Vísir - 29.09.1926, Síða 6

Vísir - 29.09.1926, Síða 6
(Miövikuclaginn 29. sept. 1926). Hrogríir Kiistjánsson barnaskólakennari, dvaldist er- lendis um fjögra mánaöa skeiö í vor og sumar i því skyni aö kynn- ast garörækt, einkum skólagörð- um. Haföi hann fengið smávægi- legan styrk til fararinnar, úr bæj- arsjóði Reykjavíkur og frá Bún- aö.arfélagi fslands. „yísir“ fann hann aö máli fyrir skömmu og spuröist tíöinda. Fer hér á eftir ágrip af því, er hann liafð'i í fréttum að segja: — Eg fór aöallega til þess, sagöi hr. A. Kr., að kynna mér skólagaröa og fyrirkomulag þeirra. Mætti ýmislegt um það merkilega mál segja, og verð‘eg að láta mér nægja að drepa á fátt eitt. Eg fór fyrst til Noregs, en þaðan til Svíþjóðar og Danmerk- ur. —f öllum þessum löndum erutil félög, sem eingöngu hafa skóla- garðsniáliö á stefnuskrá sinni. Aunars er vert að geta þess, að hreyfing þessi er tiltölulega ung, en hefir þó hlotið viöurkenningu a!lra,skólamanna.Telja þeir skóla- gsrðsmáliö eitt með mikilvægari atriðum upþeldismálanna. — Eg áþti tal viö marga af formönnum þessara félaga og bar þeim öllum samair um, aö hér væri um rnjög merkilegt mál að tefla. — Mestrar fræöslu um skólagarðafyrirkomu- lagið naut eg hjá skólastjóra Hen- rik Sölheim í Ösló. Er hann for- maður i ,NorskSkolehaveforbund‘. I.rt hanii mér góðfúslega í té margvíslegar upplýsingar, sem eg vona að koma megi að gagni. Auk veru rninnar í Osló dvald- ist eg nokkurn tima í Björgvin, Stafangri og við „Planteskolen Hjeltnes“, inst i Haröangri. Þar Cfii gróðrarskilyrði og loftslag eínna svipaðast því sem hér er. Þess vegna reyndi eg sérstaklega að hafa sem mest gagn af veru minni þar. Eg haföi ráðgert að heimsækja kennaraskólann i iFalun í Svíþjóð Lg fóf þangað. Sá skóli er einn hinn stærsti og fullkomnasti í þeirri grein í landinu. Þar er rækt- un og hirðing skólagaröa sérstök Mmsgrein fyrir kennara-efnin. í Danmörku sá eg fegursta skólagarða, enda munu Danir vera Ijestu garöyrkjumenn Norður- landa. — Eg hafði gaman af þessu ferðálagi, en glaðastur er eg þó yfir því, að eg er orðinn sannfærð- ur um, að hægt er að starfrækja hér skólagarða með góöum árangri, engu síöur en í nágranna- löndum vorum. Er óhætt að full- yrða, að flestallar jurtir, bæði blómjurtir og nytjajurtir, sem al- ment eru ræktaðar í skólagöröum í Skandinavíu, geta vaxiö og dafn- að hér á landi. Það er ekki óblíöa ísienskrar veöráttu, sem einkum stendur aukinni ga'rörækt fyrir þrifum, heldur vantrú almenn- ings, álmgaleysi og þekkingar- skortur. — Á ferðalagi mínu gaf eg sér- stakar gætur að svo nefndum „fé- lagsgörðum“ (Koloni-görðu’m). Um það mál skrifaði eg grein í „Vísi“ í fyrrahaust, eins og ein- hverir af lesendum blaðsins ef- laust muna. Eru félagsgaröar þess- ir hin mestu þjóðþrifafyrirtæki og nauðsynlegir hverju bæjarfélagi. — Vænti eg þess fastlega, að eftir skantman tíma verði slíkum görö- um komið á fót hér. Mér þykir vænt um þann litla visi til skemtigarða, sem hér er þegar aö komast á fót. — Almenn- ingur getur gengið þar um eftir vild eöa setiö þar í tómstundum sínum. — Þessir garöar eru að vísu hvorki stórir né fagrir enn sem komiö er, en þeir eiga fyrir sér að