Vísir - 15.10.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR Ennþá er tækifæri að fá ódýra skó. Kvenskór 5 kr., 8 krM 9.50 o.s.frv. Karlm.stfgvél og skór 10kr„ 12 kr Barnaskófatnaður, mjög ódýr. — Nokknð óselt af inniskóm á 3 kr. Skóbúd Reykjavíknr. — Nýkomið. — nýtiskn dömu- töskur í stóru íirvali. Leðnrvörudeilö —Hljóðtærahússins. — Dtsalan á Grettisgðta 2 i húai Hannesar Ólafssonar, stend- ur atíeins yfir nokkra daga, ætti lólk því aS nota tækifæriS og fá sér ódýr föt, vetrarfrakka, regn- kápur, nærfatnaS, golftreyjur, sokka og margt fleira. NotiB tækifærið. Nýkomið: Ostaknpur frá 2,75. Smjörkúpur — 1,00. Ávaxtaskálar miklð úrval. Hvergi ódýrara H. P. Daas. Glervörudeildin. Skáldssgao Fórnfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. Postulinsbollapör 0,50. Diskar steintau 0,40. Matar- Kaffi- og þvottastell og allar aðrar leir- vörur ódýrastar í versl. ÞÖRF Hverlisgötu 56. Sími 1137. Yisiskaffið gerir alla glaða. r TILKYNNING 1 Sá, sem auglýsti eftir manni, til- boS auSkent: „555“, er beSinn að senda meömæli Ingvars Jónssonar tíl afgr. Vísis nú þegar. (81 x Hestar og vetrungar eru teknir i fóður. Uppl. á SkólavörtSustíg 11 kl. 7—8 í kveld. (847 HafiS þér váirygt eigur y'Sar hjá „Eagle Star“. Sími 281. (536 „HarSjaxl“ kemur á morgun ltl. 3. Strákar komi á afgreiSsluna í BergstaSastræti 19. Oddur Sigur- geirsson, ritstjóri. (838 Sunnudagsblaðið kostar aS eins kr. 3.00 á ári (52 blöS). „Greifinn frá Monte Christo“ er nú aS koma i blaSinu. Auk þess aSrar sögur, kvæSi og myndir. BlaSiS fæst á afgr. frá klukkan 10 á laugar- dögum til klukkan 6 og 8—9 síSd. II. árg. (58 blöS) enn fáan- legur. AfgreiSslan er í Kirkju- síræti 4. (794 Vörur, innbú og annaS, vá- tryggir fyrir lengri og skemri tíma „Eagle Star“. Sími 281. (811 r 1 Berlitz-skóli Láru Pétursdóttur í ensku og dönsku, tekur á móti byrjendum og lengra komnum. Heima Laugaveg 15, fyrstu hæS, 11—12 og 6—7. (834 Stúlka getur komist aS, aS læra kjólasaum, á kvöldin frá 8—10, þrjú lcvöld í viku. Saumastofan á SkólavörSustíg 5. GuSbjörg GuS- mundsdóttir. (831 ' 5 ” ” Get bætt vi'S stúlkum í lérefta- saum og hannyrSum, eftirmi'S- dags og kveldtíma. ArnheiSur Jónsdóttir, Amtinannsstíg 6. Simi 1768. (846 Kenslu í dönsku, geta byrjendur cg unglingar fengiS mjög ódýrt. Uppl. Laugaveg 50, uppi. (824 Barnakensla Þorleifs Erlends- sonar tekur viS börnum til kenslu 5 vetur eins og aS undanförnu. Afgr. Vísis tekur móti umsókn- um. (662 •s. • Ung stúlka óskar eftir heimil- iskenslu. Gæti komiS til greina aS hjálpa til í húsinu. Uppl. á Skóla- vörSustíg 35, uppi, (norSurdyr). (853 Kenslu í IiannyrSum og alls- konar handavinnu veitir Margrét S. KonráSsdóttir, Laugaveg 38. (849 Þjóðdansar. Nokkra norræna þjóSdansa kenni eg í vetur og byrja innan skamms. Þeir, sem kynnu aS vilja læra hjá mér, tali viS mig hiS fyrsta. Heima frá