Vísir - 07.10.1926, Blaðsíða 1
Rltstjórii
jPlLL STBINGRlMSSON.
Simi 1600.
Afgreiðslaí
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár.
Fimtudaginn 7. október 1926.
232. tbl.
GAMLA BIO i5» Lí• S*
Aðalhlutverkið leikur:
Lily Damita.
Sýnd í siðasta sinn
í kvöld.
mmmstBSammaa-
Skipstjórafélagið
Aldan.
Fundur í kvöld í kaupþingssalnum
kl. 8.
NB. Framvegis fundir í félag-
inu i vetur anuan hvern fimtudag
á sama stað og sania tíma,
Stjórniu.
Ódýrar vörur
fást nú á útsölunni í KIöpp.
Góð divanteppi kr 15.40. Allskon-
ar kjólar frá 5,95. Lífstykki frá
2,95. Nokkrar svartar Kvenkáp-
ur áður kr. 55 nú kr. 26. Vasa-
klútamöppur fallegar, seldar fyrir
háltvirði Barnasokkar frá 85
aurum Gólfdreglar aðeins 10 kr.
90 aura. Kvenregnfrakkar, áður
75 kr. nú 52, og svo handklæði,
lök og rúmteppi, borðdúkar og
allskonar vörur sem eru með gjaf-
verði. Notið tækifærið og komið i
Klöpp.
í dag og
á morgun
verður slátrað fé úr
Biskupstnngum.
Slátnríélag
S.s. Rova
fer hjeðan vestur og norður um land
til Noregs, næstkomandi laugardag
kl. 12 á midnætti.
Farseðiar sækist fyrir kl. 6 síð-
degis á föstudag.
Fiutningur afliendist fyrir kl. 6
siðdegis á föstudag.
Nic. Bj-aruason.
Suðnrlands.
iik Floss hveitið
verður uppáhald allra húsmæðra.
Silk: Floss hveitið verður eftirspurt meðal allra bakara.
Kaupíð einungis branð og kökur úr Silk Hoss hveiti,
þá verðið þiö ánægð.
Silk Floss er eina hveitið, sem öllum likar.
Silk Floss verður sigurvegari á islenskum
liveitimarkadi.
Silk Floss hveilið er lagt af stað til landsins.
SILK FLOSS
fæst í heildsölu hjá
F. H. Ejartansson & Go.
Sími 1520 Hafnnrstr. 19 Sími 1520.
Skjaldbreiðapfundup
annað kvöld kl. 8 e. m. Skemtun að fundi loknum: Bögglauppboð,
hljóðfærasláttur og Dans. Stúkufélagar og aðrir munið að gefa böggla
og komið þeim í Templarahúsið í kvöld kl. 8—9. Fjölmennið templ-
arar á fundinn og uppboðið.
Nefndin.
Eeiðruðum viðskiptavinum
tilkynnist að símanúmer okkar verður eftirleiðis aðeins 1240 en
ekki 1610.
Steingr. Magnússon
fisksali.
Jón Guðnason.
fisksaii.
Postulinsbollapör 0,50.
Diskar steintau 0,40. Matár- Kaffi-
og þvottastell og allar aðrar leir-
vörur ódyrastar í versl.
ÞÖRF Hverffsgöta 56.
Sími 1137.
Allar vörur lækka,
en altaf fyrst hjá
Hannesl Jónssynl,
Laugaveg 28.
NÝJA BÍO
Arfnr Ingimars.
Sjónleikur í 7 þáttum eftir hinni heimsfrægu sögu
SELMU LAGERLÖF:
JERÚSALEM,
leikinn af sænskum leikurum:
Lars Hanson,
Mona Martenson,
Ivan Hedquist,
Jenny Hasselquist o. m. fl.
pessi saga er svo þekt, að varla þarf að lýsa innihaldi
hennar. Hún er alþekt meistaraverk, sem hlýtur að draga
fólk til að sjá hana i virkilegleikanum á filmu, 'ekki síst,
þegar aðalhlutverkin eru i slikum leikarahöndum sem hjer.
Sænskar myndir eru taldar til hestu mynda sem völ er
á. Sérstaklega hafa sögur Selmu Lagerlöfs þótt góðar á
filmu. pessi mynd heyi’ir til þeirra bestu sænsku mynda
sem hér hafa sést.
TIL LANDSINS HELGA, leikin af sömu leikurum, verð-
ur sýnd strax á eftir.
Tekið á móti pöntunum í síma 344 frá kl. 1 á daginn.
'iammmmmm i
Jarðarför mannsins mías, Þórhalla Þórhallasonar, sem andaðist
á heimili okkar 18. sept. s 1., fer fram frá aðventkirkjunni mánudag-
inn 11. þ. m. kl. 1 eftir hádegi.
Brekku við Reykjavík 7. okt. 1926.
Guðrún Hjálmarsdóttir.
Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu og móður okkar, Guðfinnu
St. Finnbogadóttur .fer fram laugardaginn 9. þ. m. kl. 1 frá heimili
okkar Hverfisgötu 90.
Pétur þorvaldsson. Finnbogi Pétursson.
Svavar Þ. Pétursson.
As. Hognsn & Dessans
¥ævei»iep, Ödense.
Fjölbreytt sýnishoFnasafn hjá
Tage Höller,
Laugaveg 15.
Sími 350.
Verslnnin Baldnrsbrá
Útsalan heldnr átram!
Margt nýtt!
Serviettur, lítil strammastykki, burstaveski o. fl. hentugt fyrir
börn. Bojpúðaborð frá kr. 2,90, eldhúsyfirhandklæði úr alhör 3,75,
ljósadúkar, langdúkar kommóðudúkar, mjög ódýrt. Nokkrir moll og
gasedúkar fyrir hálfvirði. Heklugarn nr. 50, 0.50 pr. hnota, astrakangarn,
margir litir. Munstrað flauel, áður 13,50 nú 10,80, hvítt rifflað flauel
í barnakápur, áður 4,75 nú 3,80.
Visis-kaffið gerir aUa glaða.