safna drögum til ritgerða um is- lensk mál. —• Hr. Gretor hefir einkum lagt stund á alþjóðleg stjórnmál og hagfræði og hefir undanfarin ár ritað fjölda yfirlits- greina um alþjóðleg viðskifti i ýms erlend blöð og tímarit. Aðal- lega ritar hann fyrir „Neue Zu- richer Zeitung", sem er stærst og áhrifarikast blað í Sviss, og var t. d. fréttaritari þess á Locarno- fundinum. — Nú hefir honum verið falið að rita um ísland í „Deutsch-nordisches Jahrbuch" (þýsk-norrænu árbókina), sem kemur út hjá Eugen Diderich í Jena. Rit þetta er i miklum met- um og er tilgangur þess að efla gagnkvæma þekkingu og samúð með Þjóðverjum og Norðurlanda- þjóðunum. Ennfremur mun hr. MMMMM M M MMMM5 tnj orv) CnS^\)Cn!)(írV)<5 B. 8. B Gulrófur. Ágætar gulrófur hefi ég til sölu í dag og næstu daga. tekur eina krónu fyrir manninn milli HafnarfjarSar og Reykjavík- ur. — Ferðir á hverjum klukku- tima. — Símar: 715 og 71G. Glóaldin, Bjúgaldin, Epli, Perur, nýkomið Landstjapnan. Gretor rita greinaflokk um ísland í „Neue Zuricher Zeitung“ og ameríska vikuritið „The Nation“. — Hr. Gretor fer nú með Botníu til Norðurlands, en kemur eftir nokkura daga aftur hingað. Hefir hann lofað félaginu Germania að flytja hér erindi um framtíðarvið- skifti Þjóðverja og Frakka og til- löguna um Bandaríki Norðurálf- unnar, sem nú er á dagskrá meðal erlendra stjórnmálamanna. —• Eg hefi kynst hr. Gretor nokkuð og séð margt af því, er hann hefir ritað, og veit að hann hefir bæði vilja og getu og óvenjugóða að- stöðu til að verða íslendingum þarfur maður erlendis. —« Vona eg að allir stjórnmálamenn vorir og aðrir, sem hann kann að Ieita til, taki erindi hans vel, og stuðli með því að auknum skilningi er- lendra þjóða á högúm vorum. Lúðvíg Guðmundsson. Lestrarfélag kvenna byrjar vetrarstarfsemi sína 1. október.Félagið hefirnú lesstofu sína og bókasafn á Bókhlöðu- stíg 8, og verður útlán bóka í vetur hvern mánudag, miðviku- dag og föstudag kl. 4—6 og fimtudaga kl. 8—9 síðd. Slgvtldi Jómsson Bræðraborg. Sími 912. HÍOÍSOOÖOÍÍOÍÍOÍÍÍSÍÍOOÍSOOÍSOOOOÍ Verðlækknn. Frá og með deginnm i dag kostar sætl til Hafn- atfjarðar með okkar á- gœtu Buick bilrelð- nm 1 kfÓM. Bifreiðastöð Steindói*s. ÓOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOaOOOOGÖ Píanó Hornnng & Möller sem nýtt til söln með tækilærisverði. Til sýnis í hljóSfæraversIun frú K. Vi3ar. Búsáhðld af flestöllum tegundum alt frá gardínuhringjum upp í Taurullur. Langsamlega ódýrust hjá ]éh. iil. OÉsp, Laugaveg 63. Þvottabalar, Þvottapottar, Þvottabretti, Þvottavindnr, Ensk lesbók, eftir prófessorana Craigie og Faucett, er nýkomin út hjá Clar- endon Press í Oxford, og mun væntanleg í bókaverslanir hér inn- an skamms. Bók þessi er áframh hald af ’kenslubók þeirri eftir Craigie, sem Ársæll Árnason gaf út, og notuð er meðal annars í kennaraskólanum. Katlar, Pönnur, Pottar og yfiir höfuð flest, sem þarf til búsins, er heppilegast að kauþa Nýtt nrval af fallegum Kvenvetrarkápn er nú komið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.