Vísir - 06.10.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Tapast hefir lítill luktarrammi
al bifreið í fyrradag. Skilist á
Nýju Bifreiðastööina, Kolasundi.
(331
Kventaska fundin. — Eigandi
getur vitjað hennar til K. Eber-
hardt í matvöruverslun Eiríks
Leifssonar, gegn greiðslu augl.
J>essarar. (355
r
1
FJ»I
Fæöi fæst á Vesturgötu 23 B.
(286
Gott fæði er selt á Vesturgötu
25 B, niöri. (255
r
íslensku, dönsku, þýsku og
reikning kennir Anna Þorvalds-
dóttir, Grettisgötu 46. Heima kl.
12—2 og 7—8 síöd. (314
íslensku og íslenska hljóöfræöi
(fonetik), sænsku, þýsku og rúss-
nesku, kennum við undirrituð.
Margarete Schwarzenberg, Stef-
án Einarsson mag. art., Miö-
stræti 5. Sími 643, kl. 12—12)4 og
7— 7/^- (315
Sigríður Erlends, Þingholts-
stræti 5, kennir að mála á flauel
og silki. Sömuleiðis hannyrðir.
(317
Tek börn og unglinga til kenslu.
Heiina kl. 12—2 og 7—8 siðd.
Anna Þofvaldsdóttir, Grettisgötu
46. (329
Byrjaður að kenna á pianó.
Gunnar Sigurgeirsson, Laufásveg
46. Sími 238. (326
Kenslukona i tungumálum ósk-
ar eftir upptöku á gott heimili
hér í borginni gegn því að lesa
með unglingum, jianvel fajálga.
húsmóðurinni til hádegis. Verður
að hafa aðstöðu til að kenna
seinni partinn. Tilboð merkt:
„666“ sendist Visi. (318
Stúdentar óska eftir kenslu,
gegn fæði eða húsnæði. Uppl. í
sima 1935, kl. 6—-7 síðd. (365
Undirritaður veitir tilsögn i
þýsku. — Lágt kenslugjald. K.
Eberhardt, Bergstaðastræti 14,
uppi. Heima kl. 9—10 síðd. (357
Eins og áður kenni eg lérefta-
saum og allskonar hannyrðir. —
Amheiður Jónsdóttir, Amtmanns-
stíg 6. Simi 1768. (218
Ensku kenni eg i vetur. Til við-
tals á Laugaveg 74, kl. 3—4 og
8— 9 síðd. J. Stefánsson. (916
Tek að mér kenslu unglinga og
barna. Til viðtals kl. 1—3 og 6—8,
Framnesveg 18 A. Ágústa Ólafs-
son. (240
2 nemendur geta komist að á
vefnaðarnámsskeiði Heimilisiðn-
aðarfél'ags íslands í Listvinafélags-
húsinu. Uppi. gefur Karólina
Guðmundsdóttir, Skólavörðustíg
43. Sími 1509. 261
Kenslu í hannyrðum og allskon-
ar handavinu veitir Margrét S.
Konráðsdóttir, Laugaveg 38.
(275
ENSKU 00 ÐÖNSKU kennir Friðrik Bjömsson, Þing- holtsstræti 35. Heima kl. 4—5 og kl. 8. (98 Stúlku — duglega, vantar í eld- húsið á Álafossi. Hátt kaup. Upp- lýsingar á afgr. „Álafoss“, Hafn- arstræti 17. (310
I TILKYNNING Get útvegað fóður handa nokk- urum hestum. og útvega hey. Uppl. á Laugaveg 5. (322
Islensku, dönsku, ensku, reikn- ing, bókfærslu og vélritun kenn- ir Hóhnfriður Jónsdóttir, Berg- staðastræti 42. Heima kl. 4—5. Sími 1408. (376 Góð og myndarleg stúlka, sem er vön öllum húsverkiun, óskast nú þegar. Laufásveg 27. Sími 522. (252
Af sérstökum ástæðum get eg ekki byrjað kenslu fyr en 14. okt. Jóhanna Eiríksdóttir, Bald- ursgötu 31. (366
Stúlka óskast í vist til Hans Petersen, Skólastræti 3. (274
Þýskuskóli félagsins Germanía. 1 hverjum námsflokki 6 nein- endur. Tvær stundir á viku; ein króna fyrir klst. Uppl. í síma 1935 kl. 6-7 síðdegis. (393
Lögfræðinemi, sem byrjar nám í haust, óskast til viðtals. Tiltakið tima í bréfi, merktu: „Jura“, er sendist inn á afgr. Vísis. (352
Ensk kona óskar eftir hraustri og þrifinni stúlku, ekki nauðsyn- legt að hún kunni ensku. A. v. á. (280
Hestar teknir i fóður upp í Borgarfjörð. Uppl. í síma 1238, kl. 5 -9 siðd. (378 Stúlka óskast á Hótel Hafnar- fjörður. Uppl. í síma 24, Hafnar- firði. (200