kl. 5—7 daglega, Tjarnargötu 3 B. Guðrún Indriðadóttir. Sími 1600. (697 r HUSNÆÐI 1 íbúS óskast. Ábyggileg greiSsla. Uppl. í síma 1790. (828 Ágæt stofa, meS húsgögnum, til ieigu nú þegar. Uppl. í síma 630. (807 Stofa til leigu á ÓSinsgötu 15, aSeins fyrir 1 e'Sa 2 karlmenn. (821 Herbergi móti suSri til leigu. Uppl. á Grettisgötu 50, eSa í síma 1841 og 1798. (845 Lítil íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Skilvís greiSsla. A. v. á. (840 Herbergi til leigu á Bragagötu 36. (862 Tvö stór herbergi meS öllum þægindum til leigu nú þegar. Stýrimannastíg 12. (860 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Kettlingur, grár, meS festi um hálsinn, í óskilum á Laugaveg 19 B. (832 Peningabudda fundin, Vitjist á skrifstofuna á Hótel ísland. (827 Regnhlíf, göngustafur og skó- hlífar í óskilum á Uppsölum. (806 Böggull meS sokkum tapaSist á Kárastíg eSa Njálsgötu. Skilist á UrSarstíg 15 A. (823 Sjálfblekungur fanst á tjörninni í gærkveldi. Vitjist í prentsmiSju Ágústs SigurSssonar. (859 Löber tapaSist. Skilist aS GarSs. horni. (854 r i FJB9I Kaffi- og matsöluhúsið Fjall- konan selur gott og ódýrt fæði. VerS aS eins 80 kr. mánaSarlega, einnig lausar máltíSir, verS 2 kr. 2 heitir réttir meS kaffi. Buff meS lauk og eggjuin viSurkent aS vera þaS besta i borginni. Smurt brauS, fjölbreytt, gott og ódýrt. Sann- gjarnt verS. Fljót afgreiSsla. — Harmonikuhljómleikar á hverju kvöldi frá kl. 9—11 y2 (hr. Óli Frímannsson spilar). Sími 1124. (833 Tveir menn geta fengiS gott fæSi á Lokastíg 9, niSri. (843 3—4 menn geta fengiS keypt fæSi frá 15. okt. Mjög sanngjarnt verS. A. v. á. (77° P KAUPSKAPUR | Saumastofan, Laugaveg 50, sel- ur, eins og aS undanförnu, allan bania. og kvenfatnaS. VerSiS hvergi lægra í borginni; kjólar frá 9 krónum, kápur frá 16 krónum. Fljót afgreiSsla. (825 GóSur kolaofn til sölu Hverfis- götu 73. (829 Nýr fiskur daglega. Lægsta verS í borginni. KomiS og athug- iS. Fisksalan, Hverfisgötu 37. (813 Eins manns rúmstæSi til sölu. A. v. á. (812 2 hægindastólar og 1 sófi fæst keypt meS góSu verSi i Merkja- steini, uppi, frá 6—8 síSd. (810 Nokkrar hænur og bænsnahús til sölu. A. v. á. (805 SiglingafræSi 0g fleiri náms- bækur til sölu. TækifærisverS. Lindargötu 14, niSri, eftir kl. 8 síSd. (820 Vetrarfrakki á ungling til sölu á Bergþórugötu 41, uppi. (818 Stórt, kringlótt borS, til sölu mjög ódýrt, á Laugaveg 43. (816 Til sölu: Tóm kjöttunna og kvartil meS nýjum gjörSum. A. v. á. (844 Tveir ágætir ofnar til sölu i Hellusundi 3. (842 Til sölu: 60 plötur af þakjárni nr. 24 og nr. 26. Uppl. á Hallveig- arstíg 2. Metúsalem Jóhannsson. (837 Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar. MikiS úrval. Sporöskju ramm- ar. Myndir innrammaSar. Freyju- götu 11. (835 Stálskautar meS viSfestum stíg- vélum til sölu, ódýrt, Laugaveg 8, miShæS, kl. 7—8. Sími 1897. (861 