Vísir - 09.10.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
V erdlækkun,
„F. M.“ mótorinn. — Hlaut
gullmedalíu 1914. Hinn viður-
kendi ágæti mótor „F. M.“ hef-
ir enn verið lækkaður i verði
og er nú seldur mjög ódýrt,
þrátt fyrir það að hann er prýði-
lega vandaður að gerð og efni.
„F. M.“ mótorinn er áreiðan-
Iega mjög sterkur, öruggur og
ódýr í rekstri og þarf lítið við-
hald. Eigandi „F. M.“ mótors
getur verið viss um, að hann
hefir alla þá kosti, sem bestu
mótorar hafa. þetta ættu menn
að athuga.
Umboðsmenn óskast.
Nafnið á langbesta
skóáburðinum
er*
Fæs^ í skóbúðum
og verslu.ium.
Til Vífilstaða
ki. 11V« og 8V«-
Til Hafnarfjardar
| króuu sæti alia daga í Buick-
biheiðum frá
Steindópi,
Sími 581.
Akranes
Akranes kartöflur á 12 krónur
sekkurinn og Akranesgulrrfur á
10 kr. sekkurinn, Þeir sem vilja
fá V2 poka geta fengið það, en
verða að leggja til umbúðirna*'
Alt ódýrast í
Von og Brekknstíg 1.
Postulinsbollapör 0.50.
Diskar steintau 0,40 Matar- Kaffi-
og þvottastell og allar aðrar leir-
vörur odyra-tar í versl.
ÞÖftF Hverílsgötu 56.
Simi 1137.
f
1
Ensku, dönsku, íslensku og
reikning kennir Þórunn Jónsdótt-
ir, Baldursgötu 30. Sími 1166.
(562
Stúlka tekur að sér að kenna
smábörnum í heimahúsum. Uppl.
í K. F. U. M. (588
Þýskunámskeið fyrir börn. Ef
nægilega margir þátttakendur fást
stofnar félagiS Germania til
þýskunámskeiðs fyrir börn innan
14—1*5 ára aldurs. Vikulega 3
kenslustundir. Kenslugjald 50
aurar fyrir klst. Uppl. gefur Lúð-
víg Guðmundsson. Sími 1935.
\____________ <587
Stúlka, sem er vön að segja til
börnum tekur böm til kenslu, á
og innan skólaskyldualdurs. Lágt
skólagjald. Uppl. á Njarðargötu
35, niðri. (582
■ Berlitz-skólinn í ensku og
dönsku er tekinn til starfa hjá
Láru Pétursdóttur, Laugaveg 151.
Pleima 11—12 og 6—7. (521
Píanókensla fyrir byrjendur,
kostar 1 kr. um tímann. Ragnheið-
ur Magnúsdótir, Grettisgötu 45.
(520
Hannyrðakenslu byrja eg um
miðjan mánuð. Jóhanna Anders-
son, Þingholtsstræti 24. Sími
1223. (498
Get bætt við nokkrum nemend-
um í orgelspili. Jóna B. Svavars,
Laugaveg 57. Sími 726. (436
Undirritaður getur útvegað fóður
á hestum. Jón Jónsson. Hverfis-
götu 121. (567
Sá, sem eg lánaði hjólbörur um
síðustu helgi, geri svo vel og skili
þeim þegar í stað. Jón Jónsson,
beykir, Klapparstíg 26. (565
Prjónakonan á Lindargötu 14,
flutt á Þórsgötu 22 A. Á sama
stað eins manns rúmstæði til sölu.
(56i
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Til
minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61.
Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs-
götu 14. Sími 983. Brauð og kök-
ur. (550
Elís Jónsson, Reynistað, tekur
kjöt til reykingar. (547
I
LBI6&
Sjálfsali (automat)
leigu. A. v. á.
1
óskast til
(584
l
| FMI
Tveir menn geta fengið gott
fæði á Lokastíg 9, niðri. (580
Fæði fæst
á Ööinsgötu 17 B.