1 HÚSNÆÐI 1 Gott herbergi til leigu handa reglusömum manni. Einnig fæði. A. v. k. (341
Drengjakollur kliptur. Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. (786 QSgr’1 Menn teknir í þjónustu og hálslín sterkjað á Njálsgötu 1. (395
Ágast stofa með forstofu- inngangi til leigu fyrir 1 eða 2 einhleypa. Fæði fæst á sama stað. Uppl. á Hverfisgötu 30, niðri. (339 | VINNA | Stúlka óskast á fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. í Mjóstræti 8. (345 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 1191. " (390
Stúlka óskar eftir stöðu við verslun eða létt skrifstofustörf, er meðal annars vel að sér í ensku. Uppl. í Vöruhúsi ljósmyndara eða síma 744. (385
Stúlka, sem þarf að vera undir læknishendi óskar eftir plássi á rólegu heimili, helst hjá fullorðn- um hjónuin, í 6 mánuði. A. v. á. (316
Maður óskar eftir vinnu við jarðabætur. Uppl. í síma 579. (343
En Pige i 15-16 Aars Alderen önskes. Hendvendelse Wold, Von- arstræti 11, útb. Báran. (383
Kona óskar eftir ræstingn á herbergjum og að þvo þvott i húsum. Uppl. á Brekkustíg 7. (33ö
Af sérstökuin ástæðum fæst 1 herbergi í Þórshamri, hiti og ræsting fylgir. (325
Þrifin og myndarleg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. Bergstaðastræti 35. (381
Stúlku vantar herbergi. Hjálp- ar við húsverk ef óskað er. — Uppl. Frakkastíg 7, uppi. (375 Góð og ábyggileg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt: „510“ sendist afgr. Vísis. (334
Stúlka óskast til að gæta barns á þriðja ári, og til hjálpar við létt húsverk. Rydelsborg, Laufásveg 25- (351
2 herbergi og eldliús til leigu, og stofa með sérinngangi. Uppl. á Lausafjármunastofunni, Lauf- ásveg 5, kl. 7—81/2. (374
Njálsgötu 3, eru karlmannaföt saumuð, vent, gert við, hreinsuð, pressuð. Alt mjög ódýrt. (333
Stúlka, sem getur sofið annars staðar, óskast í vist á Hverfisgötu 76 B, niðri. (350
Herbergi til leigu fyrir sjó- mann. pingholtsstræti 5. (373 Góð stúlka óskast á Vesturgötu 23 B. Sími 1443. (332
Prjón er tekið í Veltusundi 1, uppi. Fljót afgreiðsla. Sann- gjárnt verð. Jósefina Rósants. (358
Ungur reglumaður-óskar eft- ir herbergi með húsgögnum. A. v. á. (359 Vetrarmenn óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. kl. 7—8 á Sellands- siíg 4- (323
Góð stúlka óskast á Vesturgötu 25 B, niðri. Gott knup. (328
Góð stofa með sérinngangi til leigu strax, ódýrt. J(jn Sívert- sen. (353 Vetrarmaður óskast, helst ung- lingur. Uppl. í síma 424. (321
Menn teknir í þjónustu. Lindar- götu 14, uppi. Sanngjarnt verð. (320 | KAUFSKAPUR 1 Buffet til sölu ódýrt. Uppl. á Þórsgötu 17, kl. 5—7. (344
Herbergi og eldhús óskast, má vera í kjallara. Áreiðanleg borg- un. Sími 1411. (379
Stúlka tekur að sér að þvo og gera hreint. Skólavörðustíg 46. (319
Tvö samliggjandi herbergi til leigu í Hafnarstræti 15. Uppl. í síma 1317 eða 1421. (396 Hattar nýkomnir, húfur, ryk- kápur, regnkápur, flibbar, háls- hindi, sokkar, handklæði, man- chettskyrtur, nærföt, vinnuföt 0. fl. Karlmannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. (342
Stúlka óskast. Kristín Teits- dóttir, Grettisgötu 20 B. (372 Menn eru teknir í þjónústu á Lindargötu 1 B. (371
Kvenmaður getur fengið her- bergi í kjallara með annari gegn þvi að kynda miðstöð. Ljós, hiti og pláss til að elda i fylgir. Hellu- sundi 6, niðri. (389
Dragtjöld og gluggastöng fyrir þrísettan glugga og ný jacketföt á 35 kr. til sölu. Uppl. í síma 1488. (340