stækka og prýkka.' Við þurfum ekki að vera neinir eftirbátar nágrannaþjóöanna í þessum efnurn. Raunar er þáð satt, aö enn þá gengur tregt með trjá- ræktina. En skrúðgaröar, með grasflötum og blómreitum, geta verið yndisfagrir hér, ef þeir eru vel hirtir. Þá er og hægt að prýða með gosbrunnum og listaverkum íslenskum. Auðvitað mundi þetta kosta æði mikið fé, því að ekkert fæst án fjárframlaga. Allar menn- ingarþjóðir verja árlega stórfé til þess, aö prýða helstu borgirnar og gera þær að sem vistlegustum dvalarstööúm. — Skal eg i þessu sambandi nefna einn bæ sænskan, Iielsingborg, sem hefir nákvæm- lega helmingi fleiri ibúaenReykja- vík. Þar eru á fjárlögum bæjar- ins veittar 80 þús kr. árlega til við- halds skemtigöröunum. Ef við Reykvíkingar sýndum af okkur í\r ,v i s 1 r Nýkomuar í Fatibúðina mjög fallegar og ódýrar vetrar- kápur. Einnig stórt úrval af ryk- kápum, regnkápum, kjólum, mjög fallegum, á kr. 15.00, — svuntum, golftreyjum, sokkum, hönskum 0. m. fl. — Alt nýtísku vörur með lægsta verði í borginni. — Komið og sannfærist. — öll samkepni útilokuð. — Best að versla í Fata- búðinni. riitii er vinsælast.í ÁsgarBu. Nýkomið: Maismjöl sekkuriun 13,50, rúg- mjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón ótrúlega ódýrt. Talið við mig sjálfan. Von. Simi 448 (tvær linur). slíka rausn, ættum við að leggja af mörkum í þessu skyni 40 þús. ltr. á ári. Við megum ekki gleyma því, Reykvíkingar, að viö berum á- byrgö á því, hvernig höfuðstaður landsins kernur aðkomumönnum fyrir sjónir. Og að því er skrúðgarðarækt snertir, stendur Reykjavik langt að baki Akureyri, sem er þó 7—8 sinnum fólksfærri bær. Nýjarvörnrl Nýttverð! Ofnar emaill. ug svartir. l»VOtta— pottar emaill. og svartir, einnig með krana. Eldavélar svartar og ema- illeraðar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísieifur Jónsson, Laugaveg 14. Málning. Veggiúðnr. Þýsku veggfóðrin komin, einnig mikið úrval af enskum veggfóðrum. HESSIAN maskínupappír hvítur ogbrúnn. Nýtt límduft fyrir pappír og málningu nýkomið. Málningavörur allskonar, viðurkendar bestar í bænum. M á 1 a r i n n. Bankastræti 7. Lsndsins mesta nrval ai rammalistnm. Myndir Innrammaðar fljótt og rel. — Hvergi eina ódýri. Goðmundur Ásbjörnsson, Laugareg 1. Eínalang Reykjaviknr Kemisk fatahreiQSDD og litun Laapveg 32 B. — Slmi 1300. — Simnelnl: Binalang. tr.iuaar með nýthku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaC og dúka, úr hvaða efui sem er. Litar upplituð fðt og fareytir um lit eftir óskum. Syknr þægiudi Sparar lé. Veggfóður fjölbreytt órval, mjög ódýrt, nýkomið. . Guðmnndnr Ásbjörnsson, Síml 1700. Laugaveg 1. Visis-kaífið gerir aila glaða. ÍTNBLEKÐINGURINN. ætlar sér að ná í þig, hvað sem hver segir. En honum skeikaði dálitið í útreikningunum, þegar hann fekk mig til að flytja þig. — Þú þarft ekkert að óttast. Eg skal breytá fullsómasamlega við þig. Við nemum staðar sem snöggvast í trúboðsstöðinni og látum smella okkur í hjónabandið, og svo getum við athugað hvort við kær- úm oEkur nokkuð urn að fara til St.-Michael. — Sjálfur vil eg miklu heldur snúa aftur. til Flambeau.