Vísir - 21.10.1926, Qupperneq 2
V.Wit
Það er óÞarft að minnast á gœðin, nú orðtð þekkja allir
Libby’s mjólk.
Egill Jaeobsen
kaupma'Sur andaSist í Landakots-
spítala í nótt.
Hann var heill heilsu i gær-
morgun og var þá, ásamt nokk-
urum öðrum mönnum í leikfimi i
Mullersskóla. Þegar hann var aö
koma þar úr baöi, varS honum
fótaskortur og féll á gólfiS, kom
niður á öxlina og höfuöiS og
svimaSi viS, en þaö leiS frá. Eftir
þaS fór hann til skrifstofu sinnar
og starfaöi þar fram yfir hádegi
og gekk þá heim. Var hann þá
farinn a‘S kenna til höfuSverkjar
og skömmu síSar var hann flutt-
ur i sjúkrahús. Var reýnt aS
bjarga lífi hans meS uppskurSi, en
reyndist árangurslaust.
Egill Jacobsen kom ungur
hingaS til lands og hafSi um mörg
ár rekiS mikla verslun hér í bæn-
um.
Spanskflugan.
—O—
• Leikrit þetta hefir ekki mikiS
bókmentagildi, en þaS á rétt á sér
fyrir því. ÞaS er holt aS hlæja,
en islenskum rithöfundum er lítt
lagiS aS slá á þá strengi, og hefir
leikfélagiS þvi orSiS aS sækja kæt-
ina til útlanda. Hefir valiS tekist
vel í þetta sinn, því fá leikrit hafa
veriS sýnd hér skringilegri og þó
jafnframt græskulausari en þetta.
Oft heyrist um þaS talaS, hversu
auSvéit sé aS leiká gamanleiki,
vegna þess aS glensiS í þeim beri
þá uppi, hvernig sem leikiS sé.
Þetta er mesti misskilningur. ÞaS
er einmitt þveröfugt. Gáski leik-
endanna og fjör verSur aS bera
leikinn. Takist þaS ekki, er efnis-
lítill leikur dauSadæmdur oftast
nær. Persónur í gamanleikum eru
venjulega meS skýrt afmarkaSar
lyndiseinkunnir, og þær er venju-
lega erfitt aS sýna. En þaS er
sannast aS segja, aS þaS eru leik-
endumir, sem bera „Spanskflug-
una“ upp í þá hylli, sem hún hefir
náS. Og þaS er best aS segja þaS
strax, aS þaS er eitt fneS öSru,
sem leikfélagiS hefir grætt á for-
vstu IndriSa Wáage, aS allur leik-
ur þess er nú jafnari en fyr —
enginn leikur nú illa. ÞaS stafar
óefaS af því, aS smáum og stór-
um hlutverkum er nú veitt jafn-
mikil og nákvæm leiSbeining, en
sennile'ga hefir smáu hlutverkun-
um áSur veriS of lítill gaumur gef-
inn. ÞaS era þau FriSfinnur, Ind-
riSi og frú Marta Kalman, sem
bera leikinn uppi. Þau hafa djúp-
an skilning á öllum hinum ósjálf-
ráSu skringilegheitum þess miSl-
ungs fólks sem þau sýna. Gerfi
FriSfinns er ágætt, og hann sýnir
vel hinn ódrepandi galsa sinneps-
gerSarmannsins, hvernig sém á
stendur. Hann fer ágætlega meS
hlutverkiS. IndriSi sýnir frábær-
lega rataskap heimaalningsins, og
sérstaklega tekst honum upp, þeg-
ar hann sýnir breytinguna, sem
verSur á þessum ratalega manni,
þegar kona verSur á vegi hans í
fyrsta sinni. Frú Kahnan sýnir
listilega skörunginn, — skass er
hún ekki, — sem meS hlægilegri
festu, guSsótta og góSum siSum
kúgar karl sinu og krakka og
kemur öllu á ringulreiS. Þeir
Brynjólfur Jóhannesson og Flar-
aldur Ásgeirsson leika hver sína
karlroluna, og gera þaS vel; sér-
staklega hefir Iiaraldur náS sér í
ágætt gerfi og fas. Frú S. Kvaran
og ungfrú Arndís Björnsdóttir
leika báSar tilkomulítil hlutverk,
en fara vel meS, og sýnist ung-
t'rú Arndís hafa engu síSri hæfi-
leika en frú Kvaran, en hefir hing-
aS til ekkert verulegt fengiS aS
spreyta sig á. Fái hún þaS, mun
þaS sjást, aS hún er ágæt leik-
kona. Frú GuSrún IndriSadóttir
leikur móSursjúka kerlingu ágæt-
lega, og Ágúst Kvaran leikur Bur-
wig þingmann, lítiS hlutverk, og
verSur einkar skringilegur í gerfi
því er hann hefir tekiS sér. Stefán
Runólfsson og Tómas Hallgríms-
son eru eins og vant er; rödd-
Tómasar er ágæt.
