Vísir - 12.10.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1926, Blaðsíða 3
VÍSIR □ EDDA 59261012 —1 aðst •. br.-. Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík 4 st., Vest'mannaeyjum I, ísafirði 3, Akureyri 4, SeySisfiröi 3, Grindavík 5, Stykkishólmi 3, Grímsstö'Sum 9, Raufarhöfn 5, Hólum í HornafirSi 4, Þórshöfn í Færeyjum 1, Ángmagsalik (í gær) 5, Kaupmannahöfn hiti 9, Utsira 5, Tynemouth 6, Leirvík 3, Jan Mayen frost 5 st. Mestur hiti hér í gær 0,4 st., minstur -r- 5,7 st. — Djúp loftvægislægö um 700 km. suður af Vestmannaeyjum. Hreyfist til austurs. — Horfur: í d a g: Allhvöss norSaustan átt og þurt veöur á SuSurlandi og suðausturlandi. HríSarveSur á NorSurlandi og Austurlandi. Gott veSur á suövesturlandi. — í n ó 11: NorSlæg og noröaustlæg átt. All- hvass meö snjókomu á norSaustur- landi. Fjórði orgelleikur Páls ísólfssonar í Fríkirkj- unni á föstudagskvöldið, var all- vel sóttur. Á skránni var Passa- caglia eftir Buxtehude, gamlan tónsnilling rétt á undan Bacli, C-dur-Toccata Bachs og tvö ný, frönsk orgelverk sem Páll lék hér í vor og vöktu mikla athygli — Priére á Notre Dame eftir Boellmann og Variations de Concert eftir Bonnet organleik- ara í París. jpetta fór að vanda alt prýðiiega úr hendilijáPáliog voru áheyrendur auðsjáanlega hinir ánægðustu. Frú Guðrún Ágústsdóttir aðsloðaði og söng nokkur lög er tókust mætavel, enda hefir frúin eina þá hljóm- fegurstu rödd sem hér þekkist. yoru þar á meðal 2 lög eftir Pál Isólfsson er vöktu sérstaka at- hylgi. — Vögguvísa, sem ung- frú Granfelt söng liér í sumar og Bæn, er ekki hefir heyrst hér fyr sungin. Orgelleikar Páls eru nú orðn- ir að föstum lið í sönglífi bæjar- ins, og er að voíia að aðsókn að þeim haldist svo góð sem hún hefir verið hingað til. H. íþróttablaðið hefir gefiS út aukablaS í þessum mánuöi, meö mörgum góöum rit- geröúm og myndum. BlaSiS hafSi ekki komiö út alllengi, en nú hefir veriS ákveSiS aS gefa þaS út frá nýári. — íþróttamenn eru svo margir hér á landi, aS þeim ætti aö vera í lófa lagiS aö afla ritinu nægilegrar útbreiSslu, til þess aS þaö geti boriö sig. Aðalfundur glímufél. Ármanns verSur hald- inn í kveld kl. 8 í ISnó. Æfingar félagsins hefjast á morgun. Sjá augl. í dag. Stjórnin og 17. júní. Þess var getiö í fréttapistli, sem hirtist í Vísi í sumar, aö íslenski ■fáninn heföi ekki veriS dreginn á stöng hjá danska (íslenska) ræS- ismanninum í Björgvin 17, júní í vor. — Sendiherra Dana hér í bæ Jiefir nú skýrt Vísi svo frá, aS stjórn íslands hafi, í samráSi viS utanrikisráðuneytiö danska, samiS skrá til leiSbeiningar dönskum ræðismönnum yfir þá daga, sem flagga ætti sérstaklega íslands vegna og væri 17. júní ekki tal- inn þar. — Sökin virSist því liggja hjá stjórn vorri, þeirri er aS völdum sat, þegar umræddur listi var sarninn, en ekki hjá ræS- ismanninum. Sjómannakveðja. 