“ Meðan hann beið þess, að Necia kæmist að því, hver hárifl væri, hafði hann hugsað margt. — Og hann hafði ákveðið með sjálfum sér að njóta þess, sem hamingj- an færði honum í skaut. — Hefði Necia verið óþektur og nafnlaus kynblendingur, eins og fyrir einum eða tveim mánuðum, mundi hann ekki hafa látið sér detta í hug, að nefna prest eða hjúskap. — En nú hafði for- sjónin breytt þessu öllu i einu vetfangi. — Hún var í þanri veginn að verða rík stúlka og það var ekki lít- ils virðiá Fegurð stúlkunnar, hirðuleysi liennar um hann, mis- skilingur hans um fyrirætlanir Starks og jió einkanlcga væntanleg auðlegð hennar, hvatti hann til þess að íá hennar fyrir konu. — Það var líka svo sem auövitað, fanst lionum, að peninganna vegna vildi Stark ná í hana. — Og með jiví að Runnion voru engin loforð heilög, ásetti hann sér að leika á húsbónda sinn og herra. Og hann hafði líka gaman af að geta leikið á Poleon, Bur- rell og alla þessa náunga, sem lögðu. hug á Neciu og væntanlega peningafúlgu hennar. — Hér var óneitan- lega tækifæri til aö vinna mikið, án j)ess að nokkuð væri í sölurnar lagt. Og hann var ofmikill æfintýra- niaður til þess, að láta slíkt færi ganga úr greipum sér. Þegar hann haföi tilkynt Neciu fyrirætlan sína, sá hún alt í einu hvernig fyrir henni var komið. — Plún var ekki annað en þreklítil, einmana unglingsstúlka, og sú bölvun hvíldi á henni, að hún var falleg, svo að menn girntust hana og keptust um að ná hylli hennar. — En ætterni hennar var þannig, að ntenn þóttust ekki þurfa að sýna henni neina nærgætni eða breyta heiðar- lega við hana. Og nú var hún ein og hjálparlaus með þessari manuskepnu, þessu úrkasti veraldar. —Og er hún hugleiddi þetta, varð hún, í fyrsta sinn á ævinni, verulega óttaslegin. Necía fann sáft til þess, hversu ósjálfbjarga hún væri. Og hún varð mjög áhyggjufull. — Hún hafði átt við svo miklar sorgir að búa og geðshræringar, siðustu klukkustundirnar, að henni fanst sem hún mundi ekki geta risið undir nýjuin hörrimun. — Og nú var hún ein og varnarlaus á valdj þeissarar andstyggtlegú manrt- kindar. — „Þér eruð vitlausari en eg hélt, ef þér haldið, að eg fáist nokkuru sinni til að giítast yður,“ sagði hún. — „Mér gæti aldrei komið slíkt til hugar.“ „Mér þætti leiðinlegt að þurfa að neyða þig,“ sagði hann. — „Mér þætti skemtilegra, að þú ættir niig af frjálsum vilja.“ „Eg vildi miklu heldur deyja strax, en að eiga í væud- urn að búa með yður, þó að ekki væri nema eina dag- stund. — Eg ætla að kalla á fyrsta manninn sem viö sjáutn og biðja hann um hjálp. Og eg skal segja föður Barnum frá j)essu, og hann lætur reka yður úr landi, Eg þarf ekki að segja nema eitt orð til þess, að það verði gert.“ „Verðirðu ekki búin að iitta þig og taka sönsum, þegar við komum að trúboðsstöðinni, hefi eg ákveðið að halda áfram viðstöðulaust. — En á leiðinni þaðan er enginn prestur, sem við getum leitað til, fyrr en i St. Michael. — Eg geri fastlega ráð fyrir, að ekki líði langir tímar þangað til þú játar hverju sem mér sýnist. — Eg vildi helst kvongast þér í Holy Cross, og það býst eg við að ])ú samþykkir, þegar þú ert búin að hugsa þig um.“ — „Við ræðum ekki þetta mál frekara,“ sagði hún.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.