Alph.
Almanakið.
AlmanakiS er vafalaust sú bók-
in, sem mest er lesin og gaum-
gæfilegast af öllum bókum, sem
út eru gefnar hér á landi. ÁSur
fyrr meir kunnu menn sjálft al-
manakiS utan aS og miSuSu alt
viS ákveSna daga eSa hel’gar og
„messur“ og töldu tímann í vik-
um sumars eSa vetrar. Enn eimir
nokkuS eftir af þessu í sveitinni,
þó skuggi einn sé í samanburSi
við þaS sem áSur var. Nú er nær
helmingur landsmanna kominn í
bæina, og þar vill margt þjóSlégt
týnast og gleymast, sem vonlegt
er, ekki síst almanaksdagar, sem
áSur var miSaS viS, aS eg ekki
tali um uppruna nafna o: þ. h.
AlmanakiS er orSiS þessum upp-
vaxandi borgarlýS eins torskiliS
og hebreska. Eg vil nú skora á
höfunda almanaksins — eSa aSra
rímfróSa — aS semja ítarlega rit-
gerð um nöfn, merkisdga o. fl. í
almanakinu og skýra þau, svo aS
þessi fróSleikur glatist ekki meS
öllu og þeir, sem vilja, geti um
þetta fræSst.
RitgerSin vil eg aS komi í al-
manakinu.
Til aS skýra betur viS hvaS eg
á, skal eg tína til nokkra „daga“
og „messur" og tek þá upp og of-
an úr almanakinu, jafnt þá daga,
sém menn enn skilja og vita hvaS-
an eru runnir, eins og hina, sem
menn nú ekki alment vita deili á
lengur.
Nýársdagur er líka nefndur átti-
dagur, og er þaS nafn liklega dreg-
iS af því, aS hann er áttundi dág-
ur jóla. ÁSur höfSu víst allir jóla-
dagar nöfn. Hver voru þau?
HvaSan er nafniS Eldbjargar-
messa runniS ? Því heitir þaS
Geisladagur (13. jan.) eSa Kyndil-
messa (2. febr.) eSa „Hvíti Týs-
dagur“? ViS hvaSa Hólabiskup
eiga Jónsmessurnar (3. mars og
23. apríl) ? Imbrudagar og Sælu-
vikur eru oft á ári. HvaSan era
nöfnin runnin og því færast þær
til. HvaS er Gvöndardagur? Er
Iíeitdagur ætíS fyrsta dag Ein-
mánaSar? Er þaS sá, sem Gissur
jarl IofaSi í harSindunum miklu
1260 (og afnuminn var 29. maí
1744) '■ allir skyldu vatnsfasta
árlega fyrir Ólafsmessu; hlún er
reyndar ekki fyrr en 29. júlí, þ.
e. hin fyrri.
EinmánaSarsamkoma er þá lík-
lega af því menn hafa komiS sam-
an heitdaginn. Því heitir þaS
Dymbilvika eSa „efsta vika“ og
Dymbildagar? Hvernig stendur á
„messum“ Maguúsar Eyjajarls
(16. apríl og 13. des.) ? HvaS er
Gangdagurinn eini eSa mikli?
Kongsbænadagur? Eldadagur (6.
okt. og Eldaskildagi (10. maí) eru
væntanlega dregnir af prestslömb-
unum. Því heitir vikan fyrir hvíta-
sunnu „Rúmhelga vika“, en vikan
eftir „Helga vika“? Sú fyrri þó
ekki nefnd í öllum almanökum.
Einnig hefir Gangdagaviku veriS
slept. Hvernig stendur á því, aS
fardagar bera ekki ætíS upp á
sömu daga ?* HvaS eru SviShúns-
messur (2. júlí og 15. júlí) eSa
Ólafsmessur (29. júlí og 3. ágúst)
eSa Seljumannamessa (8. júlí) ?
HöfuSdagur dregur líkleg'a nafn
af höfSi Jóhannesar skírara og
Bandadagur af Pétri postula. —
Engladagur (Mikjáls eSa Mikaels-
Stórt
vörugeymslupláss
vantar okkur nú þegar.
