Vísir - 12.10.1926, Síða 4

Vísir - 12.10.1926, Síða 4
T ISIH Ný saumastofa. Eg hefi sett upp saumastofu á Hótel Heklu. Þar ersaum'ður allskonar karlmannafatna^ur. Saumur á vanalegum j'tkk.fötum kostar 75—85 krónur. H^fi talsvert af góðum og ó iýrum fataefnum til sölu. Einnig eru saumaðar kvenkápur og útiföt (d agtir). Eg leyfi mér að geta þess, að ég hefi stundað þess íða á Isa- firði i 24 ár. Reynslan getur sýnt, hvort ég er starfinu vaxinn. Virðmearfylst. Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. Kensla! 1 vetur kennum við undirritaðir íslensku, dönsku, ensku og reikning. Upplýsingar gefur hinn síðarnefndi á Skjaldbreið kl. 12—1 og 6—7. Guðmundur Gíslason. Arngr. Kristjánsson. HPPBOB. EAFFI. Á fimtudag 14. þ. m. kl. 2 e. h. verða seldir við opinbert upp- boð NOIÍKRIR POKAR af KAFFI, í pakkhúsi voru viðTryggva- götu. Kaffið er selt vegna vangreidds tolls. Kaffið greiðist við hamarshögg. Hf. Eimskipafélag Islands. Ms. Svanur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna fimtud. 14 þ. m. Viðkomustaðir: Búðir — Arnarstapi — Sandur — Ólafsvík — Grundarfjörður — Stykkishólmur — Flatey. — Fylgibréfum sé skilað á morg- un, en vörum fyrir hádegi á fimtudag. Gf. Kr. Guðmundssou Lækjartorg 2. Sími 445 og 744. Kenni/ þýsku, dönsku, reikning o. fl.. — Til viðtals kl. 6—8 síðd. Brynjólfur Bjarnason, Skóla- vörðustíg 2i, uppi. (645 Barnakensla Þorleifs Erlends- sonar tekur við börnum til kenslu í vetur eins og að undanförnu. Afgr. Vísis tekur móti umsókn- um. (662 Stúdent óskar eftir kenslu. Frekari uppl. gefur Freysteinn Gunnarsson kennari. Sími 396. (683 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. Sími 1166. (677 Bnd óskasf. Btið á góðnm stað óskast sem er bentng íyrlr kjötsöin. Tiiboð merkt: ,100‘ send- lst Vísí. Teiknikensla. Kenni fríhendis- teikningu ef nægilegþátttaka fæst. Kenslan mun fara fram á kvöldin, tvisvar i viku, tveir tímar í senn. Kenslugjald kr. 15.00 á mánuði (16 tímar). Til viðtals í teikni- stofu Iðnskólans kl. 8—9 e. h. miðvikud. og fimtud. — Bjöm Bjömsson. (696 Dynsmoliigtir. Hinar viðurkendu „BULLiI“ dynamohgtir nýkomnar Beitu ratmagnslufttirnar sem til landsins fiytjast. Verðið ea. 25% lœgra en áður. Mikið úrval af karbidlugtum. AUir varahlutir í dynamolugtir fyrirliggjandi. Píanókensla fyrir byrjendur, kostar 1 kr. um tímann. Ragnheið- ur Magnúsdótir, Grettisgötu 45. (520 | Lfilðl | Orgel til leigu. Laugaveg 95. (665 Búð óskast til að selja brauð í. Uppl. í síma 380. (536 Fálkinn Stofa móti suðri til leigu á Bók- hlöðustíg 8. (641 ORTHO— Elur 22 = 650 H & D. Ijósmyndaplfttur 12X 16x/2 cm kr 5.50 pr. tylft. Sportvörubús Reykjavíknr. (Einar Björnsson). soooooöoooooíxsísoooooooooo; Stofa með aðgangi að eldhúsi ti! leigu fyrir einhleypt fólk. Uppl. í símum 1219 eða 1410. (658 Stofa með sérinngangi til leigu. Uppl. Hverfisgötu 34, niðri. (673 Reglusamur og siSprúöur maS- ur eSa kona getur fengiö leigt sól- ríkt og gott herbergi. Uppl. Freyjugötu 4. (686 Góö stofa meö sérinngangi til leigu nú þegar. Jón Sivertsen. Sími 