(549
Unglingsstúlka óskast á mjög fáment heimili. Uppl. í Bröttugötu 3 B, uppi. (576
P HÚSNÆÐI | gýgp Væn, sólrík stofa í nýju, vönduðu húsi, fæst. — Magnús Jónsson, sími 877. (585
Klippið út. Látið mig þvo og straua gardínur yðar. Góð með- ferð á tauinu ábyrgst. Ágústa Kolbeinsson, Lokastíg 18. (574
Stofa með sérinngangi til leigu fyrir reglusaman mann á Bakka- stíg 7- (579
Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. Herbergi á sama stað. Uppl. á Frakkastíg 7. (573
Maður óskast í góða stofu með öðrúm. A. v. á. - (571
Roskin kona óskar eftir þvott- um og ræstingu. Uppl. á Lauga- veg 22 B. (572
Reglusamur maður getur feng- ið gott herbergi og fæði í Þing- holtsstræti 15, steinhúsinu. (570
Stúlka, 14-16 ára, óskast á Baldursgötu 16, uppi. Kristján Jónsson málari. (563
Húsnæði, fæði og þjónustu geta nokkrir menn fengið, Bragagötu 29. Sími 1767. (568
Duglegur maður sem kann að mjólka og hirða kýr, getur fengið atvinnu á sveitaheimili nálægt Reykjavík nú þegar. Gott kaup. Uppl. Afgr. Álafoss. Hafnarstræti 17-. (586
Góð íbúð, 3—4 herbergi og eld- hús óskast 1. nóv. Fyrirfram- greiðsla til 14. maí næstkomandi. Tilboð merkt: „Fyrirfram" legg- ist á afgr. Vísis fyrir kl. 3, mánu- dag næstk. (564
Stúlka getur fengið tilsögn í að sníða og sauma kjóla (á kvöld- in). Útvegi sér efni. Sími 1941. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Lauf- ásveg 20. (583
Stúlka óskar eftir herbergi 5-6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá Ríkarði Jónssyni, Lækjargötu 6 A. (569
Tvö samliggjandi eða sérstök herbergi með miðstöðvarhitun til leigu í Hafnarstræti 15. Sími 1317 eða 1421. (522 Stúlka óskast í vist með annari. Frítími til náms fáanlegur. Gott kaup. Þingholtsstræti 14. (540
Stúlka óskast í vist nú þegar. Sérherbergi. Uppl. Bergstaðastr. 26 B- (537
2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla fyrir hálft eða alt árið, eftir samkomu- lagi. A.v. á. (543
Stúlka óskast í vist. Uppl. Loka- stíg 26. (524
1 herbergi er til leigu fyrir 1—2 einhleypa, reglusama menn nú þegar. Bráðræðisholti 39. (538
Vetrarstúlka óskast. Gott kaup. Uppl. á Nýlendugötu 24 B. (523
Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. Grettisgötu 10. (534
Stúlka óskast að Bústöðum. Uppl. á Hverfisgötu 99. (557
3 systkini óska eftir húsplássi. Uppl. Þingholtsstræti 8 B. (531
Maður, með háskólaprófi, nokk- urri bókfærsluþekkingu og góðri rithönd, óskar eftir 3 tíma vinnu á dag við skriftir. Tilboð merkt: „Háskólamaður“, sendist afgr. Vísis. (577
Stór stofa með öllum þægindum og forstofuinngangi til leigu nú þegar. Stýrimannastig 12. (560
Stofa til leigu. Grettisgötu 46. (559
Unglingur óskast til aðstoðar við gripahirðingu á heimili nálægt Reykjavík. A. v. á. (546
Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan. Uppl. í síma 1401. (418
Stúlka óskast í vist til Þorsteins Þorsteinssonar hagstofustjóra, Laufásveg 57. - (545
Herbergi til leigu á Ránargötu 17. Daniel Þorsteinsson. Sími 9 og J779- (456
Formiðdagsstúlka, sem getur sofið heima, óskast nú þegar. Uppl. Bergstaðastræti 10, niðri, milli 5 og 7. (556