JÚH. ÓLAFSSON & Co
Postulínsbollapör 0,50
Diskar steintau 0,40. Matar-Kaffi-
og þvottastell og allar aðrar leir-
vörur ódýrastar í versl.
ÞÖRF Hverffsgötu 56.
Sfmi 1137.
messa) er ekki nefndur i öllum
almanökum. HvaSan er nafniS
dregiS? 21. okt. er kendur viS
11000 meyjar (Kolnismeyjar).
HvaSa meyjar eru þaS? SumstaS-
ar er minst á Festum reliquiarum
(13. okt.). í sumum almanökum
er Maríumessa 21. nóv. kölluS
„Þríhelgar“ eSa „Langhelgar“ ?
Jónsdagur (27. des.) ? Barnadag-
ur (28. des.) ? o. s. frv.
Eg skal láta þessa runu nægja.
Vona aS höfundarnir skilji af
þessu, þó litiS sé til tínt, viS hvaS
eg á og verSi viS beiSninni.
Þá kem eg aS því, sem eiginlega
var ástæSan til, aS eg byrjaSi á
þessu greinarkorni, og þaS var,
aS fyrir 2 árum fjölgaSi Hunda-
dögunum úm tíu, svona alveg upp
úr þurru, og mega þaS heita æm-
ar búsifjar, ef þaS á aS rigna alla
Hundadagana, eins og gert hefir
þessi síSastliSnu 2 ár hér á SuS-
urlandi. Mér er kunnugt, aS þeir
voru 40 hér einu sinni til forna,
en var fækkaS meS nýja tímatal-
inu, sem innleitt var 1702. Eg vil
leyfa mér aS spyrja: Því}heita
þaS Hundadagar? Því var þeim
fækkaS 1702? og því er þeim
fjölgaS nú aftur?
í almanakinu standa bæSi bónda-
dagur og konudagur, en því ekki
yngismeyja- og sveinadagur? Þeir
voru líka til.
AS Iokum aSeins nokkrar al-
mennar athugasemdir.
Jeg kann ekki viS aS rita Jól,
Páska o. s. frv. meS litlum staf,
eSa daga- og mánaSarnöfn, eins
og þó alment mun gert. Þau eru
eiginheiti (nom. propr.), alveg
eins og almanakshöfundarnir heita
Þorkell og Ólafur. Ekki kann eg
viS jafndægrí. ÞaS heitir dægur
en ekki dægri. Ýmislegt fleira
mætti víst til tína, þó þaS ekki
verSi gert hér.
M.
ÞAKKARÁVARP.
—x—
1 fyrravor varS eg fyrir því
slysi aS fótbrotna viS uppskipun
á kolum úr farmrúmi á gufuskip-
inu „Mars“, og er þar skemst frá
aS segja, aS eg var fluttur á
sjúkrahúsiS í Landakoti, hvar eg
lá rúmfastur 16 vikur, undir um-
sjón Matthíasar Einarssonar lækn-
is, sem stundaSi mig meS mestu
alúS og samviskusemi allan þann
tíma, þar til nú fyrir hálfum mán-
uSi síSan, aS hann slepti mér und-
an eftirliti sínu.
Fyrir alla þessa hjálp hefir hann
ekki viljaS taka neina borgun, og
vil eg því biSja guS aS launa hon-
um af ríkdómi sinnar náSar fyrir
þetta mikla mannkærleiksverk,
þegar honum mest kann á aS
%gja-
SuSurpól viS Laufásv. 18. okt. '26.,
Jón Jóhannsson.
Símskeyti
—0—
Khöfn 20. okt., FB..
Meiri hluti greiddra atkvæða með
afnámi bannsins.,
SímaS er frá Osló, aS atkvæSa-
greiSslan um banniS hafi fariS
þannig, aS 410.000 atkvæSi voru
greidd meS banninu, en 525.000
á móti. — Lykke forsætisráSherra
lcveSst munu leggja fram frum-
varp til laga um afnám bannsins.
Fjármál Norðurálfunnar.
SímaS er frá London, aS merk-
ustu fjármálamenn Evrópu og
Ameríku hafi skrifaS undir yfir-
lýsingu þess efnis, aS þeir telji
þaS nauSsynlegt, til þess aS reisa
viS fjárhag Evrópuríkjanna og
efla viSskiftalífiS í þeim, aS af-
nema allar hindranir frjálsrar al-
þjóSaverslunar, einkum tolla, inn-
flutnings-i 'pg útflutningsbönn.
Hvetja fj ármálamennirnir stjóm-
málamenn til þess aS stySja alla
viSleitni þar aS lútandi.