Stúlka óskast í vist. Uppl. gef- ur Kristín Jónsdóttir, Hverfis- götu 99 A. (370
Tveir menn, sem vildu leigja saman, geta fengið góða stofu til leigu. Fæði og þjónusta fæst á sama stað. Njálsgötu 22. (388
Stúlka óskast i vist á Hverfis- götu 32 B. (369 Blá cheviotsföt á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. Freyjugötu 10, uppi. (338
Tvö stór herbergi samliggjandi, með miðstöðvarhita, ræstingu og sérinngangi, til leigu nú þegar. Stýrimannastíg 12. Kristinn J. Markússon. (384 2—3 menn og vetrarstúlku vantar í sveit. Uppl. hjá Pétri Ottesen, Bergstaðastræti 33, í búðinni. (368
Allskonar fatnaður til sölu á Freyjugötu 10, uppi. Hvergi eins ódýrt. . (337
Stúlka óskast i vist, helst úr sveit. Uppl. Frakkastíg 16, niðri. (363 Góður áburður fæst keyptur. Ekið til manna ef óskað er. Berg- staðastræti 6 C. Sími 1544. (335
Áreiðanlegur maður getur feng- ið leigt með öðrum góðum dreng. Stór stofa með öllum þægindum. Lysthafendur sendi nöfn sín og • heimilisfang á afgr. Vísis fyrir laugardagskveld. (349
Alskonar saumar teknir og vent fötum. Grettisgötu 43, uppi. (362 Nokkrar kommóður með sér- stakri gerð til sölu, einnig þvotta- horð með tækifærisverði. Hverf- isgötu 70. (330
Lítið herbergi til leigu. Sérinn- gangur. Uppl. í síma 1416, eftir kl, 6 síðd. (347 Stúlka, hraust og ábyggileg, óskast á lítið og gott heimili nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. (361
Til sölu í Þingholtsstræti 18: Sóffi 35 kr., borð 20 kr. (346
Lítið borð óskast keypt. Uppl.
á Njarðargötu 9. Sími 1405. (327;
Til sölu: Skrifborð, ný hurð,
ofn, olíuvél, tóbaksfjöl, 2 vetrar-
sjöl á eldri konu, alt með tæki*
færisverði. A. v. á. (324
Ný prjónavél til sölu með tæki-
færisverði. Grettisgötu 43, uppi.
(367
Til sölu: Tveir legubekkir
(dívanar), einnig tvær tunrnrr
af úrvals dilkakjöti, spað-
höggnu, úr Vopnafirði. Uppl. a
Skólavörðustíg 38. (364
Myndir stækkaðar á Freyju-
götu 25 A. Lægsta verð i borg-
inni. (360
Stráhorð, strásófi með stopp-
uðum púða og baki og setu, til
sölu. Uppl. Bergstaðastræti 14,
uppi. Heima 9—10 síðd. (35&
Kápur, kjólar, dragtir og
peysufatakápur, saumað eftir
nýjustu tisku. Fljót afgreiðsla.
Sanngjarnt verð. Sigríður Jó-
hannsdóttir, Njálsgötu 4. (354
Útsala á regnlrökknnn
blánm og mislitam,
góðar tegandir,
H Andersea & Son.
Aðalstræti 16.
Hár við íslenskan og erlendaB
búning, fáið þið hvergi betra né
ódýrara en á Laugaveg 5. Versl.
Goðafoss. — Unnið úr rothári.
(375
L-U-X dósamjólkin er best.
C234
Mjólk og rjómi fæst i Alþýðu-
brauðgerðinni á Laugaveg 61.
Sími 835. (337
Skólaáhöld 0g ritföng fást góð>
og ódýr í EMAUS, Bergstaða-
stræti 27. (177
Notaður stofuofn til sölu. Lágt
verð. Uppl. í síma 1012. (377
Lítil eldavél til sölu á Bjargar-
stíg l7- (394
Ágætis harðfiskur undan Jökli
ódýr hjá ólafi Guðnasyni, Lauga-
veg 43. (392-
Nýkomið: Appelsínur, epli, ban-
anar, fíkjur, melónur, perur,.
plótaur, vínber o. fl. góðgæti með
gjafverði. — Tóbaksversltmiir.
Laugaveg 43. (391:
Nokkrar kindur úr Borgarfirðí'
verða seldar í fyrramálið við Nor-
dals-íshús. Væntanlegir kaupend-
ur hitti mig í kveld eða fyrramál-
ið. Guðni ísleifsson, HverfisgötU'
85- (387
Tvö rúmstæði með dýnu, og
náttborð, til sölu. Uppl. i síma
268. (382-
Gott, notað píanó til sölu.
Ágætir borgunarskilmálar. Hljóð-
færahúsið. (38O'
Vandað orgel til sölu á Lauga-
veg 70 B, uppi. Tækifæriskaup.
Félagsprentsmiðjau,