| TAPAÐ-FUNDIÐ | Tapast hefir blár málningar- sloppur um Aðalstræti, Vestur- götu. Skilist Vesturgötu 9. (581
Stúlka óskast í vist. Jóhann Kristjánsson, Njarðargötu 3. (555
Stúlka óskast í vist allan dag- inn. Uppl. í Bröttugötu 5. (553
Tapast hefir gullblýantur, „Ev- arsharp“, frá mentaskólanum að Baldursgötu. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (533
Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu eða annari góðri atvinnu. Uppl. Skólvörðustíg 12. (551
Lindarpenni fundinn. Vitjist til Páls Árnasonar, Idverfisgötu 64. (529
Stúlka óskast. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (589
Úr fanst í barnaskólanum eftir berklavarnarskoðunina. Vitjist til skólastjóra. (525
Menn teknir í þjónustu, Lauf- ásveg 43, uppi. (477
Grár hattur tapaður, mektur: S. G. Skilist á Hverfisgötu 12 gegn fundarlaunum. (591 Góð stúlka óskast. Vesturgötu 23 B. Sími 1443. (468
Stúlka, hraust og ábyggileg, óskast á lítið og gott heimili nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. (489
| VINNA 1 Góð stúlka óskast. Vesturgötu 25 B. (548
Stúlka óskast yfir veturinn. A. v. á. (513
r
KAUPSKAPUR
1
gSgr3 Góður olíuhengilampi ósk-
ast til kaups. Uppl. í búðinni í
Austurstræti 1. (57S
Til sölu: Fermingarkjóll, vetr-
arsjal, 2 hvítir jakkar. Gjafverð.
Grettisgötu 22 D, uppi. (575
Fermingarföt til sölu á Skóla-
vörðustíg 9. (5^
Dívan með skúffu sem nýr til
sölu. Bragagötu 36, uppi. (542
Borð pg 2 matarskápar til
sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 10,
cftir kl. 7. (541
Ágætur, lítill ofn, sem nýr, til
sölu með tækifærisverði. Uppl.
Tóbaksbúðinni, Laugaveg 15. (539
Búð óskast til að selja brauð í.
Uppl. í síma 380. (336
Þrifinn og góðlyndur, roskinn
kvenmaður getur fengið frítt hús-
næði með ljósi og hita með annari
konu sem er nýkomin af sjúkra-
húsi gegn því að hlynna að hennj
meðan hún er að hressast. Uppl.
á Laugaveg 32, hjá Sigríði Sig-
hvatsdóttur. (535.
Notuð, stór eldavél óskast. Til
sölu rúmstæði, stórt, nokkrar
grammófónplötur, saumavél og
rafmagnsvél. A. v. á. (532
Nokkur eintök af bókinni Versl-
unarlöggjöf óskast keypt. A. v. á.
____________________________(53»
Eikar borðstofuborð og 4 stóíar
seljast mjög ódýrt á Bræðraborg-
arstíg 23. (52S-
Hæna með & unga til sölu A.v.á.
____________________________(527
Stórt borð og nýtt koffort tií
sölu. A. v. á (526-
Lítið notað borðstofuborð, dí-
van og 4 stólar til sölu ódýrt.
Uppl. á Bragagötu 34. Sími 1790.
(558
Rósaknúppar til sölu á Grettis-
götu 13 B. (554
Vönduð vetrarkápa til sölu.
Uppl. á Nýlendugötu 19, niðri,
eftir kl. 7. (552-
Ný vetrarkápa til sölu með
tækifærisverði. Sími 814. (544
L-IJ-X -dósamjólkin er bést
(234
í „París“ fæst andlitsduft í’
lausri vigt, hárþvotta-sápa (Cham-
poing), andlitscréme á 0,90 krukk-
an og alt sem konur þurfa til að
halda við íegurðinni. (425;
Áteiknaða dúka, púða, allskonar
garn og púðastopp selur Nýi bas-
arinn, Laugaveg 19. (276-
mr Gólfdt&kar.
Miklar birgðir fyrirliggjandi.
Hvergi lægra verð. — Gæðin eru
vrðurkend eftir margra ára
reynslu. — Þórður Pétursson &
Co. (527
Tveggja manna rúmstæði óskast
lceypt. A. v. á. (590 ■
FélagspMntMniBjan.