Til sölu: EfniviSur úr íslensku birki. Skógræktarstjórinn. Sími 426. (858 Timbur. Allskonar timbur verS- úr til sölu á morgun, eftir kl. 1, viS afgreiSslu Nic. Bjarnason á liafnarbakkanum. Mjög ódýrt. (855 • GóS kýr, gallalaus, fæst keypt. Ber snemma i janúar. VerSur til sýnis og sölu i Tungu á þriSju- daginn kemur. (852 BorSstofuborS og stólar til -sölu ódýrt í Kaupangi (miShæS). (850 PANTHER-skór eru fram- úrskarandi fallegir og vandaðir. — Fara vel á fæti. — Kaupið þá. — Þórður Pétursson & Go. Einka- umboSsmenn. (192 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáiS þiS hvergi betra «é ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. GoSafoss. — UnniS úr rothári. Í37S L-IJ-X dósamjólkin er best. (234 Danskir og sænskir silfur- og nikkelpeningar keyptir á Grundar- stíg 8, uppi. (714 Gulrófur eru altaf bestar í Gróðrarstöðinni. — Fluttar heim ókeypis. Pantið í síma 780. (754 r VINNA I Stúlka óskast aS BústöSum. Uppl. Hverfisgötu 99. (830 Prjón er tekiS á Laufásveg 2, Á sama staS er rúmstæSi og ls-r lendingasögurnar til sölu. (826 Stúlka óskast á gott og skemti- legt sveitaheimili. Uppl. næstu dagá Vesturgötu 30, frá 12—I og 6—7. (815 Hraustur maSur, vanur sveita- vinnu, getur fengiS vist á sveita- heimili fram eftir vetri. Uppl. Vesturgötu 30, frá 12—1 og 6—8. (814 Kona óskar eftir ráSskonustöSut bjá vönduSum og góSum sjómönn-- um i Vestmannaeyjum í vetur. A. v. á. (809 Dugleg og hraust stúlka óskast til eldhúsverka, meS annari. GuS- rún iFinsen. (808 Stúlka, vön afgreiSslu, óskar eftir atvinnu i búS eSa bakaríi. Uppl. í síma 871. (804 Stúlka óskast í vetrarvist suS- ur meS sjó. Uppl. í Tjarnargötu 16, niSri. (822 Sauma allan karlmanna-,kvenna-- og barna-fatnaS. Margra ára æfíng' i aS taka mál, sníSa og sauma. Kenni aS taka málj Vjinn heima. eSa annarsstaSar, eftir samkomu-, lagi. Sanngjarnt verS. HóhnfríS- ur Hannesdóttir, Kárastig 12 B,' þriSju hæS. (819' GóS Stúlka óskast í vist. Gott kaup. A. v. á. (817' SaumaS allskonar léreftasaum', manchettskyrtur, morgunkjólar. upphlutir, upphlutsskyrtur, og drengja- og verkamannaföt. —r Ódýr vinna. Njálsgötu 13 B, uppi. (848 Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili. Uppl. hjá Teiti ÞórSarsyni í Alliance og á Lauf- ásveg 55, eftir kl. 8 síSd. (836 Ung stúlka óskast til aS gæta barna nú þegar. A. v. á. (839- Vetrarstúlku vantar aS SkriSu- felli í Þjórsárdal. Má hafa barn: meS sér. Uppl. gefur GuSvaldur Jónsson, Tjarnargötu 48. (857 Stúlka ókast, helst nú þegar. A. v. á. (856 Allskonar kjólar saumaSir á Grettisgötu 54. Sími 1356. (851 Menn ern teknir í þjónustu á Lindargötu 1 B. (371 Hraust stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. Uppk á SuSurgötu 5, HafnarfirSi. (723 I I LBiai Píanó óskast til’leigu. Uppl. í síma 1935. (841: bélagsprentamiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.