9. okt. '26. Erum á leiS til Englands. Vel- liSan. Kær kveSja til vina og vandamanna. Skipverjar á Leikni. Kensla. GuSm. Gíslason kennari, sá er auglýsir kenslu hér í blaSinu í dag í félagi viS Arngr. Kristjánsson, barnaskólakennara, hefir dvalist erlendis tvö síSastliSin ár og stundaS nám af kappi. Fyrra áriö var hann í kennaraskólanum á Stord í Noregi og siSar á Voss, en síSastliSinn vetur stundaöi hann nám i kennaraháskólanum í Kaup. mannahöfn. — GuSm. Gíslason er talinn mjög efnilegur kennari, áhugasamur og duglegur. Hann er ráSinn kennari í æfingabekk Kennaraskólans í vetur. Hjá Rósenberg leikur nú þriggjá manna flokkur á fiðlu, sello og klaver. Tveir tónleikararnir eru ný- komnir, fiðlarinn hr. G. Takács og klaverleikarinn lir. G. Kiss, eru þeir báðir ungverskir frá Buda-Pest. Sellóleikarinn er sem fyr hr. Axel Wold, sem liér er löngu góðkunnur orðinn. —- pess er vert að geta að fiðl- arinn hr. Takács er alveg sér- staklega snjall leikari og hafa menn dást mjög að leik hans dagana fyrirfarandi. Hr. Kiss er einnig ágætur klaverleikari, og eiga þeir þremenningar áreið- anlega eftir að veita mörgum á- nægju. þ>eir eru ráðnir hér til 7 mánaða. Lagarfoss kom frá útlöndum í nótt. Meöal farþega voru frú Lilla Möller, ungfrú Ásta NorSmann og Krist- ján Albertson, ritstjóri. Gullfoss fer héðan ki. 6 í kveld. MeSal farþega verSa: Kristín Magnús- dóttir og Lára Samúels, báöar til Leith, en til Kaupmannahafnar: Elisabet Erlingsdóttir, GuSm.und- ína Guttormsdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir og Einar Vigfússon (frá Stykkishólmi). Enskur botnvörpungur kom hingaS i gær meS bilaða vél. Rafmagnsljósin slokknuðu góða stund í gær- kveldi. Sýningum var ekki lokiö í kvikmyndahúsunum, og uröu gestir að fara heiro. ÞaS sem eftir var myndanna, veröur sýnt kl. 8 í kveld, gegn því aS menn sýni aögöngumiða frá deginum í gær. Sjá augl. Trúlofun. Nýlega hafa opinberaö trúlofun sina ungfrú Anna Ámundadóttir aS Kambi í Flóa og Svavar Sig- finnsson steinsmíSanemi aS Grund í Hafnarfirði. ólafur Gunnarsson, læknir, er fluttur á Klapparstíg 37. Viö- talstímar hans veröa framvegis kl. 1—2 og 6—7. Björn Bjömsson kennir fríhendisteikningar i vet- ur, tvisvar í viku. Hann verSur til viStals í teiknistofu ISnskólans kl. 8—9 e. h. Sjá augl. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá N.t., 20 kr. frá G., 2 kr. frá J. H., 2 kr. frá S. K., 3 kr. frá konu, 10 kr. frá H. Á. J Gengi erL myntar. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar........— 121.24 100 — sænskar ............— 122.15 100 — norskar..........— 100.08 Dollar....................— 4.57 100 frankar franskir .. — 13.46 100 — belgiskir . — I2.97 100 — svissn. ... — 88.44 100 lírur................—. 19.03 100 pesetar ........... — 68.50 100 gyllini .......... — 183.13 100 mörk þýsk (gull) . — 108.81 Haustvísur. Haustar aS og húma tekur, harmur sálu mína vekur. DauSinn jöröu yfir ekur ísavagni sínum á; undan hjólum eyðast strá. Frostnótt burtu fugla hrekur fjallatinda snædrif þekur, stórsjór hristir skip og skekur, skuggar þjóta til og frá. Haustar aS og hópar sig heiöarlóa, komin er hún aö kveöja mig við kaldan flóa. Þá lóa’ i heiði, er hreiður bjó, hverfur sýnum. Hverfur yndi — hverfur ró huga mínum. Eitt jeg veit og vona þó — er vorblóm gróa mér horfna færir hugarró heiðarlóa. Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Hitt oé Þetta. Ný flugvélagerð. í Berlin var nýlega sýnd í viSur- vist uhi 300,000 manna ný tegund af flugvélum, sem gert hefir Spán- verjinn de la Cierva. Er hún frá- brugðin eldri flugvélum aS því leyti aS í staö vængjanna eru tvö hjól, lík vindmylnuhjólum, og snúast þau sjálfkrafa þegar loft- skrúfan setur vélina á hreyfingu, og lyfta henni upp. Er vél þessi miklu stöðugri í loftinu en aðrar og lætur betur aS stjórn. En það sem mest ér um vert er að hún þarf miklu minni völl til aS hefja sig til flugs en eldri flugvélar og getur lent nálega hvar sem er. Enski flugmaSurinn Cortney stýrSi vélinni á þessu reynslu- flugi. Er því spáð aS þessi nýja gerS muni útrýma hinúm eldri. Hölnm lyrirliggjandí: Stangasópur, Handsápur, Nýkomið í Fatabúðina mikið og fallegt úrval af vetrar- yfirfrökkum, rykfrökkum, karl- mannafötum, fermingaxfötum, sportbuxum, milliskyrtiun, sokk- um, hönskum 0. fl. — Allir vita, að hvergi fóst eins góð og falleg föt og í Fatabúðinni. Komið og sannfærist. — Best að versla í Fatabúðinni. Stor Nyhed. Agentur tilbyd.es alle. Mindst SOkr.Fortjeneste daglig Energiske Personer ogsaa Da- mer i alle Samfundsklasser faar stor ekstra Bifortjeneste, höj Provision og fast Lön pr. Maan- ed ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daarlige Tider er meget letsælge- lig- Skriv straks saa faar De Agentvilkaarene gratis tilsendt. Bankíirmaet S. Rondahl, Drottninggatan 10, Stockholm, Sverige. Leópold krónprins í Belgíu og ÁstríSur (Astrid) prinsessa frá Svíaríki hafa birt trúlofun sína. Prinsinn er 25 ára en prinsessan veröur 21 árs í næsta mánuSi. Hún er dóttir Ósk- ars Svíaprins, en hann er bróðir Svíakonungs. Hún er lútersk, en prinsinn kaþólskur, og þykir sennilegt, að hún verSi aS taka trú hans. Stívelsi, Sóda, Blegsóda, Borax 0. fl. Ódyrt Hnifapör 0.75. Idatskeiöar alúm. 0.25. Teskeiöar — 0.10. Gafílar — 0 20. Flskspaðar — 1.00. Ansnr — 1.00. Pottar með lokl 1.76. ¥asahnífar 0.75. Eggjaskerarar 1.00. o. m. 11. ódýrt. K. Einarsson i Bj&rossoD Bankastræti 11. 9)Lagapfoss(( fer hjeðan á laugardag 16. okló- ber til Bretlands og Hamborgar. Akranes. Akranes kartöflur á 12 krónur sekkurinn og Akranesgulrófur á 10 kr. sekkurinn, Þeir sem vilja fá »/« poka geta fengiS það, en verSa aS ' leggja til umbúSirnar. Alt ódýrast í Von og Brekknstíg 1. Baðsápu (flýtur í vatni), Blákku, M. Benediktsson & Co. Sími 8 (þrjár línur). Flnttnr á Klapparstig 37. ViSlalstími kl. 1—2 og 6—7, Ólafnr Gnnnarsson. læknir. Gærur keyptar hæsta verði. Jðn Ólafsson. Sími 606. Nýjarvörnr! Nýttverð! Ofnar emaill. ug svartir. Þvotta— pottar emftill. og svartir, eionig með krana. Eldavélar svartar og ema- illeraðar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísleifur Jónsson, Laugaveg 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.