550. (680 ■ Stofa meö miðstöðvarhita til leigu á Ránargötu 11. Uppl. kl. 7—9. (678 Kvenmaður getur fengiö her- bergi í kjallara meö annari, gegn þvi aö kynda miöstöö. Ljós, hiti og pláss til aö elda í, fylgir. Uppl. i Hellusundi 6. (676 Stofa móti sól til leigu. Uppl. hjá Magnúsi Magnússyni, Norö- urstíg 4. (654 Reglusamur námsmaöur óskar eftir manni í herbergi meö sér. Uppl. Þingholtsstræti 15. (670 Litiö bakherbergi til leigu. Grettisgötu 19 A. (693 Gott herbergi með sérinngangi úr forstofu er til leigu nú þegar. Uppl. á Bjargarstíg 15 (niðri). (689 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan. Uppl. í síma 1401. (418 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Regnhlíf gleymdist i húsi i Reykjavík. Nafn eiganda: Har. Níelsson, grafið á skjöld á skaft- inu. Finnandi beðinn að segja til í.síma 1650. (659 Tapast hefir innpakkaður regn- frakki i Hafnarstræti. Skilist til Kristínar Guðnadóttur, Hólatorgi. Sími 814. (651 Tapast hefir dökkgrár hundur sem „Neró“ heitir. Hver sem skyldi verða var viö hund þennan er vinsamlega beöinn aö koma honum á Rauöarárstíg 9. (649 Mont Blanc sjálfblekungur hef- ir tapast. Skilist á Bræöraborgar- stig 25, niðri. (682 Barna-skinnvetlingar með loð- kanti fundust x Tjarnargötu. Vitj- ist gegn greiðslu auglýsingarinnar á I.augaveg 63. (675 Ný sálmabók skilin eftir í Hattabúðinni í Kolasundi. Vitjist gegn greiðslu auglýsingarinnar. (666 Bílskilti nr. R.E. 289 ásamt aft- urljóskeri af bíl, hefir tapast. — Finnandi beöinn að skila því á af- greiðslu Vísis. (694 f I F4B0I » Nokkrir menn geta enn fengiö fæði á Laugaveg 24, uppi, Fálk- anum. (618 Fæöi geta nokkrir menn fengið í prívat-húsi, á besta staö í borg- inni. Hentugt fyrir Iðnskólamenn. (687 Nokkrir menn geta fengið gott fæði og þjónustu. Sanngjarnt verð. Uppl. Njálsgötu 22. (685 Gott og ódýrt fæði til sölu. Grettisgötu 54 B. Ný kjólkápa á sama stað. (669 r VINNA 1 Rita og innheimti reikninga. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: „Innheimta“ (646 Allskonar saumaskapur tekinn á Grettisgötu 46, annari hæð. Á sama stað eru menn teknir í þjón- ustu. (642 Kona með 10 ára gamla telpu óskar eftir ráðskonustöðu á góðu og fámennu heimili hér í borg- inni. A. v. á. (661 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 22 B. (660 Á Laugaveg 15, þriðju hæð, eru sailmaðir nýtisku kjólar og frakk- ar. Sömuleiðis er höttum breytt og saumaöir um. (657 Stúlka óskar eftir nokkrum mönnum í þjónustu. Uppl. í Von- arstræti 8 B eða Arnargötu 12. (655 Maður, vanur skepnuhirðingu, óskast í sveit. Uppl. gefur Símon Jónsson, Grettisgötu 28. (650 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann í Mjóstræti 2. Verð 25 krónur á mánuði. (647 Nokkrir menn teknir í þjónustu. Óðinsgötu 22. (688 Menn teknir í þjónustu og þvott- ur á Lindargötu 14. (684 Stúlka óskast í árdegisvist. A. v. á. (681 Vönduð stúlka óskast á mjög fáment heimili í miðbænum. Eig- ið herbergi. Pósthússtræti 13, uppi. (679 Myndarleg stúlka óskast í vet- ur á lítið tveggja manna heimili. A. v. á. (672 Unglingur óskast í sveit í vetur. Uppl. í Austurhlíð (bú C. Olsens). (668 Stúlka óskar eftir vetrarvist. Uppl. í síma 675. (667 Stúlka, vön verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu við búðar- eða skrifstofustörf. Góð meðmæli. A. v. á. (692 Duglegur kvenmaður getur fengið góða atvinnu á sveitaheim- ili nálægt Reykjavík nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (691 Duglegur karlmaður, sem kann að mjólka og hirða kýr, getur fengið góða atvinnu nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (690 Stúlka óskast til skólastjórans í Flensborg. Uppl. i versl. Gullfoss. (599 Stúlka óskast. Uppl. Vest- urgötu 19. (632 Vetrarstúlka óskast. A. v. á. (619 Stúlka, hraust og ábyggileg, óskast á litið og gott heimili nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. (489 Njálsgötu 3, eru karlmannaföt saumuð, vent, gert við, hreinsuð, pressuð. Alt mjög ódýrt. (333 KAUFSKAPUR 1 Vetrarsjal með tækifærisverði á Laugaveg 13, uppi. (644 Hæna með 6 unga til sölu.A.v.á. (&43 Gott fjögra manna far meS góðri vél til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (664 Oliuvélarnar þjóðfrægu ný- komnar. Prímusar, primushausar, alúmíniumvörur. Gjafverð. Hann- es Jónsson, Laugaveg 28. (663 Annandale’s Dictionary, hín stærri, til sölu fyrir einar 12 krónur, alveg nýtt eintak. A. v. á. (656 Tveir góðir kolaofnar til siilu með tækifærisverði. Uppl. á Njáls- götu 9. (653 Ung hænsni til sölu ódýrí. Uppl. hjá Eyjólfi Jóhannssyni rakara, Bankastræti 12. (652 Legubekkur (divan) með teppi, borð og 2 matarskápar til sölu með tækifærisverði. Skólavörðu- stíg 10, eftir kl. 7. (674 Afsláttarhestur til sölu á Skóla- vörðustíg 16 B. (671 Orgel til sölu í Templarahúsinu. (693 Munið eftir útsölunni á Grett- isgötu 2, húsi Hannesar Ólafsson- ar. Þar fáið þið afar ódýr kápu- tau, karlmannaföt, ydirfrakka, regnkápur á konur og karla, skyrtur, peysur, barna ullarhuxur fyrir eina krónu, og alt eftir því, sokka, hanska, smávöru, buddur,. töskur. Hvergi í borginni eins ó- dýrt eftir gæðum. Útsalan stendur að eins yfir i nokkra daga. (459- Ferðabók J?orvalds Thorodd- sens (I.—IV.) keypt óbundin fyrir 30 krónur á afgr. Vísis. — Einnig óskast tilboö uni lægsta verð ú Árbókum Espólíns og. Fjölni (ógölluðum eintökum). Leggist inn ú afgr. Visis, merkt: „Kjarakaup“. (635 Frá Alþýðubrauðgerðinni. Til minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð og kök- ur. (55®> L-U-X dósamjólkin er best. (234 Mikið af nýkomnum fatatauum, sem eru til sýnis í glugganum, föt hreinsuð, pressuð og gert við, káp- ur límdar, pluss-kápur pressaðar, yfirfrökkum vent svo þeir verði sem nýir. Alt fyrir lítið verð. Schram, Ingólfsstræti 6. (7 l•0T Gólfdúkap. Miklar birgðir fyrirliggjandí. Hvergi lægra verð. — Gæðin eru \ iðurkend eftir margra ára reynslu. — Þórður Pétursson & Co. (527 r TILKYNNING I 50 króna seðill tapaðist á laug- ardaginn. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (648. Félagsprentamiöjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.